Morgunblaðið - 06.02.1997, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.02.1997, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ HANDKNATTLEIKUR FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1997 C 5 HK-ÍR 20:21 íþróttahúsið Digranesi, 1. deild karla í hand- knattleik, miðvikudaginn 5. febrúar 1997. Gangur leiksins: 1:0, 3:1, 4:4, 9:7, 9:13, 10:13, 11:13, 11:15, 17:15, 19:17, 19:19, 20:19, 20:21. Mörk HK: Óskar Elvar Óskarsson 6/2, Siguðrur Sveinsson 4/2, Hjálmar Vilhjálms- son 3, Jón Bersi Ellingsen 2, Alexander Arnarsson 2, Már Þórarinsson 2, Gulleifur Gunnleifsson 1. Varin skot: Hlynur Jóhannesson 2 (annað til mótherja), Hilmar Ingi Jónsson 9 (þaraf 2 til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Mörk ÍR: Magnús M. Þórðarson 7, Ragnar Óskarsson 4/2, Ólafur Gylfason 3, Hans Guðmundsson 3, Ólafur Siguijónsson 2, Matthías Mattíasson 2. Varin skot: Hrafn Margeirsson 18 (þaraf 8 til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Ólafur Haraldsson og Guðjón L. Sigurðsson. Dæmdu þokkalega. Áhorfendur: Um 120. Grótta-FH 25:23 íþróttahúsið á Seltjarnarnesi: Gangur leiksins: 0:1, 3:2, 5.4, 8:4, 11:7, 12:9, 14:10, 15:13, 21:14, 22:18, 24:20, 24:23, 25:23. Mörk Gróttu: Jens Gunnarsson 9, Róbert Rafnsson 5, Júri Sadovski 4/3, Einar Jóns- son 3, Davíð B. Gíslason 2, Guðjón Valur Sigurðsson 1, Hafsteinn Guðmundsson 1. Varin skot: Sigtyggur Albertsson 19/1 (þaraf 7 til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk FH: Guðmundur Petersen 8/2, Valur Arnarson 5, Guðjón Árnason 2, Stefán Guðmundsson 2, Sturla Egilsson 2, Gunnar Beinteinsson 1, Knútur Sigurðsson 1, Lárus Long 1, Siguijón Sigurðsson 1. Varin skot: Suk Hyung Lee 7 (þaraf 3 til mótheija), Jónas Stefánsson 6 (þaraf 5 til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, slakir eins og flestir aðrir á lei- kvellinum. Ahorfendur: Nærri 100. Haukar-Valur 23:24 íþróttahúsið við Strandgötu: Gangur leiksins: 0:2, 3:2, 4:4, 6:5, 6:9, 8:12, 10:13, 11:15, 14:16, 17:16, 17:18, 19:21, 21:24, 23:24. Mörk Hauka: Aron Kristjánsson 8/2, Gú- staf Bjamason 6, Petr Baumruk 3, Rúnar Sigtryggsson 3, Óskar Sigurðsson 1, Einar Gunnarsson 1, Þorkell Magnússon 1. Varin skot: Bjarni Frostason 17/1 (þar af 4 til mótheija). Sigurður Sv. Sigurðsson 2/1. Utan vallar: 10 mín. Mörk Vals: Azíz Mihoubi 10/5, Ingi R. Jónsson 3, Einar Örn Jónsson 3, Valgarð Thorodsen 2, Jón Kristjánsson 2, Skúli Gunnsteinsson 2, Davíð Ólafsson 1, Ari Allanson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 18/1 (þar af 5 til mótheija). Utan vallar: 10 mín. Dómarar: Egill og Öm Markússynir. Áhorfendur: Um 400. Fj. leikja U j T Mörk Stig HAUKAR 17 12 2 3 439: 403 26 UMFA 16 13 0 3 420: 385 26 KA 16 11 1 4 436: 416 23 ÍBV 15 9 0 6 374: 343 18 FRAM 16 8 2 6 375: 350 18 VALUR 17 7 3 7 387: 394 17 STJARNAN 16 7 1 8 423: 416 15 FH 17 7 0 10 430: 454 14 ÍR 16 5 1 10 391: 390 11 GRÓTTA 17 4 2 11 398: 435 10 HK 17 4 1 12 384: 421 9 SELFOSS .16 4 1 11 395: 445 9 Markahæstu menn: Valdimar Grimsson, Stjörnunni.131/49 Róbert J. Duranona, KA.......129/37 GuðmundurPetersen, FH........112/53 Juri Sadovski, Gróttu........109/48 Zoltan Belany, ÍBV...........109/49 Sigurður V. Sveinsson, HK....103/22 Fram-Valur 16:17 íþróttahús Fram, íslandsmótið í handknatt- leik - 1. deild kvenna, miðvikudaginn 5. febrúar 1997. Gangur leiksins: 0:1, 2:1, 2:4, 4:7, 7:7, 9:8, 9:12, 13:16, 15:16, 15:17, 16:17. Mörk Fram: Hekla Daðadóttir 5/1, Guð- ríður Guðjónsdóttir 4/1, Svanhildur Þengils- dóttir 3, Steinunn Tómasdóttir 1, Ólöf Jóns- dóttir 1, Hrafnhildur Sævarsdóttir 1, Þór- unn Garðarsdóttir 1. Varin skot: Hugrún Þorsteinsdóttir 13/2 (þar af eitt til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Vals: Gerður B. Jóhannsdóttir 5, Hafrún Kristjánsdóttir 3, Ágústa Sigurðar- dóttir 3, Eva Þórðardóttir 3, Sigurlaug Rúnarsdóttir 2/1, Júlíana Þórðardóttir 1. Varin skot: Vaiva Drilingaite 17/1 (þar af sjö til mótheija). Utan vallar: 10 minútur, þar af rautt spjald fyrir þtjár brottvísanir. Dómarar: Valgeir Ómarsson og Bjarni Vig- gósson. Áhorfendur: 44. Haukar-KR 27:17 íþróttahúsið Strandgötu. Mörk Hauka: Thelma Bj. Árnadóttir 11, Hulda Bjamadóttir 7, Ragnheiður Guð- mundsdóttir 4, Kristín Konráðsdóttir 2, ÚRSLIT HANDKNATTLEIKUR Harpa Melsteð 1, Hanna G. Stefánsdóttir 1, Andrea Atladóttir 1. Utan vallar: Aldrei. Mörk KR: Sæunn Stefánsdóttir 5, Brynja Steinsen 4, Edda Kristinsdóttir 3, Harpa Ingólfsdóttir 2, Valdis Fjölnisdóttir 2, Brynja Jónsdóttir 1. Utan vallar: 2 mínútur. Dómarar: Arnar Kristinsson og Gunnlaug- ur Hjálmarsson. Fj. leiícja U J T Mörk Stig HAUKAR 12 9 2 1 302: 221 20 STJARNAN 11 9 0 2 261: 200 18 VÍKINGUR 12 7 2 3 217: 206 16 FH 12 6 2 4 246: 234 14 FRAM 13 5 3 5 242: 236 13 KR 12 4 1 7 210: 247 9 VALUR 12 3 2 7 192: 223 8 ÍBA 11 2 2 7 207: 256 6 ÍBV 13 2 0 11 236: 290 4 Körfuknattleikur 1. deild kvenna: ÍR-KR.....................7. .35:100 UMFN - Breiðablik............69:37 ■Sigríður Ingadóttir gerði 14 stig fyrir Njarðvík, Eva Stefánsdóttir 11 og Rannveig Randversdóttir 10. Hjá Blikum var Svana Bjartmarsdóttir stigahæst með 12 stig og Sigrún Skarphéðinsdóttir gerði 10. Fj. leikja U T Stig Stig KEFLAVÍK 11 11 0 951: 560 22 KR 12 9 3 858: 600 18 UMFG 13 8 5 887: 800 16 ÍS 12 8 4 709: 545 16 UMFN 13 5 8 734: 868 10 ÍR 14 2 12 607: 1111 4 BREIÐABLIK 11 0 11 497: 759 0 NBA-deildin Charlotte - Minnesota..........115:101 New Jersey - V ancouver........111:105 Orlando - Indiana ..............111:87 New York - Houston...............99:95 Dallas - Sacramento.............104:96 Milwaukee - Cleveland............78:79 Portland - Chicago...............84:88 Golden State - Atlanta..........85:107 LA Clippers - LA Lakers.........108:86 Meistaradeild Evrópu: G-riðill: Villeurbanne, Frakklandi: Villeurbanne - Pau-Orthez........67:65 Delaney Rudd 17, Jim Bilba 15, Brian Howard 14 - Lawrence Thunderburke 26, Thieriý Gadou 12, Corey Crawder 10. H-riðill: Istanbul, Tyrklandi: Efes Pilsen - Leverkusen........91:68 Petar Naumowski 16 - Pritchard 16, Gnad 12. Knattspyrna Meistaraleikur Evrópu Steinni leikurinn, leikinn í Palermó á Sikiley. Juventus - París St Germain.......3:1 Alessandro Del Piero 2 (36., 70.), Christian Vieri (90.) - Rai (64. - vítasp.). 35.100. • Juventus vann samtals 9:2. England Bikarkeppnin, fjórða umferð: Manchester City - Watford.........3:1 Heaney (24.), Summerbee (61.), Rössler (71.) - Noel-Williams (58.). 24.031. ■ Watford lék með tíu menn eftir að Steve Palmer var rekinn af leikvelli, fljótlega í seinni hálfleik. Spánn Bikarkeppnin, seinni leikir í fjórðu umferð: Celta Vigo - Lleida (II).............0:0 • Jafnt 1:1. Celta áfram á útimarkinu. Athletic Bilbao - Racing Santander...1:1 • Racing vann samtals 2:1. Espanyol - La Coruna.................0:0 • Jafnt 2:2. Espanyol áfram á útimörkum. „Við lékum eins vel og við gerum best, en það dugði ekki,“ sagði John Toshack, þjálf- ari La Coruna. Leikmenn liðsins áttu tvö skot sem höfnuðu á slá í byijun leiksins. Valencia - Las Palmas (II)...........0:2 • Jafnt 2:2. Las Palmas vann í vítaspyrnu- keppni 5:3 Real Betis - Tenerife................3:0 • Betis vann samtals 5:0 Skíði Heimsmeistaramótið: Sestriere, Itallu: Svig kvenna: 1. Deborah Compagnoni (ftalíu)..1.43,88 (52,67/51,21) 2. Lara Magoni (Ítalíu).........1.45,15 (53,08/52,07) 3. Karin Roten (Sviss)..........1.45,48 (52,62/52,86) 4. Patricia Chauvet (Frakkl.)..1.45,70 (53,31/52,39) 5. Elfi Eder (Austurr.).........1.45,98 (52,70/53,28) 6. Hilde Gerg (Þýskal.).........1.46,09 (53,80/52,29) 7. Morena Gallizio (ftalíu).....1.46,10 (54,29/51,81) 8. Trine Bakke (Noregi).........1.46,14 (53,89/52,25) 9. Elisabetta Biavaschi (Ítalíu).1.46,21 (53,82/52,39) 10. Ingrid Salvenmoser (Austurr.) ...1.46,51 (54,06/52,45) Blak 1. deild karla: Stjarnan - ÍS........................3:2 (15-8, 9-15, 15-12, 7-15, 11-15) ■Þetta var fyrsti fimm hrinu leikurinn sem Stjaman vinnur í vetur og fékk liðið mikil- væg stig í baráttunni um sæti í úrslita- keppninni. ÍS lék annan leikinn án uppspil- . arans, Guðbergs Egils Egilssonar, en Zdravko Demerev þjálfari liðsins, tók stöðu hans og leysti hana ágætlega af hendi. Það dugði þó ekki til að þessu sinni. Íshokkí NFL-deildin Pittsburgh - Vancouver..............6:4 Detroit - St Louis.................1:1 •Eftir framlengingu. Boston - Ottawa.....................3:4 NY Islanders - Anaheim..............4:3 Philadelphia - Buffalo..............1:1 •Eftir framlengingu. Phoenix - Tampa Bay.................0:2 Keila íslandsmótið 1. deild karla, 16. umferð: Keila í Mjódd: PLS - Stormsveitin..................8:0 Keilugarpar - Keiluböðlar...........6:2 Keilusveitin - Úlfarnir.............6:2 KeiluhöUin í Öskjuhlíð: ET-Lærlingar........................2:6 KR-b - Þröstur......................6:2 Keilubær, Keflavík: Keflavík-a - KR-a...................8:0 • Lærlingar eru efstir með 96 stig, PLS 82, Keilulandssveitin 82, Stormsveitin 78, Keilugarpar 70, KR-a 68, Keflavík-a 66, Keiluböðlar 64, Þröstur 62, KR-b 36, Úlg- arnir 28, ET 28. ■ Halldór Ragnar Halldórsson í PLS náði hæsta leik, 256, einnig hæstu seriu, 666 stig. Hæsta leik átti PLS 821, einnig hæstu seríu - 2335. 1. deild kvenna, 15. umferð: Keila í Mjódd: Flakkarar - Bomburnar............8:0 Afturgöngur - Keiluálfar.........8:0 Keilubær, Keflavík: Keilusystur - Tryggðatröll.......2:6 Tennis í GÆR hófst tvíliðaleikur í alþjóða kvenna- mótinu í tennis í Kópavogi. íslensku stúlk- umar Hrafnhildur Hannesdóttir og Stefanía Stefánsdóttir kepptu á móti Camillu Krem- er og Ninu Nittinger frá Þýskalandi. Camilla Kremer (663 á heimslistanum) og Nina Nittinger (340) frá Þýskalandi unnu Hrafnhildi og Stefaníu 6:4, 6:1. Hrafn- hildur og Stefanía mættu heitar til leiks og unnu fyrstu tvær lotumar til skiptis. Þýsku stúlkurnar drógu þó á þær íslensku og misstu íslensku stúlkurnar forskotið í 4:4. Á þessum leikhluta léku íslensku stúlk- urnar mjög vel og áttu sterkar uppgjafir sem gaf þeim færi á að ná netinu og vinna stig. Þær tóku einnig vel á móti uppgjöfum þýsku stúlknanna. Þýsku stúlkurnar náðu á þessum tímapunktu yfirhöndinni og unnu settið 6:4. Þýsku stúlkurnar byijuðu annað sett af krafti og náðu 2:0 forskoti. íslensku stúlkunnar náðu þá að klóra aðeins í bakk- ann með góðum uppgjöfum Hrafnhildar og breyttu stöðunni í 2:1. Eftir þessa lotu var leikurinn jafn en þýsku stúlkurnar náðu að klára mikilvæg stig og unnu loturnar þó að íslensku stúlkumar berðust vel. Önnur úrslit i tvíliðaleik: Sonja Foks og Charlotte Ruitenberg frá Hollandi sigruðu Caroline Leens frá Belgíu og Valerie Pavlickova frá Tékklandi 1:6, 6:0, 6:1. Nora Koves og Adrian Hegedus frá Ung- veijalandi sigmðu Katrin Gaber og Bianca Kamper 6:2, 6:3. Tanja Lang og Gabriella Kucerova frá Þýskalandi sigmðu Jennifer og Valerie Poulos frá Bandaríkjunum 6:0, 6:2. Louse Lillesoe frá Danmörku og Mary- lene Losey frá Sviss sigmðu Söndru Olsen og Maríu Rasmussen 7:6, 6:2. Einliðaleik: Maria Rasmussen, Danmörku, sigraði Hönnu Katrin Aalto, Finnlandi 6:3, 6:0. Adrian Hegedus, Ungveijalandi, sigraði Gabrielle Kuckerova, Þýskalandi, 6:2, 6:2. Jennifer Poulos, Bandarikjunum, sigraði Nora Koves, Ungveijalandi, 6:2, 6:3. Annica Lindstedt, Svíþjóð, sigraði Mette Iversen, Danmörku, 6:3, 6:2. Marylene Losey, Sviss, sigraði Camillu Kre- mer, Þýskalandi, 6:4, 7:5. Athina Briegel, Þýskalandi, sigraði Söndm Olsen, Danmörku, 6:2, 6:2. Nina Nittinger, Þýskalandi, sigraði Katrin Woiner, Austurríki, 6:0, 6:2. í kvöld Körfuknattleikur Úrvalsdeild: Akranes: ÍA - Skallagr.........20 Grindavík: UMFG - KFl..........20 Seljaskóli: ÍR-UMFT............20 Seltj’nes: KR - Keflavík.......20 Smárinn: Breiðablik - Haukar...20 1. deild karla: Kennaraskóli: ÍS - Stjarnan....20 Handknattleikur 1. deild karla: KA-heimiIi: KA - UMFA..........20 1. deild kvenna: KA-heimili: ÍBA - Stjarnan..18.30 2. deild karla: Höllin: Ögri - Víkingur........20 FELAGSLIF Fundur Víkinga Aðalfundur knattspyrnudeildar Víkings verður í Víkinni í kvöld og hefst kl. 20.30. Lukkan var loks með ÍR Skúli Unnar Sveinsson skrifar IR-ingar hafa ekki verið þeir heppnustu í vetur, tapað mörg- um leikjum á síðustu mínútunum, en í gær var heppn- in með þeim er þeir lögðu HK að velli 21:21 í Digranesi. Mikil spenna var á lokamínútunum þegar ÍR-ingar gerðu fjögur mörk gegn einu marki heimamanna og tryggðu sér sigur- inn. Ragnar Óskarsson gerði sigur- markið er 11 sekúndur voru til leiksloka með undirhandarskoti en heimamenn höfðu beðið um leikhlé sem þeir fengu ekki þar sem dómararnir heyrðu ekki í klukku tímavarðar. Það hafa verið margir betri leik- ir í deildinni í vetur, en spennan var til staðar og miklar sveiflur sem gerðu stuðningsmenn 'beggja liða æsta. Fyrsta sókn HK mis- fórst en liðið gerði síðan 8 mörk í næstu 10 sóknum og hafði 8:6 yfir. Því næst kom slæmur kafli þar sem heimamenn gerðu aðeins 2 mörk í tíu sóknum og á þessum kafla breytti ÍR stöðunni úr 9:7 í 9:13. Síðari hálfleikurinn var ekki síð- ur sveiflukenndur. ÍR komst í 15:11 en gerði síðan ekki mark í næstu tíu sóknum eða í 16 mínút- ur ails. Þetta nýttu heimamenn sér og komust í 17:15 er 12 mínútur voru eftir og voru enn tveimur mörkum yfir, 19:17, er 8 mínútur voru til leiksloka, en það dugði ekki. Heppnin var loks með ÍR. Bæði lið léku ágætlega á köflum en þess á milli gerðu menn mörg mistök. Vörn HK var stundum fín en þess á milli varla til staðar. Hilmar Ingi Jónsson stóð sig vel í markinu eftir að hann kom inná undir Jok fyrri hálfleiks og fyrirlið- inn, Óskar Elvar Óskarsson, átti einnig góðan leik, ógnar vel þó svo hann skjóti ekki mikið. Jón Bersi lék vel í vörninni. Hjá ÍR var Hrafn Margeirsson sterkur í markinu og línumaðurinn Magnús M. Þórðarson átti mjög góðan leik. Annars var sóknarleik- ur ÍR ekki eins og hann er oftast. Morgunblaðið/Ásdís HANS Guðmundsson ð hér í baráttu við HK-mennlna Óskar Elvar Ósk- arsson og Hjálmar Vllhjálmsson. Valsmenn stöðvuðu sigurgöngu Hauka HAUKAR, sem höfðu ekki tapað 16 leikjum íröð ídeilar- og bikar- keppninni, urðu að lúta í lægra haldi fyrir Valsmönnum f spennandi leik í Haf narfirði í gærkvöld. Valsmenn voru með yfirhöndina f leiknum lengst af en munurinn í lokin var aðeins eitt mark, 24:23. Haukar fengu reyndar tækifæri til að jafna úr vítakasti þegar leiktfminn var úti, en Guðmundur Hrafnkelsson varði frá Petr Baumruk. Sigur á sjálfstrausti FULLAR sjálfstrausts, komnar f bikarúrslit, skunduðu Valsstúlk- ur í Safamýrina í gærkvöldi og unnu þar Fram 17:16 en ekki er hægt að segja að leikurinn hafi verið til mikillar skemmtunar. „Við erum vel undirbúnar og við höfum öðlast trú á okkur sjálf- ar eftirað hafa náð íbikarúrslitin. Það erfrábært að vinna Fram hér og nauðsyniegt fyrir stöðu okkar f deildinni," sagði Gerður B. Jóhannsdóttir, sem var best Valsstúlkna í gærkvöldi. Alsíringurinn Aziz Mihuobi byijað vel fyrir Valsmenn og raðaði inn mörkum — gerði fimm af fyrstu sex. Haukar iéku illa og ValurB. kiúðruðu hverri sókn- Jónatansson inni á fætur annarri og skrifar þag nýttu Valsmenn sér. Þeir voru skyns- amari í öllum sóknaraðgerðum sínum með Aziz fremstan í flokki. í hálfleik var staðan 13:10 fyrir Val. Haukar komu stekari til síðari hálf- leiks og þá sérstaklega Aron Kristjáns- son sem hafði lítið haft sig í frammi í fyrri hálfleik. Hann gerði fjögur mörk í röð á stuttum kafla og breytti stöðunni úr 11:15 í 15:16. Rúnar jafn- aði 16:16 þegar síðari hálfleikur var hálfnaður. Valsmenn voru ekki á því að gefa sigurinn frá sér, bitu á jaxlinn og náðu þriggja marka forskoti, 23:20, þegar 3,20 mín. voru eftir. Haukar tóku tvo Valsmenn úr umferð og með miklu harðfylgi og einstaklingsfram- taki Gústafs Bjarnasonar náðu þeir að minnka muninn í eitt mark, 23:24, þegar 45 sekúndur voru eftir. Haukar unnu boltann þegar 20 sekúndur voru eftir og lauk sókninni með því að Bjarni Frostason markvörður komst í færi af línunni og fékk dæmt vítak- ast. En eins og áður segir sá Guð- mundur við Baumruk og varði vítið og tryggði sigur Vals. „Ég vissi alveg hvar Baumruk mundi skjóta. Ég hef alltaf átt auðvelt með að veija víti frá honum,“ sagði Guð- mundur Hrafnkelsson, hetja Vals- manna. „Þetta var góður sigur hjá okkur og sá þriðji í röð. Við höfum notað tímann vel í jólafríinu og æft vei og það er að skila sér í betri leik. Við ætlum svo sannarlega að vera með í baráttunni um íslandsmeistaratitilinn.“ Valsmenn eru greinilega á uppleið og að vera fyrstir til að vinna Hauka í 16 leikjum hlýtur að gefa þeim auk- ið sjálfstraust í baráttunni framundan. Guðmundur markvörður var besti ieik- maður liðsins og Aziza átti góða kafla, en var full skotbráður á stundum. Hjá Haukum var Bjarni í markinu bestur. Aron og Gústaf fóru í gang i síðari hálfleik en það var of seint. Haukar þurfa að vera jarðbundnari ef þeir ætla að halda í vonina um deild- artitilinn. Vanmat á andstæðingnum kann ekki góðri lukku að stýra. Sigurður Gunnarsson, þjálfari Hauka, var ekki ánægður með leik sinna manna. „Við mættum ekki nægi- lega einbeittir til leiks og það getur ekkert lið í deildinni leyft sér það. Við vorum einfaldlega að spila illa, sér- staklega í fyrri hálfleik og sigur Vals- manna var sanngjarn.“ ÍÞRÚmR FOLK ■ GJJÐJÓN Árnason leikstjórn- andi FH-inga átti afmæli í gær, varð 34 ára. Honum tókst ekki að setja verulegt mark á leikinn þrátt fyrir tímamótin og hafði hægt um sig. Kom fyrst inn á þegar tæpar 15 mínútur voru liðn- ar, lék meira og minna til enda leiksins en gerði aðeins tvö mörk. ■ HÁLFDÁN Þórðarson línu- maðurinn sterki hjá FH lék ekki með félögum sínum í gærkvöldi er þeir heimsóttu Gróttumenn og munaði verulega um hann jafnt í vörn sem sókn. Ástæðan fyrir því að hann lét sig vanta var sú að hann var veikur. ■ EIVOR PÁLA Blöndal, línu- maðurinn hjá Val, leikur ekki meira með liðinu i vetur, er með slitin krossbönd. ■ ÁGÚSTA Sigurðardóttir, sem lék með handknattleiksliði Fylkis fyrr í vetur, er gengin í raðir Vals. ■ FYLKISLIÐIÐ, sem hætti þátttöku í 1. deild kvenna í vetur, hefur dreifst í nokkur lið. Ágústa Sigurðardóttir og Unnur Jónss- dóttir fóru í Val, Helga Helga- dóttir og Steinunn Þorkelsdóttir í KR og Anna Halldórsdóttir í Stjörnuna. ■ HAUKAR léku með sorgar- bönd í leiknum á móti Val í gær- kvöldi. Þeir vildu með því minnast Guðsveins Þorbjörnssonar sem lést í vikunni, en hann var einn af frumkvöðlunum að stofnun Hauka. ■ RÖGNVALD Erlingsson og Stefán Arnaldsson áttu að dæma leik Hauka og Vals í gærkvöldi. Þeir höfðu aflýst verkfallinu sem þeir voru komnir í vegna skulda HSÍ við þá. Mál þeirra var leyst í gær og ætluðu þeir því að dæma leikinn. Af því gat ekki orðið því Stefán komst ekki suður frá Akureyri þar sem ekki var flug- veður. ■ BRÆÐURNIR Egill og Örn Markússynir hlupu í skarðið og dæmdu leikinn í Hafnarfirði. Þeir áttu hins vegar að dæma leik KA og UMFA á Akureyri, en þeim leik var frestað. ■ SÓKNARLEIKUR Vals og Hauka var ekki upp á það allra besta. Nýting Hauka var 39%, á móti 41% hjá Val. ■ SIGURÐUR V. Sveinsson rauf 100 marka múrinn, þegar hann skoraði fjögur mörk fyrir HK. Hann hefur skorað 103 mörk í 1. deild. Lítil reisn var yfir leiknum lengi vel og má segja að fyrir hlé hafi markverðir beggja liða haldið vöku fyrir áhorfendum. Varnir héldu vel enda Stefán sóknarleikurinn Stefánsson afar máttlaus. Hlíð- skrifar arendaliðið hélt naumu forskoti en þegar Guðríður Guðjónsdóttir, þjálfari og leikmaður Fram, dreif sig í sóknina skilaði það strax þremur mörkum svo að jafnt var í leikhléi, 7:7. Lognmolla lá yfir síðari hálfieik þar til átta mínútur voru eftir og staðan 12:15, Val í vil. Þá tóku Framarar tvo leikmenn Vals úr umferð svo að losarabrag- ur komst á sóknarleikinn en þrátt sispennandi keppni í þrí- stökki karla var hápunkt- ur á stigamóti innanhúss sem Alþjóða fijálsíþróttasambandið stóð fyrir í Madrid í gærkvöldi. Þar áttust við ólympíumeistarinn Kenny Harrison, bronsverðlauna- hafi síðustu Ólympíuleika, Kúbu- maðurinn Yoelvis Quesada og landi hans Alliacer Urrutia. Fyrir síðustu umferð höfðu báðir Kúbu- mennirnir stokkið 17,18 m og Harrison lítið eitt skemmra. I lokaumferðinni stökk Quesada 17,20 m sem er næst lengsta stökk það sem af er keppnistímb- ilinu, lengsta stökkið á hann sjálf- ur. Urrutia gerði ógil og það mátti heyra saumnál detta er ólympíumeistarinn, Harrison, stökk í síðasta skipti. Hann náði fyrir viðbragð Fram í lokin dugði það ekki til. Leikmenn Fram biðu fram eftir öllum leiknum eftir því að einhver tæki af skarið — og þær biðu og biðu því enginn bauð sig fram. Það var helst að Guðríður gerði það en það þarf fleiri til. Svanhildur Þengilsdóttir og Hekla Daðadóttir áttu þó ágætan leik og Hugrún Þorsteinsdóttir í markinu varði oft vel. Hjá Val átti Vaiva Drilingaite markvörður sem og Gerður frá- bæran leik. Hafrún Kristjánsdóttir sýndi einnig mikla baráttu og á síðustu mínútunum tók Eva Þórðardóttir hressilega til hend- inni. sínum besta árangri í vetur en stökkið reyndist vera 17,18 m sem nægði honum til silfurverðlauna en Urrutia varð að gera sér þriðja sætið að góðu með sama árangur. Á sama móti náði rússneska stúlkan Irina Privalova besta ár- angri ársins í 60 m hlaupi er hún kom í mark á 7,04 sek. og Nígeríu- maðurinn Deji Aliu náði næst besta árangri vetrarins í 60 m hlaupi karla, 6,55 sek. Þá bar það einnig til tíðinda að Bretinn Jason Livingston keppti í fyrsta sinn á alþjóðlegu móti eftir fjögurra ára keppnisbann vegna lyfjanotkunar, en hann hafði ekki feitan gölt að flá í mótslok fremur en handhafi besta tíma heimsins í greininni, Bandaríkjamaðurinn Andre Ca- son. FRJALSIÞROTTIR Þrístökkið hápunkturinn íMadrid Fátt minnisstætt á Nesinu Gróttu tókst að lyfta sér úr botn- sæti deildarinnar, a.m.k. um stundarsakir, er þeir lögðu FH-inga, 25:23, á Seltjarnarnesi í gærkvöldi í leik sem Benediktsson verður vart minnst íyrir skrifar annað en þetta eina til- tekna atriði. Ástæðan er sú að handknattleikurinn, sem bæði lið buðu sárafáum árhofendum upp á, var mjög slakur og oft og tíðum vart sæmandi liðum í efstu deild. Hvað sem því líður þá var sigur Gróttu sanngjarn, hennar megin kviknuðu öðru hveiju ljó- sneistar sem nægðu til að leiða menn inn á sigurbraut. Það virtist sem æðið er rann á veð- urguðina um það bil sólarhring áður en leikurinn hófst og hafði rétt gengið niður áður en leikmenn gengu í íþrótta- húsið á Seltjarnarnesi hafi slegið leik- menn á einhvern hátt út af laginu. Þeir virtust oft vart vita hvaðan á þá stóð veðrið hvort heldur var í sókn eða vörn. Sóknarleikur Gróttu var flausturslegur framan af og varnarleikurinn ákaflega dapur og ef ekki hefði komið til vask- legrar framgöngu Sigtryggs Alberts- sonar í marki Gróttu hefði þeim aldrei tekist að ná því forskoti sem þeim tókst þó að ná er á leið og sóknarleikurinn skánaði nokkuð. Sama var upp á ten- ingnum hjá FH jafnt í vörn sem sókn, en munurinn var sá að markvörður FH, Jónas Stefánsson, varði nánast ekkert. Þessi litli munur sem var á liðunum varð þess þó valdandi að Gróttan seig fram úr og var með fjögurra marka forskot er flautað var til leikhlés, 14:10. Ekki jukust gæði leiksins í síðari hálf- leik og ekki bætti úr skák að svo virtist um tíma sem leikmenn FH hefðu lagt niður rófuna jafnt í vöm sem sókn. Gróttumenn þurftu því lítið að hafa fyr- ir að byggja upp góða forystu sem nægði þeim til sigurs, sem þó var ekki eins öruggur er allt kom til alls og leit út fyrir um tíma. Á síðustu mínútum ieiks- ins var sem leifar lægðarinnar rynnu á leikmenn FH og þeir tóku skyndilega upp á því að beijast í vöminni um leið og þeir tóku Júrí Sadovski og Róbert Rafnsson úr umferð. Leikur heima- manna riðlaðist og FH-ingar skoruðu úr hveiju hraðaupphlaupinu á fætur öðru, en þeir vöknuðu of seint og Seltirn- ingar hirtu bæði stigin sanngjamt. SKIÐI Reuter ÍTALIR fagna! Lara Magonl, til vinstrl, faðmar löndu sína Deborah Compagnoni eftlr tvöfaldan slgur þeirra. Tvöfart hjá ftölsku stúlkunum Deborah Compagnoni varð í gær- kvöldi fyrst ítalskra kvenna til að verða heimsmeistari í svigi og landa hennar, Lara Magoni, varð í öðru sæti þannig að Italir höfðu ærna ástæðu til að fagna. Stúlkurn- ar léku þar með eftir afrek Norð- manna í risasvigi á mánudaginn. Compagnoni, sem er heims- og ólympíumeistari í risasvigi, fór báðar umferðirnar á 1 mínútu 43,88 sek- úndum en landa hennar, sem var í sjöunda sæti eftir fyrri ferðina, var 1,27 sekúndum á eftir. Svissneska stúlkan Karin Roten var með forystu eftir fyrri ferðina en varð að sætta sig við bronsverðlaunin. „Þetta er stærsti dagur lífs míns,“ sagði hinn 26 ára gamii sigurvegari og bætti við að ástæðan væri fyrst og fremst sú að hún væri á heima- velli og með hina frábæru ítölsku áhorfendur. „Ég ákvað að gefa allt í síðari ferðinni, hún var ekki áferð- arfalleg en ég var fljót og það skipt- ir mestu,“ sagði Compagnoni, sem er að verða eins vinsæl í heimalandi sínu og Alberto Tomba. Magoni hefur verið meidd að und- anfömu en sýndi í gærkvöldi að hún er búin að jafna sig og verður til alls líkleg það sem eftir er keppnis- tímabilsins. „Það var frábært að standa á verðlaunapallinum við hlið Compagnonis,“ sagði Magoni, sem, er 28 ára gömul en sagði að sér liði eins og hún væri tvítug á ný. Áhorfendur höfðu mikl áhrif á úrslitin í gær. „Þegar ég lagði af stað í síðari ferðina öskruðu allir að ég myndi ekki sigra. Við þessar aðstæður er ég ánægð með að hafa náð bronsinu," sagði Roten.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.