Morgunblaðið - 06.02.1997, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.02.1997, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1997 C 7 BÖRN OG UNGLINGAR Islenska unglingalandsliðið íkörfu- knattleik hafnaði í 4. sæti á NM Sorglega nálægt sigri UNGLINGALANDSLIÐ pilta í körfuknattleik, skipað leikmönn- um fæddum 1980, hreppti 4. sæti á Norðurlandamótinu sem fram fór í Finnlandi ílok síðasta árs. „Við náðum því mark- miði sem við settum okkur en munurinn á fjórða og fyrsta sæti var sorglega lítill,11 sagði Hörður Gauti Gunnarsson, þjálf- ari íslenska liðsins. „Fjögur efstu liðin voru frekar jöfn að getu þó að Svíar hafi sigrað alia Islenska liðið fékk góðan byr strax í upphafi mótsins því í fyrsta leik sigraði það Norður- landameistarana frá Eistlandi með sex stiga mun, 76:70, og kom sá Benediktsson s£ur áývar}. „Tal- skrifar ið var fynrfram að Eistlendingar væru með sterkasta lið mótsins ásamt Svíum og Finnum,“ sagði Hörður. Með sigrinum blönduðu íslending- ar sér í keppni efstu liða. Fljótlega kom þó í ljós að Svíar voru með sterkasta liðið og myndu fara með sigur ef ekkert óvænt gerðist. Enda kom það á daginn að Svíar unnu alla sína leiki og hömpuðu Norðurlandameistaratitlinum. Eftir að Eistlendingar sigruðu Finna nokkuð örugglega varð ís- lenska liðið að sigra Finna til að hafna í þriðja sæti. Það gekk ekki eftir, Finnar léku íslenska liðið grátt í fyrri hálfleik og í leikhléi skildu 23 stig liðin að, Finnum í vil, 55:32. í byrjun síðari hálfleiks snerist leikurinn íslendingum í hag er þeir gerðu 25 stig á sama tíma og Finnar gerðu aðeins 3, á sjö mínútna kafla. Næstu tíu mínútur leiksins var viðureignin í járnum, en botninn datt úr leik íslands á síðustu þremur mínútunum og Finnar tryggðu sér öruggan sigur. Vömin veiki hlekkurinn Síðasti leikurinn var gegn Dönum og vann íslenska liðið öruggan sig- ur, 97:70, og hafnaði í 4. sæti með þijá sigurleiki og tvö töp eins og Finnar og Eistlendingar en óhag- mdstæðinga sína.“ stæðara stigahlutfall í innbyrðis við- ureignum. „Styrkur liðsins lá í sóknarleikn- um. Við lékum aðeins fijálsan sókn- arleik og má nefna að ekki var reynt eitt einasta leikkerfi í öllum leikjun- um,“ sagði Hörður Gauti. „Liðið lék mjög hratt og andstæðingum okkar reyndist erfitt að stöðva það. Við skoruðum mikið og vorum sífellt að reyna að auka hraðann, sérstaklega í hraðaupphlaupum. Varnarleikur- inn er á hinn bóginn veikleiki liðs- ins, það lék maður á mann vöm í öllum leikjunum. Lögð var á það áhersla að leikmenn tileinki sér ákveðin vinnubrögð í því afbrigði vamarleiks á Norðurlandamótinu. Þetta gekk ekki sem best því við fengum að jafnaði 85 stig á okkur í hveijum leik.“ EM í Portúgal í aprfl Næsta verkefni liðsins er þátt- taka í einum sex riðla undankeppni Evrópumótsins í Portúgal í apríi. Þar leikur íslands í riðli með Sví- þjóð, Spáni, Portúgal, Póllandi og Irum. Að sögn Harðar Gauta em allar þjóðirnar að undanskildum írum hærra skrifaðar en íslending- ar. „Þrátt fyrir það hefur markmið- ið verið sett á að komast í milli- riðla,“ sagði Hörður. „í Evrópukeppninni verður það eitt af markmiðunum að halda and- stæðingunum undir sjötíu stigum í hveijum leik. Það verður erfitt en við vitum að það er hægt. Þess vegna verður megináhersla lögð á varnarleikinn í undirbúningum á næstu vikum.“ Morgunblaðið/Halldór Bachmann HLUTI af IIAInu sem kepptl á NM, efri röA f.v.: DavíA Jónsson, Jón Stefánsson, Halldór Úlrlksson, Sævar Slgurmundsson, Morten Szmledowlcz, HörAur Gautl. Fremrl röA f.v.: Ingl VII- hjálmsson^ Sæmundur Oddsson, Oll Hermannsson, Jónas Haraldsson. HALLDÓR Úlriksson leggur knöttlnn af öryggl í spjaldlA og þaAan f körfuna án þess aA lelkmenn Keflavíkur fái nokkrum vörnum vlö komiA. Strandhögg Skotlandi 18, Guðmundur Ásgeirsson 17, Ólaf- ur 16, Örlygur Sturluson 14, Gísli Einarsson 10, Halldór Óli Úlriksson 8, Davíð Þór Jónsson 8, Jón Gunnar Magnússon 4, Sveinn Blöndal 4, Magnús Þór Gunnarsson 3, Bened- etto Nardini 2. Síðasti leikur ferðarinnar var við sterkasta félagslið Skotlands í flokki 18 ára pilta og varð það eini leikur- inn sem íslenska liðið fékk einhveija keppni sem heitið gat. „Islensku pilt- arnir voru ekkert á þeim buxunum að gefa eftir og höfðu náð tólf stiga forystu eftir tólf mínútna leik,“ sagði Hörður Gauti. Þessi munur hélst nánast út leikinn og lokatölur urðu 91:81, en í hálfleik hafði íslenska lið- ið 14 stiga forystu, 49:35. Stig íslands: Sveinn Blöndal 15, Magni Hafsteinsson 12, Davíð Þór Jónsson 11, Guðmundur Ásgeirsson 10, Ólafur 9, Halldór Óli Úlriksson 7, Gísli Einarsson 7, Örlygur Sturlu- son 6, Jón Gunnar Magnússon 5, Matthías Rúnarsson 4, Magnús Þór Gunnarsson 3, Benedetto Nardini 2. staðan hafði verið 67:17 í hálfleik. „Leikurinn var einstefna að körfu skoska liðsins og segja má að strák- amir hafi lítið þurft að hafa fyrir sigr- inum,“ sagði Hörður Gauti Gunnars- son þjálfari. „Allir leikmenn liðsins skoruðu og minnti viðureignin frekar á skotkeppni milli leikmanna íslenska liðsins en landsleik, getumunurinn var mjög mikill,“ bætti Hörður Gauti við. Annar leikur ferðarinnar var við unglingalandslið Skota 16 ára og yngri og voru yfirburðir íslenska liðs- ins ótvíræðir, úrslitin urðu 104:57, en staðan í hálfleik var 50:23. Eftir jafnræði á upphafsmínútunum skildi leiðir og íslenska liðið tók öll völd á vellinum. „Strákamir léku hraðan leik, sóknimar vom stuttar og oftar en ekki enduðu þær með auðveldum stigum," sagði Hörður Gauti um þennan leik. Hann sagði ennfremur að allir leikmenn islenska liðsins hefðu fengið tækifæri til að spreyta sig að Matthíasi Rúnarssyni undanskildum sem meiddist í fyrsta leiknum. Stig íslands: Magni Hafsteinsson Sæmundur í stjörnulið NM SÆMUNDUR Jón Oddsson úr Keflavík var í lok Norðurlandamótsins valinn í fimm manna úrvalslið þess ásamt tveimur Svíum, einum Finna og einum Eistlendingi. Sæmundur átti injögjafna leiki allt mótið og varð m.a. stigahæsti leikmaður þess með 106 stig. Hann var og á meðal þeirra sem tók flest fráköst, gaf flestar stoðsendingar og komst inn í flestar sendingar andstæðinga. Árangur Sæmundar er einnig merkilegur fyrir þær sakir að hann var einu ári yngri en flestir mót- heijar hans. Tveir leikmenn íslenska liðsins, Sævar Sigurmundsson, KR, og Svav- ar Atli Birgisson, UMFT, voru á meðal þeirra fimm leikmanna sem tóku flest fráköst í mótinu. Svavar tók 34 fráköst, 26 í vörn og 8 í sókn, og Sævar náði 29 fráköstum, 20 í vörn og 9 í sókn. Islenska unglingalandsliðið í körfu- knattleik, skipað leikmönnum fæddum 1981 og síðar, gekk vel í ferð sinni til Skotlands fyrir skömmu og bar liðið sigur úr býtum í þeim þremur leikjum sem það lék. Fyrsta viðureignin vár við jafnaldra í úrvalsliði Glasgowborgar og hafði íslenska liðið algjöra yfirburði á öllum sviðum frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu, lokatölur 116:34, eftir að Morgunblaðið/Halldór B. SÆMUNDUR Oddsson. , Leikir íslands á NM pilta ísland - Eistland. ísland - Svíþjóð.. ísland - Noregur.. ísland - Finnland. ísland - Danmörk.... ....... 76: 70 ....... 83: 98 ....... 97: 88 ....... 84:103 ....... 97: 70 Lokastaðan Svíþjóð Finnalnd 5 3 3 ísland 3 1 Noregur 0 474:351 440:390 391:347 437:429 364:434 Það lið sem tapaði leik fékk eitt stig en sigurliðið tvö stig, en þetta var gert samkvæmt reglum Alþjóða körfuknatt- leikssambandsins. Þess vegna fengu Norðmenn fimm stig þrátt fyrir að hafa beðið ósigur í öllum viðureignum. Stig íslands Sæmundur Oddsson..... Logi Gunnarsson......... JónN. Hafsteinsson...... Svavar A. Birgisson..... Sævar Sigurmundsson..... Ingi Freyr Vilþjálmsson. Guðmundur Magnússon..... MortenÞ. Szmiedowicz.... LýðurVignisson.......... Jónas Haraldsson........ Davfð J. Guðlaugsson.... Óli Á. Hermansson...... 106 . 58 . 41 . 41 . 40 . 31 . 28 . 25 . 24 . 22 . 11 . 10 Fráköst Leikmenn liðsir.s tóku alls 182 fráköst í vöm og sókn á NM og skiptist þau á eftirfarandi hátt á milli leik- mannaJFyrst er heildarfráköst hver leikmanns en í fyrri sviganum eru vam- arfráköst og í þeim siðari sóknarfrá- köst). Svavar A.Birgisson... 34 (26) (8) SævarSigurmundsson.... 29 (20) (9) Morten Þ. Szmiedowicz... 26 (16) (10) Sæmundur Oddsson..... 25 (15) (10) GuðmundurMagnúss..... 24 (15) (9) Davíð J. Guðlaugsson. 12 (5) (7) Logi Gunnarsson...... 11 (9) (2) Ingi F. Vilhjálmsson. 6 (2) (4) Jón Hafsteinsson..... 6 (5) (1) LýðurVignisson........ 5 (4) (1) Jónas Haraldsson..... 2 (1) (1) Óli Á. Hermansson.... 2 (0) (2) Villur Alls fengu liðsmenn íslenska liðsins dæmdar á sig 124 villur í leikjunum fímm, það svarar til 24,8 að jafnaði í hverjum leik. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.