Morgunblaðið - 25.02.1997, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.02.1997, Blaðsíða 1
■f BLAÐ ALLRA LANDSMANNA 1997 ■ ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR BLAD Geir líklega ekki með gegn Egyptum Það er tvísýnt að Geir Sveinsson komi í leikina við Egypta og eins mál standa nú eru líkumar minni en meiri á þvi að hann verði með,“ sagði Þorbjöm Jensson, landsliðsþjálf- ari í handknattleik. Hann tilkynnti í gær 16 manna landsliðshóp sem mætir landsliði Egyptlands í Laugar- dalshöll kl. 20.15 annað kvöld og í Smáranum í Kópavogi á fimmtudags- kvöldið. „Frakkamir standa fast á sínu,“ segir Om Magnússon, framkvæmda- stjóri HSÍ, en hann hitti forráðamenn Montpellier um síðustu helgi. „Málið er núna hjá handknattleikssambandi Evrópu og það eina sem það getur gert er að sekta Montpellier en við emm ekkert betur settir með það,“ bætir Öm við. „Okkar „vandi“ er sá að við lögðum Danina í haust í und- ankeppni HM og þurftum því ekki að taka þátt í undankeppni Evrópu- mótsins eins og við gerðum ráð fýrir í haust er við sendum Frökkunum beiðni um að Geir yrði laus vegna landsleikja og æfínga." HSÍ gat aðeins fengið tvo leikmenn sem leika á erlendri gmnd lausa í landsleikina við Egypta. Dagur Sig- urðsson og Ólafur Stefánsson hjá Wuppertal koma og þriðji „útlending- urinn" verður Geir fari svo að forráða- menn Montpellier skipti um skoðun. Reynir Þór Reyninsson, markvörð- ur Fram, er eini nýliðinn í hópnum þrátt fyrir þessar breytingar en auk hans koma inn Sigurður Sveinsson, UMFA, Njörður Amason, Fram, Rúnar Sigtyggsson, Haukum, Björg- vin Björgvinsson, KA, og Ingi Rafn Jónsson, Val. Þeir hafa allir klæðst landsliðspeysunni fyrr. „Mér fannst vera kominn tími til að huga að framtíðinni og gefa tveimur ungum markvörðum að spreyta sig með Guðmundi Hrafn- kelssyni að þessu sinni,“ sagði Þor- björn en auk Reynis heldur Hlynur Jóhannesson, HK, sæti sínu en Bergsveinn Bergsveinsson, UMFA, situr hjá garði. Um hópinn heild sagði Þorbjöm; „Ég hef ekki lokað neinum dyrum fyrir HM í Japan og ég vona að með þessu vali sé ég að ýta við mönnum að leika vei í úrslita- keppninni. Frammistaða manna þar ræður miklu um val mitt fyrir HM í Japan.“ ■ Landsliðið / B4 Sigurvegarar Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÞAÐ var glatt á hjalla í herbúðum Hauka er b»ði karla- og kvennalið félagsins slgruðu í bikar- keppnl HSÍ og í hófi um kvöidlð fögnuðu félagsmenn langþráðum áföngum. Meðal þeirra voru Judlt Estergal og Petr Baumruk og að sjálfsögðu voru bikararnlr faðmaðir Innllega. Bjami til Real Madrid Bjarni Guðjónsson, knattspymu- maður af Akranesi, heldur til Spánar í dag þar sem hann mun vera við æfíngar hjá Real Madrid í fjóra daga. „Þetta er í einu orði sagt frábært. Svona tækifæri fær maður ekki nema einu sinni á ævinni, ef maður er heppinn," sagði Bjarni í samtali við Morgunblaðið í gær. Bjami kemur aftur til Islands á laugardaginn og eins og fram hefur komið í fréttum hefur legið í loftinu að Liverpool og, eða, Newcastle geri tilboð í Bjarna en hann dvaldi hjá félögunum ekki alls fyrir löngu. „Real Madrid er miklu stærra félag en bæði Liverpool og'Newcastle og trúlega eitt af fjórum stærstu félög- unum í Evrópu og ég hlakka mjög til að fá að æfa með félaginu,“ sagði Bjarni. Hann sagðist ekki hafa þekkt mikið til félagsins en þegar hann fékk að vita að hann ætti að fara og æfa hjá því hefði hann aðeins kynnt sér hverjir leika með því. Real Madrid hefur sex stiga forystu á Barcelona og um helgina vann liðið 6:1 sigur á Oviedo að viðstödd- um 95 þúsund áhorfendum og gerði Davor Suker þijú marka liðsins. HANDKNATTLEIKUR: TVÖFALT HJÁ HAUKUM / B2, B5, B6, B7, B8 Vertu viðbúin(n) vinningi Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð "| . 5 al 5 0 3.799.508 r\ 4 af 5 £ Z. plús ^ WT~ 185.080 3.4.15 52 12.270 4. 3af 5 2.215 670 Samtals: 2.272 6.291.758 | Vinningar Fjöldi vlnnínga Vinnings- upphæð 20.315.000 5 at 6 ■ + bónus 940.639 60.510 190 2.020 823 200 Samtals: 1.019 42.361.079 18.2.- 24.2. '97 fEnginn útdráttur, 24/j þar sem Kínóið er nú /2I komið í hvíld! UPPLYSINGAR ' i'íhfimr rrui/ iwmmvimiiiíinmiri íauun- ÚJlUtíUitUÍtiu VíJ/t tjji ílaaiumfl ;»r t-.Ka/ l ituilKat/iUim. J'JmuU .(muiUiiif: tti. •< itnm ..ntt/iutiuu 11111 'i-rn *;»aiiui ■. ?(ítf í f»i; miiiii t'/in^imiMiitnini tmutt; lirmnliutfu Þrelaldur 1. vinningur inikiis vinrt? 1. vinningur er áætlaður 40 milljónir kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.