Morgunblaðið - 02.03.1997, Side 10
10 B SUNNUDAGUR 2. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
RETINOL ACTIF PUR
frá
a
LÁGMARKS OFNÆMI
ENGIN ILMEFNI
hefur sérstöðu meðal kremaí baráttunni við hrukkur
Hrukkur myndast í
dýpri lögum húðarinnar.
RETINOL kremlínan
hefur áhrif þar sem
hrukkur myndast
OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN
til og með 6. mars 1997
RETINOL
ACTIF PUR
inniheldur hreint og
virkt A vítamín og
dregur úr hrukkumyndun.
INGQLFS
APOTEK
NÁMSKEIÐ
hefjast 10. og 11. mars.
Ný 8 vikna fitubrennslunámskeið fyrir konur.
ATAK
Allt frá miklu aðhaldi til vikulegra verðlauna.
Morgun-, dag- og kvöldhópar. Frí barnagæsla fyrir morgun-og daghópa.
Takmarkaður fjöldi í hverjum hóp.
(jSkráning og nánari upplýsingar í síma 565 - 2212?)
KG- Klúbburinn
m
m?
i :>*
Klúbbur fyrir
stelpur og stráka.
Átta vikna KG -
^ námskeið fyrir þau sem
*, vilja koma sér í flott
form og einstakt tækifæri fyrir þau sem vilja losna við
aukakílóin. Fjölbreyttur klúbbur þar sem meðlimir æfa
og skemmta sér saman.
ITAKT
VIÐ TILVERUNA
Námskeið fyrir þœr j
sem vilja missa
20 kg eða meira.
Einföld árangursrík leikfimi og hressandi
gönguferðir. Mikið aðhald og persónuleg ráðgjöf.
Athugið að takmarkaður fjöldi er í
þennan einstaka hóp.
r j
UKAMSRÆKT OG LJOS
BÆJARHRAUNI 4/VIÐ KEFLAVlKURVEGINN/SlMI 565 2212
Fyrirtæki kynnt á frama-
dögum í Háskólanum
FRAMADAGAR, atvinnulífsdagar
Háskóla íslands, verða haldnir dag-
ana 4.-7. mars. Tilgangurinn með
dögunum er að efla tengsl Háskóla
Islands og atvinnulífsins.
Frá þriðjudegi til fimmtudags
verða haldnir hádegisfyrirlestrar af
fyrirtækjum á háskólasvæðinu en á
föstudeginum munu 37 fyrirtæki
kynna sig þau sötrf sem þau bjóða
upp á í Þjóðarbókhlöðunni. Stúdent-
ar fá þar tækifæri til að kynnast
fyrirtækjunum, fá hugmyndir að
lokaverkefnum og geti lagað nám
sitt að þörfum markaðarins.
Dagskráin er sem hér segir: A
þriðjudeginum 4. mars flytur Kári
Stefánsson, íslensk erfðagreining
hf., erindi í Háskólabíói, sal 3, kl.
12.15- 13.10, sem hann nefnir:
Mannerfðafræði sem atvinnugrein á
íslandi. í húsi VRII flytur Hermann
Kristjánsson frá Vaka hf. erindi frá
kl. 12.15-13.10. Á miðvikudeginum
5. mars ræða þau Ragnhildur Zoéga
og Gunnhildur Mannfreðsdóttir frá
Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins,
möguleika á stúdentaskiptum fyrir
Háskóla íslands í Lögbergi 101 kl.
12.15- 13.10. í Odda stofu 101
kynna aðilar frá Fjárvangi hf. ljár-
magnsmarkaðinn á íslandi árið
2007 frá kl. 12.15-13.10. Fimmtu-
daginn 6. mars í VRII kl. 12.15-
13.10 flytur Hilmar Janusson frá
Ossur hf. erindi og í Odda stofu 101
á sama tíma ræða þeir Gylfý Dal-
mann, Hagvangi og Sigurður Ólafs-
son, starfsmannastjóri VÍS, um
starf eftir nám. Hvernig á sækja
um vinnu, hvað er í boði, framtíðar-
horfur. Föstudaginn 7. mars verða
fyrirtæki með bása og kynna sig í
Þjóðarbókhlöðunni frá kl. 12.15-17.
Björn Bjarnason, menntamálaráð-
herra opnar dagana formlega kl.
12.15.
Handbók Framadaga
Gefin er út handbók Framadaga
í 3.500 eintökum sem dreift er á
háskólastúdenta. I henni koma fram
upplýsingar um starfsmannamál
þátttökufyrirtækja á Framadögum
auk almennra upplýsina um fyrir-
tækin.,
Á heimasíðu Framadaga er hægt
að nálgast allar helstu upplýsingar
um dagana. Með því að svara nokkr-
um spurningum um Framadaga eiga
háskólastúdentar möguleika á því
að vinna glæsilega tölvu. Slóðin er
www.framadagar.hi.is. Umsjón með
Framadögum hefur AIESEC, al-
þjóðlegt félag viðskipta- og hag-
fræðinema.
------------------
Fyrirlestur
í Tækni-
skólanum
um stóriðju
VÉLADEILD Tækniskóla íslands
stendur fyrir fyrirlestraröð um um-
hverfismál.
Þriðjudaginn 4. mars flytur dr.
Þorsteinn Hannesson, eðlisefnafræð-
ingur hjá Jámblendiverksmiðjunni á
Grundartanga, erindi sem hann kall-
ar: Járnblendifélagið og umhverfið.
í fréttatilkynningu segir að efni
fyrirlestursins ætti að vera mörgum
forvitnilegt, enda sé stóriðja og
mengunarmál mikið til umræðu um
þessar mundir.
Fyrirlestur Þorsteins hefst kl. 17
og er haldinn í stofu 325 á 2. hæð
í húsnæði Tækniskólans að Höfða-
bakka 9. Fyrirlesturinn er öllum op-
inn.
ÍL
Norrænn mánuður á Rás t
Norræn leikrit: Sunnudagur, 2. mars kl. 14.00
Óttuengillinn eftir sænska rithöfundinn Staffan
Valdemar Holm. Leikritið lýsir sambandi
hjúkrunamema við þrjá dauðvona sjúklinga.
Fimmtudagur, 6. mars
Norrænt leikritaval: Hlustendum gefst kostur á að
velja á milli þriggja norrænna leikrita úr safni
Útvarpsins. Leikritið er valið kl. 13.05 og flutt
kl. 15.03 sama dag.
Fimmtudagur, 20. mars kl. 15.03
Spilaðru á fiðlu Egill Hafsteinsson? eftir sænska
leikritahöfundinn Evu Ström. Leikritið segir frá
ungri stúlku sem hefur gefist upp við að halda
takti við tímann.
©
Rás 1
http://www. ruv. is
Skákskóli
[ S L A N D S
VETRARMÁMSKEIÐ
Kennsla í almennum flokkum á seinna
vetrarnámskeið Skákskóla íslands hefst dagana
7.-8. mars n.k.
Kennsia í fullorðinsflokki hefst kl. 20.00
fímmtudaginn 6. mars nk.
Upplýsingar og skráning á skrifstofu skólans í síma 568-9141
alla virka daga frá kl. 10-13.