Morgunblaðið - 02.03.1997, Síða 11

Morgunblaðið - 02.03.1997, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. MARZ 1997 B 11 46.8%' Giiðný Eystcinsdóttir er Verðbrcfafulltrúi VÍB Þetta er feiknarlega há ávöxtun fyrir verðbréfasjóð. Viltu fá hana? Því miður. Þú hefðir átt að kaupa í sjóðnum fyrir ári síðan. Enginn getur tryggt háa ávöxtun í framtíðinni. Þessi auglýsing lofar þér ekki að þú fáir 46,8% ávöxtun á fjárfestinguna þína (eða jafnvel enn hærra.) En á hinn bóginn - þegar eitthvað hefur gerst einu sinni, gæti það alveg gerst aftur. Ertu ekki sammála? Viljirðu fá meiri upplýsingar um raunhæfa ávöxtun í Sjóði 6, hringdu þá í næsta Islandsbankaútibú. Og spurðu umVerðbréfafulltrúaVÍB. Eða hringdu til okkar ÍVIB á Kirkjusandi. * Nafnávöxtun sl. ár í Sjóði 6 miðað við l.febrúar Í991 Verið velkomin í VIB og til verðbréfafulltrúa í útibúum Islandsbanka VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi Islatids • Kirkjusandi. Sími 560-8900. Myndsendir: 560-8910.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.