Morgunblaðið - 02.03.1997, Síða 13

Morgunblaðið - 02.03.1997, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. MARZ 1997 B 13 FRÉTTIR „Fórn á föstu“ í Seltjarnarneskirkju SAMBAND íslenskra kristniboðsfé- laga og Hjálparstofnun kirkjunnar hafa í samvinnu við héraðsprest tek- ið höndum saman um að bjóða söfn- uðum Reykjavíkurprófastsdæmis vestra fjölþætta kynningu á starfí sínu. Grunnhugmyndin felur í sér að hver söfnuður helgi þessu verkefni eina viku í föstunni og heimsæki sem flesta þætti safnaðarstarfsins. Vikan 3.-9. mars verður helguð þessu verkefni í Seltjamarneskirkju og koma kristniboðar og starfsfólk frá Hjálparstofnun í heimsókn í alla liði starfsins, barna- og unglinga- starf, starf fyrir aldraða og ferming- arstörfin. Á sunnudaginn 9. mars verður svo uppskeruhátíð vikunnar. Þá mun Friðrik Hilmarsson, starfsmaður kristniboðsins, predika við messu kl. 11 f.h. og flytja erindi eftir messu þar sem borinn verður fram léttur hádegisverður. Stjórn „Reykjavíkur - menningarborgar Evrópu árið 2000" auglýsir eftir stjórnanda menningarborgarársins 2000 Reykjavík hefur ásamt átta öðrum evrópskum borgum verið útnefnd menningarborg Evrópu árið 2000.1 tilefni af því verður efnt til margvíslegra viðburða á sviði menningar og lista, m.a. í samstarfi við aðrar menn- ingarborgir. Stjórnandi verkefnisins annast fram- kvæmdir fyrir hönd stjómar „Reykjavíkur - menningar- borgar Evrópu árið 2000“, sem skipuð er af Reykja- víkurborg. Leitað er að stjómanda sem skipuleggur vinnu við verkefnið, stýrir skrifstofu þess, fjármálum og annast samvinnu við fjölmarga aðila innanlands og utan. Kröfur til umsækjanda: • Kunnátta og reynsla af stjómunarstörfum, m.a. fjármálastjómun. • Víðtæk og almenn þekking á listum og menningar- málum. • Lipurð og hæfni í samvinnu og samskiptum. • Sjálfstæði í vinnubrögðum. • Hæfni til að setja fram mál í ræðu og riti. • Tungumálakunnátta. • Reynsla í alþjóðlegum samskiptum. Umsóknarfrestur er til 23. mars nk. Umsækjandi þar að hefja störf hið fyrsta. Stjórn „Reykjavík - menningarborg Evrópu árið 2000“ mun fjalla um umsóknir og ráða í stöðuna. Kjör eru samkvæmt samkomulagi við stjórn. í umsókn þarf að gera grein fyrir hversu umsækjandi mætir öllum ofangreindum kröfum. Vakin er athygli á því, að hér er um tímabundna ráðningu að ræða og verkefninu lýkur á árinu 2001. Skriflegar umsóknir merktar „Reykjavík - menningar- borg Evrópu árið 2000“ skulu sendar Páli Skúlasyni, formanni stjórnar, Ráðhúsi Reykjavíkur, 101 Reykjavík. Upplýsingar um starfið veitir Jón Björnsson, fram- kvæmdastjóri menningar-, uppeldis- og félagsmála, Ráðhúsi Reykjavíkur, sími 563 2000. Reykjavík 26. feb. 1997. Stjórn „Reykjavik - menningarborg Evrópu árið 2000“ forgunverðarfundur SjávarútvegshópsGSFl flfnám hcilbrigdiscftirlits mcö sjávarafarðum á landamazrcim EFTfi- og ESQ-rikja Hótel Loftleiðir Þriðjudaginn 4. mars kl. 8.30-10.00 Víkingasal Fyrirlesari: Gylfi Gautur Pétursson lögífæðingur sjávarútvegsráðuneytinu. Fundarstjóri: Amar Sigurmundsson formaður Samtaka fiskvinnslustöðva. Gerð verður grein fyrir endurskoðun á viðauka I við EES-samninginn og fyrirkomulagi við eftirlit með sjávarafurðum frá ríkjum utan EES. Leitað verður svara við eftirfarandi: Hvað á að skoða? Hverju breytir þetta fyrir íslensk íyrirtæki? Hver ber kostnað af að koma eftirlitsstöðvum á fót og reka þær? Hvemig er krefið byggt upp? Rússafiskur - íslenskur fiskur? Hvað með útflutning á öðmm matvælum? Flutningur á landamæmm? GÆÐASTJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS PÓSTUR OG SÍMI vsó REKSTRARRÁÐGJÖF Heimasíða GSFÍ: http://skima.is/gsfi Ný námskeió hefjast 3. mars • Fitubrennslunámskeió 1 Fyrir þá sem þurfa aó missa 15 kg. eóa meira - Mikil fræósla og gott aóhald • Næringarráógjöf allt námskeióió • Sálfræóiráógjöf • Létt leikfimi • Teygjur • Fitumæling - cm mæling • vigtun Fitubrennslunámskeió 2 Hefóbundió aóhaldsnámskeió fyrir síóustu kílóin Súperbrennsla Framhaldsnámskeió Yfir þröskuldinn Ódýr námskeió fyrir byrjendur 4ra vikna fjölbreitt dagskrá TM^-UiW-A&Ufí- FJÖUPI Nánari upplýsingar og skráning í síma W 1 I . I A r FATASKÁPUR V 38.500,-> VV II.IA ' SJEREOSKÁPUR V 19.900,-. XV I ««x r 6 SK. KOMMÓOfl V 17.600,-> SUÐURLANDSBRAUT 22 • SIMI 553 7100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.