Morgunblaðið - 02.03.1997, Síða 19

Morgunblaðið - 02.03.1997, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. MARZ 1997 B 19 Lyfjafræðingur Lyfjanefnd ríkisins óskar eftir starfskrafti sem lokið hefur námi í lyfjafræði eða skyld- um greinum, s.s. efnafræði, matvælafræði, líffræði, til starfa í fullt starf. Mikilvægt er að viðkomandi hafi gott vald á ensku og Norðurlandamáli. Um er að ræða fjölbreytt starf með sveigjan- legum vinnutíma. Góður starfsandi. Umsóknir, ásamt afriti af prófskírteini og/eða starfsréttindaskírteini og upplýsingum um fyrri störf, sendist til Lyfjanefndar ríkisins, Eiðistorgi 15, pósthólf 180, 172 Seltjarnar- nesi, fyrir 15. mars 1997. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur Rannveig Gunnarsdóttir á skrifstofu nefndarinnar í síma 561 2111. Lyfjatæknir Lyfjanefnd ríkisins óskar eftir lyfjatækni til starfa í fullt starf. Um er að ræða fjölbreytt starf með sveigjanlegum vinnutíma. Góður starfsandi. Umsóknir, ásamt afriti af prófskírteini og upplýsingum um fyrri störf, sendist til Lyfja- nefndar ríkisins, Eiðistorgi 15, pósthólf 180, 172 Seltjarnarnesi, fyrir 15. mars 1997. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur Rannveig Gunnarsdóttir á skrifstofu nefndarinnar í síma 561 2111. REYKJAVÍKURHÖFN Reykjavíkurh öfn er borgarfyrirtœki sem stjórnar, byggir og rekur höfn og hafnarsvœði innan lögsagnarumdœmis Reykjavíkur. Reykjavikurhöfn er helsta flutningahöfn landsins og á hafnarsvæðunum erfjöldifyrirtækja, sem starfa að vöruflutningum, sjávarútvegi, iðnaði og þjónustu. Starfsmenn Reykjavíkurhafnar eru 60 og starfa í fjórum deildum. DEIIDARSTJÚRI HAGDIIIDAR Reykjavíkurhöfn óskar eftir að ráða I starf deildarstjóra hagdeildar. Viðkomandi er eini starfsmaður deildarinnar og starfar í samvinnu við fjármálastjóra. Starfssvið • Hagkvæmnisúttektir og arðsemisgreining. • Eftirlit með fjárhagsáætlunum, innkaupum og kostnaðarliðum. • Afstemmingar, uppgjör og bókhaldstengd verkefni. Menntunar- og hæfniskröfur • Viðskiptafræði eða hagfræði. • Bókhaldsreynsla ásamt haldgóðri reiknishaldskunnáttu. • Góð tölvukunnátta. Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon eða Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði frá kl. 9-12 Isíma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar:”Hagdeild Reykjavíkur- hafnar” fyrir 14 mars n.k. Athygli er vakin á þvi að það er stefna borgaryfirvalda að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstörfum á vegum borgarinnar, stofnana hennar og fyrirtcekja. RÁÐGARÐUR hf S1JÓRNLNAROGRQ5HWKRÁÐCÍJCF Furugsril B 108 Ruyk|(«lk Slml 533 1800 Pui 833 1808 N*tf«ng> rgmldlunOtrnknnt.la Hilmiiiðii http*//www.traknat.la/radgardur KÓPAVOGSBÆR Stuðningsaðili Félagsmálastofnun Kópavogs, fjölskyldu- deild, auglýsir eftir fólki til starfa við stuðn- ing/tilsjón. Þessum aðilum er meðal annars ætlað að veita foreldrum persónulegan stuðning og aðstoð við uppeldi barna og skipulagningu á heimilinu. Umsækjendur þurfa að hafa reynslu af því að vinna með börnum og þekkingu á nauð- synlegum þörfum þeirra. Einnig þarf um- sækjandi að hafa áhuga og ánægju af mann- legum samskiptum. Starfið verður unnið að mestu leyti á kvöldin og um helgar. Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu Fé- lagsmálastofnunar Kópavogs, Fannborg 4. Nánari upplýsingar um störfin veitir Árdís F. Antonsdóttir og Dagbjörg Baldursdóttir, í síma 554 5700. THE CHANGE GROUP Gjaldeyrisskipti Fyrirtæki okkar er ungt, jákvætt og spenn- andi og við leitum að fólki af svipaðri gerð til að vinna við vaxandi umsvif í stofnuninni. Umsækjendur þurfa að vera félagslyndir að eðlisfari og hafa reynslu af gjaldkerastörfum eða gjaldeyrisviðskiptum. Unnið er 5 daga vikunnar með vaktafyrirkomulagi sem nær yfir kvöld, helgar og almenna frídaga. Einnig er óskað eftir fólki í hlutastörf í júní, júlí og ágúst. Þeir, sem hafa áhuga á ögrandi verkefni með möguleikum til skjóts frama, hafi samband þann 3. mars í síma 552 3735 til að ákveða viðtal þar sem umsækjandi veitir upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf. Einnig er óskað eftir meðmælum frá núverandi vinnu- veitenda og umsögn frá vini eða kunningja (á ensku). Akureyri Óskum jafnframt eftir starfsfólki, sem gæti komið í starfsþjálfun í Reykjavík á vormánuð- um og starfað hjá fyrirtækinu á Akureyri frá 15. maí-15. september. The Change Group ehf., Islandi. Vélfræðingur Rúmlega þrítugur vélfræðingur VF II, með reynslu af störfum til lands og sjós, stúdents- próf og margvíslega tungumálakunnáttu, óskar eftir áhugaverðu framtíðarstarfi. Vinsamlegast sendið svartil auglýsingadeild- ar Mbl., merkt: „V - 15385“. Deildarstjóri bakvinnslu Verðbréfafyrirtæki óskar eftir að ráða deildar- stjóra bakvinnsludeildar. Helstu verkefni deildarstjórans eru: Dagleg stjórnun á bakvinnsludeild. Frágangur og eftirlit með vinnuskjölum tengd- um verðbréfaviðskiptum. Keyrslur á sölunótum og frágangur á greiðslum. Afstemming og uppgjörverðbréfareikninga. Ferilgreining og aðlögun vinnuferla. Innra eftirlit. Skýrslugerð. Umsóknum skal skilað til Morgunblaðsins merkt „Verðbréf 123“ eigi síðar en 7. mars nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál. Heilsugœslustöðin Ólafsvík Heilsugæslustöð Ólafsvíkurlæknishéraðs Laus staða Laus er til umsóknar staða framkvæmda- stjóra við Heilsugæslustöð Ólafsvíkurlæknis- héraðs. Um er að ræða 75% starf. Þarf að geta hafið störf 24. mars 1997. Starfssvið framkvæmdastjóra er m.a. dagleg umsjón með fjárreiðum, þ.m.t. sjóðvörslu, greiðslu reikninga, innheimta, merking bók- halds, gerð fjárhagsáætlana og starfs- mannahald. Umsækjandi þarf að hafa góða þekkingu á bókhaldi og hafa unnið við tölvur. Nánari upplýsingar um starfið veitir rekstrar- stjóri í síma 436 1000 og stjórnarformaður í síma 436 1106. Umsóknum, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, skal skila til formanns stjórnar heilsugæslustöðvar Ólafsvíkurlæknishéraðs fyrir 15. mars 1997. Ólafsvík, 28. febrúar 1997. Stjórn Heilsugæslustöðvar Olafsvíkurlæknishéraðs.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.