Morgunblaðið - 02.03.1997, Side 20
20 B SUNNUDAGUR 2. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Bifreiðasmiður
Tækifæri
Nýja bílasmiðjan hf. óskareftirgóðum starfs-
manni, sem er vanur viðgerðum á stærri
bifreiðum og vinnu í réttingabekk.
Upplýsingar veittar á staðnum, Flugumýri 20,
Mosfellsbæ.
#CELETTE
Fullkomnuítu grindarréttingtV oc
mælitæki scm völ cr á Iv6r á Landtt
J
Flufiumýri 20
270 Mosfcllsbæ
Sími; S 66 82 00
Fax: S 66 82 02
2«ár?
RÉmNGAR
VIÐGERÐIR
BÍLAMÁLUN
YFIRBYGGINGAR
BÍLASMIDJAN HF
Laus störf á
Skattstofu Vestur-
landsumdæmis
Laus eru til umsóknar neðangreind störf á
Skattstofu Vesturlandsumdæmis:
• Starf eftirlitsfulltrúa við skatteftirlit. Starf-
ið felst í skatteftirliti í skattumdæmi Vest-
urlands í samstarfi við Eftirlitsskrifstofu
ríkisskattstjóra.
• Starf skrifstofumanns við álagningu, eftir-
lit og aðra framkvæmd við virðisauka-
skatt.
Æskilegt er að umsækjendur hafi lögfræði-
eða viðskiptafræðimenntun eða a.m.k.
reynslu og kunnáttu á sviði skattafram-
kvæmdar og séu færir um að tjá sig skýrt
og skipulega í rituðu máli.
Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri
störf, þurfa að hafa borist skattstjóra fyrir
17. mars nk.
Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi,
Stefán Skjaldarson,
Stillholti 16-18,
300 Akranesi.
Glitnirhí
Glitnir hf. er dóttur-
fyrirtæki Islandsbanka hf.
og hefur aðsetur á Kirkju-
sandi. Fyrirtækið var
stofnað 1985.
Glitnir sérhæfir sig f
fjármögnun atvinnutækja
og bifreiða með eignar-
leigu og veðlánum og er
leiðandi á sinu sviði.
Viðskiptavinir fyrirtækisins
eru bæði rekstraraðilar og
einstaklingar.
Ráðgjafi
Glitnir hf. óskar eftir að ráða
starfsmann til ráðgjafastarfa.
Starfssvið:
Vinna við umsóknir lána þ.e. Fjálsum
bílalánum og bílasamningar.
Aðstoð við skoðun umsókna vegna
stærri tækja.
Vinna við breytingar á Frjálsum
bílalánum og bílasamningum.
Persónuleg fjármögnunarráðgjöf.
Við leitum að viðskiptafræðingi,
rekstrarfræðingi eða með sambærilega
menntun/reynslu.
Hefur frumkvæði og metnað getur
starfað sjálfstætt og hefur áhuga á bílum.
í boði er starf hjá leiðandi fjármála-
fyrirtæki. Traust fýrirtæki sem hefur á að
skipa vel menntuðu og metnaðarfullu
starfsfólki. Fyrirtæki sem gefur kost á
þjálfun og endurmenntun innan íslands-
bankasveitarinnar.
Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir
til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf.
merktar „Glitnir 080" fyrir
12. mars n.k.
Hagvangur hf
Ske'ifan 19
108 Reykjavík
Sími: 581 3666
Bréfsími: 568 8618
Netfang:
hagvang@tirÆkyrr.is n.
Veffang:
httpV/www.apple.is 0
/hagvangur
HAGVANGUR RAÐNINGARÞJÓNUSIA
Rétt þekking á réttum tfma
-fyrir rétt fyrirtæki
Okkur langar að fræða þig um tækifæri sem
við bjóðum.
Hjá okkur
- er ekkert þak á tekjumöguleikum,
- eru engin vekföll,
- getur þú unnið spennandi bónusa,
- kostar ekkert að byrja,
- færð þú faglega þjálfun,
- færð þú tækifæri til að vaxa með starfinu.
Ef þú hefur bíl til umráða pantaðu þá viðtal
í síma 565 5965.
Bílstjóri
sfmavarsla
Rótgróin og vaxandi heildverslun í borginni
óskar að ráða í eftirtalin störf sem fyrst:
Bílstjóri/lagermaður
Leitað er að röskum, reglusömum og
ábyggilegum einstaklingi á aldrinum 23 til
30 ára. Vinnutími frá kl. 8.30 til 17.30.
Símavarsla
Leitað er að góðum starfskrafti til starfa við
símavörslu og almenn skrifstofustörf.
Vinnutími frá kl. 9 til 13.
Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýs-
ingar fást á skrifstofu okkar.
Umsóknarfrestur er til 8. mars nk.
Guðnt Tónsson
RÁDGjÖF & RÁDNINGARÞTÓNUSTA
HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-62 13 22
Laus störf
1. Starfsmaður í tölvudeild þjónustufyrir-
tækis. Starfið er m.a. þjónusta við starfs-
menn fyrirtækisins, eftirlit með rekstr-
aröryggi og fylgjast með þróun í tölvu-
málum. Unnið er í Fjölni á Unix, MS-
Office á NT-neti, verslunarkerfi o.fl.
2. Starfsmaður hjá framleiðslufyrirtæki í
austurborginni. Almenn skrifstofustörf,
s.s. símavarsla, útskrift reikninga, tölvu-
skráning. Vinnutími kl. 10-18.
3. Þjónustustarf hjá sérhæfðu fyrirtæki í
miðborginni. Stúdentspróf skilyrði, auk
góðrar tungumálakunnáttu (enska og
Norðurlandamál).
4. Innheimtufulltrúi hjá framleiðslufyrir-
tæki. Þekking á viðskiptamannabók-
haldi, auk reynslu af gjaldkera- og inn-
heimtustörfum nauðsynleg. Vinnutími
kl. 8-17.
5. Ritari hjá innflutnings- og smásölufyrir-
tæki. Álmennt ritarastarf (Word fyrir
Windows), skjalavarsla, símavarsla, inn-
flutningspappírar o.fl. Góð enskukunn-
átta skilyrði.
6. Fjölbreytt skrifstofustarf hjá fram-
leiðslufyrirtæki miðsvæðis í Reykjavík.
Innheimta, viðskiptamannabókhald, út-
skrift reikninga, símavarsla o.fl. Vinnu-
tími kl. 9-17.
7. Tækniteiknari hjá fyrirtæki í Reykjavík.
Viðkomandi þarf að vera tölvuvanur.
Starf til áramóta, hugsanlega framtíðar-
starf.
8. Bókhaldsstarf hjá innflutningsfyrirtæki
f Reykjavík. Umsjón með bókhaldi til
endurskoðanda, auk annarra tilfallandi
skrifstofustarfa.
9. Kaffiumsjón hjá fyrirtæki í ferðaiðnaði.
Æskilegur aldur 50 ára eða eldri. Vinnu-
tími kl. 10-14.
10. Handlangari hjá bifreiðaumboði. Þrif á
bílum, ýmsar útréttingar o.fl. Æskilegur
aldur 18-22 ára.
Umsóknarfrestur er til og með 5. mars nk.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á
skrifstofu Liðsauka, sem opin er kl. 9-14.
Fólk og þekking
Lidsauki ehf.
Skipholt 50c, 105 Reykjavlk slmi 562 1355, fax 562 1311
SJÚKRAH ÚS
REYKJAVÍ KU R
Sérfræðingur
Staða sérfræðings í almennum skurðlækn-
ingum við Sjúkrahús Reykjavíkur er laus til
umsóknar.
Um er að ræða fulla stöðu (100%). Sérfræð-
ingurinn þarf að hafa góða reynslu í móttöku
slasaðra og bráðveikra og í aðgerðum í kvið-
arholi. Æskilegt er að hann hafi einnig
reynslu í kviðsjáraðgerðum. Þá er klínisk
kennsla læknanema hluti af starfinu.
Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri
störf, þ.á m. vísindastörf, sendist skriflega
til Gunnars H. Gunnlaugssonar, yfirlæknis
sem gefur allar nánari upplýsingar í síma
525-1310.
Umsóknarfrestur er til 1. apríl 1997.
Leikskólakennari
eða annað
uppeldismenntað
starfsfólk
Leikskólinn Öldukot óskar eftir leikskóla-
kennara eða öðru uppeldismenntuðu starfs-
fólki til starfa frá og með 1. mars 1997 eða
eftir samkomulagi.
Öldukot er tveggja deilda, heimilislegur leik-
skóli í miðbæ borgarinnar. Laun samkvæmt
kjarasamningi Félags íslenskra leikskóla-
kennara. Þeir, sem hafa áhuga á að kynna
sér starfið, vinsamlegast hafi samband við
Eddu Magnúsdóttur, leikskólastjóra, eða
Freyju Kristjánsdóttur, leikskólakennara, í
síma 525-1813 eða 525-1811.
Umsóknir sendist skriflega til starfsmanna-
þjónustu Sjúkrahúss Reykjavíkur fyrir
10. mars 1997.
Öllum umsóknum verður svarað.
Karlmenn, jafnt sem konur, eru hvattir til að sækja um störfin.
VELAR&
ÞJÓNUSTAhf
SOLUMAÐUR
varahlutalager
Erilsamt þjónustustarf á varahlutalager, helstu
ábyrgðarsvið eru:
► Þjónusta viö viöskiptavini í landbúnaði
Afgreiösla pantana og samskipti viö erlenda
birgja
í þetta starf leitum við að manni með:
*- Vélaþekkingu
»- Enskukunnáttu
“- Þjónustulund og mikla samskiptahæfileika
•- Metnaö til að leggja sig fram í starfi
Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af sambærilegu
starfi, hafi unnið með tölvu og geti hafið störf fljótlega.
Nánari upplýsingar aðeins veittar hjá Ábendi.
Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem
trúnaðarmál.
Vinsamtegast sækið um á eyðublöðum sem liggja frammi
á skrifstofu okkar sem fyrst, en í slðasta tagi fyrir hádegi
6. mars 1997