Morgunblaðið - 02.03.1997, Síða 21

Morgunblaðið - 02.03.1997, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. MARZ 1997 B 21 Verkefnisstjóri Þróunarfélag Vestmannaeyja óskar að ráða verkefnisstjóra til verkefna á sviði: • Stjórnunar- og markaðssetningar • Vöru- og tækniþróunar • Nýsköpunar- og stefnumörkunar Verkefnin verða unnin í tengslum við fyrir- tæki í Vestmannaeyjum. Leitað er eftir aðila með reynslu og menntun á ofangreindum sviðum. Viðkomandi þarf að geta unnið í nánu samstarfi við fyrirtæki og einstaklinga auk þess að sýna frumkvæði og framkvæmdavilja. Umsóknum skal skil til Þróunarféiags Vest- mannaeyja, Strandgötu 50, 900 Vestmanna- eyjum, og skulu þær merktar: „Verkefnis- stjóri“. Umsóknarfrestur er t il 10. mars nk. Nánari upplýsingar má fá hjá framkvstj. Bjarka A. Brynjarssyni, í síma 481 2692. Leikskólar Reykjavíkurborgar óska að ráða eftirtalið starfsfólk í neðan- greinda leikskóla: Brekkuborg/Hlíðarhús Leikskólakennara eða annað uppeldismennt- að starfsfólk í 100% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Guðrún Samúelsdóttir, í síma 567 9380. Engjaborg v/Reyrengi Þrjá leikskólakennara eða annað uppeldis- menntað starfsfólk í 100% stöður, þar af einn með deildarstjórn á nýja deild. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Auður Jónsdóttir, í síma 587 9130. Fífuborg v/Fífurima Leikskólakennara eða annað uppeldismennt- að starfsfólk í 100% stöðu og 50% stöðu eftir hádegi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Elín Ásgrímsdóttir, í síma 587 4515. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277. Neyðarsíma- verðir Neyðarlfnan hf. óskar eftir neyðar- simavörðum til starfa ■ stjórnstöð fyrirtækisins. Neyðarsímaverðir þurfa að uppfylla eftirfarandi skilyrði: Hreint sakavottorð, vélritunarkunnáttu, góða heilsu, viðbragðsflýti, tölvu- kunnáttu, stúdentspróf eða aðra hald- góða menntun, þekkingu á íslenskum staðháttum, aldur 25-45 ára, geta unnið vaktavinnu, áreiðanleika, samviskusemi, jákvaett og gott viðmót. Æskilegur bakgrunnur er reynsla og þekking af störfum m.a. frá lögreglu, slökkviliði, hjúkrunarstörfum, björgunar- störfum og öryggisvarðastarfi. Upplysingar veitir Gylfi Dalmann. AthugiO! Þeir sem eiga eldri umsóknir og vilja sækja aftur um vinsamlega hafið samband viö Hagvang hf. Með allar umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál og þeim öllum svarað. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar„Neyðarlínan 112" fyrir 10. mars n.k. Hagvangur hf Skeifan 19 108 Reykjavík Sími: 581 3666 Bréfsími: 568 8618 Netfang: hag vang@ti r.skyrr. is Veffang: httpý/vwwv.apple.is /hagvangur HAGVANGUR RAÐNiNGARÞJÓNUSTA Rétt þekking á réttum tíma -fyrir rótt fyrirtæki EINN EINNTVEIR NEYÐARLÍNAN Neydarlinan veitir mót- töku tilkynninga um fólk og eignir I neyö og beiðn- um um aðstoð lögreglu, slökkviliös, sjúkraliös og björgunarsveita. ----------------------''l RAFEINDAVIRKI Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða rafeindarvirkja til starfa í tæknideild okkar sem fyrst. Starfið felst í þjónustu á rafeindatækjum skipa. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í rafeindavirkjun og vinnu við tölvur. Starfið krefst þjónustulundar, góðra samstarfseiginleika og að geta unnið sjálfstætt. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 5. mars í pósthólf 828,121 Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Trausti í síma 562 2675. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. 0 R.SIGMUNDSSONohf TRYGGVAGÖTU 16 101 R. SÍMI: 562 2666, FAX: 662 2140 TVÍ Tölvuháskóli VI, Ofanleiti 1, 103 Reykjavík. Lektor við TVI Tölvuháskóli Verzlunarskóla íslands auglýsir lektorsstöðu í tölvufræðum lausa til umsókn- ar. Umsækjendur þurfa að vera vel menntaðir og hafa unnið við hugbúnaðargerð. Tölvuhá- skólinn býður upp á tveggja ára nám á háskóla- stigi í kerfisfræði og fyrirhugað er að koma á fót þriggja ára B.S. námi í tölvufræðum. Kennarar við skólann hafa aðstöðu til að sinna rannsóknum og öðrum verkefnum samhliða kennslu. Til greina kemur að ráða kennara, sem er að vinna að masters- eða doktors- gráðu í fjarnámi við erlendan háskóla, í hlutastarf. Umsóknum, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, skal skila til skólans ekki síðar en 17. mars nk. Staðan veitist frá 1. ágúst nk. eða sam- kvæmt samkomulagi en kennsla á haustönn hefst 25. ágúst 1997. Laun eru samkvæmt samkomulagi við skóla- stjórn og verða miðuð við menntun og starfs- reynslu. Frekari upplýsingar veitir Nikulás Hall, kennslustjóri, sími 568 8400, fax 568 8024. Tölvupóstur nick@tvi.is. Tölvuháskóli Verzlunarskóla íslands. Saumastörf Óskum að ráða starfsfólk til framleiðslu á Flis-polartec fatnaði og 66o|M-regnfatnaði. Örugg vinna, góður vinnuandi og vinnuaðstæður. Starfsþjálfun fyrir nýja starfsmenn. Bónuskerfi. Komið og ræðið málin við Pálínu, verkstjóra okkar, Faxafeni 12. Alltaf heitt á könnunni. 66o|\l, Faxafeni 12, sími 588-9485/86 (næsta hús v/Bónus, gengið inn vestanmegin) 66°N SEXTÍU OG SEX NORDUfí Sjóklæöagerðin hf. Lyst ehf. McDonald’s á íslandi auglýsir eftir duglegu starfsfólki á öllum aldri. Viðkomandi þurfa að vera samviskusamir, hressir og reiðubúnir að takast á við erfiða, en skemmtilega vaktavinnu. Við leggjum áherslu á að ráðningarsamningur geri ráð fyrir skuldbindingu til lengri tíma og eru störf þessi því ekki fyrir þá, sem eru að leita sér að vinnu t.d. í fáeina mánuði. Við vekjum sérstaka athygli á að starfið hentar þroskuðu fólki á öllum aldri. Vinnan hjá McDonald’s er fjölbreytt og við- komandi verður að vera reiðubúinn að taka að sér öll nauðsynleg störf innan veitinga- stofunnar, þ.m.t. þrif. Vinnutíminn er sveigj- anlegur að vissu marki. Þeir sem hafa verið heimavinnandi, gætu hugsanlega fundið hér tækifæri til að koma út á vinnumarkaðinn í hlutastarf. Starfsfólk McDonald’s hlýtur þjálfun bæði verklega á vinnustöðunum og á námskeiðum og lærir þar m.a. um gæði, þjónustu og hrein- læti. Möguleikar til starfsframa eru góðir fyrir framsækið fólk, sem tilbúið er að leggja sig fram og læra á og að framfylgja sérstök- um reglum okkar og starfsaðferðum. Lyst ehf. er íslenskt fjölskyldufyrirtæki, sem er í örum vexti. Við rekum tvær McDonald’s veitingastofur í Reykjavík, á Suðurlandsbraut 56 og í Austurstræti 20. í fyrra heimsóttu okkur rúmlega ein milljón manns. Nú starfa yfir 80 manns hjá fyrirtækinu í rúmlega 50 stöðugildum. Vertu velkomin/nn í liðið. Umsóknareyðublöð fást á veitingastofunum. Lyst ehf. Vinnuskóli Reykjavíkur auglýsir eftir starfsmönnum í eftirtaldar stöður sumarið 1997: 1. Leiðbeinendum til að vinna með og stjórna vinnuflokkum unglinga. 2. Leiðbeinendum til að starfa með hópi fatlaðra ungmenna sem þurfa mikinn stuðning í starfi. 3. Starfsmönnun til að undirbúa og stjórna fræðslustarfi Vinnuskólans. 4. Yfirleiðbeinendum sem hafa umsjón með ákveðnum verkefnum og vinnusvæðum. Leiðbeinendur skulu vera 22 ára eða eldri og er æskileg uppeldis- eða verkmenntun og/eða reynsla af störfum með unglingum. Vinnuskólinn er reyklaus vinnustaður. Ráðning leiðbeinenda er frá 1. júní og stendur í 8 -10 vikur. Vinnuskólinn býður sumarstörf unglingum sem verið hafa í 8., 9. og 10. bekk grunnskóla í Reykjavík (verða 14,15 eða 16 ára á árinu). Athygli er vakin á því, að hluti 16 ára hópsins mun starfa á útmörk Reykjavíkur, við verkefni sem hingað til hafa verið í umsjón Skógræktarfélags Reykjavíkur. Er því einnig óskað eftir leiðbeinendum með reynslu af slíku starfi. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Vinnuskóla Reykjavíkur. Þar eru einnig veittar frekari upplýsingar um störfin. Umsóknarfrestur er til 21. mars. n.k. Engjateigur 11 »105 Reykjavík Sími 588 2590 • Fax 588 2597

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.