Morgunblaðið - 02.03.1997, Síða 22

Morgunblaðið - 02.03.1997, Síða 22
22 B SUNNUDAGUR 2. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Sumarstörf Mosfellsbær auglýsir laus til umsóknar eftir- farandi sumarstörf árið 1997: Vinnuskóli og skólagarðar Yfirflokkstjóri, flokkstjóra, umhverfisfræðsla ásamt leiðbeinenda við skólagarða. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í stjórnun og hafi unnið við almenn ræktunar- störf. í umhverfisfræðslu þarf kennara með líffræðimenntun. Garðyrkjudeild Verkstjóra með reynslu í stjórnun ásamt góðri almennri menntun. Verkamenn til al- mennra garðyrkjustarfa. Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjar- skrifstofu í Hlégarði. Umsóknarfrestur er til 5. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 566 6218 daglega á milli kl. 11.00 og 12.00 Garðyrkjustjóri. DIK WOIfTAGEPROH Wiírth verslar með rekstrarvörur og verkfæri fyrir fagmenn. Vörunúmer á lager skipta þúsundum. Tölvuskráning Við viljum ráða starfsmann til tölvuskráning- ar og til almennra afgreiðslu- og lagerstarfa. Ábyrgð og verklýsing: 1. Skráning og innsláttur á afgreiðsluseðlum og reikningum. 2. Vinna við að taka pantanir til viðskipta- vina. 3. Almenn lagerstörf. Eiginleikar: Iðnmenntun, verslunarskólamenntun eða sambærileg. Þjálfun við tölvuskráningu æski- leg. Samstarfsvilji og jákvæð viðhorf. Athugið: Reyklaus vinnustaður! Viljir þú vita meira um þetta starf, þá getur þú hringt í síma 587 7474 á milli kl. 12.30 og 17.00 og talað við Steinar eða Björn. Ef þú hefur áhuga á slíku starfi, sendu þá skriflega umsókn fyrir 15. mars nk. til: Wurth á íslandi ehf., Bíldshöfða 10, 112 Reykjavík. Sími 587 7474. Efnaverk- firaeðingur Traust iðnfyrirtækí í Reykjavík óskar eftir að ráða efnaverkfræðing. Helstu verkefni: Vinna að rannsóknarstörfum, vöruþróun og gæðaeftirliti. Ráðgjöf og fræðsla um notkun og meðferð framleiðslunnar auk eftirlitsstarfa. Við leitum að efnaverkfræðingi, reynsla af rannsóknum og þróunarstörfum æskiteg. Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Rannsóknarstofa 104" fyrir 12. mars n.k. Hagvangur hf Skeifan 19 108Reykjavík Sími: 581 3666 Bréfs/mi: 568 8618 Netfang: hagvang@tir.skyrr.is Veffang: http://www.apple.is /hagvangur HAGUANGUR RADNINGARHÚNUSIA Rétt þekking á réttum tíma -fyrir rétt fyrirtæki c Landsvirkjun Rafvirki Staða rafvirkja við aflstöðvadeild NA-lands með aðsetur við Kröflustöð er laus til um- sóknar. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Viðkomandi starfsmaður verður einkum staðsettur á Kröflusvæði, en vænta má þess að vinna utan þess svæðis eins og verkefna- staða segir til um á hverjum tíma. Búseta í Reykjahlíð er skilyrði fyrir ráðningu og er húsnæði til staðar ef þörf krefur. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Háteigs- vegi 7, Reykjavík. Upplýsingar veita enn- fremur deildarstjóri aflstöðvadeildar NA- lands í síma 461 1000 og stöðvarstjóri Mývatnssvæðis í síma 464 3530. Umsóknarfrestur er til 10. mars nk. Guðnt Tónsson RÁDGIÖF & RÁDNINGARÞIÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-62 13 22 LANDSPITALINN .../' þágu mannúðar og vísinda... Deildarlæknir reyndur aðstoðar- læknir) óskast á kvennadeild Landspítalans frá 1. júní 1997. Um er að ræða námsstöðu sem ráðið er í til eins árs í senn með möguleika á framleng- ingu í allt að 3 ár. Umsækjandi þarf að hafa unnið í a.m.k. eitt ár á kvennadeild áður. Gert er ráð fyrir virku námi og tækifæri gefst til rannsóknastarfa undir handleiðslu. Umsóknir, þar sem tilgreind er menntun og fyrri störf, berist til Jóns Þ. Hallgrímssonar, yfirlæknis, sem veitir nánari upplýsingar í síma 560 1000. Aðstoðarlæknar óskast á kvennadeild Landspítalans frá 1. júní 1997. Um er að ræða þrjár stöður til 6 mánaða eða eins árs í senn með möguleika á fram- lengingu. Einnig kemur til greina ráðning til skemmri tíma. Upplýsingar veitir Linda B. Helgadóttir að- stoðarlæknir í síma 560 1000. Umsóknir berist til Jóns Þ. Hallgrímssonar, yfirlæknis. Hjúkrunarfræðingur óskast 1) í verkjameðferðarteymi Landspftala. Starfið er fyrst og fremst hugsað sem ráð- gjafa- og þróunarstarf en ennfremur að fram- fylgja markmiðum og stefnu verkjameðferð- arteymisins. Viðkomandi verður að þúa yfir haldgóðri þekkingu og reynslu í hjúkrun sjúkl- inga með bráða- og langvinna verki. Um er að ræða fullt starf. Umsóknir berist skrifstofu hjúkrunarforstjóra fyrir 23. mars nk. Umsóknum fylgi upplýs- ingar um menntun, fyrri störf og rannsóknir. Nánari upplýsingar veitir Anna Stefánsdóttir, hjúkrunarforstjóri í síma 560 1300. 2) á lungnadeild og hjúkrunardeild Vífils- staðaspítala nú þegar eða eftir samkomu- lagi. Á báðum deildum er skipulag hjúkrunar einstaklingshæft og unnið er að ýmsum þró- unarverkefnum í hjúkrun. Nánari upplýsingar veitir Bjarney Tryggvadótt- ir hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 560 2800. Laun samkv. gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi Ríkisspftala, Þverholti 18 og í upplýsingum á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Félagsráðgjafi Félagsráðgjafa vantar í fullt starf við ráðgjaf- ardeild hverfaskrifstofu Félagsmálastofnun- ar Reykjavíkurborgar að Álfabakka 12 (Breið- holtsútibú). Umsækjandi þarf að geta hafið störf frá og með 1. apríl nk. Umsóknarfrest- ur er til 10. mars nk. Umsóknir berist for- stöðumanni hverfaskrifstofunnar, Þóru Kemp, sem einnig veitir nánari upplýsingar, í sfma 557 4544, næstu daga. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi Á Skattstofu Reykjanesumdæmis, Suður- götu 14, Hafnarfirði, er laus staða við skatt- eftirlit. Aðallega er um að ræða starf við eftirlit með skattskilum þeirra sem stunda atvinnurekstur. Leitað er að starfsmanni sem er reiðubúinn að takast á við krefjandi verkefni. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi í við- skiptafræði eða hafa aðra sambærilega menntun. Umóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, meðmælendur og annað sem umsækjandi óskar að taka fram, þurfa að berast embættinu fyrir 17. mars nk. Laun eru samkvæmt kjarasamingum opin- berra starfsmanna. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 555 1788 eða 565 3588. VERKFRÆDI tOlvundrfrædi KERFISFRÆDI EDA SAMBÆRILEG MENNTUN/REYNSLA T raust fyrirtæki óskar að ráða tæknimann f flölbreytt og lifandi starf. Starfssvið • Umsjón og ráðgjöf tengd Internetmálum og margmiðlun. • Umsjón NT netkerfa. Hæfniskröfur • Rafmagnsverkfræði, rafmagnstæknifræði, tölvunarfræði kerfisfræði eða sambærileg menntun/reynsla. • Áhugi á að kynna sér þróunarforrit v/lnternets og margmiðlunar. • Haldgóð þekking á vélbúnaði og jaðartækjum. • Áhersla er lögð á frumkvæði í starfi og lipurð f samskiptum. í boði eru áhugavert starf fyrir réttan aðila. Umsóknir og fyrirspurnir verður farið með sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Jón Birgir Guðmundsson og Torfi Markússon frá kl. 9-12 í síma 533 1800. Vinsamlegast sendiö skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar viðkomandi starfi fyrir 8. mars n.k. RÁÐGARÐURhf STX^tC)NAR(X3REKSIRARR^X3Cr FurugtrOI B 108 Ruykjuvlk Siml B33 1800 F«xi 833 1808 N«tfanot rgmldlun8tr«kn«t.l» Htlmailftai httpt//www.tr«kn«t.l«/r«dH»rdur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.