Morgunblaðið - 02.03.1997, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 2. MARZ 1997 B 25
Ferðastyrkir
grunnskólakennara
Auglýstir eru til umsóknar styrkir úr ferða-
sjóði grunnskólakennara í Reykjavík.
Sjóðurinn styrkir einstaklinga eða hópa til
að fara á námskeið eða ráðstefnur erlendis.
Umsóknir þurfa að berast Fræðslumiðstöð
Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1, á eyðublöðum
sem þar fást, fyrir 3. apríl 1997.
Frá grunnskólum
Garðabæjar
Innritun nemenda í grunnskóla Garðabæjar
fyrir skólaárið 1997-1998 fer fram vikuna
3.-7. mars. Áríðandi er að foreldrar innriti
börn sín á þessum tíma.
Hofsstaðaskóli: Börn sem búa í Bæjargili,
Hnoðraholti, Hæðarhverfi, Löngumýri,
Krókamýri, Búðum, Dalsbyggð, Hlíðabyggð
og Hæðarbyggð og eiga að fara í 1 .-6. bekk.
Nánari upplýsingar í síma 565 7033.
Flataskóli: Börn sem búa annars staðar í
Garðabæ og eiga að fara í 1 .-6. bekk.
Nánari upplýsingar í síma 565 8560.
Garðaskóli: Nemendur sem eiga að fara í
7., 8., 9. og 10. bekk.
Nánari upplýsingar í síma 565 8666.
• Fundur með foreldrum barna sem eiga
að hefja nám í 1. bekk (fædd 1991) verð-
ur auglýstur síðar.
• Foreldrum, sem vilja innrita börn sín með
öðrum hætti en fram kemur hér að ofan
er bent á að hafa samband við grunn-
skólafulltrúa í síma 565 8066.
Grunnskólafulltrúinn í Garðabæ.
Skóg- og trjárækt í
sumarbústaðalöndum
Laugardagana 15. og 22. mars nk. frá kl.
10.00 til 16.00 verða haldin námskeið í Garð-
yrkjuskóla ríkisins, Reykjum, Ölfusi, í sam-
vinnu við Landgræðslu- og skógrækt ríkis-
ins, um skóg- og trjárækt í sumarbústaða-
löndum. Leiðbeinendur verða Björn B. Jóns-
son skógfræðingur og Kristinn H. Þorsteins-
son garðyrkjufræðingur.
Námskeiðið er ætlað áhugafólki um skóg-
og trjárækt í sumarbústaðarlóðum og stærri
ræktunarlöndum, öðrum en skógrækt á bú-
jörðum. Fjallað verður m.a. um skipulag og
hönnun lands, skjólmyndun og val tegunda
m.t.t. ólíks jarðvegs.
Þátttökugjald er 3.000 kr. Innifalið eru nám-
skeiðsgögn, hádegismatur og miðdegiskaffi
í mötuneyti skólans.
Skráning fer fram hjá endurmenntunarstjóra
skólans, Magnúsi Hlyn Hreiðarssyni í síma
483 4061 alla virka daga frá kl. 8.00 til 16.00
eða á skrifstofu skólans í síma 483 4340.
Námskeið í
„reflexology
u
(svæðameðferð) verður haldið um helgina
15.-16. mars. Boðið verður upp á grænmet-
isrétti íhádeginu. Kennari Helena Vroegop.
Upplýsingar og skráning í síma 552 7041.
Háskólanám
í rekstrarfræðum
Samvinnuháskólinn býður fjölbreytt rekstrar-
fræðanám, sem miðar að því að undirbúa
fólk undir forystu-, ábyrgðar- og stjórnunar-
störf í atvinnulífinu.
Frumgreinadeild
Eins árs nám til undirbúnings reglulegu há-
skólanámi í rekstrarfræðum.
Inntökuskilyrði: Nám í sérskólum/þriggja ára
framhaldsskólanám/starfsreynsla, 25 ára og
eldri.
Rekstrarfræðadeild
Tveggja ára háskólanám á helstu sviðum
rekstrar, viðskipta og stjórnunar.
Inntökuskilyrði: Stúdentspróf, með viðskipta-
tengdum áföngum, lokapróf í frumgreinum
við Samvinnuháskólann eða sambærilegt.
Námstitill: Rekstrarfræðingur.
Rekstrarfræðadeild II
Eins árs almennt framhaldsnám rekstrar-
fræðinga. Hluti kennslunnar í deildinni fer
fram á ensku.
Inntökuskilyrði: Samvinnuháskólapróf í
rekstrarfræðum eða sambærilegt.
Námsgráða: B.S. í rekstrarfræðum.
Aðrar upplýsingar
Nemendavist og íbúðir á Bifröst. Leikskóli
og einsetinn grunnskóli nærri. Námsgjöld
og húsnæði á vist hafa verið um 29.000 kr.
á mánuði. Námið er lánshæft hjá Lánasjóði
íslenskra námsmanna.
Byrjað verður að afgreiða umsóknir 28.
apríl. Þeir umsækjendur í Rekstrarfræðadeild
II, sem hafa hug á að taka þátt í nemenda-
skiptum Samvinnuháskólans innan Sókra-
tes-Erasmus samstarfs Evrópusambands-
ins, þurfa að leggja inn umsóknir fyrir 10.
mars.
Hringið eða sendið tölvupóst og fáið nánari
upplýsingar.
Samvinnuháskólinn á Bifröst
Sunbeam, smíðaður árið 1974. Lengd 49,8
m, breidd 9,5 m. Aðalvél Wichmann.
674 tonn í RSW tönkum.
Upplýsingar veitir Magnús hjá Atlas í símum
562 1155 og 898 7127.
Til sölu
nóta- og flottrollskip
Til sölu tog- og netabátur
smíðaður á ísafirði 1959 úr eik. Lengd 24,25
m, breidd 5,40 m, dýpt 2,37 m. Aðalvél 505
BHP Caterpillar, yfirfarin 1994. Ný togspil.
Bátur og búnaður í mjög góðu ásigkomulagi.
Allar frekari upplýsingar hjá:
B.P. skip ehf.,
Borgartúni 18,
Reykjavík,
sími 551 4160/fax 551 4180.
Þessi bátur er til sölu
20 tonna eikarbátur árgerð 1969, mikið end-
urbyggður 1995. Vél 200 Hp. Cummins, ár-
gerð 1969. Vél og gír endurbyggður 1995.
5 tonna gott háþrýstispil.
Vel búinn bátur í góðu standi. Skipti á þorsk-
aflahámarksbát kæmu til greina.
Skipasalan Bátar og búnaður,
Barónsstíg 5,
sími 562 2554, fax 552 6726.
Jörð til sölu
Kvótalaus jörð til sölu í Hrútafirði.
Ferðaþjónusta á bænum.
Allar nánari upplýsingar gefur Anna
í síma 588 1151.
Flórída - Flórída
Snoturt einbýli til leigu rétt við baðströndina
í New-Smyrnabeach, um 1 klst. akstur frá
Orlando. Aðeins 375$ vikan.
Laust frá 1/4-20/4 og eftir 15/5 nk.
Upplýsingar í síma 896-4585.
Listmunauppboð
Þeir sem vilja koma málverkum og öðrum
listmunum á næsta uppboð, vinsamlegast
hafið samband sem fyrst í síma 565-4360.
Listmunauppboð
Sigurðar Benediktssonar ehf.,
Svarthamar listhús.
Járnsmíðavélar
Rennibekkir:
1500x400x50 mm
1000x500x50 mm
1500x450x80 mm
Radialborvél 800 mm armur o.fl. vélar - fáið
lista.
Iðnvélar hf.,
Hvaleyrarbraut 18,
s: 565 5055 f: 565 5056.
&
Fósturheimili og
stuðningsfjölskylda
Barnaverndarnefnd Mosfellsbæjar auglýsir
eftir fósturheimili sem getur tekið að sér
börn til skemmri tíma.
Ennfremur auglýsir nefndin eftir stuðnings-
fjölskyldu. Hlutverk stuðningsfjölskyldu felst
fyrst og fremst í því að taka á móti barni til
vistunar í nokkra daga í mánuði í því skyni
að létta álagi af barni eða fjölskyldu þess.
Umsækjendur þurfa að hafa hæfni og reynslu
af uppeldi barna og ungmenna.
Umsóknum skal skilað á þartil gerðum eyðu-
blöðum á Bæjarskrifstofu, Þverholti 3.
Nánari upplýsingar veitir yfirmaður fjöl-
skyldudeildar í síma 566 8666.
Félagsmálastjóri.