Morgunblaðið - 02.03.1997, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 02.03.1997, Qupperneq 26
26 B SUNNUDAGUR 2. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ w Hvar er þessi bíll? Vátryggingafélag íslands lýsireftir bifreiðinni VF-126, VW Golf, árgerð 1994, Ijósgræn að lit. Bifreiðinni var stolið af bílastæði Kringl- unnar 21. janúar sl. Sá, sem getur upplýst hvar bíllinni er, fær fundarlaun. Vinsamlega hringið í síma 567 0700, Sveinn. Notaðar trésmíðavélar Kantlímingarvélar. Holzher með endaskurði og slípi. IDM án endaskurðar. Casadei fyrir borða með lími. Kílvélar. Stenberg 4 spindla. Harbs 6 spindla. Plötusagir. Kamro með fyrirskera. Samco + fræs. Multico standandi. Fræsarar. Stricker með töppunarsl. Tecle með töppunarsl. Sambyggðar vélar. SCMLAB 30. Casadei 350. Afréttarar. Þykktarheflar. Slípivélar. Lakkvélar. Límvalsar. Loftpressur o.fl. 200 notaðar vélar á lager. Fáið lista. Iðnvélar hf., Hvaleyrarbraut 18, sími: 565 5055 fax: 565 5056. Umhverfisviðurkenning Reykjavíkurborgar Borgarstjórinn í Reykjavík auglýsir eftir tilnefningum til Umhverfisvið- urkenningar Reykjavíkurborgar 1997 Til greina koma fyrirtæki eða stofnanir í Reykjavík, sem á einhvern hátt hafa skarað fram úr í umhverfismálum. Viðurkenningin verður veitt formlega á umhverfisdegi Sam- einuðu þjóðanna þann 5. júní nk. Viðurkenn- ingin verður nú veitt í fyrsta sinn en ráðgert er að veita hana árlega. Þeir, sem óska eftir að tilnefna fyrirtæki eða stofnun, eru vinsamlegast beðnir að fylla út sérstök eyðublöð sem liggja frammi á At- vinnu- & ferðamálastofu Reykjavíkurborgar á Aðalstræti 6 og hjá Upplýsingaþjónustu Ráð- húss Reykjavíkur. Tilnefningum ber að skila á sama stað eigi síðar en föstudaginn 11. apríl 1997. Nefnd um árlega umhverfisviðurkenningu Reykjavíkurborgar mun óska eftir frekari upplýsingum frá tilnefndum fyrirtækjum eða stofnunum og frá þeim aðilum sem tilnefna. Frekari upplýsingar fást hjá Atvinnu- & ferða- málastofu Reykjavíkurborgar, Aðalstræti 6, 101 Reykjavík. Sími 563 2250. Fyrirlestrar um uppbygg- ingu og þróun Internets- ins Mánudaginn 3. mars kl. 13.30 nk. efnir Rann- sóknaþjónusta Háskólans til ráðstefnu um uppbyggingu og þróun Internetsins, í Ársal Hótel Sögu. Fyrirlestrana flytja tveir brasilísk- ir sérfræðingar um tölvuvæðingu í heima- landinu, dr. Carlos Lucena, prófessor, flytur fyrirlestur sem ber yfirskriftina „The Internet Project in Brazil", en fyrirlestur dr. Marisa Lucena, verkefnisstjóra, kallast „The Kidlink Project of Brazil". Dr. Carlos Lucena er prófessor í tölvunar- fræðum, yfirmaður miðstöðvar vísinda og tækni, ásamt því að vera aðstoðarrektor PUC-Rio í Rio de Janero í Brasilíu. Dr. Luc- ena hefur um aldarfjórðungs reynslu af tölvu- málum í háskólum. Hann hefur tekið þátt í samstarfi milli heimalandsins og Þýskalands um upplýsingatækni og situr nú í stjórn „Int- ernet í Brasilíu" og yfirstjórn landsins um vísindi og upplýsingatækni. Marisa Lucena hefur nýlokið doktorsverkefni um tölvusamskipti barna. Hún leiðir tölvu- samskiptaverki fyrir börn 10-15 ára. í Brasil- íu hefur átt sér stað markverð uppbygging á „Kidlink" verkefninu, m.a. fyrir börn sem minna mega sín. Frá því Kidlink verkefnið hóf göngu sína árið 1990, hafa um 80.000 börn frá 97 þjóðlöndum tekið þátt í því. Öllu áhugafólki um uppbyggingu Internetsins og notkunarmöguleika þess í námi og kennslu er boðið að koma og hlýða á fyrir- lestrana. Rannsóknaþjónusta Háskólans. Jarðirtil leigu Hjá jarðadeild landbúnaðarráðuneytisins eru neðangreindar ríkisjarðir lausar til ábúðar frá komandi fardögum: 1. Framnes, Kaldrananeshreppi, Stranda- sýslu; á jörðinni er 15 ha. ræktun, íbúðarhús b. 1968, geymsla, fjárhús, tvö refahús. 2. Móberg, Hjaltastaðahreppi, N-Múlasýslu; á jörðinni er 14,5 ha. ræktun, íbúðarhús b. 1957, fjárhús m/áburðarkj. b. 1959, hlaða b. 1959, vélageymsla b. 1966, hesthús b. 1959. 3. Hjarðarhvoll, Hjaltastaðahreppi, N-Múla- sýslu; á jörðinni er 29,5 ha. ræktun, íbúðar- hús, b. 1962, fjós b. 1968, fjárhús m/áburð- arkj. b. 1960, hlaða b. 1959, hesthús b. 1993. 4. Eystri-Torfastaðir II, Fljótshlíðarhreppi, Rangárvallasýslu; á jörðinni er 19,9 ha. rækt- un, íbúðarhús b. 1980, bílskúr b. 1969, fjós b. 1963, fjárhús b. 1960, hesthús b. 1953, hlaða b. 1967, garðávaxtageymsla b. 1953, hlaða b. 1973, hlaða b. 1992. Greiðslumark í sauðfé er 80,2 ærgildi og í mjólk 29.453 lítrar. 5. Ytri-Lyngar II, Skaftárhreppi, V-Skafta- fellssýslu; á jörðinni er 18 ha. ræktun, íbúðar- hús m/bílskúr b. 1971, fjós b. 1962, fjárhús b. 1960, hlaða m/súgþ. b. 1959, geymsla b. 1964, geymsla b. 1970. Sala á jörðunum Framnesi, Móbergi, Hjarð- arhvoli og Ytri-Lyngum II kemur til greina, fáist viðunandi tilboð. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 560 9750. Grænt símanr. 800 6800. Um- sóknareyðublöð fást hjá jarðadeild. Umsóknir berist til jarðadeildar landbúnaðar- ráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík fyrir 20. mars nk. Landbúnaðarráðuneytið, 28. febrúar 1997. W TJÓNASKOÐUNARSTÖD Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogi Sími 567 0700 - Símsvari 587 3400 - Telefax 567 0477 Útboð - 3. mars 1997 Tilboð óskast í vörubifreið sem er skemmd eftir umferðaróhapp. Tegund: Volvo F 10, árgerð 1989. Bifreiðin er til sýnis á Smiðju- vegi 2, Kópavogi, íhúsnæði VÍStjónaskoðun- arstöðvar. Tilboðum ber að skila á sama stað fyrir kl. 17.00 þriðjudaginn 4. mars 1997. ÚTBOÐ F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir til- boðum í verkið: „Nesjavallavirkjun - raf- stöðvarbygging11. Verkið felst í byggingu raf- stöðvar sem skiptist í vélasal, rofasal, spenna- rými og tengibyggingu í framhaldi af núver- andi tengibyggingu. Vélasalur er stálgrindar- bygging. Tengibygging, rofasalur og spenna- rými eru steinsteypt mannvirki á þremur hæð- um. Grunnflötur bygginganna er um 2.500 m2 og rúmtak um 20.000 m3 . Allur frágangur er sambærilegur og á núverandi byggingum. Helstu magntölur eru: Gröftur: 14.000 m3 Fylling: 15.000 m3 Steinsteypa: 2.200 m3 Stálgrind: 150tonn Áklæðning utanhúss: 3.200 m2 Stálklæðning innanhúss: 3.000 m2 Lagnir: 2.700 m Raflagnir: 13.000 m Loftræstingar 2 kerfi samt.: 64.000 m3/klst, Snjóbræðsla: 1.500 m2 Plön 2.500 m2 Vélasalur skal vera fullfrágenginn að innan 27. febrúar 1998 og verki að fullu lokið að undanskilinni snjóbræðslu og malbikuðu plani I. september 1998. Verkinu skal lokið fyrir 15. júií 1999. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá mið- vikud. 5. mars nk. gegn kr. 30.000 skilatr. Opnun tilboða: Miðvikud. 2. aprfl 1997, kl. 14.00 á sama stað. Hitaveita Reykjavíkur býður væntanlegum bjóðendum til vettvangsskoðunar á Nesja- völlum þriðjud. 11. mars nk. kl. 15.00 og skulu þeir koma að stöðvarhúsi virkjunar á þessum ti'ma. 26/7________________________________________ F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir til- boðum í verkið: „Geymar - ryðhreinsun og sementskústun 1997“. Um er að ræða ryðhreinsun og sementsk- ústun á 5 vatnsgeymum Hitaveitu Reykjavíkur að innanverðu. Heildarflatamál stályfirborðs er um 8.200 m2. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn kr. 5.000 skilatr. Opnun tilboða: Þriðjud. 18. mars 1997, kl. 14.00 á sama stað. hvr 27/7 F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum í að steypa upp sundlaug í Graf- arvogi við Dalhús. Um er að ræða uppsteypu á sundlaugarhúsi, útilaugarkeri og pottum. Búið er að grafa fyrir húsinu og fylla undir sökkla og girða af svæðið. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 4. mars nk. Opnun tilboða: Þriðjud. 18. mars 1997, kl. II. 00 á sama stað. 28/7 F.h. Byggingadeildar borgarverkfr., er óskað eftir tilboðum í utanhúss viðgerðir á Síðumúla 39, Félagsmálastofnun Reykjavíkur. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri. Opnun tilboða: Fimmtud. 20. mars 1997, kl. 11.00 á sama stað. bgd 29/7 -) 1Í.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.