Morgunblaðið - 02.03.1997, Page 27

Morgunblaðið - 02.03.1997, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. MARZ 1997 B 27 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Aðalstræti 92, Patreksfirði, fimmtudaginn 6. mars 1997 kl. 9.00, á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 77A, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Harpa Pálsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands, Patreksfirði, Pat- rekshreppur og Vátryggingafélag íslands hf. Sýstumaöurinn á Patreksfirði, 28. febrúar 1997. JŒ Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: ★ Nýtt í auglýsingu 10764 Gagnvarið timbur fyrir Vega- gerðina. Opnun 12. mars 1997 kl. 11.00. 10746 Tilbúinn áburður fyrir Land- græðsluna. Opnun 20. mars 1997 kl. 11.00. 10736 Vinnufatnaður - ramma- samningur. Opnun 25. mars 1997 kl. 11.00. 10734 Vöruflutningar innanlands - rammasamningur. Opnun 26. mars 1997 kl. 11.00. ★ 10766 Ónæmisefnagreinir (Immuno- anaiyser) fyrir Landspítala. Opnun 8. apríl 1997 kl. 11.00. Gögn verða afhent frá og með miðvikudeginum 5. mars. ★ 10767 Ónæmisefnagreinir (Immuno- analyser) fyrir Fjórðungs- sjúkrahúsið Akureyri. Opnun 8. apríl 1997 kl. 11.00. Gögn verða afhent frá og með mið- vikudeginum 5. mars. ★ 10768 Ónæmisefnagreinirflmmuno- analyser) fyrir St. Jósefsspít- ala Hafnarfirði. Opnun 8. aprí! 1997 kl. 11.00. Gögn verða afhent frá og með miðvikudeg- inum 5. mars. ★ 10769 Lífeðlismælibúnaður (Cardiac Electrophysiology Equip- ment) fyrir Landspítala. Opn- un 3. apríl 1997 kl. 11.00. Gögn verða afhent frá og með þriðjudeginum 4. mars. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. nema annað sé tekið fram. BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, "í Bréfosími 5 6 2 - 6 7 3 9 - N e I f a n g : rikiskaup@rikiskaup.is Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Hita- veitu Reykjavíkur vill vekja athygli framleið- enda og umboðsmanna á forvali vegna vænt- anlegs lokaðs útboðs á kerfiráði (fjarstýri- og gagnasöfnunarkerfi) fyrir veitukerfi Hitaveit- unnar og Nesjavallavirkjun. Otboðið fer fram á EES-markaði. Um er að ræða heildarútboð á kerfiráðum þ.e. móðurstöðvum í Reykjavík og á Nesjavöllum og fjarskiptabúnaði fyrir tengingu við iðntölvur í dælustöðvum og í Nesjavallavirkjun, ásamt öllum hugbúnaði og þjónustu við búnaðinn. Forvalsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Væntanlegir bjóðendur, sem áhuga hafa og telja sig uppfylla þær kröfur sem fram koma í forvalsgögnum, þurfa að skila inn umbeðnum upplýsingum eigi síðar en miðvikudaginn 2. apríl 1997 kl. 16.00. hvr 25/7 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 Útboð Verkfræðistofan Línuhönnun hf., f.h. Húsfé- lagsins Völundar hf., Reykjavík, óskar eftir tilboðum í viðgerðir og viðhald utanhúss á Klapparstíg 1, 1A, 3, 5 og 5a og Skúlagötu 10. Verkið felst í steypu- og gluggaviðgerð- um, ásamt málun. Helstu magntölur eru: Múrviðgerðirá köntum........220 m Viðgerð á sprungum..........540 m Viðgerð á ryðpunktum...........440 stk. Viðgerð á ryðguðum bindivír.900 stk. Viðgerðá ryðguðum járnum ...21 Om Háþrýstiþvotturveggja .....7.550fm Þétting gluggasamskeyta..1.440 stk. Málun veggja ................7.550fm Málun glugga.............12.510 m Útboðsgögn verða afhent, gegn 10.000,- kr. skilatryggingu, frá og með mánudeginum 3. mars nk. á verkfræðistofunni Línuhönnun hf., Suðurlandsbraut 4a, 108 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 13. mars 1997 kl. 11.00 að viðstödd- um þeim bjóðendum er þess óska. ykfi Línuhönnun hf III VERKFRÆÐISTOFA SUÐURLANDSBRAUT 4A - 108 REYKJAVÍK B 0 Ð »> Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Fasteigna ríkissjóðs, óskar eftir tilboðum í breytingar innanhúss á Héraðsdómi Reykjavíkur, Lækjartorgi 1 og Austur- stræti 19. Verkið felst í: 1. Fullnaðarfrágangi innanhúss á 4. hæð Austurstrætis 4, en hæðin er um 361 m2. 2. Frágangi innanhúss á hluta 2. hæðar á Lækjartorgi, um 40 m2. 3. Frágangi innanhúss á hluta 3. hæðar. Verkinu skal lokið eigi síðar en 1 ágúst 1997. Bjóðendum er boðið að kynna sér að- stæður á verkstað föstudag 7. mars 1997 kl. 13.00 í fylgd fulltrúa verkkaupa. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.000 frá þriðjudeginum 4. mars 1997, hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þann 18. mars 1997 kl. 11.00. Útboð Húsfélagið á Suðurlandsbraut 22 í Reykjavík óskar eftir tilboðum í að fjarlægja skvett- hraun, framkvæma steypuviðgerðir og draga steiningu upp á alla útveggi hússins, ásamt hreinsun og málun á gluggum og öðru tré- verki, auk annarra verka sem lýst er nánar í útboðsgögnum. Helstu verkþættir og áætlaðar magntölur: Fjarlægja allt skvetthraun u.þ.b. 1300m2 Sléttpússa og steina veggfleti u.þ.b. 1300 m2 Leggja steinhellur á vatnsbretti u.þ.b. 350 m Hreinsa og mála glugga o.fl. u.þ.b. 3400 m Annað sem nánar er tiltekið í verklýsingu Sala útboðsgagna hófst fimmtudaginn 27. febrúar 1997 í Línunni hf., húsgagna- verslun, á Suðurlandsbraut 22. Útboðsgögn verða seld á 2.000 kr. Vettvangsskoðun verður kl. 15.00 mánudag- inn 3. mars 1997. Opnun tilboða fer fram í fundarsal Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga á Suðurlands- braut 22 (4. hæð) þriðjudaginn 11. mars 1997 kl. 15.00. Verkinu skal lokið 31. júlí 1997. T.R. - Ráðgjöf Jórt Rafrts Antonsson, Knarrarvogi 4. Verkfræðistofa Aðalsteins Þórðarsonar, Suðurlandsbraut 10. Forval Knattspymufélagið Þróttur auglýsir eftir aðil- um til að taka þátt í forvali vegna hönnunar á félagshúsi fyrir Knattspyrnufélagið Þrótt í Laugardal. Rétt til þátttöku í forvalinu hafa allir þeir, sem rétt hafa til að skila inn aðaluppdráttum til byggingarnefndar Reykjavíkur. Valdir verða þrír til fimm þátttakendur til að taka þátt í tillögugerð. Við val á þeim verður færni, menntun, reynsla, afkastageta og hæfileikar til sam- vinnu og stjórnunar, lögð til grundvallar. Forvalsgögn liggja frammi hjá byggingadeild borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 5. hæð, 105 Reykjavík. Umsóknum, ásamt fylgiskjölum, skal skila til byggingadeildar borgarverkfræðings, Skúla- túni 2, 5. hæð, 105 Reykjavík, eigi síðar en kl. 13.00 fimmtudaginn 13. mars 1997, merktum: „Félagshús Þróttar - Forval". ÚSíRÍKISKAUP 0 t b o b s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r é f a s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Urðargata 19, efri hæð og ris, 450 Patreksfjörður, Vesturbyggð, þingl, eig. Helgi Rúnar Auðunsson og Sigurbjörg Pálsdóttir, gerðar- beiðandi Landsbandki islands, Patreksfirði, 6. mars 1997 kl. 11.00. Ögri BA 076, sknr. 6424, þingl. eig. Hafsteinn Guðmundsson, gerðar- beiðandi Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 6. mars 1997 kl. 11.30. Sýslumaðurmn á Patreksfirði, 28. febrúar 1997. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Aðalstræti 59, kjallari, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Jón- ína Ingvarsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki islands, 5. mars 1997 kl. 11.00. Aðalstræti 74, efri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Sigurósk hf., gerðarbeiðandi Orkubú Vestfjarða, 5. mars 1997 kl. 11.30. íbúðarhús nr. 1 í landi klak- og eldisst. Pverá, Vesturbyggð, þingl. eig. Torfi Steinsson og Helga B. Nönnudóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, 5. mars 1997 kl. 18.00. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 28. febrúar 1997. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Aðalstræti 92, Patreksfirði, miðvikudaginn 5. mars 1997 kl. 9.00, á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 50, 450 Patreksfirði, þingl. eig. Fiskvinnslan Straumnes hf., gerðarbeiðendur Búlandstindur hf. og Radíómiðun hf. Aðalstræti 87a, 450 Patreksfirði, þingl. eig. Fiskvinnslan Straumnes hf., gerðarbeiðandi Búlandstindur hf. Fiskimjölsverksmiðja Strandgötu 2, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Trostan ehf., gerðarbeiðandi Kværner Fisktækni, útibú á Islandi. Hraðfrystihús Strandgötu 1, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Trost- an ehf., gerðarbeiðandi Kværner Fisktækni, útibú á íslandi. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 28. febrúar 1997. Húsnæði óskast Einbýlishús eða góð sérhæð óskast til leigu í 1-2 ár á höfuðborgarsvæðinu. Reglusemi og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 567 5071.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.