Morgunblaðið - 02.03.1997, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.03.1997, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. MARZ 1997 B 29 Matreiðslumenn - framreiðslumenn Félögin minna á afmælisfagnaðinn miðviku- daginn 12. mars nk. í Súlnasal Hótel Sögu. Sala aðgöngumiða fer fram í Þarabakka 3, mánudag og þriðjudag 3. og 4. mars nk. kl. 14-16 báða dagana. Utanbæjarmenn kynnið ykkur afslátt félaganna á flugfargjöldum. Samkvæmisklæðnaður. Félagar fjölmennið. Afmælisnefndin. H F . KÆLISMIÐJ AN ■FROSI Aðalfundur Aðalfundur Kælismiðjunnar Frosts hf., verð- ur haldinn á Fiðlaranum á Akureyri, föstudag- inn 14. mars 1997 og hefst kl. 13.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við ákvæði greinar 4.06 í samþykktum félags- ins. 2. Tillaga um heimild til handa félagsstjórn til aukningar hlutafjár. 3. Tillögur til breytinga á samþykktum fé- lagsins. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra á skrifstofu félagsins, Fiskislóð 125 í Reykja- vík, dagana 7.-13. mars nk. milli kl. 9 og 15 og á fundarstað. Tillögur, sem hluthafar vilja leggja fyrir fund- inn, þurfa að hafa borist stjórn félagsins skriflega í síðasta lagi 6. mars 1997. Ársreikningarfélagsinsfyrirárið 1996, ásamt tillögum þeim, sem fyrir fundinum liggja, verða hluthöfum til sýnis á sama stað frá 7. mars. Reykjavík, 2. mars 1997, Stjórn Kælismiðjunnar Frosts hf. Útboð í kortagerð Ferðablaðið Sumar á Suðurlandi óskar eftir tilboðum í gerð vegakorta af Suðurlandi. Kortin þurfa að vera þrjú, eitt fyrir hverja sýslu héraðsins. Áhugasamir hafi samband við Jón Þórðarson eða Bjarna Harðarson í síma 482 3714. Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu- daga frá kl. 9-18. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁR- ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567 1285. TiúnaslioðiinaisDin • • * Draghálsi 14-16 -110 ReyklavlV • Slmi 5671120 • Fax567 2620 w' TJÓNASKODUNARSTÖD Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 567 0700 - Símsvari 587 3400 - Telefax 567 0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 3. mars 1997, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - (3 Hveragerðisbær óskar eftir tilboðum í fast- eignina Austurmörk 24 (Tívolíhúsið), Hvera- gerði. Húsið er 3.100 fm að stærð og byggt árið 1987. Tilboðum skal skila á skrifstofu Hveragerðisbæjar, Hverahlíð 24, Hvera- gerði, fyrir kl. 11. mánudaginn 17. mars 1997, en þá verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Nánari upplýsingar veitir undirritaður, skrif- stofustjóri og bæjartæknifræðingur í síma 483 4000. Bæjarstjórinn í Hveragerði. GÍSLI GUÐFINNSSON R ú ö afa r j>j ú n ii v t n Kirkjulundi 13, Garðabæ. S 565 8513 / 896 2310 Húsfélagið Lýngmóum 14-16, Garðabæ óskar eftir tilboðum í einangrun og útveggja- klæðningu (ca. 720 fm), svalaskýli með gleri (12 stk.), gluggaviðg., brot og endursteypu, múrviðg., málningu á steyptum flötum (400 fm), þaki (420 fm), gluggum (970 m), hurðum o.fl. á húsinu að Lyngmóum 14-16. Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000 frá og með þriðjudeginum 4. mars nk. á skrifstof- unni, Kirkjulundi 13, Garðabæ. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 18. mars 1997 kl. 14.00. KÓPAVOGSBÆR Útboð Sorphreinsun í Kópavogi og sorp- tunnur (plast) Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í sorp- hreinsun og útvegun á sorptunnum í Kópa- vogi. Útboðsgögn verða afhent á tæknideild Kópa- vogs, Fannborg 2, 3. hæð, frá og með mið- vikudeginum 5. mars nk. gegn 7.500 kr. skila- gjaldi. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 1. apríl 1997 kl. 11 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Framkvæmdadeild Kópavogs. Útboð - Hofsstaðaskóli Garðabær óskar eftir tilboðum í byggingu 2. áfanga Hofsstaðaskóla. Um er að ræða 978 m2 viðbyggingu við núverandi skóla- byggingu. Helstu magntölur eru: Steypa 500 m3 Járn 34 tn. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. ágúst 1998, en byggingin skal reist og múr- uð að utan fyrir 15.o któber 1997. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstof- um Garðabæjar, Sveinatungu, frá og með þriðjudeginum 4. mars nk. gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til bæjarverkfræðingsins í Garðabæ eigi síðar en kl. 11.00 föstudaginn 21. mars nk. þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Bæjarverkfræðingurinn í Garðabæ. Útboð Byggingarnefnd Hrafnagilsskóla í Eyjafjarð- arsveit óskar eftir tilboðum í nýja glugga (endurnýjun glugga) í heimavist skólans. Um er að ræða 55 glugga, samtals um 100 m2. Tilboðum skal skilað fyrir 13. mars 1997. Verkinu skal skilað 20. maí 1997. Útboðsgögn verða afhent á Arkitektastof- unni í Grófargili, Kaupvangsstræti 23, Akureyri, frá og með mánudeginum 3. mars. ^S\ BESSA s ta ða hreppur Bjarnastaðir - endurbætur Hér með er óskað eftir tilboðum í að end- urnýja þakefni og stækka kvist á þaki skrif- stofu Bessastaðahrepps á Bjarnastöðum og byggja nýtt anddyri við húsið. Verklok eru 13. júní 1997. Útboðsgögn eru til afhendingar á skrifstofu Bessastaðahrepps og verða tilboð opnuð þar föstudaginn 14. mars nk. kl. 11 að við- stöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Sveitarstjórinn í Bessastaðahreppi. Til sölu beygjuvél Schechtl, 3 metra, árg. 1988. Upplýsingar í síma 557 1100. Til sölu úr MM-búðunum Notuð og ný kæliborð, verð frá kr. 320.000, hakkavélar, borðvogir, bandsagir og áleggs- hnífar. Stálvaskar og stálborð sérstaklega gerð fyrir matvælaiðnað. Nýir frysti-kæliklef- ar með gólfum, verð frá kr. 370.000. Kæli- og frystielement, verð frá kr. 45.800. Ath: Aðeins örfá eintök eftir af hverju. IMánari upplýsingar veittar í sfma 897-2895. Fyrirtæki til sölu Mjög áhugaverð verslun með tískufatnað til sölu. 1. flokks staðsetning. Vaxandi velta, langur leigusamningur. Miklir stækkunarmöguleikar. Áhugasamir leggi inn fyrirspurn á afgreiðslu Mbl. fyrir 6. mars, merkta: „L - 619“. Billiardstofa til sölu Nú er rétti tíminn til að fjárfesta í sporti á hraðri uppleið. Rekstur sem býður uppá mikla möguleika. Stofan er í fullum rekstri í dag og selst með sjoppu og öðru sem rekstr- inum fylgir. Upplýsingar í síma 586 1109 eða 565 1277. Til sölu erslunar- og lagerhúsnæði í verslunarkjarna í Austurborginni. Áhugasamir leggi nöfn og símanúmer inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „V - 1540“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.