Alþýðublaðið - 24.12.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.12.1933, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Norðurlandabúar. Eftir formi ís- íetókú tí'níatali falla ibisttki jóilin að visu aldrei í ýll, heldur ér ýlir öæsti mánuður á undan jól- nié- Ettifflsaxáf kölfuðu jólin Géoh- itol, sértí. er sama orðið og jól. Af engiisaxneska uafninu er dreg- ið ij.ubp. í nútiðarensku, sem pó er minna tíðkað en Christmas. ÝH þektu Engilsaxar líka og nefhdu hanin Géohe. Jólahátiðin virðist vera æfar- gömul með norrænum þjóðum) Svo er að sjá sem gríski sagn- litarinin Prokopius þekki hana þégar á sjöttu öld eftir Krist. Hann segir, að á eyrani Thule Hengst i öorðri sjáist sólin ekki í 40 daga. Þegar liðnir séu 35 dag- ar af pessum 40, séu menn sendir upp á hæstu fjailatinda til þess að gá til sólar. Þegar þeir sjái sólina flýti j>eir sér niður í bygð- ina og þá sé slegið upp voldugu gestaboði til þess að fagna endur- toomu sólarinnar. Þessi lýsing virðist eiga við norðurhluta Nor- egs. Talið er liklegt, áð með þessu sniði hafi jólin vefið haldiin 4 f jarstu forneskju á Noxðuriönd- UUL Þó að virðast megi af þessari og öðrum svipuðum lýsingum, að jólin séu hátíð ijðssins, þá er samt svo ekki í raun og veru. Jólin vtoru miklu fremur sá ægilegi tími, þegar dularfullir vættir léku lausum hala og náðu öflugra valdi á mönnum og málleysingj- um en eila var unt. Mikilvægur þáttur í hugmyndum mánna um jólin var einmjjt trúin á stónefiíiS hersingar af yfimáttúrlegum ver- um, sem þustu bæ frá bæ á hin- um iöngu og dimmu jólanóttum og sættu færinu að ræna jóla- drykknum -og jólamatnum. Stund- um eru þessar hersingar tröll, stundum andar undirheima, stund- um framJiðnir m-enn. Foringi þessa dúl-arfulla föruneytis var stundum sjálfur Óðinn (sérstak- Ifega i danskri alþýðutrú), einnig „Frúin“, „frú Reið“ (Freyja), „Guðrún með taglið“ og tröllið Þrándur. Grýla fór fyrir jólasvein- u-num, en hún var þegar á þnett- ándu öld og ef til vill í heiðni dtottin úr sínum befðarsessi -og að eins höfð til þess að hræða með henni böm. Á jólanóttinni vitjuðu einnig dánir menn heim- kynna sinna, og gæta varð búpem- ings fyrir tröllum. Ekki roátti niefna skaðleg kvikindi þeirra réttu nöfnum á jólunum. Olfurimn var til dæmis kallaður gullfótur. Grundvallarhugsunin', sem felst bak við jóla-hátí'ðina, er því senni- lega hid hr jililega vald íröLkmna ijjir dimmasta tírrm úrmns. Jólin eru þess- vegna tii orðin af ótt- anum við myrkrið. Óðinn, drott- ínn jólan-na (jólnir) er til dæmis ekki likur sólguði, er hann stelur veizlumatnum frá Hálfdani svarta, heklur birtist hann þar sem leið- togi jólatröllanna. MeðaJ þ-eirra sk-emtana, s-em um hönd vtoru hafðar á jólUm heið- inná maiima, var öldrykkja sú æðsta. Að „diekka jól“ var áð halda jólin hátíðleg. I „jólatunn- unni" var geymt bezta og áfeng- asta ölið. f Nbnegi mæltu lög svo fyrir, að hver bóndi, sem átti minst sex kýr, skykli brugga á- kveðnar birgðir af öli og halda jólagildi, annaðhvort einm eða í félagsskap með öðrum bændum. f jóladrykkjum voru í heiðnum sið drukkin minni sumra ása, en í kristni drukku menn minni guðs og heiiagra dýrlinga. Dýrum, sem helguð voru guðunum til blóts, var slátrað og kjötið af þeim etið, eins o-g áður var getið. Hér á landi tiðkaðist áð blóta svonefndum sónargelti handa Frey um jólin. Áður en dýrin-u var slátrað, lögðu menn hönd á hrygg þ-ess og strengdu þess heit að vinma -eitt- hvert afreksverk á komamdi ári. Þessi æfarforni siður hefir haldist fram á þenmam dag á ýmsum stöðum í því formi, að tréli-kan í galtarmyn-d, klætt leðri, er b-or- ið inn í jóláhýbýlim, og húsbónd- inn, húsfreyjam og vinmufólkið gera heit um að drýgja -einhverja dáð á næsta ári. I Sviþjóð og Danmörku er búin-n til hafur eða göltur úr brauði og settur á jóla- borðið. Síðar eru þeir brotnir sundur og molunum skift á milíi fólksins og gripanmia. Þetta skap- ar hreysti og frjósemi á árinu, sem í hönd fer. Engu síður einkennandi fyrir jólin eru ýmsir leikir, sem við þau eru bundmir, Merkastur er sá, að maður, klæddur eins og tröll í dýrslíki, kemur inn í v-eizlu- stofuna -o-g leggur þá, s-em þar eru fyrir, í einielti. Nöfniln á þessari dularveru fara eftir búnimgi hemrn- ar. Al'gengust eru jólahafur og jólaálfw (með Ianga rófu; 1-eifar af Grýlu). Þessi leikur á ætt sína að rekj-a til trúarinnar á jólatröll, sem taka fól.k. Tákn þ-essa leiks virðist snemma hafa fallið í gl-eymsku, og leikurinm sjálfur rýmdi sæti fyrir miðaldadánzleikj- um, þar sem danzemdumir Iéku nummiur og munka. Þaðam er pantaleikur vorra tíma rummina Jóladrykkjan- og jólaleikurinm voru þær skemtanir, sem settu sérstakan svip á hátíðina. Aðrir siðir, t d. jólabálið, þar sem kveikt var í h-eilum trjástofni á arninum, og það að „skopra i-nm jólunum" með vagnhjóli eftir endilangri þorpsgötummi eða að „riða inm jóli-n", er þar á móti talið að tákna eldkyngi til þess að halda frá sér illum öflum. Flestir jólasiðir vorir eiga á sama hátt rætur sínar að rekja til eldgamallar hjátrúar. En hjá- trúin eims og reyndar öH önmur trú er annars vegar tilraum hins frumstæða manns til að s-kýra fyrir sér lögmáí tilveilunmar, en- að hinu leytinu er húm- spnottim af ótta um sitt litla líf við alt hið mikla ðskiljamlega. u u n u u u Verkakvennafélagið Framsókn óskar öllum félagskonum gleOilegra jöla. ST.JÓRNIN n 33 33 13 33 33 u Í3 mxmmzmmnmmxwx mmMMm Gleðileg jól! Hótel Borg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.