Alþýðublaðið - 24.12.1933, Page 3

Alþýðublaðið - 24.12.1933, Page 3
Hvennig getirr heil þjóð, merrn kbmir og böm, horfiö skyndilega? t>að er óskiijartlegt, en þö befir þetta átt sér stað nokkrum sinin- |tiSá í itnannkytnssöguþini, og eng- mn veit hvernig það fiefir getaö orðiö. Páskáéyjain heitir lítil eyja óra langt úti. í Kyrrahafimi. Þar ér eirin óleysanlegur leyndardómur tmi horfna þjóð. Hið sama má segja um „borgina dauðu“, Ang- toor í Cambodjas-frumskógunum, | og eitvnig i frumskógum Guaté- malas og Honduras eru dular- fixfl manmlaius og gla&sileg slot Og haHir umgirt á allar hliðar af myrkri og ókönmuðum frum- skógum. Menai hafa um tangan aldur bhotið heilann um örlög hi'nna hoifmi þjóða, sem lifað hafa á Páskaeyjuuni og í hirmim gLæsi- legu frumskógahöllum. Páskaeyjan fanst á páskadag áiið 1772, og var það holilenzki aðrrtírállinn Ruggewein, sem fann hána. Þegar skip aðmirálsins nálgað- ist eyna urðu skipverjar ekki lit- ið undrandi, því að þeir sáu geysistórar mannamyindir úr steini gnæfa með vissu millibili með fram ströndinni. Er skipverjar Joomu í land og rannsökuðu þessi œaerkiLegu Líkneski, sáu þeir að þáu voru flest um 12 metra að hæð, og á höfðum þeirra allra eðá Langflestra voru einkennilegir háttar eða körónur, rauðir að lit Ög frá því, er eyjan fanst og tií þessa dags hafa forfræðingar reynt að finna nægilega skýringu í þessum líkneskjum — en ekki teidst. Diiættirnir í líkneskjuntum eru eins á þeim öllum. Augnabrún- irnár eru miklar og slúta töluvert yfir innfallin augun. Nefin eru löng og kraftmikil, og alliir svip- urim bér vott um óhemju-afl í sambandi við virðingu og mildi. Andlitin snua öli til himins. Á eyjúmni, seni er áfarlitil, eru hixndruð slikra líkneskja. Hinir innfæddu ,sem nú lifa á eyjunni, Iáta sér á sama standa um þau og líta ekki á þau öðru vísi en venjuLeg björg. 1 munnmælum þeirra eða ritum er ekki hægt að finna neitt, er segi hver htifi skapað þesisi listaverk eða hvernig þau hafi orðið tfl. . Það er þó aluðséö, áð í sköpun. og „uppsetningu" þessara merki- legu mannvirkja hefir verið fylgt fyrir fram ákveðnu skipulagi — og það er enn fremur sýniLegt, að hætt hefir verið við alt í miðju kafi. Þegar þúsundir af vcrkamönn- um fornaldarinnar vom að vinna að því að koma þjessum risa- vöxnu líkneskjum fyrir, þá bar eitthvað við, eitthvað ægilegt, sem ■gerbreytti öLllu — og jafnvel eyddi allri þjóðinni í eiinu vet- fangi. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Leyndardómurinn óleysaniegi um horfnar þjóðir Eftir Jane Blakeley. Hálftilbúin líkneski liggja utan í fjatishlíðunum, þar hafa fund- ist verkfæri, og á miðri Leið til sjávar liggja fullgerð likneski. éins og þau hafi verið skilin þar eftir. Gýgurinn Ranó Raraku, sem nú er útdauður, hefir áð áliti forn- fræðinga framLeitt það efni, sem líkneskiin eru búin ti.1 úr. Á fjalla- tindum í mörg hundryð metra liæð í nánd við gýginn og ,í gýgnum sjálfum er fjöldi hálf- gerðra og fullgerðra Liknieskja, alls 150 talsins, þau iiggja þar í ölium stellingum, alveg eins og hhitir á verkstæði, sem hent er frá sér. 1 gýgnum hefir enin frpm- ur fundist afarmikið af ýmisum verkfærum úr steini, þar á meðal axarhausar. Það er talið að líkn- eskin hafi átt að nota seni mininis- riierki á grafir, sem hafa verið gerðar fram við sjó og einnig að standa vörð við hina þrjá aðal- vegi, sem talið er að hafi legið að gýgnum. Ekkert hefir fundist, er bendi til aldurs þesisara mannvirkja. Ekk- ert hefir beldur fundist, er geiti gefið upplýsingar um það, hvern- ig líknieskin hafi verið flutt til strandarijninax. Flest þeiira vega 40—50 tonm. Líknesktn hafa verið flutt frá gýgnum um alla eyjiuia, stundum 15—20 kilómetra yfir hæðir og hóla, yfir aigerðar vegleysur. Eitt ífkneskið fanst t. d. í bnekku, sem var eins brött og húsþak. Aidrei hefir verið skógur á eynni, svo að hægt hafi verið að flytjá þau á sívölum trjábO'lum, og það er heldur ekkert sem beindir til að notað hafi verið sívalt grjót. Hið eina sem fundist hefir sk if- að á eynni skýrir leyndardóminn ekki hið minsta. Menn hafa fundið nokkrar áletraðar töflux úr tré, en rúnir þær ,sem á þeim standa, hefir enginn getað ráðið. Páskaeyjan er ófrjó og hnaun- ótt. Hún er 34 enskar mílur iim- hverfis. Hún liggur afaxfjarri öll- um siglingaleiðum, og í meina en 1000 kílómetra fjarlægð frá næstu eyju, Pitoarin. Þegar eyjan fanst voru eyjarskeggjar um 3000 að tölú. Síðan hefir talan tvöfald' ast. Eyjaskeggjar eru framtaks- Lausir, ómentaðir og standa yfir- leitt á mjqg lágu xmenningarstigi. Einu sinim hlýtur eyjan að hafa verið bygð þúsundum duglegra, gáfaðra og vel mentáðra verka- manna, sem hafa skapað þessi ódauðlegu listaverk, sem hljóta að hafa haft eitthvað trúarlegt hlut- verk. Aðrar þúsundir manna hljóta að hafa unnið undir ströng- um aga áð því að flytja Líkneskin á hina ýmsu staði. Hverjar iuifa þær ógnir verið, sesm stöðvuðu sköpun þbására dularfullu listaverka? Hver var hún, horfná þjóðin, sem bygði Páskaeyna? \ -______________ Ángkor, djúpt inmi í Camhod- jas-frumskógu num, er að flestu óHk hinni hráslagalegu Kyrra- 'hafseyju, en leyndardómár þess- arar boxgar eru hinir sömu og eyjarinnar — og ©nn óleýstir. Þangað komu menn ,sem reistu glæsiiegar hallir og huxfu skyndi- Lega og á óskiljanlegan hátt. Þeir skildu eftir sig einhverjar þær gíæsilegustu byggingar, sem þekkjast frá fornöld, — og þes®- ar hyggingar fundust ekki fyr eini eftir um 700 ár. Þær fundust að eins af tilviljun fyrir 100 ár- um. Hvað Angkor snertir, er nokkuð vitað um uppruna þjóðarimnax og horgarinnár. Meðaln í Evrópu rikti hin mesta villiöld, hefír þjóð- flokkur, blandaður Malajum, Hin- dúum og Kínverjum, nað í Ang- kor svo hárri og fágaðri menn- ingu og tækniþekkiingu, að hún hefir staðið franiar en menreing mokkurs annars þjóðflokks í Aisíu, og var þó vagga menningarinnar þar. Þessi þjóð, sem költuð vax Khmers, settist að í Gajmbodja og gerðiAngkor að höfuðstalð í hinu volduga ríki sínu. Khmers urðu frægir um alla Asíu fyrir munað þann, sem þejr liiðu í. Þjóðflokk- ar öfunduðu þá fyrir auðæfi þeirra og hina glæsilegu hoig þeirra, Angkor með „gullna hof- inu“. Menn hræddust þá vegná hugiekkis þeirra, grimdax og blóbþorsta, — og allir hötuðu þá vegna þess að þeir sigruðu alt atf í striðum. Sagnimar um Angfcor dneifðust um alla Asíu, og árið 1295 sendi kínverski keisarinm, skáldið og rithöfundinn Tcheou-Takouan til þessarar dásamlegu borgan. Skýrsla hans er hið eina, sem til er ritað um horgina. Þrátt fyrir það, þó að þessi kínverski rithöfundur ætti heima í mikildi menningarboig, sem var fræg fyrix listasmekk, varð hann mjög undrandi yfir öL'lum þeim gliæsileik og munaði, er hann sá í Angkor. Hann skrifar um gull- (turninln, í Bayon- hofinu, sem stóð i miðri borginni, um glugga-um- gerðir úr guLli, um gull-Iíkneski og guLlveggi og fíla með gullstóla á bakinu. Alls staðar voru gull og gersemar, sem tindruðu i geislaflóði sólskinsins í Cambo- dja. Við höllina stóðu 3—5 þús- und konur og danzarar skreyttir guMi og smarögðum. Þrátt fyrir hinn mikla munað ' J.V " ' Á-L“V ' 'L.-' -V ; Vmfy þessa þjóðflokks var hann um. afarlangt skeið harðskeýttúr ogr ófriðargjarn og braut öll áhlaup, sein gerð voru á hann, á bak aftur. Khmers börðust eins og j>eir Kfðu, ofsalega og þó vituriega. En að lokum kona ógæfan — hki óhjákvæmiíega úikynjuix — Það byrjaði að draga úr afnekun- um. Sigrunum fækkaði og ósigr- unum fjðlgaði, og Loks biðu þeir i geysiíegan ósigur fyrir Siameser- lun$ í ljok 14. aldar — og hurfu — hurfu gersamlega. Yfír Ángkor — borg gullis og munaðar — óx frumskógurinn, og frásögn kínverska rithöfundarins var talin æfintýrasaga. Loks fann fraaiskuT visindabeið- angur hoigina og bjaigiaði hermi undan eyðiLeggingu frumskógan- ins. Maya-þjóðflökkuriren í Mexi- ko ,sem er stærstur allra horfínna þjóðflokka, er upphaf eins hins bíóðugasta kaflba i marenkyiniss.ög- unhi Því að eftír þessa þjóð kiomu Astekarnir með hræðileg- ústu trúarbrögð siem sögur herma, og síðan kom Cortes og bióöbað hans í Mexiko, er hann var að léggjá LandiÖ undir sig. Engihn veit hvaðan Maya-þjóö- flokkuriren kom, en hans varð tfyrst vart í Mexíkó um 200 árum fyrir Krists burð, og þá vax uiv kynjuh þegár farin að gera vart yið sig í honum. Uppruni þessarar þjóðar ex einjrt af mestu beyndardómum sögureo- ar. Hún kom skyndibegá í ljósi í Mið-Ameriku ireeð fágaða menn- ingu, fullkomið skrifletur, sam- ræmisful'l trúarbrögð og bygging- arlist, sem samsvarar að ýmisu hinhi dásamlegu hyggiirégarlist Egiftá. Án reokkurs árangurs hafa fonnr fræðingar leitað að skýringum; er sýndu þröun skriftar þeirra og máls, trúarbragða og byggingar- listar. Auk þess var þjóðin í lafturför, er hún foom í íjós i .Amieriiku, og hún hefir því um 200 árrém f. Kr. náð hápunkti mereningar sinnar, og þar áður hlýtur hún að hafa átt langa og merkilega sögu. En emgintn hefir getað sagt hvar þjóðin hefír átt heima áður en hún kbm í ljós í Ameríku,, því áð ekfeert hefir fundist eftir harea anmárs staðar. í mótsetningu við íbúa Páska- eyjarinrear og Khemersania hefir Mayjarþjóðin skilið eftir sSg skrift. Letrið er fagurlega höggið í björjg í Guatemala og Honduras óg á eldgamla trjástofrea í frumékóg- um Yucatous — en engiren getur lesið það! Mayarskriftin er lokuð bók fyr- ir nútímameran, því að þeir, sem Íifðu af hlóðbað og ógnir Cortes- ar og sem gátu lesið skriftina,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.