Alþýðublaðið - 24.12.1933, Síða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
tóku leyndardóma henlnar með sér
f gröfina, vegna pess að þeir
feötuðu hina spönsku sigurveg-
ára. Hin fyrstu Mayá-rilki í Gua-
tamala og ChLapas hafa staðið í
¥—800 ár. Þá hljóta einhverjar
ógnir að hafa dunið skyndilega
yfir og pjóðin flutti burtu tíl
Yucaton.
I lok 10. aldar virðist mikil úr-
kynjun hafa gripið um sig rmeðal
þjóðarinnar, og auk pess lenti
hún í tíðum styrjöldum. Smátt
(og smátt urðu trúarbrögð May-
anna blðnduð grimdartrú Mextító-
búa. 1 ÍYTstu bom guðsdýrkun
Mayajuia fram í fómum og fóm-
Uðu peir pá grænmeti og ávöxt-
um, en trúarbrögð Toltecpjóð-
flokksins vom prungin af ógn-
um myrkurs og galdra. Dæmi
voru til að í trúarbiiagðahátíðum
hans væri 20 púsund mamns
fórnað.
Hermenin Cortes fuindu í einum
pýramida 136 púsund hauskúp-
ur af mönnum, sem fömað hafði
verið striðsguðinum einum.
1 Maya-myndir sýna festuogeiin-
urð, svip Indíána, grimd í drátt-
um, bogið mef. Byggingarlist
Mayanina ber vott um mikla
menniingu.
f pann tið, er Spánverjamir
koma tii sögunnar, vom May-
arnir gersamlega horfnir, etn
Astfekarnir teknir við af peám.
Endalok Mayamna er eininig
gáta — eins leyndasrdómsfull og
uppmni þeirra.
Jam Bíakefay.
GLEÐlL,EG JÓL!
Kaffiuerksmiðja
. Gunnlaugs
Stefánssonar
GLEÐILEGRA JÓLA
óskum við öllum okkar
viðskiftavinum
Verkstœðið BRÝNSLA
ÞVOTTAHÚSIÐ GRÝTA g
óskar öllum &
viðskiftavinum v
GLEÐILEGRA JÓLA v
Óskum öllum félögum og uelunnurum
gleðilegra jóla og sigursœls nýárs, með
pökk fyrir gamla árið
Hafnarfirði, 24. dez. 1933
Verkamannafélagið Hlif,
Verkakvennafélagið Framtíðin,
Sjómannafélagið,
Félag ungra jafnaðarmanna,
Jafnaðarmannafélagið