Alþýðublaðið - 24.12.1933, Page 6

Alþýðublaðið - 24.12.1933, Page 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ GLEÐILEG JÓL! Jón Stgurpúlsson (verzlunin). GLEÐILEG JÓL! V ö r u húsi'ð. xxxxxxxxxxxx GLEÐILEG JÓL! V er z I u,n i n B j a rm i, Skólavörðustíg 12. XXX,XX>0<)0<XXX u u n m £$ GLEÐILEG JÓL! ^ £3 u æ æ ö Bmáný Bmónýssop, Hafnatstræti 19. £3 12 12 12 .12 12 12 121212121212Í21212121212 XXXXX)OOOCXXX GLEÐILEG JÓL og farsælt nýtt ár xn!eð þökk fyrir við- skiftin á hinu liðna! Þvottahús Regkjapíjair. XXXXXXXXXXXX LESBÓK A L ÞÝ Ð U Ritstjóri: Þórbergur Þórðarson. Frá Árna á Valbjarnarvöllum. Sönn draugasaga. Skrásett af Þórbergi Þórðarsyni. Um miðbik siðustu aldar bjó á Vaibjarnarvöllum í Btorgar- hneppi bóndi sá, er Sigurður hét. Hjá hionum var virunumaður, Árni að natni, röskleikamaður og dygðahjú. Vildi Sigurður bóndi með engu móti missa hann úr þjónustu sinni. Ámi fór til sjáv- ar á hverri vertíð, eins og þá tíðkaðist, og reri ha!nn frá Bjer- ingstanga, sem er miili Voga og BrunJnastaða. Nú var það einn vetur öndverð- an, að Sigurður bóndi tekur kraríklieika nokkurn, ien fylgdi þó oftast fötum fram eftir vetri. Líð- ur nú að þeim tíma, að Árni vininumaður býst áð fará í veri'ð, eins og venja hans var, á útlið- andi þorna eða góu. Þegar Árni fer að heiman, stauiast Sigurður bóndi með honum út að valiar- garði, þó að vesæil væri. Þar niamur hamn staðar og segir: „Nú mun ég heim hverfa og ekki lengra fara að þessu sinni, og er það ætlun mín, að við miuinum eigi oftar sjást.“ „Heldur þú,“ segir Árni, „að ég imuni fajja; í sjóinin á þessari ver- tíð?“ „Ekki held ég það, en þó segir mér svo hugur um, að lítil gifta muni fylgja för þinni á Suöur- land að þessu sinni. Hitt mun og sanni nœr, að ég mun brátt lúka skuld þeirri, er allir eiga að gjalda. Vil ég nú þakka þér alla þina dygð og trúmensku, er þú hefir sýnt mér í þjónustu þinni. Má ég þér það litlu launa, svo sem þó verðugt og skylt væri. En þess vil ég biðja þig, ef þú skyld- i:r einhvern tíffla verða mín var í návist þinni, að hlýða bending- um mínum, ef þú skynjar þær, því að eila mun ver fara.“ Skilja þeir nú að svo mæitu, og staulast bóndi heim til bæj- ar, en Árni fer leiðar simrnar til Suðurlands. Gekk honum ferðin greiðlega suður. Hitti hann for- mann siinn og aðra skipsfélaga, og búast þeir umí í verbúð sinni á Bjeringstanga og taka síðan til róðra. Reru þeir á sexmaninafari og voru sjö á. Ber nú ekkert til tíðinda, og líður vertíð fram und- ir páska. Aðfaranótt miðvikudags fyriT skírdag dreymir Árna draUm. Hann þykist liggja í rúmi sínu ,þar í verbúðiríni, og heyrir han:n fiormann kajla þá háseta til róðr- ar. Skinnkiæða þeir sig og búast af skyndingu. Verður Árni síð- búnastur, svo að þeir hafa þegar lirundið fram skipinu, er hapn kemur fram á sjávarbakkann. En þiegar hann kemur þar að, þykir hionum kynlega við bregða. Þykir honum brimsúgur mikill vera í lendilnjguinini. Er skipið að velta&t 'átfi í brimlöðninu, og er ekki annr að eftir af þvi en stefni, kjölur og kjalsíður, en byrðinginn. sá hann hvergi. Sér hanjn hásetana á hlaupum ýmist upp í flakið eða út úr því niður í brimsveljand- anin. Eru þeir með mikinn galsa og háreysti og kalla til Árna að flýta sér. í þeim svifum verður hann þesis var, að gamli húsbóndi hans er istaddur hjá honum Blak- ar hanin handi við kinn Árna til þess að bægja honum upp frá sjónum, og leggur svo napran nístingskuida af hendi Sigurðar, að Árni vaknar .við og hefir þá óþolandi verk í kinninmi. Getur Árni ekki sofnað aftur, enda’ líður brátt að þeim tíma, að formaöur kallar þá tii að róa. Treystist Árni ekki til að fara á sjó sök- um verkjarins í kinninni. Var iekki trútt um, að hinir hásietarnír gerðu gys að og köiluðu skrópa. Reru þeir um morguninm. Þenn- an dag var útsymningsruddi og brim, og fórst skipið með ailri áhöfninini. Rættist þannig spá Sig- urðar bónda, áð lítið yrði Áma úr þeasari vertíð. Hélt nú Ámi heiím tii sín nokkru fyrir lokin og fréttir þá, að Sigurður bóndi hefði dáið á vertí'ðinni. Segir nú ekki af Árna fyr en næsta vetur. Þá réð hann sig í skiprúm hjá formanni, sem átti heima á Álftanesi, en reri frá Bjeringstanga. Skipshöfn sú var ekki tilbúin að fara strax suður, en ætlaði að leggja af stað nokkr- um dögum síðar. Hyggur nú Ámi gott tii að velja sér hentugan Istað í verbúðinni, áður ien himir ikomi og heldur því IieiÖar sinnar suður á Strönd. Kemur hann við á Brunnastöðum, og er honum þar ráðið frá að faría í verbúðdna fyr en fleiri komi, því að þar sé iríjög reimt, síðan skipstapinn varð veturinn áður. Ámi heldur, að hann láti það ekki letja sig og svarar því til, áð það sé ekki nema gaiman að hitta kunningj- ana aftur. Búðinni var svo háttað, að niðri voru geymd skinnklæði og föggur sjómanna, en uppi var loft Og á því rúm þeirra. Gluggi var á stafniinuim uppi, e|n í miðri búð- inni var stigi upp á loftdð, og var hleri yfir uppgöngunini. Árni fer nú upp á loftið með rúmfatnað sinn og býr um sig, sem honum þykir hentast, lokar útidyrum og Ipfthferanum vandlega, fær sér bita og legst síðan fyrir. Ekki hafði hanin iengi legið, þegar hann heyrir útidyrahurðinni á verbúð- inni svift upp haríkategá, og er eios og inin, komi margir menn í skinnklæðum. Heyrir hanm, að svakkar mjög í þeim, eins og þeár séu brókarfullir, og heyrist honum leka úr þeim bleyta. Hefst nú hinn rammasti djöfládanz niðri í verbúðinni, og er eins og þetcr Iiemji hver annan og alt, sem fyrir verður, með blautum skinnklæð- um. Bráðlega vixðist honum leik- urinn færast að stigalnium og heyrir hann marlfe í honum, en svo var venjulega, þegar um halnin var gengið. Fer nú Áma að hætta að standa á sama, og sprettur hann á fætur, ejn í sarna bili er hleranum hiundið upp,og upp úr gatinu kemur piltur einn harla. ófrýnilegur. Dregur sá aðra brók- arskálmina á eftir sér, en veifar til Árna skinnstakksdruis'lum, sem- ihann heidulr á í hiendilnni, eins og. hann vilji slæma til hajnls. í sömfu svipan verður Ámi var við gamia húsbónda sinn, og virðist honum sem hann vilji rétta sér hjálpax- hönd, ienda fer svo, að þessi að- komupiltur hröklast aftur niður stigann. Lokar nú Ámi hleralnium og ber á hann verskrinu sína og annað það, sem handbært var þar á lioftinu, sezt siðan sjálfur tofan á og ætlar að bíða þarna til miorguns, ef takast megi áð verj- ast ásóknum þeirra, sem niðri eru, en þar heldur áfram sami gauragaingurinin. Eftir litla stund finnur Árni, að hlerinn er farinn að lyftast upp með þung. um hnykkjum, og er eins. og aflið að neðan færist jafnt iog þétt í aukana. Tekur Árni á ölium kröftúm sínum til þess að halda hleranum niðri.. En áður en hann varir, er hon- um þeytt upp með þvi helj- arafli, áð Árni sendist frarn á loftið og út um gluggann og nið- ur á hláð. Skilur hann ekkert í, með hvaða fádæmum þetta befir orðið, ien finnur þó, að hann er óbnotinn. Stendur Árni upp og tekur til fótanna, þáð mest hann. mátti, og hleypur alt, hvað af tekur, hei’m að Brunnastöðum, en: alla leiöina heyrir hann svakkið í skinnklæðuinum á eftir sér í myrkrinu. Virtist bonum, sem skinnklæðin gerðu þeim niokkuð ógreáða'm um hlaupin. Árni liend- ist sem óður væri inn I bæ á Brunmastöðum, anarast upp á báð- stofuloft og Upp fyrir vinhu- mann, sem þ.ar var háttaður i rúmi. Var hann þá nær daluða en lífi af skelfingu og feið þegar í ómegiin. Stumraði fólk yfir honum, fram undir morgun. Ra'knaði hann: þá ioks við, en varð aldnei sam- ur maður eftir þetta. Hár hans: var orðið grátt um morguninn, en hafði verið dökt kvöldið áður.. Eftiir þetta var sem Árni fesíi hvergi yndi, og varð hanin lítill auðnumáður. (Skrásett eftir frásögn Jóns Sig- lúrðssionar bónda á Hankagili 29. nóv. 1933, en honum sagði Hall- gríimur sonur Sigurðar bónda á Valbjarnárvöllum. Hallgrimur fór tii Vesturheimis nálægt 1888 og !dó í Mikliey. — Þ. Þ.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.