Alþýðublaðið - 24.12.1933, Qupperneq 10
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Ferð í Ódáðahraun.
Eftir Steindór Sigurðsson, magister, mentaskólakémiara
á Akureuri.
Lantfslag.
Nálægt 35 knx. sunnan við
Gtoðafoss endaT Bárðardalur. Þar
nenxmr Skjálfandafljót úr siuð-
atistri niður í dalinn. Uppi á
sléttunni austain dalsins eru niokkr-
*r bæir. Syðst er Svartárkot við
dálitið vatn, Svartárvatn, skamit
irá hraunrfindinni, en 9 km. morð-
ar er Víðiker.
Frá Svartárkioti er ágætt út-
sýni yfir allan norður- og vest-
ur-hluta Ódáðahrauns;. í suðaustri
gnæfa Dynggjufjöl'lliln með ótal
tindum, og skörðum, en í suðri er
Trölladyngja, ekki ösvipuð
Skjaldbrieið. Hraunið sjálft er
flatt, en mjög úfið á köflum.
Sérstaklega úfinn hrauinstraumur,
Frambruninn, kemur alt sunnan
frá rótum TröUadyngju, norður
me'ð vesturrönd Dyngjufjala, og
sveigist svo vestur á bóginn að
Skjálfandafijóti og niður með pví,
ált niðuír í Bárðardai Vestan við
Frambiunainn eru lágir ásar, lítið
hærri en sjálft hraunið. Tilsýndar
eru ásar pessir eiins og ein flat-
/ tilefni af pvi að eld-
ar sáust yfir Ödáða-
hrauni 30, nóv hélt
undirritaður suður að
s tað peim, par sem lik
legast póíti að eldar-
nir vœru, án pess að
verða nokkurs vísari.
Hér birtisi lýsing á
staðháttum og frásögn
af ferðinni, skrifuð eftir
beiðni Alpýðublaðsins.
neskja, enda eru peir mjög flátir
að ofan og smágrýttir. Þetta
sivæði er einu nafni kallað Grjót.
Milli ásattna eru grunnir dalir, og
fallla ár eftir peim, norður og
vestur í Skjálfandafljót Eina á-
berandi fellið í suðri er Þríhyrn-
ingur. Hann er dálítið feil, sem
stendur einstakt upp úr hraunónu
við rætur Trölladyngju ruorðatn-
vterðar. Trölladyngja sjálf er pak-
in Itraunum og umgirt hraunum
á allla vegu. Frá hábungu Trölla-
dyngju ern um 15 km. suður að
nlorðurrönd Vatnajökuls. Svæðið
millli jökulsins og dyngjunuar
liggur hiærra en aðrir hlutar
hraunsins og inefnist Dyngjuhális.
Dyngjuháls tákmarkast að vest-
art af biatM brún, siem liggur til
suðviesturts;. Þessi hluti hraunísins
sést ekki ftiá Svartárkoti, en há-
buingur Vatn^jökuls sjást guæfa
að baki TröMadyngju.
GossMSðvar
í ódáðahrauni eru mjög margar,
og kunnastar pieirra eru í Dytngju-
fjöllum. Frambruninn hefir mér
virst vera kominn úr. spiungu,
sem liggur frá suðvesturhoíni
Dyngjufjaila yfir að Trölla)-
dyngju. Trölladynigja sjálf hefir
gosið og ótal gígir og gígaraðft
eru á Dyngjuhálsi. Haustið 1922
gaus á pessum slóðum, og oft
fara sögur af gosumí í griend yið
teða í Viatnajökli, áin pess að el.d-
stöðvarnar hafi orðið nánar kunin-
ar. Sumaiáð 1932, þegar ég var
við kortagerð í Ódáðahrauni,
rakst ég á nýrunhið hraun súnn-
an við Dyngjufjöllih. Það hefir
runinið úr nálega 5 km. langrd
sprungu án inokkurrar gígmynd-
unar. Þetta er mesta hraun, sem
rurmið hefir hér á landi síðan
gaus í Sveinagjá árið 1875, en
svo lítið hefir borið á gosi pessu,
að þess hiefir ekki orðið vart, pótt
um mikinn náttúruviðburð sé að
ræða. Hnauin petta hefir runiníð
á árunum 1926—1932.
Undatnfaiiln sumur hefi ég ferð-
ast töluwert hér um óbygðir
landsins og fenigið áhuga á ýms-
tum atriðum, sem snerta1 náttúru
pess, iog vildi gjarnan fá tæki-
færi til að athuga nánar gos pau.
sem .sýnilega eru mjög algeng
vlða í óbygðuuum. Því hefi ég
beðið ýmsa, sem búa piannig að
peir hafa útsýn yfir óbygðftnar.
að gera mér aðvart, ef peir hefðu
grun um að eldur væri uppi.
Eldfregnir.
Fimtudagiinn 30. nóv. fékk ég
boð frá Tryggva bóndá Guðma-
jsyni í Víðikeri, að þá um daginn
befðu sést eldar suður yfir Ó-
dáðahrauni, bæði páðan og frá
Svartárkoti. Virtust eldarnir vena
norðan Trölladyngju. Vildi svo
vel til að frídagur var næsta
dag og ekki llangt til suninudags,
og fékk ég nokkurra daga leyfi
frá kenslUstörfum hjá Sigurði
Guðmundssyni skólameistara.
F9r f Odáðahrann.
N,æsta dag hélt ég austur aö
Víðikera í bíl, og hafði meðfenð-
is pann útbúnað, sem búast mátti
við að pyrfti á að halda við ferð
í Ódáðahrauni að vetrarlagi.
Nokkru eftir að ég var Itomiran
austur, fékk ég fregn um áð
nofckrir skólapiltar frá Mentaskól-
ahum á Akuneyri hefðu fengið
léyfi til þess að skreppa austur
og væru farnix af stað frá Akur-
eýri Komu peir í Víðifcer uin
kvöldið og vildu óðfúsir halda.
lengra. Þótti mér sú ferð óálitleg,
ekki sökum pess að þá skorti
vaskleika, heldur vegna pess, að>
peix woru ekki útbúnir í slíka
för, enda var svo tiltekið, að
peir mættu ekki fara Lengra stíð-
ur nema í eisnsýnu veðri. Þetta
kvöld var dimt í suðri og sást
ekkert til elcla me'ð vissu, en
næsta morgun var bjait veður
og hlýtt, en raokkuð hvast að
suninain. Þá var haldið a;f stað
gangandi. Tveir hestar voru und-
ir áhurði og einn til nedðar. Skóla-
piltar voru átta og í fylgd með
peim Stefán Guranbjörn Egilsson,
heimaviistarstjóri. Fylgdialrmenn
mínir voru peir Víðikeisbræður,
Egilil og Hörður Tryggvasynft.
Ekkert sást til elds um moig-:
uninn. Eftir að kómið er suður
fyrir Svartárkot er haidið niður
að Skjálfandafljóti yfir hraun-
straum pann, sem áður er um
getið. Fljótið reranur þama í
grunnum dal frá suðii tii norð-
uis, en við norðuxíenda daisins
slær fljótið sér vestur á bógiitn
niður með hraunröndinni ofan í
Bárðardal. 1 dalnum hafa áður
weiið nokkrft bæir, en nú er par
eraginn bær, og vestan fljótsins er
nú gró&urlaust að mestu, en
nokkur gróður er austanvert við>
fijótið. Þar eru sléttar grundir og
mjög gieiðfært. Þegar haldið.
hefir veiið 7 km. suður með fljót-
inu .er komið að lítilli á, Sand-
x>o<xx<xxxxxxxxxxx>oooooo<:
Gleðileg jóh
OLÍUVERZLUN ISLANDS h/f
:xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx>o<
00000000000000000000000120
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0-
0
0
0
0
0
0
0
Gleðileg jóL
Brauns- Verzlun
Gleðilegra jöla óska ég öllum viðskiftavinum minum
Valdimar Long, Hafnarfirði
0000000000000000000000000
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN
óskar öllum félögum sínum
GLEÐILEGRA JÓLA!
0
0
'0
0
0
0
0
0
0