Alþýðublaðið - 24.12.1933, Page 11

Alþýðublaðið - 24.12.1933, Page 11
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ^ GLEÐILEGRA i?8£ JÓLA ^ •$£. x>skar öllum viðskiftia- ^ mönmun sínum '<££• Kaupf élag Alpý’ðw. ^ .GLEQILEG J ÓLJ Blóm & Á v\ex tLr. múladaJsá. Hún kemur úr suðri undan Ódáðaíhra'uini og renmur eftir dai peim, sem áin dnegur nafn iaf. Á dal pessum er galngna- mannaicofi, og palngað héldu skólapiltax til næturgistiingar og fóru síðan heim næsta dag. Ég hélt áfram með fylgdarmönnuin- um suður með fljótinu. Við höfð- um veiið 5 klst. frá Svartárboti að Sandmúladaisá, og þegar pangað var komið var dagur af lofti, en vel ratljóst, pví tuingl var fult Dalurinn tekur mú mik- inin sveig vestur á bógimm. Þar er farið yfir smáána Krossá, en nokkru síðar sveigir dalúrinin aft- ur.tU' suðurs, ©g heitir par Krók- dalur. Samtímis prengist dalur- in og verður ógreiðfærari. Á Krókdal var alveg stilt veður og tunigl' oð í skýjum. Brátt tókum við að heyra dynki mikla í fjaTska og vorum ekki vissir um uppruna peirra. Ekkert markvert va!r aði sjá, enda var ekki útsýn nema jxpp í himininin. KI. 17,50 sá ég snögglega slá bjarma á skýin ems og af leiftri, en líklega hefir petta stafáð frá vígahnetti. Eftir rúm- lega fjögra stunda ferð frá Sand- múl'adalsá komum við að mynin- inu á öxnadal. öxtnadálsá renn- ur eftir honum, og upptök hemn- jar eru| í hrauninu vestain Trölla- dyngju. Á Öxnadal var aftaka rok og sandfok, svo erfítt var að ganga á móti veðrinu. Stöf- uðu dunur pær, sem við höfðum beyrt á Krókdalnum, frá pessu xoki. Við gistumi í gangnamatnma- kofa i öxnadal um nóttina. Sunnudagsmorgun héldum við upp á austurbrún Öxnadals og suður með dal'num. Nálægt dal- botniinum er há alda. Þáðajn er Þríhyrningur í austri og dálítið til suðurs í að eins 10 km. fjar- lægð, en sjálfur bruniinin er á milli, marflatur, og ágætt yfirlit er yfir haun bæði til norðuxis og suðurs. Þaðan sést eininig mikill hluti hraunanina sunnan Dyngju- fjalla. Enn fremur blasir norður og vesturhlið Trölladyhgju vel við og vesturröndin á Dyingju- hálsfl. Ef augunum er xent tii suðurs, sést yfir hráunbxieiðumiar og grjótin vestan dyngjunniar, alt suður að Vatnajökli og suður í mitt Vonarskarð, og hraunin og gígana í tungunni milli Skjálf- andafijóts og Jökulfalls norðan Tungnafellsjökuis. Þetta svæði skoðaði ég nú nákvæmlégár i kíki og sá engln vegsuxmnierki eftir nýafstaðið gos. Jörð var að mestu auð, að edns einstoka snjóskafl'ar á víð og dieif. Hefði auðveldlega mátt sjá, ef jarðeídar hefðu ver- ið ednhvers staðar á Þá taldi ég ekki sennilegt, ur væri uppi á svæðinu bak við dyngjuna, pví pess vom engin merki, svo sem neykur eða bjarmi. Fóium við pví norður og austuc með hraunröndinni eftir grjótuni- um, yfir Knossárdrög og hraun- taglið, sem Kiossá kemnr undaín, alt norður í SaindmúladaL Var sfeoMið á myrkur áður en við héldum niður í dalinín. Veður var bjart og stilt allan pennan dag, en nokkuð mistur var yfir jökl- inum suður af Trölladyngju. Bmemma á mánudagslmiorguin var haldið af stöð heim í Víði- ker, og paðan fór ég samdægurs í bíli tiil Akuieyrar. Eins og sjá má af lýsángu pess- ari, urðum við, sem fórum suðuii í Ódáðahraun, aldiei varir við jarðelda. Að vísu er útsýni ekk- ert yfir hraunið meðan verið er iniðri í dölunum, etn 3. dez., peg- ar við vorum á grjótunum, var áieiðanlega engiinn eldur á pvf svæði, sem áður er um getið. Sfehínpór SIguriðsson. i m Gleðileg jól! =ni Verzlun Simonar Jónssonar, Laugavegi 33 Elllllli VátryoQinprhlutafélagið Nye danske af 1864. Lfítryggingar og brnnatryggingar bezt kjör. i i Aðalumboð fyrir ísland: Vátryaiingarskrifstofa Sígfúsar Sighvatssonar. Lækjaigötu 2. Sími 3171.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.