Alþýðublaðið - 24.12.1933, Page 13
ALfÝÐUBLAÐIÐ
FYRIR BÖRNIN
Litla stúlkan með eldspýturnar
Æfintýri eftir H C Andersen
í>að var nístlngskuldi með fjúki
«g fannkomu, og það var orðið
dimt um kvöldið; pað var lika
siðasta kvöldíð á árinu. Það var
gamlárskvöld. í þessum kulda og
i þessu myrkri gekk á strætinu
litii stúlka, bláfátæk, berhöfðuð
tog berfætt; að söninu hafði hún
gengið á tréskóm, pegar hún fór
að heiman, en hvað hjálpaði pað?
Það voru stórir tréskór af móður
hehnar; m af pví að aumingja
litla stúlkan mætti tveimur vögn-
um, sem óku svo ákaflega hart.
varð hún að hlaupa úr vegi fyrir
peim til pess að verða ekki undir
þeim. Hún týndi báðum tréskón-
tim, pví að peir voru svo stórir,
að þeir toldu ekki á fótunum á
henni; annar tréskórinn fanst
aldrei aftur, en drengur, sem gekk
fram hjá, fann hinn. Hann hijóp
burt með hann og sagðist ætla að
hafa hann fyrir vöggu, pegar
hann sjálfur eignaðist böhn.
Þannig gekk nú vesalings stúlk-
atí a berum fótunum; peir voru
rauðir og bláir af kulda; svunt-
án hennar var gömul og rifin, og
i henni bar hún mörg leldspýtna-
bréf, og á einu peirra hélt hún í
hendinini. Enginn hafði pann dag
keypt neitt af henni; cnginn hafði
gefið henni einn einasta eyri.
Þárna gekk hún sársvöng og
nötrandi og var svo hnuggin, ves-
lings barnið. Fjúkið dreif pétt
niður á hárið hennar síða og
glóbjartá, sem liðaðist svo fallega
niður á háísinn, en hún var lítið
að hugsa um prýði og fegurð.
Ot úr hverjum glugga sbein ljós-
birtan, og um alt strætið ilmaði
síeikarlyktin; pað var líka garnl-
árskvöld, og pað var hún að
(hugsa um.
Hún settist niður og hnipraði
sig. sarnan í skoti milli tveggja
húsa; ánnað peirra stóð framar
i götunni en hitt. Hún krepti und-
jr sér fæturna, en henni varð æ
kaldara og kaldara, og heim til
sin porði hún ekki að fara. Hún
hafði ekkert selt af ddspýtunúm
iog engan eyri fengið; hún vissi.
að faðir sinn mundi pá berja sig.
Þar var líka litlu heitara, pvi að
ekki höfðu pau nema biápakið
yfir höfðinu, og vindurinn blés
jþar í gegn, eins og pað væri
hjaliur, pó að tpoðið væri hálm.i
Og tuskum í stærstu rifurnar,
Hendurnar hennar litlu voru krók-
lopnar af kulda. Æ, gott væri að
kveikja á 'leinni eldspýtu. Hún
óskaði, að hún mætti taka eina
út úr .bréfinu og kveikja á henini
til að verma á sér fingurna. Húin
tók þá eina leldspýtu og kveikti
á henni. — Riss! risis! sagði. eld-
spýtan. En hvað hún liogaði fal-
lega! Eu hvað loginin var heitur
og, skær! Alveg eins ag dálitið
Ijós, pegar hún hélt á eldspýtumni
i iófa sínum; það var undariegt
1 jós. Henni virtist sem. hún sæti
H. C. Andersen.
fyrir framan heitan ofn, skínandi
fagran og fágaðan; það logaði
svo vei í honum, og hann hitaði
svo vel. Nei, hvað var pað? Ves-
iings stúlkan rétti fram fæturina
og ætlaði að fara að hita sér viö
ofninin — þá dó á eldspýtunini.-
Ofninn hvarf. — Hún sat með
útbrunna eldspýtlu í heindirani.
Hún kveikti á annari. Hún log-
aði og lýsti, og par sem birtan
féll á múrinn, varð hainn gagn-
unni; Ijösin óteljandi, sem hún
hafði séð, þau liðu æ hærra og
'hærra í lioft upp. Hún sá, að pað
voru stjörnurnar á himninum. Ein 1
af þieiim hrapaði og dró eftir sér j
langa eldrák á himniinum.
„Nú deyr einhver," sagði litla
stúlkan. Því að amrna heniniar
sæla ,sem var sú eina maninieiskjia,
sem nokkum tima hafði verið góð
við hana, hafði sagt: „Þegar
stjarna hrapar á hiimniinum, pá fer
einhver sál til guðs.“
Hún kveikti á fjórðu eldspýt-
unni. Hún lýsti vel, og í bjarman-
um stóð amma litlu stúlkunnar,
skínandi björt með milda ásjónu.
„Amma mín góð!“ kallaði litla
stúlkan, tiæ, taktu mig með pér:
ég veit, að pú hverfur, þegar deyr
á eldspýtunni, pú hverfur eins og
heiti ofninn, góða gæsasteikán og
blessað jólatréð." O j d ara kv ikti
hún á nærri því öllum spýtunum,
sem eftir voru í bréfinu, en hún
\i'dimieð engu liúndi mctí deppa
ömmu sinni. Og eldspýturnar
báru svo skínandi birtu, að pað
varð bjartara en um hádegi.
Amma hennar hafði aldrei verið
svoha fríð og svona stór. Hún>
tók litlu stúlkuna upp á handlegg
Frœkorn réttlœtisins
Induerskt œfintúui.
Fyrir æfalongu síðan dundi
mikil óhamingja yfjr bláfátækt
heimili í smáríki nokkru í Ind-
laudi. Elzta drengnuin haföi oröið
það á ,að taka brauð í leyfislieysi
handia sér og svöngum systkinum
sinum. — Drenguriara hafði stol-
ið. Hann var handbekinin og færð-
ur fyrir konunginn.
Konulngurinin horfði rannsak-
andi augum á pennan litia vesa-
ling. Drenguriinn stöð fyrir fram-
an konunginn og horfði niður
fyrir fætur sér. Hann beið dóms-
i:ns mleð eftirvæntiingu og kvíða.
Rödd hans hátignar rauf lioks
þögnina: „Þú ert þjófur, drengur,
Þú skalt deyja. Áður en sólin
kemur upp fvrir fjallsbrúnina á
miorgun munt pú liggja dauður.
Þá geta mennimir séð, hvað bíður
iþieirra, sem stela.“
Diriengurinini hné niður á gójfið.
Orðin hljómuðu dimm og voðalieg
fyrir eyrum hans. Hann andvarp-
aði um lieið og hann féll: „Elsku
mamma mi|n! Vesalings litlu syst-
kinin míini!“
Þá var dhengurinn færður burt
af sterkum hermönnum og flutt-
tur í fangelsið. Þar átti hann að
divelja síðustu nóttina.
Næsta morgun, á’öur en sólim
ko>m upp, hafði fjöldi fólks safn-
ast saman, par s>em aftakan átti
að fara fram,. — Sjálfur kon-
unguriinin var kominn pangáð.
Mikil ókyrð greip mannfjöld-
ann, er hann sá drenghnokkan
koma gangandi eftir vegjnum,
Tveir stórir hermenn gengu sinn
á hvora hönd honum.
Þegar drangurinin kom auga á
konunginn hrópaði hanin:
„Ég verð að fá að segja hon-
um það. Það er ieyndaimál. Kon-
ungurinm verður að fá að lieyra
pað, áðuir en ég drey. Það hefir
svo mikla pýðingu fyrir fólkið,
— fyrir landið mitt.“
Er koounguriinm heyrði pessi
orð, gaf hann skipuin um að
hann skyldi tala.
■ Drengurinin gekk nú. ör.uggur
frarn fyrir konungina. Nú horfði
hann ekki niður fyriir fætur sér,
en horfði djarft í augu konungs
og sagði: -
. „Herra konungur! I nött
dreymdi mig draum. Það kom
tii míin maður. Han:n lagði lítið
fræ í lófa minn og lét svo um
mælt, að upp af pví gæti vaxið
stórt og fagurt tré, er bæri. gull-
aidini. Hamn kvað pað mundu
verða fegursta tré jarðarinniar, ef
bréfinu hafði hún því nær eytt.
„Hún hefir ætlað að hita sér,“
sögðu peir, >er fram hjá gengu,
Enginn vissi neitt um aila pá
feg'urð, sem fyrir hana hafði bor-
ið; enginn vissi, í hvíliíkií dýrð og
Ijóma hún gekk með önrmu sinnj
;inn í jhina eilífu nýársgleði.
(H.-C. Andersen, Æfintýri og sög-
u;r, ig04, bls. 134—139; Stgr. Th.
pýddi.j
sær eins og blæja. Hún sá beint
,'inn í stiofuina; par stóð borð inni,
og var breiddur á það dúkur með
íegursta borðbúnaði, og á þvi
miðju var steikt gæs á fati, fylt
með sveskjum og eplum. Og —
það sem var enn betra — gæsim
bylti sér niður af fatinu og vag-
aði eftir gólfinu með hníf og
jgaffal í bakinu; hún kom til fá-
tæku stúlkunnar. — En í sama
biii sloknaði á eldspýtunimi, og
var pá ekkert annað að sjá en
myrkan og kaidan múrvegginn.
Hún kveikti á priðju eldspýt-
unni. Þá sat hún urfflir prýðis-
fallegu jólatré; pað var enn
stærra en það ,s>em hún síðast-
liðið aðfangadagskvöld hafði séð
gegn um glierhurðina hjá ríka
kaupmanninum, Þúsundum sainan
loguðu á því ljósin, og alis koinar
dýrindis griipir hjengu á gBeinum
þess. Stúlkan rétti upp báðar
hendurnar; — pá sloknaði á spýt-
6
sér, og þær lyftust i ljóma og
fögnuði upp í hæstu hæðir, og
par var enginn kuldi, >ekke t huing-
ur og ekkert volæði — pær vorui
hjá guði.
E*i í skotinu milli húsamna sat
litla stúlkan morguniinin eftir
með no'ða í kinnum og bros á
vörum; hún var dáin; hún hafði
orðið úti á síðasta kvöidi ársinis,
Nýársmorguninn rann upp yfir
iitla líkið, sem sat með éldspýt-
(urnar í kjöltunni, Einu eldspýtna-