Alþýðublaðið - 24.12.1933, Page 14

Alþýðublaðið - 24.12.1933, Page 14
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Nýr isienzkur myndhöggvari, frú Gunnfríðnr Jónsdóttlr. Andlblsmynd eftir frú Gnmfrídf JónsdóMur. Með línum þessum langar mig til þess að vekja athygli á lista- kionu, sem enin er að ví'su lítið kunn- En það er frú Guninfríður Jónsdóttir. Það munu vera eitt- hváð um tvö ár síðan frú Gunn- Mður tök upp á því að fást við myndagerð, og mun ýmsum kunn- ingjum hennar hafa fundist að til lítils myndi vera. Hún hafði að visu margt séð og víða farið, dvalið áium saman í Kaup- mannahöfin, Stokkhólmi og Paris, lerðast með manni sílnuni, Ás- mundi Sveinssyni myndhöggvara, um Jtalíu og Grikkland og gengið á söfn og skoðað listaverk. En annurs ekki fengist við mynda- mótun, þó að mjög stæði hugur hennar til þess frá því í æsku. Hitt vissu allir, að frú Gunnfrið- ur var snillingur að sauma, bæði um smekkvísi, dug og vandvirkni, tog hafði átt það kunnáttu sirani og duig eingöngu að þakka, að henni hafði árum saman tekist að vi'nna fyrir sér erlendis með þeirri iön. — En eins og áður var sagt, tók frú Gunnfríður upp á því fyrir nokkru að móta myndir ein og aðstoðarlaus. Mér liggur í grun, að henini hafi fundist hún mega til, vera knúin ti.1 þess af öflum, sem voru henni sjálfri sterkarL Aðstæðurnar til.þess að fást við myndagerðina an veginin verið góðar, engin húsakynni, inaumur tírni, klipiinn frá aðkallandi störfum — og til að byrja með sjálfsagt efinn um sjálfa sig iog tafir byrjandans við hið óþjála efni. En hún gat ekki látið það vera, sem betur fer, l'iggur mér við að segja. Og nú á frú Guaníríður í fórum sílnum niokkrar myndir, sem vekja bæði undrun og aðdáun þeirra, sem sjá, sem bera vott um stórmerki- legan sigur byrjandains á hinu torvelda efni, og einkeninitega sterkan og sjálfstæðan persónu- leik. Hér er ekki rúm til þess að skýra frá mörgum myndum, enda vonast ég til þesis, að frú Gunnl- fríður sjái sér innain skarnms fært að sýna myndir sínar opinber- lega. Einna starsýnast myndi mörgum verða á drengshöfuð, fyrstu myndina sem húin gerðí. Höfuðið er einkenmillega fagurt:, og andlitssvipurinin magnaöur, I iinnhverfur og dneymandi. Sama máli gegnir um stúlkumynd, sem frú Gunnfríður hefir gefið Memta- skólanum á Akureyri. Hún er þrungin af lifi og krafti — og svo er raunair um allar þessa'r myndir. Þær eru ekki dauðar eftirlíkingar. Mér þætti t d. gaman að sjá þann máínn, se:m í myndinni af höfuðlag og andlitsdrætti Sigur- jóns og hans hressilega mef. Nei, hún er ögn meira, skapið per- sónuleikinn, leiginlega öll þessi- orkusamstæða, sem við þekkjum undir nafninu Sigurjón á Álafossi. Ég er ekki fær um að dæirna um það, hver vansmíði fjöMtiir myndsnillingar kynnu að finna á gerð þessara fyrstu: mynda frú Gunnfrlðar. Hitt er mér kunlnugt um, að ýmsir listmentaðir mena hér hafa fylgst af áhuga og undr- un með þessum stutta listferli hennar og efast íekki um hæfileika hennar. Og einhvern veginn finst manni, að frú Gummfiiður hafi þegar sýnt svo miklia hæfileika á þiessu sviði, að héðan af verði ekki aftur snúið, þó að manni sé það jafnframt ljóst, að þeim ósk- ar maður náliega erfiðleikanna einna, sem maður amn þess að verða listamaður — hér á Islamdi En við geruim það samt, þegar frú Gunniríöur á í hlut, — ósk- um henni örðugleikanna og áf- kastagleðinnar — og gerum það af hieilum hug. Stgu-cUir Einarsson. Leiðréttingar. Nokkrar meinlegar prentvillur hafa slæðst inn í þýðinguna á kvæðinu „Vatn“ eftir Nordahl Grieg hér í jólablaðinu. I 2. er- indi, 3. vísuorði stendur em.li,r fyrir undir, 1 4. erindi, 3. vísuorði Ég fyrir - Eg.. 1 næstsíðasta erindi vantar bil á undan Gin atnd bitter o. s. frv. (tveim erindum sfengt saman). I síðasta erindi, 2. vísu- orði stendur fkíiiminn fyrir fkummum. Þetta eru menn beðnir að athuga við lestur kvæðisins. FRÆKORN RÉTTL ÆTISINS Framhald. það næði að vaxa. En drauma- maðurinn sagði, að fræið næði ekiki að spíra, nema því væri sáð af hönd, sem aldrei hefði gert neitt rangt.“ Að svo mæltu lagði drengurinn fræið í hönd kionungsins, Kóngur tók við fræinu, ©n varð fölur eins tog snjórinin. Hann virti litla fræið fyrir sér um stund. Því næst sietti hanin dreyrrauðam og rétti fræið ráðherranum, er næstur honum stóð. Ráðhérrann tók við fræinu, hristi höfuðið og rétti það tafar- laust þidm næsta. Þannig gekk fræið mann frá niimii og engimrn treystist til að sá því, og loks hafði það verið í höndum affra þiegna ríkisims og var nú kiomið á ný í hömd litla dnengsins. Þá gekk kóngur fram fyrir | drenginn og mælti: „Þú skalt ekki deyja. Þú hefir fundið frækiorn réttlætisins.“ Arngr. Krisfjúnsfxm endursagði. hafa eng- I Sigurjóni Péturssyni sæi einungfe | Jólanótt i borginni við hafið. . _ . ' _ t Nú er borgin við hafið huldn heílagri jólanótt. Hvert barn hefir bæn sinni lókSfii ' og bhindar við draiuma rótt. Nú heyrast ei kvein néköll né læti, kyrðin rikir þar ein. Og rafíjósim glampa um galtðaa stræli, gljáamdi, fægð og hrein. Strætin eru auð, — þrasið m þagnað, sem þriotlaust dagurinn bar. Nóttin er helg, mér finst hafló og boigin heilsa upp á stjömurnax. Mér berast frá ströndilnni bá'm- föllin, bylgjunnar huldumál Að borgirn sé vafin fegurð og friöi fínst mirini. Mtlu sál. Ég geng milli hirana glæstu stræta og gestsaugað sarnan herði. Alt er fágaðt, húsin eins hileíBi' iog himinn í björtu veðri. Búðarghiggarnir glitra af skraati, glampar á fögur torg. Eftir fegarð og friðnum að dæma rikir farsæld í þiessari borg. Ég geng milli húsa að hliöarstræti, hugfanginn dýrðinni yBr. Sál mín er komin að kjamajmtm þeim, að Kristur í borgiani lifir. Hrifandi kyrð fyllir hafið og bæ- inm, himininn ttindrar af gleði Eftir umhverfi og dýrðinmi að dæma, drottinn hér öllu réði. Nú fylllist hjarta mrtt fádæma hrylling, fegurðar lengur ei nýt, því augu mín líta hér opið stræti' fylt alls konar rusli og skit, og hér gnifir myrkrið millumhúsa, sem mjög eru hrörl-eg að sjá, og tötralegt fólk sé ég fótsár* ganga um forina — til og frá. Bleik em andlit hins fótsára fjölda, sem fram hjá mér líður. Mér finst vera gneypt í hveiiú götustein, gröfin eftir þeim bíður, því þau eru dæmd, því þau ier« dæmd!, þau, sem að fara um veginn, af bræðrum þeirra, sem búa kátir í birtuinni hinumegin. Úm heldimma götu fer hungraður fjöldi, hrylling er sál þeirra fengin, Sál mim er komin að kjamanum þeim, kærleikur finst hér engimn. í heldimlmri götu hundruð manna af hungri missa sinn þrótt. Hugur minn segir, að hafið og horgin heilsi upp á dauða,nin í inótt. VMhjálmur frá Skáholli.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.