Alþýðublaðið - 24.12.1933, Side 16

Alþýðublaðið - 24.12.1933, Side 16
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Framlegur „skíða* skál«“. Myndln er af skála ,er nýlega hefir veriö bygður í Rebild Na- tiional Park á Fjóni. Skálinn er merkilegur fyrir pað, aö hann er bygður úr trjábolum frá öllum 48 rikjunt Bandaríkjanina, og hefir timbrið til hans verið gefið. Á' i að vígja hann með mikilli viðhöfn ; á pjóðhátíðardegi Bandaríkjannia ! 4. júlí næsta ár, og hefir sendi- lierra Bahdaríkjanina í Kaup- mannahöfin, Mrs. Owen, lofað að | vera viðstödd. | Mraðlest á kúlnm. j Mýndip í miöið sýnir hraðlest, i sem .smíðuð er eftir fyrirsögn ] ungs rússnosks verkfræðiings. — | Petta er fyrsta járnbrautarlest í j heimi af þessári gerð. Vagnamir j renna á kúlum, en ekki hjólum. ] léstin er til að sjá ápekk ormi í j ótal hiykkjum og skríður áfram I með mikium hraða. Er talið að i uppfu-ndniing þessi muni eiga i mikla framtíð íyrir sér. i5ræ ■ Sfesgt lámbrjtat" rstys varð nýlega í Frakklandi. Fórust par 4() manns, en 60 særðust hættulega. Slysið var kent gá- teysi testarstjóranis, ier mun- hafa verið undir áhrifum vins. Neðsta myndin er af leifum járnbrautarlestarinínar eftir s-lysið. Gleðilegra jöla óskar öllum við- skiftavinum sinitm J- fi. H fiunnluDesson & Go. Matarbúðin, Laugavegi 42. Mat -ideildia. Hafnarstræti 5. Kjötbúðin, Týsgötu 1 Kjötbúftin, Hverfisgötu 74.' Kjötbúftin, Ljósvallargötu 10.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.