Morgunblaðið - 04.05.1997, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 04.05.1997, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ 18 B SUNNUDAGUR 4. MAÍ 1997 AÐALFUNDUR ÚTFLUTNINGSRÁÐS ÍSLANDS verður haldinn þriðjudagirvn 6. maí á Hótel Loftleiðum kl. 09.00-12.00 Dagskrá: Kl. 08.45 Skráning Kl. 09.00 Ávarp, Helgi Ágústsson, ráðuneytisstjóri Kl. 09.15 Skýrsla stjómar Páll Sigurjónsson, formaður stjórnar Útflutningsráðs Kl. 09.30 Ársreikningar Útflutningsráðs Kl. 09.45 Tilkynnt um skipan nýrrar stjórnar Útflutningsráðs íslands Kl. 10.00 Kaffihlé Kl. 10.20 Erindi: Samkeppnishæfni fyrirtækja á alþjóðlegum mörkuðum. Dr. Torger Reve, prófessor við Verslunarháskólann í Bergen Dæmi um alþjóðavæðingu íslenskra fyrirtækja: Kl. 11.00 Grandi hf. Brynjólfur Bjamason Kl. 11.15 Marel hf. Geir A. Gunnlaugsson Kl. 11.30 Hugbúnaður hf. Páll Hjaltason Vinsamlega tilkynniö þátttöku til skrifstofu Útflutningsráðs íslands í síma 511 4000 ÚTFLUTNINGSRÁÐ ÍSLANDS TRADE COUNCIL OFICEUVND SUMARBÚÐIR FYRIR KÁTA KRAKKA Sumarbúðirnar í Ölveri eru fyrir drengi og stúlkur frá sjö ára aldri. Börnunum er boðið upp á fjölbreytta úti- veru, leiki, íþróttir og göngu- ferðir. Daglega er fræðsla úr Biblíunni og hver dagur endaður með kvöldvöku þar sem börnin skemmta hvert öðru. Flokkur: Tímabil: Aldur: Dagar: Verð: Drengir: l.fl. 2. júní - 9.júní 7-10 ára 87-90 7 d. 14.600 2. fl. 9. júní - 13.júní 7-10ára 87-90 5 d. 10.500 Stúlkur: 3.11. 13. júní - 19. júní 7-11 ára 86-90 6 d. 12.800 4. fl. 19.júní - 27. júní 7-11 ára 86-90 8 d. 16.700 5. fl. 2. júlt - 9. júlí 7-10 ára 87-90 7 d. 14.600 6. fl. 9. júlí - 16. júlí 9-11 ára 86-88 7 d. 14.600 Drengir: 7. fl. ló.júlí - 23. júlí 7-10 ára 87-90 7 d. 14.600 Slúlkur: 8. fl. Stúlkur - 23. júlí - 31. júlf unglingaflokkur: 7-11 ára 86-90 8 d. 16.700 9. fl. 6. ág. - 13. ág. 12-15 ára 7 d. 14.600 Rútugjald kr. 900,- bætist við dvalargjaldið. í hvem flokk komast mest 40 börn. Skráning fer fram í aðalstöðvum KFUM og KFUK við Holtaveg, sími 588 8899. Anand er fjölhæfastur skák M ó n a k ó 18. aprtl — 1. maí ATSKÁK- OG BLINDSKÁKMÓT Indverjinn Anand sigraði í Mónakó, varð á undan Karpov, Kramnik og fleiri fimasterkum stórmeisturum. HOLLENSKI auðkýfingurinn Joop van Oosterom hefur stutt skákina dyggilega á undanförnum árum. Hann er frumlegur skipu- leggjandi og hefur lag á að vekja áhuga fjölmiðla ekki síður en skák- manna með því að fara ótroðnar slóðir í mótahaldi. T.d. heldur hann árlegt skákmót þar sem sterkustu skákkonur heims tefla gegn þrau- treyndum stórmeisturum af eldri kynslóðinni. Þekktasta mótið sem Joop van Oosterom stendur fyrir er þó vafalaust Melody Amber mótið, sem nefnt er í höfuðið á ungri dóttur hans. Mótið er haldið í apríl ár hvert og 6. mótinu lauk nú á fimmtudaginn. Þátttakendur voru 12 og tefld var tvöföld um- ferð. Það sem er einstætt við þetta mót er að önnur skákin er blind- skák, en hin er síðan atskák. Þetta árið náði indverski stór- meistarinn Viswanathan Anand bestum árangri keppenda, bæði í blindskákinni og atskákinni, og sigraði samanlagt með 1572 vinn- ingi. Hann hafði tryggt sér sigurinn fyrir síðustu umferðina, en þá tap- aði hann reyndar fyrir Jeroen Piket (72—1 72). Anand fékk 8 vinninga af 11 í blindskákinni og 7 72 í at- skákinni. Hann var að vonum ánægður með sigurinn og taldi að þetta hefði verið sterkasta Melody Amber mótið fram að þessu. Hann sigraði einnig á mótinu 1994 og í fyrra varð hann í 2. sæti. Mikilvæg- asti sigur Anands í mótinu var gegn Kramnik í 5. umferð, en hann vann báðar skákirnar. Kramnik sigraði á mótinu í fyrra. Ivanchuk lenti í 2. sæti með 14 ‘/2 vinning og eins og hjá öðrum efstu mönnum á mótinu skiptist vinningafjöldinn nokkuð jafnt á milli atskákanna og blindskák- anna. Ivanchuk var í 3. sæti í fyrra. Að þessu sinni komi bronzið hins vegar í hlut Topalov, sem fékk 13‘/2 vinning, en hann var ekki með 1996. FIDE heimsmeistarinn Anatoly Karpov varð síðan fjórði með 13 vinninga. Karpov sigraði á mótinu 1995, en í fyrra varð hann í 5. sæti með 11‘/2 vinning. Karpov fékk sérstök verðlaun fyrir bestu skákina á mótinu, en þau fékk hann fyrir sigur sinn gegn Joel Lautier í 6. umferð. Kramnik, sigurvegarinn frá mótinu í fyrra, varð nú að sætta sig við 5. sætið og 12'/2 vinning. Svíinn Ulf And- ersson var gjörsamlega heillum horfinn í þessu móti og varð langn- eðstur, 3'/2 vinningi fyrir neðan næsta mann. Lokaröðin á mótinu varð þessi: 1. Anand 15‘A v. 2. Ivanchuk 14‘A v. 3. Topalov 13 'A v. 4. Karpov 13 v. 5. Kramnik 12'A v. 6. Nikolic og Shirov ll'A v. 8. Ljubojevic 9 'A v. 9. Piket og Van Wely 9 v. 11. Lautier 8 v. 12. Andersson 4‘A v. Atkvöld hjá Helli á mánudag Taflfélagið Hellir heldur atkvöld mánudaginn 5. maí klukkan 20. Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínút- ur til að ljúka skákinni og síðan þtjár atskákir, með hálftíma um- hugsun. Mótið fer fram í Hellisheimilinu í Þönglabakka 1 í Mjóddinni, efstu hæð. Hellisheimilið er mjög vel staðsett með tilliti til strætisvagna- ferða, en það er rétt hjá skiptistöð- inni í Mjódd. Teflt verður með Fischer-FIDE klukkum. Mótið hefst kl. 20. Þátt- tökugjald er kr. 300 fyrir félags- menn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri), en kr. 400 fyrir aðra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri). Rétt er að vekja athygli á skemmtilegri nýbreytni í verðlauna- veitingu á atkvöldunum. Sigurveg- arinn fær máltíð fyrir tvo hjá Pizza- húsinu. Þá hefur einnig verið tekinn upp sá siður að draga út af handa- hófí annan keppanda, sem einnig fær máltíð fyrir tvo. Þar eiga allir jafna möguleika án tiliits til árang- urs á mótinu. Væntanleg mót á Akureyri Vetrarvertíðinni hjá Skákfélagi Akureyrar fer senn að ljúka en tvö mót eru eftir fyrir uppskeruhátíð- ina 11. maí. Fimmtán mínútna mót, verður haldið sunnudaginn 4. maí kl. 14. Síðasta mótið fyrir uppskeruhá- tíðina er síðan Maíhraðskákmótið fimmtudaginn 8. maí kl. 20. Margeir Pétursson Daði Örn Jónsson miMMÍ í tilefni sjötíu og fimm ára afmælisárs Bræðranna Ormsson bjóðum við nokkra vöruf lokka á sérstöku sumarverði á meðan birgðir endast! m The Art of Entertainment DEH 425 Bíltæki m/geislaspilara ver® • 4x35w magnari • Útvarp/geislaspilari • Laus framhlið-þjófavörn • Aðskilin bassi og diskant • Loudness • BSM • 18 stöðva minni • RCA útgangur I M-COM 506 • Þyngd 215g • Biðtlmi ( • Taltími 3 klst. • Data/Fax 9600 bps f HleSsluborvél | BS 2E 12w Eitt verð (T7fll2.90(£ Áttu það til áb gleyma? SHARP QZ-4000 Skipuleggjari Afar nettur en öflugur skipuleggjari sem gerir þér kleift að halda utan um ýmsar upplýsingar ó einfaldan og pægilegan máta. 4^(ndes(l Helluborð í stáli og hvítur ofn • Ofn: undir og yfirhita • Blástur *Gril1 Eittverð (irm39.9oo,-) BRÆÐURNIR Sumarbúöirnar ölveri standa undir Hafnarfjalli um 25 km frá Akranesi. Aö þeim standa KFUM og KFUK í samvinnu viö Æskulýössamband kirkjunnar í Reykjavfkurprófastsdœmum. iFfT/ BO-05-1997

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.