Morgunblaðið - 25.05.1997, Page 3

Morgunblaðið - 25.05.1997, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. MAÍ 1997 E 3 Opin kerfi hf. er umboðsaðili Hewlett-Packard og Cisco Systems hér á landi. Fyrirtækinu er skipt ífjórar deildir og er þjónustudeild þeirra stærst, með 17 starfsmenn. Þjónustudeild kappkostar að veita viðskipta- vinumfyrsta flokks þjónustu og þjónar hún mörgum af stærstu fyrirtækjum og stofnunum landsins. Við leitum að Novell sérfræðinqi í þjónustudeild: Viðkomandi þarf að búa yfir góðri þekkingu og reynslu í Novell netstýrikerfinu og þarf að eiga auðvelt með að tjá sig í rituðu og töluðu máli, vinna undir álagi og starfa með öðrum. Æskilegt er að viókomandi hafi Novell prófgráður. Um er að ræða spennandi en um leið kreijandi framtíðarstarf hjá þjónustufyrirtæki sem býður upp á sérfræðiþjónustu i hæsta gæðaflokki. Opin kerfi hf. býður spennandi starfsumhverfi. Starfsmenn eru nú 35 og velta fyrirtækisins á árinu 1996 var tæpar 900 m.kr. Fyrirtækið hefur sterka fjárhagsstöðu og greiðir hæstu meðallaun á tölvusviói hér á landi (skv. Frjálsri verslun, okt. 1996). Lögð er áhersla á góða þjáLfun starfsmanna og þeim eru gefin tækifæri til að vaxa í starfi. Umsóknir skulu vera skriflegar og þurfa að hafa borist fyrir 6. júní n.k. merkt: „Novell þjónusta" Opin kerfi hf., Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. OPIN KERFIHF m HEWLETT PACKARD Höfðabakka 9, Sími: 570 1000 SKAGSTRENDINGUR HF. RiKSTRABSTIÖRI SEYÐISFlORIUR Skagstrendingur hf. óskar eftir að ráða rekstrarstjóra fyrir væntanlega starfsemi fyrirtækisins á Seyðisfirði. Fyrirtækið mun reka vertíðarbundna síldar-, loðnu- og bolfiskvinnslu á Seyðisfirði. Starfs- og ábyrgðarsvið • Daglegur rekstur. • Áætlanagerð og skýrslugerð um framvindu rekstrar. • Hráefnisöflun, innkaup á rekstrarvörum og þjónustu. • Framleiðsluskipulagning, stefriumörkun og skoðun á nýjum tækifærum vinnslunnar. • Skipulagning nýframkvæmda f landvinnslu. Menntunar- og hæfniskröfur • Sjávarútvegsfræði, viðskiptafræði, rekstrarfræði eða sambærileg menntun. • Reynsla af rekstri og stjórnun í sjávarútvegi. • Sjálfstæð vinnubrögð skipulagshæfileikar og mikill metnaður í starfi. • Góð tölvukunnátta. í boði er gott og áhugavert starf með áhugaverðum framtíðarmöguleikum hjá öflugu fyrirtæki. Nánari upplýsingar veitirTorfi Markússon hjá Ráðgarði í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs fyrir 31. maf n.k. merktar: ”Skagstrendingur - Rekstrarstjóri” RÁÐGARÐURhf SrfjáEOsllJhmCXSREKS^ Furugorðl 5 108 Rtykjavlk Siml S33 1800 Fui 833 1B00 Natfnng: rgmldlunOtrnknot.it Httimasiðat httpj//www.trQkn«t.l*/riKÍg*rdur ERIEND VIDSKIPTI SÉRFRÆDINGUR / FORSTÖDUMRDUR Öflug fjármálastofnun óskar eftir að ráða sérfræðing til að veita erlendum viðskiptum forstöðu. Starfssvið • Erlend viðskipti og samskipti við erlenda banka. • Umsjón gjaldeyrisviðskipta. • Framvirk viðskipti og skiptasamningar. • Samskipti við innlenda viðskiptavini. Hæfniskröfur • Viðskiptamenntun, framhaldsmenntun kostur. • Reynsla af erlendum viðskiptum nauðsynleg t.d. úr banka eða stórfyrirtæki. • Frumkvæði, samskiptahæfileikar og metnaður til að beita vönduðum vinnubrögðum. Um er að ræða spennandi tækifæri hjá stóru fyrirtæki við uppbyggingu ört vaxandi starfsemi. Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið með sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði hf. frá kl. 9-12. I síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs fyrir 31. maf n.k. merktar: ”Erlend viðskipti” RÁÐGARÐURhf Slj(!MJUNAROGREKSIRARRÁE)GíÖF Furugeröl 5 108 Reykjavlk Slml 533 1800 Fnxi 833 1808 Nntfnngi rgmldlunOtroknot.lo HnlmnnlOni httpi//»»i'«.trnlmnt.ln/rndBnrdur Atvinna óskast — Verkfræðingur Ungur byggingaverkfræðingur óskar eftir starfi í sumar. Upplýsingar í síma 453 5597 (heima- sími) og 453 6400 (vinnusími). SjÚKRAHÚS REYKJAVÍ KU R. Geðsvið Meðferðarfulltrúi Meðferðarfulltrúi óskast að meðferðar- heimili fyrir börn á Kleifarvegi 15 sem fyrst. Þetta er spennandi og krefjandi starf. Upplýsingar veitir: Baldur Gylfason, deildar- stjóri, í síma 525 1427. Iðjuþjálfar Iðjuþjálfi óskast nú þegar í fullt starf við öldr- unarlækningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur — Landakoti. Minna starfshlutfall kemur einnig til greina. Góð starfsaðstaða í nýrri iðjuþjálfunardeild. Spennandi uppbyggingarstarf framundan. Iðjuþjálfi. í ágúst verður einnig laus staða iðjuþjálfa á endurhæfingar- og taugadeild spítalans (Grensásdeild). Fullt starf, en minna starfshlut- fall kemur einnig til greina Alhliða endurhæfing með áherslu á þjálfun sjúklinga eftir heilablóðföll og heilaáverka. Um báðar stöðurnar gildir að möguleiki er á deildarskiptum með ákveðnu millibili, en slíkt gefur þeim sem þess óska kost á fjölbreyttari starfsreynslu. Upplýsingar veita Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir, forstöðuiðjuþjálfi, í síma 525 1544, Rósa Hauksdóttir, yfiriðjuþjálfi Landakoti, í síma 525 1941, Sigrún Garðarsdóttir, yfiriðjuþjálfi Grensásdeild, í síma 525 677. Félagsráðgjafar Lausar eru til umsóknar tvær stöður félagsráð- gjafa á Sjúkrahúsi Reykjavíkur. A göngudeild smitsjúkdóma á Sjúkrahúsi Reykjavíkur, Fossvogi, er laus 80% staða félagsráðgjafa. Starfið krefstfrumkvæðis, skipulagshæfileika og sjálfstæðra vinnubragða. Umsóknarfrestur er til 2. júní 1997. Á öldrunarsviði Sjúkrahúss Reykjavíkur á Landakoti er laus staða félagsráðgjafa. Starfið tengist þverfaglegri teymisvinnu í greiningu, meðferð, umönnun og stuðningi við aldraða. Umsóknarfrestur ertil 7. júní 1997. Nánari upplýsingar veitir Jóna Eggertsdóttir, forstöðufélagsráðgjafi, í síma 525 1000 og 525 1545. SöluDiaður ímÚR ÍMÚR hf. er framsækiö fyrirtæki í steinefna- iðnaöi, sem framleiöir og selur ÍMÚR múr- kerfið, ÍMÚR steypu- viðgerðarefni, gólfflot, flísalím og aðrar múr- vörur. ÍMUR múrkerfið er utanhússkiæðning jafnt fyrir nýbyggingar og eldri byggingar. Kerfið er hægt aö fá slétthúðað. hraunað eða steinað í mismunandi litum. Kerfið hefur verið sett á fjötmörg hús, samtalsum 120.000m2. Óskum eftir að ráða sölumann til starfa hjá ÍMÚR. Starfssvið: Sala og markaðssetning á vörum fyrirtækisins. Gerð sölu- og markaðs- áætlana. Auglýsingar og kynningar. Heimsóknirtil hönnuða og byggingar- aðlila. Ráðgjöf um efnisval og efnis- notkun. Samningagerð við kaupendur. Við leitum að sölumanni sem getur starfað sjálfstætt og skipulega og hefur almenna tölvuþekkingu. Æskileg er tæknimenntun og/eða góð starfsreynsla úr byggingariðnaði, sem myndi nýtast í þessu starfi. Laust strax. Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðninjgarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Imúr 227"fyrir 28. maí n.k. Hagvangur hf Skeifan 19 108 Reykjavík Sími: 581 3666 Bréfsími: 5688618 Netfang: hagvang<g>tir.skyrr.is Veffang: http://www.apple.is /hagvangur HAGVANGUR RftDNINGARMÚNUSIA Réttþekking á réttum tíma -fyrir rétt fyrirtæki

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.