Morgunblaðið - 25.05.1997, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 25. MAÍ 1997 E 7
BIRGÐASKRÁNING
Iðnfyrirtæki f Garðabæ óskar eftir að ráða
starfsmann i tölvuvædda birgðaskráningu og
umsjón með hráefnalagarer sem inniheldur
u.þ.b 2000 vörunúmer. Viðkomandi er eini
starfsmaður lagersins. Ekki er um að ræða
þungavöru.
Starfs- og ábyrgðarsvið
• Skráning allra lagerhreyfinga og lagerumsjón.
• Endurskoðun á núverandi númerakerfi.
• Eftirlit með birgðastöðu o.fl.
Hæfniskröfur
• Reynsla úr tölvuvæddu lagerstarfi/
birgðahaldi t.d. varahlutaverslun
nauðsynleg.
• Nákvænmni, sjálfstæði I starfi og frumkvæði.
• Haldgóð tölvukunnátta.
Starfið getur hentað konum jafnt sem körlum.
í boði er gott starf hjá traustu fyrirtæki.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs á eyðublöðum er þar liggja frammi fyrir
31. mal n.k. merktar:
”Birgðaskráning”.
RÁÐGARÐURhf
SIJÚRNUNARCKSREKSIRARRteGfQF
FurugerilS 108 Reykjavlk Slml 533 1800
Fexi 633 1608 Hetfenui rgmldlunötreknet.le
HelmeelOet http!//w»»w.treltnet.le/reitgerdur
Öflugt verslunar-
fyrirtæki
- Sala tæknibúnaðar og ráðgjöf -
Öflugt verslunarfyrirtæki á sviði tæknibúnaðar
leitar eftir tæknimenntuðum aðilum í sölu og
ráðgjöf á ýmsum raf- og vélbúnaði.
Kröfur um hæfni
Viðkomandi þarf að hafa próf í rafiðnfræði,
rafvélavirkjun, véliðnfræði eða hliðstætt próf.
Um er að ræða krefjandi sölu- og ráðgjafarstarf
þar sem áhersla er á skipuleg vinnubrögð,
frumkvæði og árangur í starfi. Fyrir réttan aðila
eru góð laun í boði.
í umsókn þurfa að koma fram nákvæmar upp-
lýsingar um menntun og fyrri störf. Farið verð-
ur með allar upplýsingar sem trúnaðarmál og
öllum umsóknum verður svarað. Þeim, sem
teija sig uppfylla þær kröfur sem að ofan grein-
ir er boðið að senda inn umsókn til KPMG
Sinnu ehf. fyrir 28. maí 1997.
i<’0tjíísinna ehf
Rekstrar- og stjórnunarráðgjöf
Vegmúli 3, sími 588 3375.
108 Reykjavík, fax 533 5550.
KPMG Sinna ehf. veitir ráðgjöf á sviði stjórnunar- og starfsmanna-
mála og einnig sérhæfða ráðningarþjónustu. KP/WGSinna ehf.
er í samstarfi við KPMG Management Consulting._
Landbunaöarraðuneytiö
Lausarstöður
dýralækna
Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður dýra-
lækna:
, 1. Staða héraðsdýralæknis í Dalaumdæmi.
Staðan veitistfrá 1. júlí 1997.
2. Staða héraðsdýralæknis í Norðausturlands-
umdæmi. Staðan er laus nú þegar.
3. Staða sóttvarnardýralæknis í Hrísey.
Staðan veitist frá 1. júlí 1997.
Um ráðningarkjör fer eftir ákvæðum laga
nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfs-
manna ríkisins, með síðari breytingum.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist landbúnaðarráðuneyt-
inu,
Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, fyrir 10. júní nk.
Landbúnaðarráðuneytið,
22. maí 1997.
Snæfellsbær
Bæjarritari/fjármálstjóri
Óskum eftir að ráða f stöðu bæjarritara
hjá Snæfellsbæ.
Starfssvið:
Bæjarritari er staðgengill og aðstoðarmaður
bæjarstjóra. Fjármálastjórn, álagning og
innheimta gjalda. Skrifstofustjórnun á
skrifstofum bæjarins og starfsmannahald.
Leitað er að metnaðafullum starfsmanni með
viðskiptamenntun. Reynsla af fjármála- og
innheimtustörfum æskileg. Góð þekking á
bókhaldi nauðsynleg. Þekking á sveitarstjórnar-
málum er æskileg.
Umsækjendur þurfa að hafa stjórnunar-
hæfileika og hæfileika til framsetningar á mæltu
og rituðu máli. Gerð er krafa um haldgóða
tölvukunnáttu og reynslu af notkun Word og
Excel.
Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknirtil
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar
„Snæfellsbær 238" fyrir 31. maí n.k.
Hagvangur hf
Skeifan 19
108 Reykjavík
Sími: 581 3666
Bréfsími: 568 8618
Netfang:
hagvang@tir.skymis
Veffang:
http://www.appte.is
/hagvangur
HAGVANGUR RADNINGARHÖNUS1A
Rétt þekking á réttum tíma
-fyrir rétt fyrirtæki
Lagermaður
Johan Rönning hf. óskar eftir að
ráða lagermann til starfa.
Starfssvið:
Vörumóttaka. Tiltekt, pökkun og
afgreiðsla á vörum.
Við leitum að traustum, nákvæmum
og samviskusömum manni. Þekking á
rafmagnsvörum æskileg.
Reyklaus vinnustaður. Laust strax.
Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir
til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf.
merktar „Rönning 228" fyrir 28.
maí n.k.
Hagvangur hf
Skeifan 19
108 Reykjavík
Sími: 581 3666
Bréfsími: 568 8618
Netfang:
hagvang@tir.skyrr.is
Veffang:
http://www.apple.is
/hagvangur
HAGVANGUR RADNINGARÞJÚNUSTA
Rétt þekking á réttum tíma
-fyrir rétt fyrirtæki
Starfsmannafélag ríkisstofnana
óskar að ráða
starfsmann
Vegna nýgerðs kjarasamnings, þarsem m.a.
var samið um nýtt launakerfi, óskar SFR eftir
starfsmanni til tímabundinna starfa til a.m.k.
eins árs. Starfið felst aðallega í vinnu við að
koma á hinu nýja launakerfi og öðrum tilfall-
andi verkefnum.
Umsækjendurskulu hafa reynslu og/eða
menntun á félags- eða hagfræðisviði.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum
opinberra starfsmanna.
Umsóknarfrestur ertil 7. júní nk. og skal við-
komandi hefja störf sem fyrst eða eftir nánara
samkomulagi.
Skriflegum umsóknum skal skilað til Starfs-
mannafélags ríkisstofnana, Grettisgötu 89,
105 Reykjavík.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 562 9644.
Starfsmannafélag ríkisstofnana.
Hvammstanga
hreppur
Á Hvammstanga eru eftirtalin störf laus
til umsóknar:
Grunnskóli
Hvammstanga
íþróttakennari og almennur kennari. íþrótt-
ir, heimilisfræði, tölvufræði, tónmennt o.fl.
Leikskólinn Ásgarður
Leikskólakennari eða starfsmaður með sam-
bærilega menntun eða starfsreynslu.
Nánari upplýsingar veita skólastjóri grunnskól-
ans, s. 451 2417, leikskólastjóri, s. 451 2343,
og sveitarstjóri, s. 451 2353.
Umsóknarfrestur er til 30. maí nk.
Umsóknir beristtil skrifstofu Hvammstanga-
hrepps, Klapparstíg 4, 530 Hvammstanga, fax:
451 2307.
Hvammstangi er vaxandi bær miðsvæðis á milli Akureyrar og
Reykjavíkurog samgöngur greiðar. Hvammstangi erekki á jarðskjálft-
asvæði né snjóflóðahættusvæði. Á Hvammstanga er mjög fjölbreytt
þjónusta, atvinnulíf og félagslíf. Hvammstangi er því kjörinn staður
til búsetu.
Velkomin á Hvammstanga.
©
Plastos
Umbúðir hf.
Plastos umbúðir hf. er ört vaxandi fyrirtæki á sviði áprentaðra og
óáprentaðra plastumbúða. Plastos umbúðir hf. varð til 1997, þegar Plastos ehf.
var skipt upp í Plastos umbúðir hf. og Plastos miðar og tæki ehf.
Hönnunardeild Plastos umbúða hf. sér bæði um hönnun á nýjum verkefhum
og undirbúning verkefna til prentunar.
LAUSAR STÖÐUR
Prei
íeftir pi
prentdeild
nari upplýsingar-
í síma 555-
i í flexóprenþjn i
ss umbúða hf.
veftir Gunnar Eymarsson
, kl. 14-16.
Aðstoðarmaður í hönnunardeild
)skum eftir aðsti
í höfutunardeild Plastos umbúða hf.
Nauðsynlegt er að viðkomandi sé vandvirkur og
hafi reyuslu í notkun Macintosh tölva.
Nánari upplýsingar veitir
Halldór Snjólaugsson í símá|§67-8888,
kl. 10-12.
Umsóknir sendist Plastos umbúðum hf., Suðurhrauni 3, 210 Garðabæ og
skulu merktar „Prentari" eða „Hönnun" 1 síðasta lagi 30. maí n.k.
Með umsóknir og fyrirspumir verður farið sem trúnaðarmál.
Wurth á íslandi efh.
Wurth verslar með rekstarvöru og verkfæri fyrir fagmenn.
Vörunúmer á lager skipta þúsundum.
Sölumaður óskast
Við óskum að ráða sölumann.
Ábyrgd og verklýsing:
Sala og kynning til viðskiptavina.
Afla nýrra viðskiptavina.
Eiginleikar:
Iðnmenntun, verslunarskólamenntun eða
sambærileg menntun æskileg.
Vilji til að ná árangri.
Samstarfsvilji og jákvæð viðhorf.
Reynsla viö sölu er æskileg en ekki nauðsyn-
leg. Starfið gefur góða möguleika bæði faglega
og persónulega fyrir viðkomandi aðila hjá fyrir-
tæki í örri þróun. Það verður veitt kerfisbundin
kennsla og þjálfun.
Athugið: Reyklaus vinnustaður.
Viljir þú vita meira um þetta starf þá getur þú
hringt í síma 587 7474 og fengið frekari upplýs-
ingar hjá Birni eða Jóhanni. Ef þú hefur áhuga
á slíku starfi, sendu þá skriflega umsókn sem
allra fyrst.
Wtirth á íslandi ehf.
Bíldshöfða 10,112 Reykjavík,
sími: 587 7474,
fax: 567 8717.