Morgunblaðið - 25.05.1997, Qupperneq 8
8 E SUNNUDAGUR 25. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Útvegssvið VMA á
Dalvík
Eftirfarandi kennarastöður eru lausartil um-
sóknar:
Samfélagsgreinar:
• Félagsfræði
• Saga
Raungreinar:
• Stærðfræði
Skipstjórnargreinar:
• Fagkennsla
— bókleg
— verkleg
Fiskvinnslugreinar:
• Fagkennsla
— bókieg
— verkleg
Viðskiptagreinar: Erlend tungumál:
• Rekstrarhagfræði • Enska
• Markaðsfræði
• Bókfærsla
Sérgreinar:
• Tölvufræði
Umsóknum skal skila til Útvegssviðs UMA á
Dalvík, pósthólf 27, 620 Dalvík.
Upplýsingar gefur kennslustjóri í síma
466 1083 frá kl. 8.00—12.00 alla virka daga.
Vilt þú starfa við
lifandi skóla?
Laugarbakkaskóli í Miðfirði í V-Húnavatnssýslu
auglýsir eftir kennurum.
Skólinn erstaðsetturvið hringveginn u.þ.b.
mitt á milli Reykjavíkur og Akureyrar, sam-
göngur eru því góðar.
Skólinn er vel búinn og aðstaða öll til fyrir-
myndar. Við skólann hefur verið rekið metnað-
arfullt starf, þróunarverkefni tíð og áhugasamt
fólk við störf.
Við leitum að kennurum í 2 stöður.
Helstu kennslugreinar:
Almenn kennsla, sérkennsla, hannyrðir, heimil-
isfræði og danska.
Til greina koma einnig aðrar kennslugreinar
með uppstokkun á störfum þeirra sem fyrir
eru.
í boði eru áhugaverð störf, góð vinnuaðstaða,
gott samfélag, lág húsaleiga og ein ódýrasta
hitaveita landsins.
Nánari upplýsingar veitir Jóhann Albertsson,
skólastjóri, í síma 451 2901 eða heima í síma
451 2985.
Umsóknarfrestur er til 9. júní 1997.
Laugabakkaskóli.
SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA
FATLAÐRA - REYKJAVÍK
Lausar stöður
Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra í Reykjavík
auglýsir lausar tvær stöður forstöðumanna
á sambýlum fyrir fatlaða.
Um er að ræða 100% stöður. Umsækjendur
skulu hafa menntun þroskaþjálfa eða sambæri-
lega menntun á uppeldissviði. Reynsla af
stjórnunarstörfum æskileg.
Stöðurnar eru lausar frá og með 1. ágúst 1997.
Ennfremur er laus staða við matseld og
umönnunarstörf á sambýli frá miðjum júní.
Vinnutími frá kl. 16 til 20 virka daga.
Nánari upplýsingar um stöðurnar eru veittar
í síma 533 1388.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum
Starfsmanna ríkisstofnana og fjármálaráðu-
neytisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf beristtil Svæðisskrifstofu málefna
fatlaðra, Suðurlandsbraut 24,108 Reykjavík.
Umsóknarfrestur ertil 9. júní nk.
„Au-pair" í Sviss
Svissneskfjölskylda með tvo drengi, 2ja og
5 ára, leitar að þroskaðri, barngóðri og sjálf-
stæðri „au-pair" frá byrjun júlí, í eitt ár.
Búa í frönskumælandi hluta Sviss og tala
frönsku og ensku. Upplýsingar gefur Signý
í síma 00 41 024 466 9879.
Akureyrarbær
Skólaskrifstofa Akureyrar
Skólafulltrúi
Starf skólafulltrúa Akureyrarbæjar er laust til
umsóknar.
Umsækjandi þarf að hafa kennaramenntun
eða hliðstæða menntun. Einnig er æskilegt
að hann hafi þekkingu og reynslu af stjórnun-
arstörfum í grunnskóla.
Auk starfa fyrir skólanefnd bæjarins, þarf við-
komandi að vera við því búinn að þurfa að
sinna verkefnum á fleiri sviðum innan fræðslu-
og frístundasviðs, en þar er verkefnaskipting
nefnda og deilda í endurskoðun.
Upplýsingar um starfið veita sviðsstjóri fræðs-
lu-og frístundasviðs í síma 460 1461 og starfs-
mannastjóri Akureyrarbæjar í síma 462 1000.
Umsóknareyðublöð fást á starfsmannadeild
í Geislagötu 9.
Umsóknarfrestur er til 8 júní.
Starfsmannastjóri
Varnarliðið
Umhverfisverk-
fræðingur
Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli óskar að ráða
umhverfisverkfræðing til starfa í umhverfis-
deild Stofnunar verklegra framkvæmda.
Umsækjandi sé lærður umhverfisverkfræðing-
ur og hafi reynslu af eftirfarandi málaflokkum:
• Rekstri og gæðastjórnun vatnsveitna.
• Rekstri frárennsliskerfa.
Þess er að auki krafist að umsækjandi hafi
góða almenna þekkingu á eftirfarandi mála-
flokkum:
• Hirðingu og förgun sorps.
• Endurvinnslu.
• Skipulagsmálum og landnýtingu.
Einungis er tekið við umsóknum frá verkfræð-
ingum. Mjög góð enskukunnátta nauðsynleg.
Umsóknum sé skilað á ensku.
Umsóknir berist til ráðningardeildar Varnar-
málaskrifstofu, Brekkustíg 39, 260 Reykja-
nesbæ, sími 421 1973, eigi síðaren 9. júní
1997.
Hjúkrunarfræðingar
— sjúkraliðar
Okkur vantar hjúkrunarfræðinga eða hjúkr-
unarfræðinema til fastra starfa og til sumar-
afleysinga.
Lausar stöður eru á hjúkrunarvakt á vistheimili
m.a. í 59-70% næturvaktir og í 80-100% vakta-
vinnu.
Grunnraðað er í Ifl. 213 fyrir næturvaktir.
Ýmsarvaktirstanda til boða, m.a. kl. 8-16,16-
24, 16-22 og 17-23.
Nokkrar fastar stöður sjúkraliða eru lausar
til umsóknar í haust. Upplýsingar veitir ída
Atladóttir, hjúkrunarforstjóri og hjúkrunarfram-
kvæmdarstjóri, Þórunna A. Sveinbjarnar, í
símum 553 5262 og 568 9500.
Hrafnista, hjúkrunar- og vistheimili fyrir aldraða í Reykjavík,
tóktil starfa 1957. Þar búa 317 vistmenn. Á vistheimilinu eru
204 en á 5 hjúkrunardeildum eru 113.
Varmalandsskóli
Lausar stöður
Staða aðstoðarskólastjóra (vegna tveggja
ára orlofs)
Einnig leitum við eftir kennurum til:
íþróttakennslu, sérkennslu og
stærðfræðikennslu á unglingastigi.
Umsóknarfrestur er til 10. júní 1997.
Upplýsingar gefur Flemming Jessen, skóla-
stjóri Varmalandsskóla.
Símar 435 1300 skóli og 435 1302 heima.
Nú er rétti tíminn!!
Vegna aukinna umsvifa getum við bætt við
okkur duglegum og jákvæðum sölumönnum
sem hafa áhuga á að takast á við skemmtileg
og arðbær söluverkefni. Hjá okkur starfar nú
þegar hópur fólks á öllum aldri við sölustörf
á kvöldin og um helgar í mjög skemmtilegu
starfsumhverfi. Um er að ræða sölu á mjög
auðseljanlegum bókaflokkum. Einnig höfum
við frábært verkefni fyrir vana húsgöngusölu-
menn.
★ Frábærirtitlar.
★ Miklirtekjumöguleikar.
★ Góð vinnuaðstaða.
★ Vinnutími frá kl. 18-22.
★ Þjálfun fyrir byrjendur.
Vinsamlega hafið samband við Guðmund
Hauksson í síma 550 3189 milli kl. 13-17 mánu-
dag og þriðjudag.
*
VAK4-HELGAFELL
Síðumúla 6 - sími 550 3000
Laust starf
Óskum eftir að ráða lyfjafræðing, líffræðing
eða starfskraft með hliðstæða menntun til
starfa við skráningádeild fyrirtækisins.
Starfið frelst m.a. í úrvinnslu og frágangi
gagna vegna umsókna um skráningu lyfja,
samskiptum við erlend umboðsfyrirtæki og
innlend heilbrigðisyfirvöld.
Góð málakunnátta nauðsynleg (enska og
Norðurlandamál).
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist fyrir 5. júní nk.
til:
Pharmaco
b.t. skráningadeildar,
Hörgatúni 2,
pósthólf 200,
212 Garðabæ.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar-
mál.
Grunnskólar Seltjarnarness
Lausar kennarastöður
skólaárið 1997-1998
Á Seltjarnamesi eru um 700 nemendur í tveimur grunnskólum, Mýrar-
húsaskóla og Valhúsaskóla. Áhugasömum kennurum gefst kostur
á að sækja fræðslufundi, námskeið og vinna að þróunarstarfi í skólun-
um á Seltjarnarnesi.
Við auglýsum eftir áhugasömum og
metnaðarfullum kennurum.
í Valhúsaskóla, þar sem eru 8—10. bekkur
með 220 nemendur, vantar sérkennara í u.þ.b.
50% stöðu. Auk þess vantar kennara til að
kenna 6 stundir á viku í sænsku.
Skólastjóri: Ólafur H Óskarsson ,vs. 561 2040
Umsóknareyðublöð liggja frammi á Skólaskrif-
stofu Seltjarnarness, Mýrarhúsaskóla eldri v/
Nesveg og í skólanum. Umsóknir beristtil skól-
astjóra sem veita allar nánari upplýsingar um
stöðurnar. Umsóknarfresturtil 23. júní 1997.
Reykhólaskóli í Reykhólahreppi
Kennarar
Við Reykhólaskóla í Austur-Barðastrandarsýslu
eru lausartil umsóknareftirtaldarkennarastöð-
ur:
1. Staða ensku- og dönskukennara (í barns-
burðarleyfi) til 11. febrúar 1998.
2. Staða smíða- og handmenntakennara auk
náttúrufræðikennslu.
Umsóknarfrestur til 7. júní.
Reykhólaskóli er einsetinn skóli í fögru um-
hverfi með aðeins 52 nemendur.
Upplýsingar gefur skólastjóri, Skarphéðinn
Ólafsson, í símum 434 7806 og 434 7807, fax
434 7891.