Morgunblaðið - 25.05.1997, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.05.1997, Blaðsíða 12
12 E SUNNUDAGUR 25. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Ð A U G I IM B A MHM| ÝMISLEGT ESB-styrkir til tungumálakennara Vegna aukafjárveitingar í LINGUA geta tungu- málakennarar grunn- og framhaldsskóla sótt um styrki fyrir 1. júní nk. til að sækja tungu- málanámskeið í ESB-löndum. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar hjá landsskrifstofu SÓKRATESAR, sími 525 5853, e-mail: rz@rhi.hi.is TILK YNNINGAR R AIUMÍS KYNNINGARMIÐSTÖÐ EVRÓPURANNSÓKNA Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins aug- lýsir eftirtillögum um verkefni á sviði tækni- yfirfærslu og/eða nýtingará rannsóknarniður- stöðum. Valin verkefni verða studd á vettvangi Nýsköpunaráætlunar Evrópusambandsins. Haldinn verður kynningar- og upplýsingafund- ur um styrkina þar sem Manuel Villalonga frá Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins mun greina frá forsendum styrkveitinga. Fulltrúar tveggja íslenskra fyrirtækja sem fengið hafa styrk úr Nýsköpunaráætlun Evrópusambands- ins munu skýra frá reynslu sinni. Eftirfundinn mun Manuel Villalonga veita stutt viðtöl þeim sem áhuga hafa. Hótel Loftleiðir föstudaginn 30. maí 1997 kl. 13.00 til 15.00: 13.00-13.10 Setning 13.10- 14.10 Kynning á forsendum styrk- veitinga úr Nýsköpunaráætlun ESB. Manuel Villalonga, Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. 14.10- 14.25 Reynsla íslenskra fyrirtækja. Guðmundur Örn Ingólfsson, framkvæmdastjóri Máka hf. 14.25-14.40 Reynsla íslenskra fyrirtækja. Ólafur Jónsson, stjórnarformaður Nýiðnar ehf. 14.40-15.00 Fyrirspurnir og umræður. Manuel Villalonga, Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. 15.00 Fundarlok. 15.00-17.00 Einkafundir. Manuel Villalonga. Þeim, sem áhuga hafa á að ræða við Manuel Villalonga, er bent á að hafa samband við Rannsóknarráð íslands. Vinsamlegasttilkynnið þátttöku til Rannsókn- arráðs íslands í síma 562 1320 fyrir 29. maí nk. Rannsóknarráð íslands. Kynningarmiðstöð Evrópurannsókna. Prestskosning í Garðaprestakalli í Kjalarnessprófastsdæmi Laugardaginn 31. maí 1997 ferfram prests- kosning í Garðaprestakalli. í kjöri eru Hans Markús Hafsteinsson, guðfræð- ingur og séra Örn Bárður Jónsson. Kjörstaðir verða opnir kl. 9—19. Kosið verður á eftirtöldum stöðum: íbúar Bessastaðasóknar kjósa í Álftanesskóla, íbúar Garðasóknar í Flataskóla og íbúar Kálfa- tjarnarsóknar í Stóru-Vogaskóla. Prófasturinn í Kjalarnessprófastsdæmi Tónleikar í Fella- og Hólakirkju Sunnudagskvöld kl. 20.30. Einleikurá orgel: Katalín Lörinez. Einsöngur: Kristján Elís Jónasson. K I P U L A G R ÍKISINSS Svæðisskipulag Miðhálendis íslands — kynningarfundur Almennur kynningarfundur um tillögu að svæðisskipulagi miðhálendis íslands 2015 verður haldinn á Hótel Loftleiðum föstudaginn 30. maí 1997. Fundurinn hefst kl. 16.00 og verður honum lokið eigi síðar en kl. 19.00. Fundarstjóri verður Stefán Thors, skipulags- stjóri ríkisins. Dagskrá: Kl. 16.00 Ávarp Guðmundur Bjarnason, umhverfisráðherra. Kl. 16.15 Nefndarstörf Snæbjörn Jónasson, formaður samvinnu- nefndar. Kl. 16.20 Kynning Landmótun ehf. kynnirtillögu að svæðis- skipulagi. Kl. 17.30 Kaffi Kl. 18.00 Fyrirspurnir og umrædur. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. Samvinnunefnd um svæðisskipu- lag miðhálendis íslands. Skipulagsstjóri ríkisins. Auglýsendur athugið breyttan skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. Auglýsingadeild Sími 569 1111 • simbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is TÓNUSTÁRSKÓU KÓPKJOGS Frá Tónlistarskóla Kópavogs Skólanum verður slitið og skírteini afhent í Digraneskirkju mánudaginn 26. maí kl. 16. Tónlistarskóli Kópavogs Styrkir til söngnáms Söngvarasjóður Félags íslenskra leikara aug- lýsir styrki til umsóknar. Umsækjendurskulu hafa lokið 8. stigs prófi í söng eða viðurkenndu söngnámi. Umsóknarfrestur er til 25. júní 1997. Umsóknareyðublöð fást afhent á skrifstofu FÍL, Lindargötu 6, þar sem nánari upplýsingar eru veittar. 'W TJÓMASKODUNARSTÖD Smidjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 567 0700 - Símsvari 587 3400 - Telefax 567 0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferð- aróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 26. maí 1997, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - TILBOÐ / UTBOÐ Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. * Nýtt í auglýsingu 10812 Hugbúnaðarkerfi fyrir sjúkra- húsapótek. Opnun 28. maí 1997 kl. 11.00. * 10838 Stálplötur vegna brúargerðar fyrir Vegagerðina — Fyrirspurn. Opnun 5. júní 1997 kl. 11.00. 10810 Tryggingará þyrlum og flugvélum fyrir Landhelgisgæsluna. Opnun 10. júní 1997 kl. 11.00. * 10837 Endurskinsefni á vegstikur fyrir Vegagerðina. Opnun 11. júní 1997 kl. 11.00. * 10794 Flugstöðin Akureyri — Bílastæði. Opnun 19. júní 1997 kl. 11.00. Útboðsgögn verða afhent frá miðvikudegi 28. maí. * 10835 Áhaldaleiga — Rammasamningur. Opnun 9. júlí 1997 kl. 11.00. * 10829 Náttúrufræðahús Háskóla íslands. Opnun 10. júlí 1997 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 20.000,-. Bjóðendum er boðið á kynningar- fund og að skoða aðstæður á verkstað þann 19. júní 1997 kl. 10.00 í fylgd fulltrúa verkkaupa og hönnuða. Gögn seld á kr. 1.200,- nema annað sé tekið fram. W RÍKISKAUP Ú t b o & s k i I a árangri! BORGARTÚNI 7, l 05 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r 6 fa sím i 562-6739-Netfang: rilciskaup@rikiskaup.is Útboð Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði óskar eftir tilboðum í: Viðhald húsnæðis Hafnarfjarðarbæjar 1997. Um er að ræða m.a. eftirfarandi verkefni: * Málun úti og inni (5000 fm). * Gluggaviðgerðir, þakviðgerðir, uppsetningu á innréttingum og ýmis konar búnaði. * ENDURSTEYPA Á TRÖPPUM OG PÖLLUM (170 M2), FLÍSALAGNIR OG ÝMSAR VIÐ- GERÐIR. * Dúkalagnir (300 fm). * Pípulagnir; t.d. ofnalagnir, hreinlætislagnir, snjóbræðsla. Heimilt er að bjóða í hluta verkefnisins. Útboðsgögn verða afhent hjá bæjarverkfræð- ingnum í Hafnarfirði frá og með kl. 13.00 mán- udaginn 26. maí gegn kr. 10.000 skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð hjá bæjarverkfræðingnum í Hafnarfirði miðvikudaginn 4. júní 1997, kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. PÓSTUR OG SÍMI HF Tilboð Póstur og sími hf óskar eftir tilboðum í lagn- ingu Ijósleiðarastrengs milli Borgarness og Grafar. Lengd lagnar er um 70 km. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu fjármála- sviðs, 3. hæð, herbergi nr. 301 frá 26. maí 1997. Skilafrestur ertil þriðjudagsins 10. júní 1997.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.