Morgunblaðið - 25.05.1997, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 25. MAÍ 1997 E 15
Námskeið um
CE-merkingar og prófanir
rafeindabúnaðar
Samtök iðnaðarins, Heilbrigðistæknifélag
íslands og Rafiðnaðarskólinn munu
standa sameiginlega að þriggja daga nám-
skeiði dagana 28. til 30. maí fyrir fram-
leiðendur rafeindabúnaðar um kröfur til-
skipana Evrópusambandsins og þær að-
gerðir í fyrirtækjum sem nauðsynlegar
eru til að uppfylla kröfurnar.
Farið verður yf ir lágspennutilskipunina
og tilskipun um rafsegulssviðssamhæf-
ingu (EMC) og einnig verður tilskipun um
lækningatæki (MDD) til umfjöllunar.
Markmið námskeiðsins er að auka hæfni þátt-
takenda tii að hanna og þróa búnað á hag-
kvæman hátt sem stenst kröfur til CE-merk-
inga.
Fyrirlesari er Jan Weilgaard frá Jyske EMC Lab
A/S í Danmörku sem unnið hefur með fjölda
fyrirtækja á þessu sviði um allan heim.
Fyrstu tveir dagarnirfara íkynningu á kröfum
tilskipananna og hagnýtum aðferðum sem
fyrirtæki í hönnun og framleiðslu rafeinda-
búnaðar geta beitt til þess að standast þær
kröfur. Þriðji námskeiðsdagurinn er hugsaður
til verklegra æfinga, mælinga og kynninga á
mæliaðferðum.
Námskeiðiðferfram á ensku en kennslugögn
eru á dönsku.
Námskeiðsgjald er kr. 20.000 fyrir félagsmenn
Samtaka iðnaðarins og Heilbrigðistæknifélags
íslands, en kr. 30.000 fyrir aðra.
Innifalið er námskeiðsgögn, matur og kaffi.
Þátttaka tilkynnist til Samtaka iðnaðarins í síma
511 5555 í síðasta lagi mánudaginn 26. maí.
TJARNAR
SKÓU
Einkaskóli við Tjörnina
Umsóknir
um skólavist
Umsóknarfrestur um skólavist í 8. bekk skólaárið
1997/98 rennur út 6. júní 1997.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofunni að
Lækjargötu 14b (3. hæð) milli kl. 9 og 14 alla
virka daga. Síminn er 562-4020.
Tjarnarskóli er 12 ára gamall einkaskóli á grunnskólastigi (stofnaður
1985) með 75 nemendur í 8., 9. og 10 bekk. Mikil áhersla er lögð á
persónuleg samskipti og samstarf nemenda, kennara og heimila. (
skólanum er unnið metnaðarfullt starf með þarfir nemenda að
leiðarljósi. Fjöldi starfsmanna er 9, þar af 7 kennarar. Tjarnarskóli er
til húsa í hjarta borgarinnar, í 90 ára Búnaðarfélagshúsinu,
Lækjargötu 14b, við hliðna á Iðnó.
Det Nodvendige Seminari-
um í Danmörku
Býður uppá fjögur innihaldsrík og áhug-
averð námsár
Alþjóðlegt ár með námsferð til Asíu eða til
annarra heimshluta. — Á heimaslóðum við
vinnu og nám í Evrópu. Tvö ár með starfs-
reynslu og fagnám. Kennsluþjálfun í skólum
í Danmörku og sérþjálfun í skólum í öðrum
löndum, í skólum sem hafa tileinkað sér sér-
stakar kennslu- og uppeldisaðferðir eða ...
Hringið, sendið símbréf eða tölvupóst:
DNS, DK-6990 Ulfborg. Sími 00 45 97 49 10 13,’
fax, OO 45 97 49 22 09. Email: tvinddns@inet.uni-c.dk
Frá Fjölbrauta-
skólanum í
Breiðholti
Skólaslit verða í íþróttahúsi F.B. v/Austurberg
þriðjudaginn 27. maí 1997 kl. 14.00.
Allir nemendur dagskóla og kvöldskóla, er
lokið hafa eftirtöldum prófum, eiga að koma
þá og taka á móti prófskírteinum.
Um er að ræða nemendur, er lokið hafa:
Verslunarprófi.
Burtfararprófi tæknisviðs, þ.e. rafiðna-, tréiðna-
og málmiðnabraut.
Sjúkraliðanámi.
Snyrtifræðinganámi.
Námi af handíðabraut.
Stúdentsprófi.
Eldri útskriftarárgangar, foreldrar, aðrir ætt-
ingjar svo og velunnarar skólans eru velkomnir
á skólastlitin.
Skólameistari.
Dómkirkjan í Reykjavík
Kirkja og börn í borg
Námskeið fyrir börn 6—10 ára verður dagana
9. —13. júní og 25.-29. ágústfrá kl. 13—17.
Á dagskrá er kirkjuskóli, útivist, leikir, söngur
og kynnisferðir. Hvert námskeið kostar kr.
1.500 og fer skráning fram í síma 562 2755 ár-
degis þessa viku.
HEIlSUSETUR
ÞÓRGUNNU
Nýtt námskeið
í svæðameðferð
helgina 31. maí og 1. júní.
Námskeiðið býður upp á framhaldsnám sem
byrjar í september 1997.
Einnig helgarnámskeið í bak- og andlits-
nuddi helgina 7. og 8. júní.
Upplýsingarog innritun á Heilsusetri Þór-
gunnu í síma 562 4745 milli 11 og 13 virka
daga.
Athugið, takmarkaður þátttakendafjöldi.
Stelpur á aldrinum
8 til 12 ára!
Námskeið í dúkkufatasaumi 2.-6. júní frá kl.
13.00-17.00. Dúkkustærð: 32-35 cm og 48-52 cm.
Upplýsingar og skráning í síma 551 7800
mánudaga til fimmtudaga kl. 10.00-13.00.
Heimilisiðnaðarskólinn,
Laufásvegi 2.
Myndlistaskóli
Kópavogs
Sumarnámskeið fyrir
börn og fullorðna 2.-6.
júní.
Vatnslitamálun (uppselt),
olíumálun, teiknun og
pastellitun.
Innritun virka daga kl. 17-19 í síma 564 1134.
HEILSUSETUR
ÞÓRGUNNU
Nýtt námskeið
í ungbarna-
nuddi
fyrirforeldra með börn á aldrinum 1—10
mánaða byrjarfimmtudaginn 29. maí kl. 12.00.
Upplýsingar og innritun á Heilsusetri Þórgunnu
í síma 562 4745 milli 11 og 13 virka daga.
Athugið, takmarkaður þátttakendafjöldi.
HÚSMÆÐI ÓSKAST
Geymsluhúsnæði
Samskipti ehf óskar eftir að taka á leigu upp-
hitað geymsluhúsnæði, 20-50 fm á jarðhæð
helst í Múlahverfi. Hafið samband við Eirík eða
Guðmund í síma 568 1332.
OSKAST KEVPT
Málverk ,
Fyrir viðskiptavin okkar auglýsum við eftir mál-
verkum eftir gömlu meistarana og þá sérstak- ,
lega eftir Gunnlaug Blöndal, Jón Stefánsson,
Kristínu Jónsdóttur og Jóhann Briem. ;
Vinsamlegast hafið samband sem fyrst.
í
|
í
Opið virka daga
frá 12-18
Sími 552 4211
HÚSNÆÐI í BOOI
Húsnæði til leigu
í Húsi verslunarinnar
Til leigu er hluti af 6. hæð í Húsi verslunarinn-
ar. Um er að ræða alls 122 fermetra af fullbúnu
skrifstofuhúsnæði sem hægt er að skipta ef
þörf krefur. Möguleikar á afnotum af fundarsöl-
um, geymslu og innibílastæðum.
Laust nú þegar.
Kaupmannasamtök íslands,
Húsi verslunarinnar,
sími 568 7811.
Húsnæði í London
Fjögurra herbergja endaraðhús ertil leigu í
NA-hluta Lundúna í júlí og ágúst nk. Húsgögn,
ísskápur, þvottavél og sængurfötfylgja. Húsið
er í rólegu fjölskylduhverfi, Walthamstow og
er stutt í góðar samgöngur.
Þeir sem hafa áhuga, geta haft samband við
Árna Stefánsson, í síma 553 6315 eða hjá Elínu,
Guðrúnu og Erlu í London, í síma
0044 181 5090 179. Reglusemi áskilin.
Til sölu íbúð á Spáni
Stúdio íbúð ca. 40 fm á Costa Blanca strönd-
inni. Allt sér. íbúðin er við ströndina. Fullbúin
húsgögnum. Eignarhluti í sundlauq.
Verð 2,2 millj.
Vagn Jónsson ehf.,
sími 561 4433.
Gullinbrú (fyrirtækjahótel)
Lítil fyrirtæki, einyrkjar, t.d. endurskoðendur,
lögfræðingar, ráðgjafar eða aðrir: Frábær skrif-
stofuaðstaða með mjög fullkominni þjónustu,
t.d. símaþjónusta, fundaraðstaða og fullkomin
tölvuþjónusta. Örfá pláss laus. Upplýsingar
í sírmum 588 1200, 892 4572 eða 565 6095.
Til leigu
Til leigu er 3ja herbergja íbúð ca. 95 fm á
Eiríksgötu í Reykjavík.
íbúðin er laus frá 1. júní nk. og er leigan
kr. 46.000 á mánuði auk hita.
Tilboð óskast sent til afgreiðslu Morgunblaðs-
ins fyrir 29. maí, merkt: „í — 1066".
íbúð á Flórída
Þriggja herbergja íbúð á Flórída til leigu frá
1. júní til 15. ágúst. Leigist samfellt eða hluta
tímans. 11/2 klst. akstur frá Orlando.
Rólegt íbúðahverfi, vöktuð strönd skammtfrá,
golfvellir o.fl.
Upplýsingar í símum 557 4309 og 588 9849.
íbúð fyrir eldri borgara
ÁSkúlagötu 40 ertil sölu glæsileg 100 m2 íbúð
á 9. hæð, ásamt stæði í bílgeymslu, Þvottahús
á hæðinni. Áhvílandi ca 3,7 millj. í hagstæðum
lánum. laus fljótlega. Verð kr. 10,7 millj.
Upplýsingar í síma 552 1560 frá kl. 12.00—
16.00 í dag.
Eldri borgarar — íbúð
Til sölu falleg, rúmgóð 3ja herbergja íbúð á
jarðhæð, ásamt sérbílskúr og geymslu, í húsi
fyrir eldri borgara í miðbæ Garðabæjar.
Til afhendingar strax.
Upplýsingar í símum 565 6077 og 565 6119.