Morgunblaðið - 04.06.1997, Blaðsíða 4
4 D MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
KR - Leiftur 0:0
KR-völlur, Islandsmótið í knattspyrnu,
Sjóvá-Almennra deildin, 5. umferð miðviku-
daginn 3, júní 1997.
Aðstæður: Logn, alskýjað og sjö gráðu
hiti, völlur allgóður.
Marskot: KR 8 - Leiftur 12.
Horn: KR 3 - Leiftur 7.
Rangstæða: KR 1 - Leiftur 0.
Gult spjald: KR-ingarnir Þorsteinn Jónsson
(33.) og Brynjar Gunnarsson (38.), báðir
fyri brot. Leiftursmaðurinn Baldur Braga-
son (22.), einnig fyrir brot.
Rautt spjald: Enginn.
Dómari: Gylfi Orrason.
Aðstoðardómarar: Gísli Jóhannsson og
Erlendur Eiríksson.
KR: Kristján Finnbogason - Sigurður Örn
Jónsson, Óskar Þorvaldsson, Bjarni Þor-
steinsson, Ólafur Kristjánsson (Heimir Guð-
jónsson 46.) - Hilmar Bjömsson, Brynjar
Gunnarsson, Þórhallur Dan Jóhannsson
(Andri Sigþórsson 46.), Þorsteinn Jónsson,
Einar Þór Daníelsson (Sigþór Júlíusson
76.) - Ríkharður Daðason.
Leiftur: Þorvaldur Jónsson - Andri Mar-
teinsson, Slobodan Milisic, Auðun Helgason,
Daði Dervic - Baldur Bragason, Davíð Garð-
arsson, Gunnar Már Másson, Arnar Grét-
arsson, Hörður Már Másson (Þorvaldur
Makan Sigbjörnsson 64.) - Rastislav Laso-
rik (Pétur B. Jónsson 76.).
ÍA-Grindavík 3:1
Akranes:
Aðstæður: Suð-vestan gola, hiti 8 gráður.
Alskýjað og völlurinn góður.
Mörk ÍA: Bjarni Guðjónsson (8.), Dragaut-
in Ristic (67.), Milan Jankovic (75. - sjálfs-
mark).
Mark Grindvíkinga: Ólafur Ingólfsson
(31.)
Markskot: IA 15,Grindavík 9.
Horn: ÍA 6,Grindavík 2
Rangstaða: ÍA 2,Grindavík 1.
Gult spjald: Júlíus B. Daníelsson, Grinda-
vík (48) - fyrir brot. Vignir Helgason,
Grindavík (69,) - fyrir brot. Albert Sævars-
son, Grindavík (72.) - fyrir að sparka boltan-
um útaf þegar ÍA fékk aukaspyrnu. Ólafur
Stefán Flóventsson, Grindavík (88.) - fyrir
leikaraskap, reyndi að fiska aukaspymu á
Þórð markvörð
Rautt spjald: Enginn.
Dómari: Kristinn Jakobsson. Mjög góður.
Aðstoðardómarar: Hans Schewing og Ein-
ar Jóhanneson.
Áhorfendur: 853 greiddu aðgang.
í A: Þórður Þórðarson - Sturlaugur Haralds-
son (Pálmi Haraldsson 67.), Steinar Adolfs-
son, Gunnlaugur Jónsson Alexander Linta
- Sigursteinn Gíslason, Alexander Högna-
son, Ólafur Þórðarson - Dragan Ristik (Kári
Steinn Reynisson 82.), Bjarni Guðjónsson,
Haraldur Ingólfsson.
Grindavík: Albert Sævarsson, Björn Skúla-
son, Guðjón Ásmundsson, Milan Stefán
Jankovic, Júlíus Daníelsson - Zoran Ljubicic,
Ólafur Öm Bjarnason, yignir Helgason,
Ólafur S. Flóventsson - Ólafur Ingólfsson
(Kekic Sinisa 75.), Grétar Einarsson.
Fram - Stjarnan 1:0
i Valbjarnarvöllur:
Aðstæður: Milt veður og skýjað, völlurinn
nokkuð harður.
Mark Fram: Anton Björn Markússon (84.).
Markskot: Fram: 13 Stjarnan: 7.
Horn: Fram: 6 Stjarnan: 5.
! Rangstaða: Fram: 2 Stjarnan: 1.
i Gult spjald: Ásgeir Halldórsson, Fram,
: fyrir brot (5.) og Goran Micic, Stjörnunni,
í fyrir brot (35.).
Rautt spjald: Engin.
Dómari: Ólafur Ragnarsson.
Aðstoðardómarar: Gísli Björgvinsson
(Garðar Örn Hinriksson, 56.) og Sigurður
Þór Sigurðsson.
Áhorfendur: 380.
Fram: Ólafur Pétursson - Ásgeir Halldórs-
son, Jón Sveinsson, Sævar Guðjónsson -
Hólmsteinn Jónasson (Ásgeir Ásgeirsson,
82.), Þorvaldur Ásgeirsson, Pétur Arnþórs-
! son (Anton Bjöm Markússon, 65.), Ásmund-
! ur Arnarsson, Kristófer Sigurgeirsson -
Þorbjörn_ Atli Sveinsson, Helgi Sigurðsson
• (Ágúst Ólafsson, 73.).
Stjarnan: Árni Gautur Arason - Reynir
Bjömsson, Helgi Björgvinsson, Sigurhjörtur
; Sigfússon, Birgir Sigfússon - Ragnar Árna-
son (Sæmundur Friðjónsson 80.), Gauti
j Laxdal, Valdimar Kristófersson, Ómar Sig-
tryggsson - Ingólfur Ingólfsson, Goran
Micic (Veigar Gunnarsson 46.).
Keflavík - Valur 2:0
Kefla víkurvöllur:
Aðstæður-.Skýjað og þurrt, vindur frekar
hægur.
Mörk KefIavíkur:Haukur Ingi Guðnason
(25., 35.)
Markskot: Keflavik 14; Valur 9.
Horn: Keflavík 5 ; Valur 4.
Rangstaða: Keflavik 3 ; Valur 1.
Gult spjald: Valsmaðurinn Stefán Ómars-
son (70.).
Rautt spjald: Enginn.
Dómari: Egill Már Markússon.
Aðstoðardómarar: Sæmundur Víglunds-
son og Smári Valgeirsson.
Áhorfendur: 800.
Keflavík: Ólafur Gottskálksson - Snorri
M. Jónsson, Guðmundur Oddsson, Kristinn
Guðbrandsson, Karl Finnbogason - Jóhann
Guðmundsson, Gunnar Oddsson, Ragnar
Steinarsson, Eysteinn Hauksson (Ásmund-
ur Jónsson 86.), Gestur Gylfason - Haukur
Ingi Guðnason.
Valur: Lárus Sigurðsson - Bjarki Stefáns-
son, Stefán Ómarsson, Jón G. Jónsson,
Guðmundur Bryjólfsson - Sigurbjörn Hreið-
arsson, ívar Ingimarsson, Atli Helgason,
Saiih Heimir Porca - Arnar Hrafn Jóbanns-
son, Hörður Magnússon.
Ólafur Þórðarson og Haraldur Ing-
ólfsson, IA. Jóhann B. Guðmunds-
son, Keflavík.
Alexander Linta, Bjarni Guðjóns-
son, Sigursteinn _ Gíslason, Gunn-
laugur Jónsson,ÍA. Guðjón_ Ás-
mundsson, Zoran Ljubieie, Ólafur
Ingólfsson, Milan Stefan Jankovic,
Grindavík. Kristján Finnbogason,
Óskar Þorvaldsson, Brynjar Gunn-
arsson., KR. Þorvaldur Jónsson,
Daði Dervic, Auðun Helgason, Arn-
ar Grétarsson, Baldur Bragason,
Leiftri. Ólafur Gottskálksson,
Ragnar Steinarsson, Gunnar Odds-
son, Haukur Ingi Guðnason, Kefla-
vík. Lárus Sigurðsson, Heimir
Porca, Val. Jó_n Sveinsson, Sævar
Guðjónsson,_ Ásgeir Halldórsson,
Þorvaldur Ásgeirsson, Hólmsteinn
Jónasson, Þorbjörn Atli Sveinsson,
Fram. Árni Gautur Arason, Helgi
Björgvinsson, Gauti Laxdal, Ingólf-
ur Ingólfsson, Valdimar Kristófers-
son, Veigar Gunnarsson, Stjörn-
unni.
Fj. leikja U J T Mörk Stig
KEFLAVÍK 5 5 0 0 9: 1 15
ÍBV 4 3 1 0 11: 2 10
ÍA 5 3 1 1 10: 6 10
FRAM 5 2 1 2 5: 5 7
VALUR 5 2 1 2 5: 8 7
KR 5 1 3 1 6: 4 6
LEIFTUR 5 1 2 2 5: 4 5
SKALLAGR. 4 1 0 3 3: 7 3
GRINDAVÍK 5 0 2 3 2: 8 2
STJARNAN 5 0 1 4 1: 12 1
Markahæstir
Haukur Ingi Guðnason, Keflavík....4
Tryggvi Guðmundsson, IBV..........4
Rastislav Lazorik, Leiftri........3
Bjarni Guðjónsson, ÍA.............2
Sindri Grétarsson, Skallagrími....2
Steingrímur Jóhannesson, ÍBV......2
Salih Heimir Porca, Val...........2
Jóhann B. Guðmundsson, Keflavík...2
Ingi Sigurðsson, IBV..............2
Ríkharður Daðason, KR.............2
1. deild
Þór-ÍR..........................0:2
- Kristján Brooks 2 (65. og 89.)
FH-KA...........................1:1
Guðlaugur Baldursson (57.) - Nebojsa
Covic (43.)
Fj. leikja U J T Mörk Stig
ÞRÓTTUR 3 3 0 0 9: 2 9
ÍR 4 3 0 1 8: 3 9
KA 4 2 2 0 7: 3 8
BREIÐABL. 3 2 1 0 2: 0 7
FH 4 1 2 1 6: 6 5
ÞÓR 4 1 1 2 3: 6 4
DALVÍK 3 0 3 0 5: 5 3
FYLKIR 4 0 2 2 2: 6 2
REYNIR 4 0 1 3 3: 6 1
VÍKINGUR 3 0 0 3 0: 8 0
STOFN DEILDIN
(efsta deild kvenna)
HAUKAR- STJARNAN ...1:7
Fj. leikja U J T Mörk Stig
BREIÐABLIK 2 2 0 0 13: 2 6
STJARNAN 2 2 0 0 9: 2 6
VALUR 1 1 0 0 2: 1 3
KR 1 1 0 0 1:0 3
ÍA 1 0 0 1 1:2 0
ÍBV 1 0 0 1 2: 5 0
HAUKAR 2 0 0 2 1:8 0
ÍBA 2 0 0 2 1:10 0
Golf
Greg Norman heldur toppsætinu á heims-
listanum, sem gefinn var út í gær, en Nor-
man sigraði á PGA móti helgarinnar í
Bandaríkjunum. Vijay Singh, Fiji-eyjum,
sigraði á mótinu og kemst upp í 20. sæti.
Ian Woosnam hækkar sig um eitt sæti upp
í það nítjánda eftir sigur á móti í Suður-
Kóreu. Keppendur eru bandarískir nema
annað sé tekið fram.
1. Greg Norman, Ástralíu.......10.35
2. Tiger Woods...................9.79
3. TomLehman....................9.41
4. Steve Elkington, Ástraliu.....9.15
5. Nick Price, Zimbabwe..........8.87
6. Colin Montgomerie, Bretl.....8.44
7. Ernie Eis, Suður-Afr.........8.41
8. Masashi Ozaki, Japan.........8.27
KNATTSPYRNA
LEIKMENIM sýndu ekki mikil tilþrif á KR-velli. Segja má aö þessi mynd sé einkennandi; Leiftursm
Tíðindalítið í
vesturbænum
Fátt var um fína drætti er KR-
ingar tóku á móti Leiftri á
KR-vellinum í gærkvöldi. Báðum
félögum var spáð
toppbaráttunni en
lvar miðað við þá
Benediktsson frammistöðu sem
sknfar , . , , ,
þau sýndu að þessu
sinni er engu líkara en stefnan hafi
verið tekin á botninn. Leikurinn var
allan tímann ómarkviss og ef eitt-
hvað var voru heimamenn sýnu
slakari. Það var því fyllilega í takt
við það sem boðið var upp á að
félögin skildu með skiptan hlut 0:0.
Lúkas Kostic gerði tvær breyt-
ingar á byijunarliði sínu að þessu
sinni. Hann tók út fyrirliðann Þor-
móð Egilsson og setti í hans stað
Sigurð Örn Jónsson í stöðu hægri
bakvarðar. Þá færði hann Brynjar
Gunnarsson í stöðu Heimis Guð-
jónssonar sem sat á bekknum fyrir
vikið. Stöðu Brynjars í vörninni
fyllti Bjarni Þorsteinsson. Bæði léku
leikaðferðina 4-5-1 og óhætt að
segja að hún gafst ekki vel. Greini-
legt var strax í byrjun að þessi
breyting Lúkasar ætlaði ekki að
heppnast. KR-ingar náðu ekki tök-
um á miðjunni þar sem Arnar Grét-
arsson hafði öll völd og reyndar
einn fárra leikmanna á vellinum
sem reyndi að leggja sig fram við
að leika knattspyrnu sem eitthvert
vit var í. Flestir aðrir voru upptekn-
ir af því að spyrna boltanum út í
loftið og oftar en ekki komst knött-
urinn ekki klakklaust á milli sam-
hetja. Með miðjuna lamaða reyndu
kantmennirnir Einar Þór Daníels-
son og Hilmar Björnsson að beijast
framan af en gáfust upp á því er
á leið.
Fyrsti hálftími leiksins var bragð-
laus og lakasti hluti leiksins. Er á
ieið gerðust Leiftursmenn ágengari
en áður og reyndu að nýta góða
stöðu sína á miðsvæðinu en gekk
illa að skapa hættu. Hún kom helst
eftir að vörn KR tókst illa að koma
knettinum frá vítateigssvæðinu. Á
síðustu mínútum hálfleiksins fengu
KR-ingar tvö góð færi. Fyrst varði
Þorvaldur í marki Leifturs vel með
úthlaupi eftir að Hilmar var að
komast á auðan sjó og skömmu
síðar varði varnarmaður Leifturs á
markteig skot Þorsteins Jónssonar.
Upp úr þessu skoti Þorsteins kom
fyrsta hornspyrna KR í leiknum -
á 43. mínútu.
Er KR-ingar hófu leik í síðari
hálfleik höfðu þeir _gert tvær breyt-
ingar á liði sínu. Olafur Kristjáns-
son skipti vegna meiðsla við Heimi
Guðjónsson sem fór inn á miðjuna
fyrir Brynjar er bakkaði aftur í
vörnina í stöðu Bjarna er fór í bak-
varðarstöðuna. Ekki náði Heimir
að hressa upp á KR-liðið og síðari
hálfleikur var nánast spegilmynd
af þeim fyrri, semsagt tíðindalítið
af vesturvígstöðvunum.
Bæði lið skulda stuðningsmönn-
um sínum betri skemmtun en þau
buðu upp á að þessu sinni, ekki
hvað síst KR-ingar sem þrátt fyrir
brösótt gengi eiga trygga stuðn-
ingsmenn, þó nokkrum þeirra hafí
mislíkað þessi frammistaða og baul-
að á sína menn að leikslokum; slíkt
gerist ekki oft á KR-vellinum.
Anton
mikil
ANTON Björn Markússontryggði
Fram sigur gegn Stjörnunni með
marki rétt fyrir leikslok í leik sem
bæði lið þurftu nauðsynlega að
vinna. Með sigri bættu Framarar
stöðu sína í deildinni en Garðbæ-
ingar verða að hugsa sinn gang
í frfinu ef ekki á illa að fara.
Lljóst var frá fyrstu mínútu að bæði
lið þurftu á stigunum þremur að
halda enda Stjarnan í neðsta sæti og
Fram í því sjöunda.
Stjarnan lék 4-4-2 með
Goran Micic á ný í
framlínunni. Framarar
léku hefðbundna 3-5-2
en náðu samt ekki tilætluðum yfirburð-
um á miðjunni fyrr en líða tók á leik-
inn. Fyrri hálfleikur einkenndist af
mikilli baráttu en þó sáust oft ágætir
samleikskaflar hjá báðum liðum.
Þverslá Framara nötraði eftir 13. mín-
Borgar Þór
Einarsson
skrifar
útna leik þegar Ingólfur Ingólfsson
átti hörkuskot af um 30 metra færi.
Framarar áttu sitt fyrsta marktæki-
færi á 26. mínútu þegar Helgi Sigurðs-
son fékk stungusendingu inn fyrir vörn
Stjörnunnar, lagði á Þorbjörn Atla en
Árni Gautur, markvörður Stjörnunnar
varði vel skot Þorbjörns frá vítateigsl-
ínu. Skömmu síðar bjargaði Helgi
Björgvinsson á línu fyrir Stjcrnuna og
Framarar virstust vera að ná tökum á
leiknum. En barátta Stjörnumanna
kom í veg fyrir það. Garðbæingar áttu
nokkrar hættulegar sóknir og komu