Morgunblaðið - 09.07.1997, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1997
MORGUNIáLAÐIÐ
ERLEIMT
Davíð Oddsson forsætisráðherra um niðurstöður leiðtogafundar NATO í Madríd
D
AVÍÐ Oddsson forsætis-
^ráðherra sagði í gær að
Norðurlöndin hefðu
þrýst mest á það á leið-
togafundi Atlantshafsbandalags-
ins í Madrid í gær að Eystrasalts-
ríkin yrðu nefnd í þeim kafla loka-
yfirlýsingar fundarins, sem fjallar
um næstu lotu stækkunar banda-
lagsins. Það hefði legið „ljóst fyrir
að ekki yrði við það unað“ að til-
greina Rúmeníu og Slóveníu án
þess að nefna Eystrasaltsríkin á
nafn. Ákveðið var að bjóða þremur
ríkjum inngöngu í bandalagið og
var það í samræmi við þá stefnu,
sem íslendingar hafa haft gagn-
vart stækkun NATO.
„ísland hefur haft þá stefnu að
það væri skynsamlegast í þessum
áfanga að fjölga aðildarríkjunum
aðeins um þijú,“ sagði Davíð í
gær. „Ástæðan var sú að við töldum
að ef það væri farið með mikilli
hörku, ákefð og þrýstingi fyrir fleiri
en þessi þijú ríki væri hættan sú
að það yrði endirinn á stækkunar-
ferlinu. Ég tel meiri líkur á því að
ef stækkunarferlið - aðlögun nýrra
ríkja að bandalaginu - fari fram
með þessum hætti að bjóða þremur
ríkjum inngöngu nú sé dyrunum
fremur haldið opnum en með hinum
hættinum.“
Stór ákvörðun
„Við vekjum athygli á því að það
var sama afstaða hjá Bretum,
Bandaríkjamönnum og hinum nor-
rænu ríkjunum," sagði Davíð um
þá stefnu að bjóða aðeins þremur
ríkjum inngöngu. „Við erum að
taka stóra ákvörðun. Það er ekki
lítil ákvörðun að fjölga aðildarríkj-
um NATO um þijú og auka það
landsvæði, sem NÁTO er að bjóð-
ast til að vernda með tiltæku afli
sinu. Það er verulegur áfangi. Ég
bendi einnig á að lýðræðisþróun til
að mynda í Póllandi hefur staðið
yfir í sjö ár, en í sjö mánuði í Rúme-
níu. Það var alveg ljóst að Slóvenía
hefði ekki fengist inn í bandalagið
ef Rúmenía hefði verið skilin eftir
úti þannig að það var hentugast
að halda sig við þá fjölgun, sem
varð niðurstaðan. Við hljótum að
vera ánægðir. Þetta var niðurstað-
an, sem við studdum. Það var tog-
ast á um mál og þessi tvö ríki eru
nefnd og jafnframt sérstök athygli
vakin á Éystrasaltsríkjunum, þess
getið að þau séu umsóknarríki og
þar hafi þróunin verið mjög hag-
felld. Með þessu er gefið í skyn að
þessi ríki séu jafnsett öðrum þegar
að næsta skrefi kemur, sem ætti
að taka til athugunar þegar þar að
kemur á afmælisárinu 1999.“
Háttsettur embættismaður í
kanadíska utanríkisráðuneytinu
sagði í samtali við Morgunblaðið í
gær að Norðurlöndin - og þá ekki
sist íslendingar - hefðu gengið
hvað harðast fram í að Eystrasalts-
ríkjanna yrði getið í lokaályktun
fundarins. Davíð sagði að Norður-
löndin hefðu lagt áherslu á að gæta
hagsmuna Eystrasaltsríkjanna.
„Það er alveg óhætt að segja
það,“ sagði forsætisráðherra. „Það
voru fyrst og fremst Norðurlöndin,
sem tryggðu að þessi ríki yrðu
nefnd. Það var alveg ljóst að Norð-
urlöndin myndu ekki sætta sig við
að einhver ríki yrðu nefnd sérstak-
lega og þessum ríkjum sleppt. Það
var ljóst að það hefði ekki fengist
í gegn að nefna Slóveníu og Rúme-
níu sérstaklega án þess að nefna
Eystrasaltslöndin vegna þess að þá
töldum við að verið væri
að draga Eystrasalt-
slöndin í neikvæðan
dilk.“
Um það hvort búast
mætti við því að Eystra-
saltsríkjunum yrði boðin
Kom ekki til greina
að nefna aðeins Rúm
eníu og Slóveníu
Niðurstaða Madrídar-fundarins var að bjóða þremur rílqum
inngöngu í NATO í fyrstu atrennu. Davíð Oddsson forsætisráð-
herra sagðist í samtali við Karl Blöndal, sem fylgdist með fundin-
um í Madrid, vera sáttur við þessi málalok og að íslendingar
hefðu lagt áherslu á að vísað yrði til Eystrasaltsríkjanna í yfírlýsingu
Reuter
ÞEGAR hlé gafst á fundum í Madríd í gær stilltu leiðtogar sér upp fyrir framan myndavélar blaða-
ljósmyndara. Á myndinni er Bill Clinton Bandaríkjaforseti lengst til vinstri, þá Konstantinos Simit-
is forsætisráðherra Grikklands, Javier Solana framkvæmdastjóri NATO, Davíð Oddsson forsætisráð-
herra, Romano Prodi forsætisráðherra Ítalíu og Jose Maria Aznar forsætisráðherra Spánar.
öll bandalagsríkin, þótt áhuginn
væri mismikill og minnkaði eftir
því, sem lengra drægi suður á bóg-
inn.
Reynt á staðfestu
NATO?
opna brautina fyrir þau inn í banda-
lagið.“
Norðurlöndin siðferðilega
bundin
óánægju, held ég að þar skipti nú
Parísarsáttmálinn meiru en fjarvera
forustumanna þeirra hér nú.“
Einhvern tíma þótt kraftaverk
Meiri líkur á
að dyrum sé
haldið opnum
aðild að
NATO árið 1999, þegar bandalagið
verður fímmtugt, sagði Davíð að
íslendingar myndu ekki gleyma
málstað Eistlands, Lettlands og Lit-
háen frekar en hin Norðurlöndin.
Hann sagði að Bandaríkjamenn og
Bretar styddu einnig hagsmuni
Eystrasaltsríkjanna eins og reyndar
Davíð ávarpaði í gær leiðtoga-
fund NATO og sagði meðal annars
að þegar næstu skref stækkunar
yrðu tekin myndi „reyna mjög á
staðfestu" bandalagsríkjanna. „Við
vitum það að granninn í austri hef-
ur skipt þessum málum þannig upp
að Rússar horfa öðruvísi til ríkja,
sem að þeirra áliti hafi áður verið
sjálfviljugur hluti af Sovétríkjunum.
Við höfum aldrei talið að Eystra-
saltslöndin hafi verið sjálfviljugur
hluti af Sovétríkjunum, en þeir líta
þannig til að það gegni öðru máli
um þessi ríki en önnur ríki þannig
að það er enginn vafi að
það reynir mjög á festu
aðildarríkjanna þegar
kemur að því að taka end-
anlega ákvörðun um það
hvort Eystrasaltslöndin
ganga í bandalagið. Menn
skuli
hafa líka vakið athygli á því á þess-
um fundi að fyrir þremur, fjórum
árum sáu menn ekki fyrir það, sem
er að gerast núna. Við skulum vona
að það þróist allt í þessa réttu átt
þannig að það verði grundvöllur til
þess á afmælisfundinum að leggja
að minnsta kosti drög að því að
Davíð sagði að ekki væri hægt
að segja til um hvenær röðin kæmi
að Eystrasaltsríkjunum og NATO
yrði að ákveða það í heild. „Ekkert
ríki hefur skuldbundið sig beint.
Helst eru það Norðurlöndin, sem
telja sig siðferðilega bundin Eystra-
saltslöndunum. Önnur ríki vilja fara
varlega til að halda samstarfmu við
Rússa sem bestu og það sjónarmið
er mjög skiljanlegt. En flest og að
ég hygg öll ríkin segja þó að aðild
þessara ríkja sem annarra að banda-
laginu sé, þegar allt er skoðað, sam-
komulagsatriði milli þeirra annars
vegar og bandalagsins hins vegar.“
Tekið hefur verið til þess að
Borís Jeltsín, forseti Rússlands,
ákvað að senda staðgengil sinn til
fundarins og er talið að Rússar séu
þar með að gefa óánægju sína með
stækkun NATO til kynna.
„Það er hugsanlegt að Rússamir
vilji hafa eitthvað fijálsari stöðu
gagnvart þessari stækkun,“ sagði
Davíð. „En í raun hafa þeir tekið
stækkuninni bærilega með samn-
ingnum, sem þeir gerðu og undirrit-
aður var í París á dögunum. Þann-
ig að þó að þetta kunni að vera að
einhveiju leyti táknræn aðgerð af
þeirra hálfu til að sýna einhveija
Davíð kvaðst telja að á fundinum
í Madrid hefði enginn verið svikinn.
„Þvert á móti hafa menn reynt að
gæta þess að halda hagsmunum
allra þeirra, sem sækja um tengsl
við Atlantshafsbandalagið vakandi.
Þannig að ég held að við getum vel
við það unað. Og þessi fundur verð-
ur sögulegur að því leytinu til að
það er verið að taka inn þijú fyrr-
verandi kommúnistaríki í Átlants-
hafsbandalagið. Það hefði einhvern
tíma þótt kraftaverk. Stundum vilja
menn tala þannig að það eigi að
hafa það, sem meirihluti þjóðanna
vill, en svo í annan stað vilja ein-
stök ríki stundum beita því að það
megi ekki gera neitt ---------------
nema öll ríkin séu sam-
mála. Þarna var farið bil
beggja. Það voru all-
mörg ríki, sem vildu fara
þessa leiðina, þar á með-
átt erfitt með að fá jafnvel þessi
þijú ríki samþykkt á Bandaríkja-
þingi, þar sem þyrfti tvo þriðju
meirihluta.
Davíð sagði að ekki væri heimilt
að lýsa fundinum, en haldnir hefðu
verið tveir aukafundir, þar sem sátu
utanríkisráðherrar hvers lands með
tveimur aðstoðarmönnum, sjö á
hvorum fundi. Síðan hefðu utanrík-
isráðherrarnir haldið sérstakan
fund til að ná saman um yfirlýsing-
una, sem síðan hefði verið rædd á
hádegisverðarfundi leiðtoganna
með framkvæmdastjóra NATO,
Javier Solana.
Skipting milli norðurs
og suðurs
„Þessi umræða var opinská,"
sagði Davíð og bætti við að þetta
væri mesti átakafundur, sem hann
hefði setið innan NATO, enda hefði
hann ekki verið á fundi af þessari
stærðargráðu. „Ég á ekki von á því
að það hafi gerst oft áður að tekist
hafi verið á um orð, orðalag og
setningar á fundi leiðtoganna
sjálfra." Hann sagði að viðræðurnar
hefðu þó verið í mesta bróðerni.
„Þetta eru vitaskuld bandalagsþjóð-
ir. En menn fylgdu fast eftir og
það var ljóst að það var skipting
milli norðurs og suðurs ef svo má
segja.“
Davíð kvaðst ekki vera þeirrar
hyggju að stækkun NATO myndi
verða til þess að veikja tengslin
yfir Atlantshafið og samskiptin við
Bandaríkin: „Ég held að það muni
kannski styrkja þau og efla. Við
verðum að átta okkur á því að þessi
aðildarríki, sem eru að biðja þarna
um aðgang, ... eru ekki síst að
nálgast afl Bandaríkjanna, þessa
tryggingu, sem Bandaríkin innan
NATO veita. Þannig að ég geri ráð
fyrir því að tilkoma þessara ríkja
muni frekar auka tengslin yfir haf-
ið en minnka."
Davíð sagði að stækkunin veikti
ekki stöðu íslands innan NATO
nema að því leyti að aðildarríkjun-
um ijölgaði: „Kannski má segja að
dragi eitthvað úr afli smærri ríkj-
anna við það, en hernaðarlega held
ég að tengslin yfir hafið verði jafn-
mikilvæg, ef ekki mikilvægari, en
áður.“
Davíð kvaðst ekki vilja taka und-
ir það að fundurinn hefði brugðist
þeim væntingum um nýja skipan
öryggismála, sem bundnar hefðu
verið við hann.
„Það hafa verið stigin ákveðin
skref og gerð grein fyrir því,“ sagði
Davíð. „Heimalandið, gestgjafarnir,
hafa tilkynnt að þeir ætli að ganga
inn í hernaðarsamstarf NATO-ríkj-
anna. Það er stór og mikill áfangi
og ég held að það sé ástæða til að
fagna því.“
Ágreiningurinn leystur
Hentugast að
fjölga um þrjú
ríki að sinni
al það ríki, sem tekur á sig mestar
skuldbindingarnar, Bandaríkin, og
við vorum þeirrar skoðunar og það
mátti heyra það á máli manna þarna
að menn yrðu jafnframt að hugsa
um það hvernig ríkjunum gangi að
fá þessa ákvörðun samþykkta á sín-
um þingum," sagði Davíð og vísaði
til þess að Bandaríkjamenn gætu
Hann sagði að ekki væri ástæða
til að líta svo á að deilurnar myndu
draga dilk á eftir sér: „Ágreiningur-
inn er leystur og menn komust að
sameiginlegri niðurstöðu. Fyrst
menn komust frá fundinum með
sátt og sameiginlegri niðurstöðu
held ég að ágreiningurinn sé bara
hollur. Ef ágreiningurinn hefði ver-
ið þannig að hér hefðu menn geng-
ið í burtu frá þessum fundi án þess
að ljúka málinu hefðum við verið í
vanda, en það var alls ekki. Menn
komu hér spenntir til þessa fundar
vegna þess að málið hafði ekki allt
verið undirbúið fyrirfram eins og
jafnan er reynt að gera til að leið-
togum ríkjanna lendi ekki saman,
en sá ótti, sem menn höfðu
var ástæðulaus vegna
þess að bandalagið stóð
fyrir sínu, það náði sam-
komulagi, sem ég tel að
allir geti unað vel við.“
sagði að kostnaður hefði
Davíð
ekki verið ræddur, en í þeim ríkjum,
sem boðið hefði verið til inngöngu
í NATO, væri meirihluti fylgjandi
aðild og þau yrðu að axla þær byrð-
ar, sem fýlgdu. Bandalagsríkin
myndu glöð taka þátt í þeim kostn-
aði, sem lyti að yfirstjóm og um-
sýslu.