Morgunblaðið - 09.07.1997, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGAVEGI 94
HX
★ ★
A.S. MBL
kki séð um málið,
i áttað sig á málinu,
n á kafi í málinu.
Þeir eru best geymda leyndarmálið á jörðinni
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B.i. 12 i
Islensk heimasíða: WWW.xnet.is/stjornubio
Thx
DIGITAL
HJÓNIN hafa það ágætt í lúxusvillu sinni í Genf.
Kærustuþjófur o g
kappaksturshelja!
ÞAÐ slettist upp á vinskap-
inn hjá kappaksturshetj-
unni Michael Schumacher
og Heinz Harald Frentzen
.þegar sá fyrrnefndi stal
kærustunni af þeim síðar-
nefnda.
Sú heitir Corinna og eru
þau Michael gift í dag og
eiga saman eina dóttur.
Schumacher er einn hæst-
launaði íþróttamaður í
heimi með um 10 milljónir
í tekjur á dag. Þau hjónin
þurfa því ekki að velta aur-
unum mikið fyrir sér. Þau
eiga nokkur hús, einkaflug-
vél, bíla og mótorhjól.
Michael Schumacher
hefur verið aðalstjarnan í
kappakstrinum síðan Ayr-
ton Senna frá Brasilíu lést
í keppni árið 1994 en til
að fylgja venju kappakst-
ursmanna hefur Schu-
macher þegar skrifað
erfðaskrána sína!
Skuldabréf Sparisjóðs vélstjóra
1. flokkur 1996
BICBCCG
^mDIGITAL
Síðustu sýningar!!
^SÍðustujjjmincjarH^
FRUMSYND FOSTUDAGINN 11. JULI
□□Dolby
DIGITAL
FANGAFLUG
Nú geta íslendingar glaðst því að það er komið nýtt flugfélag í bæinn. í
stað þess að fljúga með Flugleiðum og láta rukka sig fyrir yfirvigt þá
getum við öll skellt okkur í frábæra ferð með Con Air" DV
„Einhver hressilegasta flugferð sem farin hefur verið" Mbl
Frá framleiðanda The Fugitive og Seven kemur magnaður spennutryllir
með Wesley Snipes (Passanger 57) í aðalhlutverki. Morð framið í Hvíta
Húsinu, forsetafjölskyldan flækt í málið, spilling, samsæri, svik og enginn
tími til stefnu. Mynd sem þú mátt ekki missa af...............
á Verðbréfaþing íslands
Verðbréfaþing íslands hejur ákveðið að taka
skuldabréf Sparisjóðs vélstjóra l.flokk 1996 á
skrá. Bréfin verða skráðfimmtudaginn
10. júlí nk. Skráningarlýsingu og þau gögn
sem vitnað er til í henni s.s. samþykktir og
síðasta ársreikning er hægt aðfá hjá
Kaupþingi hf. umsjónaraðila skráningarinnar.
KAUPÞING HF
: Ármúla 13A • 108 Reykjavík • Sími 515 1500 • Fax 515 1509
Flottar
mæðgur
MÆÐGURNAR Maria og Solveig
voru lukkulegar þegar þær unnu
keppnina um flottustu mæðgur í
Danmörku. Solveig móðir Mariu
er 34 ára en Maria er 15 ára.
Reyndar eiga margir erfitt með
að trúa því að þær séu mæðgur
en ekki systur og skyldi engan
undra.