Morgunblaðið - 26.07.1997, Side 38
MORGUNBLAÐIÐ
38 LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1997_
ÞJÓNUSTA
APÓTEK_________________________________________
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háa-
leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op-
ið allan sólariiringinn alla daga. Auk þess eru fleiri
apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr-
ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og
vaktir apóteka s. 551-8888.___________
APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl.
8.30-19 og laugardaga kl. 10-14.______
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600.
Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.____
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga
kl. 9-22._____________________________
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán.
-fóst kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600.
Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610._____________
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.
BREIÐHOLTSAPÓTEK M(jódd: Opið virka
daga kl. 9-19.______________________
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19, laugardaga kl. 10-14.___________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d.
kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S:
563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.
HOLTS APÓTEK, Glœsibœ: Opið mád.-fdst.
9-19. Laugard. 10-16. S: 553-5212.__________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16._
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími
511-5070. Læknasími 511-5071._______________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Mediea: Opið
virka daga kl. 9-19.__________________
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-
fid. 9-18.30, föstud. 9-19 oglaugard. 10-16.
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opiðv.d. kl. 9-19.
Laugardaga kl, 10-14,______________
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234.
Læknasími 551-7222.__________________________
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s.
552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-16.________________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.__________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19,
laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.
GaRÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14._________
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek opið
v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar
opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og
alm. frfd. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapó-
tek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna-
vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.___
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið.
9-18, fid. 9-18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16.
Afgr.slmi: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs.
555-6802,___________________________________
MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kí.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12._______________
KEFLAVlK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard., helgid.,ogalmennafrídagakl. 10-12. Heilsu-
gæslustöð, símþjónusta 422-0500.
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19,
laugard. kl. 10-12 og kl. 17-18.30, almenna frí-
daga kl. 10-12. Sfmi: 421-6565, bréfs: 421-6567,
læknas. 421-6566.______________________
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug.
og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
Ámes Apótek, Austurvegi 44. Opiðv.d. kl. 9-18.30,
laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920,
bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú
Stokkseyri (afhending lyfjasendinga) opin alla
daga kl. 10-22.________________________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um læknaog apótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar f sfma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barðnstfg. MóUaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari UR)l. í s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólariiringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sími.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stóriiátíðir. Símsvari 568-1041.
Neyðamúmerfyriralhland-112.
BRÁÐAMÓTTAK A fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUN ARUPPLÝSING ASTÖÐ er opin allan sól-
arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000.
AfallahjAlp . Tekið er á móti teiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐQJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17-20._______
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur aJkóhólista, Hafnahúsinu.
Opiðþriðjud.-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu f Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11, á ranasóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8—10, á göngudeild Landspftalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.________________________________
ALNÆMISSAMTÖKIN. Slmatlmi og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga f sfma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Afengis- Íi FlKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vfmuefnaneytend-
urogaðstandenduraJIav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóslagjöf. Opið húa
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Up|)l. um þjálpar-
mæður i síma 564-4650.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastræti 2 op-
in kl. 8.30-20, f Austurstræti 20 kl. 9-23 alla daga
og í Hafnarstræti 2 kl. 9-18 alla daga. „Westem
Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á báð-
um stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr, 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Uppl. f s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.______
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun._
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sfííú 552~-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf._________________
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.__________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13-17. Sfmi 552-0218.___________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til fostu-
daga frá kl. 8.30-15. Simi 551-4570.____
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. f síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavik, sfmi 562-5744.__________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Sfmatfmi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í
tumherbergi Landakirkju í Vestmannaeyjum. Laug-
ard. kl. 11.30 f safhaðarheimilinu Hávallagötu 16.
Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar,
Lækjargötu 14A.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012,
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík,
Skrifstofan, Hverflsgötu 69, sfmi 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvlk.
Skrifstofa opin miðv.d. kl. 17-19. S: 552-4440. Á
öðrum tfmum 566-6830.___________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstlm: fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414._________
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h„
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 562-5605.___________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavfk og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur í
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsfmi: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl.
13-17. S: 551-7594.________________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra
barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Sfmsvari allan sól-
arhringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588
7272.___________________________________
STYRKUR, Samtök krabbameins^júkl. ogaðstand-
enda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040._
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík.
P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624. ________________________
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nr 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings qúkum bömum,
Suðuriandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050.__________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif-
stofan Fellsmúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl.
9-14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585.____
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opin alla daga kl. 8.30-19. S:
562-3045, bréfs. 562-3057._____________
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30.________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra-
síminn, 581-1799, eropinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS helmsúknartimar
GRENSÁSDEILD: Mánud.-föslud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30._____
HAFN ARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi
ftjáls alla daga. ____________________
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fijais ad.
SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR, Foasvogl: Alla
daga kl. 15-16 og 19-20 ogeftirsamkomulagi. Öldr-
unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomu-
lagi. Heimsóknatfmi bamadeildar er frá 15-16. Fijáls
viðvera foreldra allan sólarhringinn._
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eðaeft-
ir samkomulagi._______________________
GEDDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Efl-
ir samkomulagi við deildarstjóra._____
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vlfilsstöð-
um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19.30-20.________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður,
systkini, ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALl: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunartieimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.:AlladagakI. 16-16
og 19-19.30.__________________________
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
KI. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartfmi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
Staksteinar
Sægreifa-
fjölskyldur
ÞAÐ ER ekki lengur rétt að tala um sægreifa heldur um
sægreifafjölskyldur, segir í
veiðaleyfagjald.
MÞYBVBLMH9
Misbeiting
í LEIÐARANUM segir m.a.:
„Sífellt fleiri landsmönnum
er ljóst réttmæti þess að taka
upp veiðileyfagjald. Veiðileyfa-
gjald er gjaldtaka fyrir notkun
sameiginlegra auðlinda. Fiski-
miðin eru sameign þjóðarinnar
en í kerfi Sjálfstæðis- og Fram-
sóknarflokks er útvöldum hópi
útgerðarmanna afhentur
ókeypis afnotaréttur á Island-
smiðum.
Þetta er versta misbeiting
opinbers valds í sögu lýðveldis-
ins. Örfáum útgerðarmönnum
eru árlega gefin verðmæti upp
á milljónatugi og jafnvel hund-
ruð milljóna, sem þeir geta selt
eða leigt án þess að greiða
nokkurt afnotagjald til hins
réttmæta eiganda, almennings
í landinu. Veiðiheimildir eru
takmörkuð auðlind og óháð
fiskveiðistjómunarkerfinu.
Það skiptir ekki máli hvort afl-
inn sé sóttur á frystitogara eða
ísfiskskipi eða hvort um sé að
ræða loðnu- eða síldveiðar. All-
ar veiðiheimildir em verðmæti.
Nú er afli að aukast og enn eru
verðmætin afhent ókeypis."
• • • •
Misskipting
„ALMENNINGUR horfir á
fólk auðgast um tugi og hundr-
uð milljóna, ekki vegna dugn-
aðar í útgerð heldur vegna
leiðara Alþýðublaðsins um
þessarar ókeypis úthlutunar.
Nú eru þessi verðmæti að fær-
ast í aðra kynslóð. Það er ekki
lengur rétt að tala um sægreifa
heldur um sægTeifafj ölskyIdur.
Mesta misskipting í Islandssög-
unni er í uppsiglingu.
Alþýðublaðið hefur ekkert á
móti því að einstaklingar eða
fjölskyldur auðgist í viðskipta-
lífinu og telur það þvert á móti
æskilegt og fagnaðarefni. Hér
er hins vegar ekki um það að
ræða heldur eru verðmæti af-
hent ókeypis af hálfu ríkis-
stjórnarinnar, verðmæti sem
þjóðin á en ekki einungis
nokkrir flokksfélagar ríkis-
stjórnarflokkanna.
Nýir aðilar i útgerð verða
að greiða veiðileyfagjald en
ekki til almennings heldur
verða þeir að kaupa eða leigja
veiðiheimildir af þeim sem fá
þeim úthlutað ókeypis árlega.
Nú er að koma í þ‘ós ein af-
leiðing þess að ekki er veiði-
leyfagjald hérlendis. Styrkleiki
sjávarútvegs knýr gengið upp
og gerir öðrum útflutningsat-
vinnuvegum erfitt fyrir, eins
og til dæmis ferðaþjónustu.
Þetta mun ágerast á næstu
ámm. Þannig festumst við í
einhæfu efnahagslífi sem skilar
fáum tslendingum mikilli auð-
legð á kostnað hinna mörgu.
Veiðileyfagjald er hægt að nota
til margra hluta, t.d. lækka
tekjuskatt einstaklinga, greiða
erlendar skuldir, bæta mennta-
kerfið, stytta biðlista í heil-
brigðiskerfinu, efla lands-
byggðina eða styrkja hag aldr-
aðra og öryrkja. Veiðileyfa-
gjald er verðmæti sem almenn-
ingur á og getur notað sér til
hagsbóta."
19.30. Á stórtiátíðum kl. 14-21. Símanr. qúkrahúss-
ins og Heilsugæsluátöðvar Suðumeqa er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.____
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: í sumar veröur safnið opið frá kl.
9- 17 allavirkadaganemamánudagaogfrákl. 10-18
um helgar. Á mánudögum er Árbær opinn frá kl.
10- 14.______________________________
ÁSMUNDARSAFN t SIGTÚNl: Oplð a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-
fid. kl. 9-21. fóstud. kl. 11-19.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn og safnið I Geröubergi eru opin mánud.-
fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mád.-föst. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21,
föstud. kl. 10-16.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Op-
ið mád.-fid. kl. 10-20, fóst. kl. 11-15.
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir vfðs-
vegar um borgina._______________________
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50C.
Safnið er lokað frá 1. júlí til 11. ágúst.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst.
10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
iaugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl.
13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið alla daga kl. 10-18. Uppl. í s.
483-1504. _______________________
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR:
Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið alla daga kl.
13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, opiö
alla daga kl. 13-17, s: 565-5420, bréfs. 565-5438.
Siggubær, Kirkjuvegi 10, opið laugd. og sunnud.
kl. 13-17.___________________________
BYGGÐASAFN SNÆFELLINGA: Norska hús-
inu ÍStykkishólmieropiðdaglegakl. ll-17ísumar.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið kl, 13.30-16.30 virkadaga. Slmi 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ f SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, slmi 423-7551, bréfslmi 423-7809. Op-
ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn-
arQarðar opin alladaga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
K J ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.____
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskðla-
bókasafn: Opið mán.-föst. kl. 9-17. Laugd. 13-17.
Þjóðdeild og Handritadeild er lokaðar á laugard.
S: 563-5600, bréfs: 563-5615._________
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar í sfma 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn er alltaf opinn.____________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl.
11-17 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-17
til 1. september. Sfmi 553-2906.______
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamar-
nesi. Fram í miðjan september verður safnið opið
þriðjudaga, fimmtudaga, laugard. og sunnud. kl.
13- 17.______________________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja-
víkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið kl. 9-12 og
13-17 v.d. og kl. 13-17 um helgar._____
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstrœti 58
er opið alla daga kl. 11 -17 til 15. sept. Einnig þriðju-
dags- og fimmtudagskvöld til 28. ágúst kl. 20-23.
S: 462-4162, bréfs: 461-2562._________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, slmi 569-9964. Opið virka
daga kl. 9-17 og á öðrum tfma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S.
554-0630._____________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverflsgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fimmtud. og laugard. kl. 13-17._______
NESSTOFUSAFN: 1 sumar er safnið opið á
sunnud., þriðijud., fimmtud. oglaugard. kl. 13-17.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalin 14-19 alladaga.
PÓST- OG SlMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opið þriðjudaga og sunnudaga
15- 18. Sími 555-4321.______________
RJÓMABÚIÐ, BAUGSSTÖÐUM: Stokkseyrar-
hreppi er opið laugardaga og sunnudaga frá 28.
júní til 31. ágúst kl. 13-18.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74, s. 551-3644. Safnið opid um helg-
arkl. 13.30-16.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hátíðar-
sýning handrita í Ámagarði er opin daglega kl.
13-17 til ágústloka.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17 til 30.
september. Frítt fyrir böm yngri en 16 ára og eldri
borgara. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSON AR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._
SJÓMINJASAFNIÐ A EYRARBAKKA: Húp-
ar skv. samkl. Uppl. f s: 483-1165, 483-1443.
FRÉTTIR
Útignðsþj ónusta
í Fjölskyldu-
garðinum í
Laugardal
ÚTIGUÐSÞJÓNUSTA verður í.
Fjölskyldugarðinum í Laugardal
sunnudaginn 27. júlí kl. 14.45 og
15.30.
Jasshljómsveit undir stjóm Gunn-
ars Gunnarssonar leikur, Kammer-
kór Langholtskirkju syngur undir
stjóm Jóns Stefánssonar og félagar
úr Kór Laugameskirkju syngja.
Einnig verður almennur söngur.
Stundin er fyrir alla fjölskylduna.
Séra Jón Dalbú Hróbjartsson og
séra Jón Helgi Þórarinsson annast
guðsþjónustuna, sem er samstarfs-
verkefni Áskirkju, Laugarneskirkju
og Langholtskirkju.
Rétt er að bena á að aðgangseyr-
ir í Fjölskyldugarðinn í Laugardal
er kr. 300 fyrir fullorðna en kr. 200
fyrir böm 6-16 ára.
Ef veður verður mjög óhagstætt
verður guðsþjónustunni frestað,
segir í fréttatilkynningu.
Opiö aila
daga vikunnar
-22
LYFJA
Lágmúla 5
S(mi 533 2300
APÓTEK
QPIÐ ÖLL KVÖLD
VIKUNNAR.nL KL 21 00
HRINGBRAUT 1 19, VIÐJLHÚSIÐ.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga
nema mánudaga kl. 11-17.___________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánu-
daga til föstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
kl.ll-17till5.sept. S: 462-4162, bréfs: 461-2562.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið alla daga kl. 10-17. Slmi 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllinopin kl.
7-22 a.v.d. um helgar frá 8-20. Opið f bað og heita
potta alla daga. Vesturbæjar-, Laugardals- og Breið-
holtslaugeru opnarav.d. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20.
Árbæjariaug er opin a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar frá
kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fóst 7-22.
Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir iokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst 7-20.30.
Laugd. og sud- 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun.
HAFNARFJÖRDUR. Suðurbæjariaug: Mád.-fóst.
7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnar-
Qarðar Mád.-fóst 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.
SUNDLAUG H VERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl.
9-20.30, laugard. og sunnud. kl. 10-17.30._
VARMÁRLAUG I MOSFELLSBÆ: Opið virka
dagakl. 6.30-7.45 ogkl, 16-21. Umhclgarkl. 9-18.
SUNDLAUGIN I GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 umhelgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGINlGARÐLOpinmán.-föst-kl. 10-21.
Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-16. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21.
Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sfmi 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Oj>in mád.
fost 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-
föst 7-21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDURINN.
Garðurinn er opinn alla daga vikunnar kl. 10-18.
Kaffihúsið opið á sama tfma._____________
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL er opinn
kl. 8-22 v.d. og um helgar frá kl. 10-22. Garðskál-
inn er opinn á sama tfma.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPUeropinkl. 8.20-16.15. End-
urvinnsiustöðvareru opnar a.d. kl. 12.30-21 en lokað-
ar á stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust, Garða-
bær og Sævarhöfði opnar kl. 8-21 virka daga.
Uppl.sfmi 567-6571.