Morgunblaðið - 26.07.1997, Side 41

Morgunblaðið - 26.07.1997, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ1997 41 I DAG Árnað heilla ^7r|ÁRA afmæli. í dag, fT/YÁRA afmæli. í dag, I V/laugardaginn 26. júlí, I V/laugardaginn 26. júlí, verður sjötugur Steinar er sjötugur Agnar Jóns- Þórðarson, áður starfs- son, Vallargerði 25, maður í Bókaverslun Kópavogi, fyrrum verk- Sigfúsar Eymundssonar stjóri í Isbiminum hf. og um 50 ára skeið. Hann síðast starfsmaður hjá heldur upp á afmæli sitt á BYKO. Eiginkona Agnars morgun, sunnudaginn 27. var Þórey E. Kristjáns- júlí, milli kl. 15 og 17 í dóttir sem lést 1994. Agn- Hlégarði, Mosfellsbæ, og ar tekur á móti gestum á vonast til að hitta þar sem heimili sínu í dag milli kl. flesta úr hópi skyldmenna 17-19. og vina, þar á meðal fyrri starfsfélaga í BSE. pT/\ÁRA afmæli. Mánu- tJV/daginn 28. júlí verð- ur fímmtugur Ólafur Bac- hmann Haraldsson, mats- fulltrúi, Grashaga 9, Sel- fossi. Eiginkona hans er Hrafnhildur Jóhanns- dóttir. Þau hjónin verða í Þrastarlundi um helgina. BRIDS (Jmsjön Guðmundur Páll Arnarson VESTUR spilar út spaða- tvisti, fjórða hæsta, gegn þremur gröndum suðurs: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁG5 V 653 ♦ D9862 + D7 II GULLBRÚÐKAUP. 50 ára hjúskaparafmæli eiga Vigdís Magnúsdóttir og Sigurður Sigfússon, Skarðsbraut 15, Akranesi. Þau voru gefin saman í Fellsmúlakirkju í Land- sveit 26. júlí 1947. Þau eiga 6 börn og 17 barnaböm. Suður 4 KD4 V KG102 ♦ ÁK4 4 Á86 Vestur Norður Austur Suður - - - 2 grönd Pass Pass 3 grönd Pass Pass Sagnhafi tekur slaginn á gosa blinds og spilar hjarta á gosa og drottningu vest- urs. Nú fínnur vestur bestu vörnina þegar hann skiptir yfir í laufníu. Sagnhafi reyn- ir drottninguna, en austur á kónginn. Laufið er gefið tvisvar og það kemur í ljós að vestur á þrjú lauf. Næst er að prófa tígulinn, en þar á vestur GlOxx. Hvað er nú til ráða? Vömin hefur þegar fengið þijá slagi og á einn útistand- andi á hjartaás. Og það lítur út fyrir að austur sé með tvö frílauf. Eina von sagnhafa er að fá tvo slagi á hjarta, en þá er nauðsynlegt að vest- ur sé með hjartaásinn. En það væri ijótfærni að spila háhjarta að heiman. Vestur hefur sýnt íjóra tígla og þijú lauf. Og eftir útspilinu að dæma hefur hann byijað með fjórlit í spaða. Hann á því aðeins tvö hjörtu: Norður 4 ÁG5 V 653 ♦ D9862 4 D7 Austur 4 972 iii j*< 4 KG1052 Suður 4 KD4 ▼ KG102 ♦ ÁK4 4 Á86 Hjartatvisturinn er þvi rétta spilið. Vestur 4 10863 V ÁD ♦ G1075 4 943 Hlutavelta ÞESSIR krakkar gengu í hús í Grafarvogi og söfnuðu flösk- um og dósum fyrir kr. 9.809 til styrktar krabbameinssjúk- um börnum. Þau heita: Sunneva Sirrý Ólafsdóttir (stend- ur), Jens Fjalar Skaptason (stendur), Edda Rós Ornólfsdótt- ir, t.h., Anna María Hákonardóttir, t.v., og Nói Snæhólm Ólafsson. HÖGNIHREKKVÍSI hans híaupi" STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake LJÓN Afmælisbarn dagsins: Þú ertgefinn fyrir tilbreyt- ingu ogskjót umskipti kalla fram ailt það bezta í fari þínu. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Kannaðu vandlega nýja fjár- festingarmöguleika og haltu heimilisútgjöldunum í skefj- um. Gættu þess að halda vinskap í heiðri. Naut (20. apríl - 20. maí) Enn og aftur sannar þú þig sem vinur í raun. Kunningjar þínir kunna vel að meta þetta og þú færð að njóta þess. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Reyndu að hafa stjóm á skapi þínu. Smámunir geta orðið að stórmáli, ef þú gæt- ir þín ekki. Láttu ekki kaup- æði ná tökum á þér. Krabbi (21. júní — 22. júlí) >•$£ Nú er rétti tíminn til að taka ákvörðun varðandi framtíð- ina. Leitaðu ráða, en treystu þó fyrst og fremst á þitt eig- ið innsæi. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Heimilisstörfum eiga menn að deila með sér. Það ætti ekki að reynast erfitt, þar sem þú og þínir nánustu eruð þeirrar skoðunar. Meyja (23. ágúst - 22. september) <Sá Til þín er leitað vegna undir- búnings ættarmóts. Gefðu þér tóm til að hjálpa fólkinu og þú munt sjá sjálfan þig í nýju ljósi. Vog (23. sept. - 22. október) Láttu ekki dagdrauma stjórna lífi þínu. Mesti fjár- sjóðurinn er fólginn í þínum nánustu. Leyfðu rómantík- inni að blómstra. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Ferðaáætlanir þínar á næst- unni ganga upp. Þetta er líka rétti tíminn til þess að leyfa sköpunargáfunni að njóta sín. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) fiv Það þýðir ekkert að stinga höfðinu í sandinn. Óhrein- indin heima fyrir hverfa ekk- ert við það. Taktu til hend- inni! Fjármálin eiga að vera í lagi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú þarft að halda sett skil- yrði til þess að komast hjá leiðindum. Gættu þess að lofa ekki upp í ermina. Vertu staðfastur. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Gerðu þér eitthvað til til- breytingar, þótt ekki væri annað en stutt ferðalag. Bömin gleðja þig í kvöld og auðga tilveruna. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú hefur verið eyðslusamur að undanfömu og keypt hluti, sem þú hefur lítil sem engin not fyrir. Snúðu blað- inu við. Stjörnuspána & að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vlsindalegra staðreynda. N Garðar Guðmundsson, heila- og taugaskurðlœknir Hef opnað stofu í Domus Medica sími 563 1030. V_________________________________J Reiki-, heilunar- og sjálfstyrkingarnámskeið Hvaðfá þáttíakendur út úr slíkum námskeiðum? Læra að nýta sér orku til að lækna sig (meðfœddur eiginleiki hjá öllum) ogleða koma sér í orkulegt og tilfinningalegt jafnvægi. *- Læra að beita hugarorkunni á jákvæðan og uppbyggilegan hátt, í staðinn fyrir að beita henni til niðurrifs. *- Læra að hjálpa öðrum tilþess sama. Námskeið í Reykjavík 9.-10. ágúst. 1. stig helgarnámskeið 12.-14. ágúst. 1. stigkvöldnámskeið 26.-28. ágúst. 2. stig kvöldnámskeið Sáttmálinn minn, hamingju- oghugrœktarnámskeið 19.-21. ágúst 3 kvöldjyrri hluti 30. sept.-2. okt. 3 kvöld, seinni hluti Upplýsingar og skráning í síma 553 3934 kl. 10-12 virk.a daga. Guðrún Oladóttir, reikimeistari. Kompudagar eru yfirleitt skemmtilegustu dagamir í Kolaportinu Kompudagar í Kolaportmu Kolaportið verður lokað um Verslunarmannahelgina Um helgina eru fyrstu Kompudagarnir í hinum nýja Kola- portsbæ, en það eru yfirleitt skemmtilegustu dagamir á árinu. Sölufólk mætir með kompudótið og gestir um helgina geta gramsað út í eitt. Kolaportið verður lokað um Verslunarmannahelgina Mikil sala á kompudóti Fyrir utan að hafa gaman af því að selja kompudótið eða aðra vöru í Kolaportinu má hafa góðan pening í vasann. Það er jafnvel hægt að fá tugþúsundir króna ó dag fýrir kompudót sem annars hefði líklega verið sett á haugana. Það er frábær stemmning að mæta á staðinn mcð nokkrum vinum eða vinkonum og sprella heila helgi. Það ættu allir að prófa. Hann Benni hinn góði vill minna á hangikjötið og hrossakjötið Þú tryggir góða Verslunar- mannahelgi með kjötinu hans Benna frá Búðardal. Hangikjötið þarf alltaf að vera til staðar og gott er að geta brugðið góðri hrossa - lundarsteik eða snitseli á grillið. Hann Benni syngur fyrir þig kjöt- marsinn ef þú kaupir í meira en tværmáltíðir. N BIODROGA Jurtasnyrtivörur ÍSLENSKAR jELGO) M gáða murvorur A GOÐU VERÐI íMURKLÆÐNING LÉTT - STERK - FALLEG sl steinprýði * STANGARHYL 7 SÍMI 567 2777 SUMARTILBOÐ Qluggatjaldaefni 20% afsláttur JÖL Z-BRAUTIR OG GLUGGATJÖLD, w FAXAFENI 14, SÍMI 533 5333.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.