Morgunblaðið - 26.07.1997, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 26.07.1997, Qupperneq 42
42 LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGLÝSINGAR > •n ATVIIMIMU- AUGLÝSINGAR Vestmannaeyjabær Skólaskrifstofa Vestmannaeyja auglýsir eftirtaldar kennarastöður í Vestmannaeyjum: Við Barnaskólann í Vestmannaeyjum er laus 50% staða kennara á skólasafni. Nánari upplýsingar veitir Hjálmfríður Sveinsdóttir, skólastjóri, í síma 481 1944 (481 1898 heima). Við Hamarsskólann eru lausartværtil þrjár stöður við almenna kennslu (helst yngri barna), ein staða raungreina- og tölvukennara og staða við sérkennslu. Nánari upplýsingar veita Halldóra Magnús- dóttir, skólastjóri í síma 481 2644 (481 2265 heima) eða Ástríður Júlíusdóttir, aðstoðar- skólastjóri, í síma 481 2355. Við Listaskóla Vestmannaeyja er laus vegna forfalla staða kennara í píanóleik. Ennfremur kemurtil greina að ráða kennara í öðrumtón- listargreinum, s.s. söng eða byrjendakennslu. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur H. Gudjónsson, skólastjóri Tónlistarskólans, í síma 481 1841 (481 2551 heima). Skólamálafulltrúi. Grunnskólakennarar Næsta skólaár er ein kennarastaða laus við Borgarhólsskóla, Húsavík. Um er að ræða al- menna bekkjarkennslu á miðstigi. Borgarhólsskóli ervel búinn, einsetinn, heild- stæðurgrunnskóli í nýju skólahúsi. Mikil áhersla er lögð á samvinnu og margs konar þróunarvinnu í skólastarfinu. Reynt er að út- vega niðurgreitt húsnæði og búslóðaflutningur er greiddur. Umsóknarfrestur ertil 4. ágúst nk. Nánari upplýsingar veita: Halldór Valdimars- son, skólastjóri, vs. 464 1660 og hs. 464 1974 og Gísli Halldórsson, aðstoðarskólastjóri, vs. 464 1660 og hs. 464 1631. Tónlistarskóli ísafjarðar Píanókennsla Píanókennari óskasttil starfa næsta vetur- 100% stöðugildi. Um er að ræða kennslu yngri og eldri nemenda auk undirleiks fyrir söngnemendur. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Ragnarsdótt- ir skólastjóri í símum 456 3010 og 456 3926I. Forskólakennsla Einnig óskastforskólakennari til starfa næsta vetur — 100% stöðugildi. Nánari upplýsingar vetir Sigríður Ragnarsdótt- ir, skólastjóri, í símum 456 3010 og 456 3926. Skólastjóra og kennara vantar að grunnskólanum Finnbogastöðum, Árneshreppi. Umsóknum skal skila til formanns skólanefnd- ar, Hjalta Guðmundssonar, 523 Bæ, Árnes- hreppi, sími 451 4012, sem gefur nánari upp- lýsingar ásamt Vilmundi Hansen, skólastjóra, í síma 451 4031. Leikskóli Starfsfólk, kennararog leiðbeinenduróskast Meikskóla í Reykjavík. Áhugasamt og ábyrgtfólksendi umsóknirtil afgr. Mbl., merktar: „L — 1501", fyrir31. júlí. TIL sölu Til sölu Vegna lokunar á leikskólanum Stekk eru til sölu leiktæki og ýmis búnaður. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Ásta Guðjónsdóttir í síma 463 0826. FSA. Súðavíkurhreppur auglýsir eftirtaldar fasteignir til sölu Súðavíkurhreppur auglýsirtil sölu 64fasteignir í Súðavík. Annars vegar 52 eignir í gömlu byggðinni í Súðavík og hins vegar 12 nýleg sumarhús. í Súðavík hefur á síðastliðnum tveimur árum risið ný byggð á traustum grunni. Súðvíkingar líta framtíðina björtum augum. íbúum þar fjölgaði hlutfallslega mestallra landsmanna á síðastliðnu ári og þar er næg atvinna. í hreppnum búa nú um 300 manns. Elsta húsið í gömlu byggðinni erfrá 1912, nokkurfrá þriðja áratugnum en flest eru byggð eftir 1970. Sumarhúsin voru reist sem bráðabirgða- húsnæði eftir snjóflóðið 1995. Þau eru tilbúin til flutnings. Súðavíkurhreppur er víðfemt sveitarfélag við ísafjarðardjúp; náttúrufegurð ereinstök, dýralíf fjölskrúðugt, veðursæld mikil og á nokkrum stöðum er heitt vatn og volgrur. Þar er gott að eiga friðarreit. Margvíslegir möguleikar eru fólgnir í þjónustu við ferða- menn í sveitarfélaginu, enda náttúra í hreppn- um einstök. 1. Eignir í gömlu byggðinni 52 eignir eru í gömlu byggðinni. Hús hafa verið keypt upp með styrkfrá Ofanflóðasjóði. Þau eru á snjóflóðasvæði. Ágrundvelli laga um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum hafa umhverfisráðuneytið, Veðurstofa íslands og Skipulag ríkisins heimilað búsetu frá 1. maí til 1. nóvember ár hvert. Um er að ræða einbýl- is- og parhús úr steinsteypu, timburhús og íbúðir í fjölbýlishúsum. Eignirnar eru auglýstartil sölu. Fresturtil að skila tilboðum ertil 7. september næstkomandi. Húsin eru körin til sumardvalar. Súðavíkurhreppur óskar jafnframt eftir aðilum til samstarfs um rekstur og nýtingu húsa yfir sumartímann. 2. Sumarhús reist 1995 18 vönduð sumarhús voru reist í Súðavík í febrúar 1995 með öllum búnaði. Til að full- reyna gæði þeirra lagði Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins mat á hönnun og frágang þeirra þegarSúðavíkurhreppurkeypti húsin. Þau eru á bilinu 50—60 m2 með öllum búnaði. Nú eru 12 þeirra auglýsttil sölu. Húsin má flytja, en mikið land, einstök og fjölbreytt náttúra og fjölskrúðugt dýralíf er innan landa- merkja Súðavíkur inn við Djúp. Víða er heitt vatn og volgrur. Jafnframt auglýsir Súðavíkurhreppur eftir félagasamtökum, fyritækjum, bændum eða öðrum áhugasömum aðilum til samstarfs um flutning þeirra á lóðir innan sveitarfélagsins, uppsetningu þeirra og rekstur. 3. Grunnskólinn í Reykjanesi í Reykjanesi við ísafjarðardjúp var rekinn grunnskóli og heimavist fyrir börn og ungl- inga. Rekstri grunnskóla hefurverið hætt um sinn. Þar er íbúð fyrir umsjónarfólk, gisti- aðstaða, salur og setustofur. Einnig er íþrótta- hús á svæðinu. I Reykjanesi er heitt vatn og sundlaug. Þarernú þjónusta fyrirferðamenn í húsnæði héraðsskólans. Súðavíkurhreppur auglýsir eftir samstarfi við aðila, sem áhuga hafa á að nýta sér húsnæði grunnskólans og aðstöðu hanstil rekstrar, t.d. sem sumardvalarheimili, farfuglaheimilj eða annarrar starfsemi. Upplýsingar veitir: Ágúst Kr. Björnsson, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps. Sími 456 4912 milli kl. 13.00-16.00. Pallhýsi til sölu Texon Northstar pallhýsi, 8 fet, fyrir pall sem er 6,5—8 feta langur. Sérútbúinn til vetrar- aksturs og hlaðinn aukahlutum. Tilboð óskast. Uppl. í síma 587 6644 (hjá Gísla Jónssyni hf.) eða í síma 892 5027 (Magnús). Sif ehf. ATVINNUHÚSNÆÐI Atvinnuhúsnæði Til leigu snyrtilegt 300m2 iðnaðar- eða verslun- arhúsnæði á jarðhæð við Dalbrekku í Kópav- ogi. Stórar innkeyrsludyr. Upphitað bílaplan. Upplýsingar í símum 564 4482 og 896 3704. FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR Félagsfundur Stjórn Orlofsdvalar h/f boðartil hluthafafundar í dag, laugardaginn 26. júlí, kl. 14.00. Fundarstaður: Nesvík, Kjalarnesi. Fundarefni: Kauptilboð í Nesvíkina. Stjórn Orlofsdvalar hf. TILK YNNINGAR Auglýsendur athugið skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. Auglýsingadeild Sími 569 1111 • simbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is Kántrýhátíð Skagaströnd 1997 Línudanskeppni Yfirdómari Henny Hermannsdóttir dans- kennari. Keppnisreglur: Lágmark þrír í hóp, dansinn þarf að vera frumsaminn með þremur þekktum grunnsporum, lengd 1,5-3 mín, lag að eigin vali. Skráning ertil kl. 12.00 laugar- daginn 2. ágúst 1997 í síma 452 2642. Athugið að dagskrá Kántrýhátíðar verður aug- lýst sérstaklega. Velkomin á Kántrýhátíð SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Þingvellir — þjóðgarður í þjóðgarðinum á Þingvölllum verður fjölbreytt dagskrá í sumar þar sem saman fara fróðleikur, skemmtun og holl útivera. Dag- skráin er öllum opin og þátttak- endum að kostnaðarlausu. Laugardagur 26. júlí: Kl. 13.00 Gjár og sprungur. Gengið verður um gjár og sprungur að Öxarárfossi og til baka um Fögrubrekku. í ferðinni verður fjallað um sögu og jarð- fræði á Þingvöllum. Nauðsynlegt er að vera vel skóaður. Gangan hefst við Þjónustumiðstöð og tekur 2Vi-3 klst. Kl. 15.00 Leikið og litað í Hvannagjó. Barnastund fyrir alla krakka. Farið verður í létta leiki og málað með vatnslitum. Flittumst við Þjónustumiðstöðina og göngum sama í Hvannagjá. Barnastundin tekur IV2 klst. og nauðsynlegt er að vera vel búinn. Sunnudagur 27. júlí: Kl. 13.00 Lambhagi. Róleg og auðveld náttúruskoð- unarferð þar sem hugað verður að dýralífi og gróðurfari við Þingvallavatn. Lagt verður upp frá bílastæði við Lambhaga og gera má ráð fyrir að ferðin taki 3—4 klst. Verið þvi vel búin og takið með ykkur nesti. Kl. 14.00 Guðsþjónusta í Þingvallakirkju. Prestur séra Heimir Steinsson og organisti Ingunn Hildur Hauks- dóttir. Kl. 15.30 Gestamóttaka á Skáldareit. Staðarhaldari tekur á móti gest- um þjóðgarðsins og ræðir um náttúru og sögu Þingvalla. Mót- takan hefst á Skáldareit að baki Þingvallakirkju og stendur yfir í 30—40 mín. Fimmtudagur 31. júlí Kl. 20.30 Kvöldvaka í Þingvallakirkju. Samverustund í umsjón séra Heimis Steinssonar staðarhald- ara. Allar frekari upplýsingar um dagskrána fást hjá landvörð- um í Þjónustumiðstöð, sími 482 2660.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.