Morgunblaðið - 26.07.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1997 43
FÓLK í FRÉTTUM
Tímabundin
skreyting
►LÍKAMSMÁLNING er það vin-
sælasta meðal stjarnanna í Holly-
wood um þessar mundir. Húðflúr
hafa verið vinsæl undanfarin ár
en núna er komin ný aðferð við
að skreyta líkamann án sársauka
og án þess að vera varanlegt.
Likamsmálning af þessu tagi
kallast Mehndi og er forn ind-
verskur siður þar sem kona er
skreytt með líkmasmálningu á
brúðkaupsdaginn eða við önnur
sérstök tilefni.
Hefðin er sú að mála
aðeins fætur og hendur
en nútimalistamenn
hafa tekið upp á því
að skreyta allan lík-
amann. í Galerie
Lakaye í Vestur-
Hollywood hafa
listamenn til dæmis
skreytt maga þungaðrar konu
og bak annarra.
Skreytingin tekur allt frá 20
mínútum til einnar klukkustund-
ar, endist frá einni viku upp í 4
vikur og kostar frá 1.400 krónum
og upp úr, allt eftir því hversu
stór og flókin hún er. Að sögn
Carine Fabius, eiganda Galerie
Lakaye, eru ökkla- og armbönd
vinsælustu skreytingarnar.
Meðal stjarnanna sem
hafa fengið sér lík-
amsmálningu eru
leikkonurnar Ang-
ela Bassett, Neve
Campell og
Sharon Stone.
Á myndunum
ná sjá fleiri
sem prófað
hafa þessa
nýjung.
GWEN Stefani úr hljómsveitinni No Doubt fannst ekki nóg að
hafa indverskan blett á milli augnanna og fékk sér skreytingu á
hendurnar.
NÁMUfélagar fá 15% afslátt af sýnlngum 2.-10.
Sýnt í
^|Q|Q2tðlál]UDL
- kjarni inálsins!
Föstud. 8. ágúst örfá sæti laus
Laugard. 16. ágúst Lejkrjteftir
Sýníngar hetjast kl. 20 Mark Medoff
Baltasar Kormákur • Margrét Vilhjálmsdottir
Benedikt Erlingsson • Kjartan Guðjónsson
Leikstjóri: Magnús Geir ÞérSarson
>Vl|L Miðasölusími
IINKI 552 3000
BÍT4
Utm IIOHIMR (Ul IICI
I HÚSI fSLENSKU ÓPERUNNAR
Fös. 8. ág. kl. 20.
Lau. 9. ág. kl. 20.
Fim. 14. ág. kl. 20.
Miðasala mán.—lau. frá kl. 13—18.
Veitingar: Sólon Islandus.
Takm. Sýningarfjöldi. Aðeins sýnt í júlí & ágúst.
UPPLÝSINGAR OG MIÐAPANTANIR I SÍMA 551 1475
KATHLEEN Robertson leik-
kona í Beverly Hills þáttunum.
MIRA Sorvino var stolt og
ánægð með sína skreytingu.
FÆTUR eru ekki síður vinsæl-
ir til skreytingar en hendur
og hægft er að fá sér hin ýmsu
mynstur.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
Dagsferð:
Sunnudaginn 27. júlí Hagavík —
Dráttarhlíð. Gengið með Þing-
vallavatni úr Hagavík um Hellis-
vík að Dráttarhlíð við útfall Sogs-
ins. Komið við í Skinnhúfuhelli.
Brottför frá BSl kl. 10.30. Verð kr.
1.800/2.000. Fararstjóri verður
Ragnheiður Óskarsdóttir.
Ferðir um
verslunarmannahelgina:
31. júlí-4. ágúst Laugavegur-
inn, trússferð. Gengið frá
Landmannalaugum í Bása.
1—4. ágúst. Básar. Gönguferð-
ir, varðeldur o.fl.
1,—4. ágúst. Núpsstaðarskóg-
ur. Tjaldað í Réttargili og farið í
dagferðir þaðan naestu tvo daga.
30. júlí—4. ágúst. Djúpárdalur
— Grænalón — Núpsstaðar-
skógur. Fjögurra daga bakpoka-
ferð.
1.—4. ágúst. Sveinstindur —
Skælingar — Eldgjá, trúss-
ferð. Stórbrotið og fáfarið land
mótað af Skaftáreldum.
1, —4. ágúst. Tröllaskagi, síld-
arævintýri. Ferðin hefst á Siglu-
firði þaðan sem ekið er til Ólafs-
fjarðar. Frá Ólafsfiröi er gengið
um Rauðskörð í Héðinsfjörð og
daginn eftir er gengið um Hest-
skarð og endað í síldarævintýr-
inu á Siglufirði. Fararstjóri Arn-
old Bjarnson.
2. -4. ágúst. Fimmvörðuháls.
Frá Reykjavík á laugardags-
morgni. Gist í Fimmvörðuskála.
Daginn eftir er farið i Bása og
dvalið fram á mánudag.
Heimasíða: centrum.is/utivist
FERÐAFELAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533
Sunnudagsferðir 27. júlí:
Kl. 08.00 Þórsmörk, dagsferð
eða til lengri dvalar.
Dagsferð kr. 2.700.
Kl. 09.00 Rauðakúla —
Hraundalur. Öku- og gönguferö
um árbókarslóðir.
Kl. 13.00 Dyravegur — Nesja-
vellir, gömul leið. Tilvalin
fjölskylduganga.
Brottför í dagsferðir frá BSÍ,
austanmegin, og Mörkinni 6.
Til sölu á skrifst. Hengilsrit
F.í. og glænýtt kort af Heng-
ilssvæðinu á samtals 1.900
kr. til félagsmanna í Ferðafé-
laginu, en 2.300 kr. fyrir ut-
anfélaga.
Undirbúningsfundir fyrir
„Laugavegsferðir" mánudaga
kl. 20 í Mörkinni 6 (risi).
Fjölbreyttar ferðir um versl-
unarmannahelgina 1.-4/8:
1. Þórsmörk (tilboðsverð). 2.
Fimmvörðuháls (tilboðsverð).
3. Laugar — Eldgjá — Skæl-
ingar. 4. Nýidalur — Vonar-
skarð — Tungnafellsjökull. 5.
Núpsstaðarskógar (2.-4/8).
TILKYNNINGAR
Auglýsendur athugið
skilafrest!
Auglýsingatexta og/eða tilbún-
um atvinnu-, rað- og smáauglýs-
ingum sem eiga að birtast í
sunnudagsblaðinu, þarf að skila
fyrir kl. 12 á föstudag.
Auglýsingadeild
Sími 569 1111
simbréf 569 1110
netfang: augl@mbl.is
Kanaríveisla
22 október með Sigurði Guðmundssyni
trá kr. 48.632. 27 nætur
Heimsferðir kynna nú aftur haustferðir sínar til Kanaríeyja þann 22. október
með beinu flugi á þennan vinsælasta áfangastað íslendinga í sólinni. Við
kynnum nú glæsilega, nýja gististaði með frábærri staðsetningu í hjarta ensku
strandarinnar og að sjálfsögðu njóta farþegar okkar rómaðrar þjónustu farar-
stjóra Heimsferða allan tímann. Sigurður Guðmundsson verður með fjöl-
breytta skemmti- og íþróttadagskrá, leikfimi og kvöldvökur til að tryggja það að
þú fáir sem mest út úr fríinu.
Bókaðu strax og tryggðu þér bestu gistinguna.
^ október oy
,a'>memöer 28?ÍUr
-—osetur
... ' -- s, >, " •> v
PARAISO - GLÆSILEGUR GARÐUR
Verð kr. 48.632 Verð kr. 66.460
M.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, 22. okt., Tanife. M.v. 2 í íbúð, 27 nætur, 22. okt. Tanife.
Umboðsmenn Heimsferða:
Akureyri sími 461 1099
Akranesi sími 431 2800
Borgarnes sími 4371055
Egilsstaðir sími 471 2078
Keflavík sími 4211518
Selfoss sími 482 3444
Austurstræti 17,2. hæ> Sími 5624600