Morgunblaðið - 26.07.1997, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
HX
DIGITAL
Sími
LAUGAVEGI 94
'551 6500
/DD/
í öllum sölum
* . TOMMY LEE JOfUES WILL SMITH .
■*"*"*■ mi)' föh i^enn í svörtu.
★íiSðh/ 'wítt °-EVkj':’M
u.D. ol -3* ★ ★ 1/2 A S M,Bl
★ ★★ vv % r. ■
*,.★★★ 1/7 Á.S. M BL
IflB
'Jffi -4,- j t > \ MEIM l|M BLACK
TOPPMYNDIN í BANDARÍKJUNUM í 3 VIKUR
-TOPPMYNDIN í ALHEIMINUM íi DAG!!
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. b.í.
Sýnd kl. 5.05 og 9.05. b. i. 12
mmm
6fr A
Sýnd kl. 11.05. B.í.i6ára.
DJÖFLAEYJAN
Sýnd kl. 7. Enskur texti.
AMY OG VILLIGÆSIRNAR
Sýnd kl. 3. Tilboð kr. 300.
'Ct&ík 'CrCrCf
JS.®. a.s. ssasii
íslensk heimasíða: WWW.xnet.is/stjornubio
Þekkti ekki flárkúgara sína
►ÁSTRALSKA fyrirsætan og
leikkonan Elle MacPherson hélt
blaðamannafund í vikunni til að
leiðrétta sögusagnir sem fóru á
kreik eftir að brotist var inn á
heimili hennar í Los Angeles í
júní. Þar neitaði hún því staðfast-
lega að hún þekkti mennina tvo
sem hafa verið handteknir fyrir
glæpinn og því síður að annar
þeirra hafi verið „leikfang“
hennar.
I innbrotinu var skartgripum
að verðmæti 7 milljóna króna
stolið auk þess sem þjófarnir
höfðu á brott með sér nektar-
myndir af fyrirsætunni. Skömmu
eftir ránið höfðu þjófarnir sam-
band við MacPherson í gegnum
síma og með bréfasendingum þar
sem þeir hótuðu að setja nektar-
myndirnar á alnetið nema hún
reiddi fram rúmar 4 milljónir
króna. Mennirnir voru handtekn-
ir þegar þeir hugðust sækja
lausnarféð í verslunarmiðstöð í
Beverly Hills.
Sakborningarnir, Michael
Mischler og William Holt, sem
kærðir eru fyrir innbrot og fjár
kúgun hafa lýst yfir sakleysi
sínu. Að sögn lögfræðings Misc-
hlers mun hann bera fyrir sig
að hafa verið með óráði eftir að
hafa verið leiksoppur einnar fal-
legustu konu heims.
YZF 600
kr. 1.225.000
Skútuvogl 12A, s. 581 2530
EIDDDIGITAL Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. b.m6. EHlIlDIGnAL
FANGAFLUG
4.45, 6.50, 9 og 11.10.
B.i. 16.
MORÐ I HVITA HÚSINU
Meistaralega gerð!
W H.J. ALþ.BL.
MURDERatÍóOO
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. B.i. 16.
BRUCE Willis
og Demi Moore
með tvær af
þremur dætr-
um sínum,
þeær Scout
og Rumer.
Paul sem-
ur sinfóníu
►PAUL gamli McCartney
reyndi fyrir sér í heimi sígildrar
tónlistar fyrir sex árum með
Liverpool óratoríunni, sem hann
samdi með tónskáldinu Carl Da-
vis. Sú tilraun þótti ekki upp á
marga fiska, en hann gafst ekki
upp og nú hefur hann samið 75
mínútna langa sinfóníu, sem
frumflutt verður í Royal Albert
Hall í október.
Talsmaður Pauls sagði á
þriðjudagað Sinfóníuhljómsveit
Lundúna myndi flytja verkið,
sem ber heitið „Standing Stone“
og er fyrsta klassíska tónverkið,
sem McCartney semur einn síns
liðs. „Liverpool óratorían var
einskonar tilbrigði við venjulegu
tónlistina mína, en núna með
„Standing Stone“ vildi ég ganga
aðeins lengra,“ sagði í yfirlýs-
ingu frá Paul.
Þegar verkið verður flutt í
október verða rétt 40 ár liðin
síðan McCartney kom fyrst opin-
berlega fram, í húsakynnum
íhaldsflokksins í Liverpool
ásamt John Lennon og félögum
í hljómsveitinni Quarrymen, sem
seinna hlaut nafnið The Beatles.
Fækkar ekki fötum
RANDE Gerber, unnusti ofur-
fyrirsætunnar Cindy Crawford,
hefur orð á sér fyrir að vera öt-
ull við að gæta hagsmuna hennar.
Hann var til dæmis alfarið á móti
því að hún tæki rúmlega 140 millj-
óna króna boði karlatímarits um
að sitja fyrir nakin á síðum blaðs-
ins. Erfiðlega tókst að sannfæra
Cindy, sem er þekkt fyrir gott
peningavit, og þurfti Gerber að
koma með annan valkost. Fyrir-
sætan hefur mikinn hug á því að
byggja upp feril sem leikkona og
því bauðst unnustinn til þess að
reiða fram allt að 210 milljónir
króna til næstu kvikmyndar sem
hún fengi boð um að leika í. Cindy
þykir skörp kona og ákvað því að
fækka ekki fötum að þessu sinni.
Willis og
Moore í meið-
yrðamál við
slúðurblað
BRUCE Willis og Demi Moore
hafa höfðað meiðyrðamál gegn
slúðurblaðinu The Star vegna
fréttar um að hjónabandi leikar-
anna væri að ljúka. Ennfremur
kæra þau blaðið fyrir aðra frétt
sem sagði frá einkagleðskap Demi
Moore og Johnny Depp. Fyrirsögn
blaðsins þann 1. júlí var á þessa
leið: „Viltar nætur Johnny Depp
með Demi,“ en þar var sagt að
leikarinn hefði skemmt sér með
Moore eftir að slitnaði upp úr sam-
bandi hans við fyrirsætuna Kate
Moss.
Willis og Moore krefja blaðið um
350 milljónir króna í almennar- og
ótilgreindar refsibætur. Blaðið hef-
ur ekki brugðist við málshöfðun-
inni en að sögn lögfræðings hjón-
anna var blaðinu fullkunnugt um
að fréttirnar væru uppspunni.
í málshöfðuninni var greint frá
því að greinarnar í The Star lýstu
Demi Moore og Bruce Willis sem
fráskildum og daðrandi; þau séu
ótrú, stjórnsöm og óskynsöm bæði
í einkalífi og í starfi.