Morgunblaðið - 26.07.1997, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ1997 51
DAGBOK
VEÐUR
26. JÚLl Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri
REYKJAVlK 4.55 0,4 11.12 3,4 17.19 0,7 23.39 3,3 4.13 13.30 22.45 6.53
ÍSAFJÖRÐUR 00.39 2,0 7.08 0,3 13.16 1,9 19.29 0,5 3.53 13.38 23.19 7.01
SIGLUFJÖRÐUR 3.09 1,3 9.15 0,1 15.46 1,2 21.44 0,3 3.33 13.18 22.59 6.40
DJÚPIVOGUR 1.56 0,4 8.04 1,9 14.24 0,4 20.37 1,8 3.45 13.02 22.17 6.24
Siávartiæð miðast við meðalstórelraumsfiöru Momunblaðið/Slómaelingar Islands
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* * é * RiSnin9
« * t * Slydda
* * #
Skúrir
# # $ * Snjókoma
V.
r7 Slydduél
V Él
J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn sýmr vind- __
stefnu og fjöðrin sss Þoka
vindstyrk, heil fjöður t t c,-,ih
er 2 vindstig.é g
Spá kl. f243Ö í
* * * *
4*
VEÐURHORFURí DAG
Spá: Hæg breytileg eða austlæg átt, víðast
skýjað og víða súld við suður- og
austurströndina og á annesjum fyrir norðan.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
í byrjun næstu viku lítur út fyrir suðlæga og
suðaustlæga átt. Vætusöm tíð, einkum sunnan-
og vestanlands. Búast má við þoku við norður-
og austurströndina. Á miðvikudag og fimmtudag
er gert ráð fyrir breytilegri átt og vætu um svo til
allt land. Áfram verður hlýtt í veðri.
Ferðamenn athugið!
Auðvelt er að kynna sér veöurspá og nýjustu veður-
athuganir áður en haldið er af stað í ferðalag, með því að
nota símsvara Veðurstofunnar, 902 0600. Ekki þarf að
bíða meðan kostir 1-8 eru lesnir heldur má strax velja
kost 8 og síðan tölur landsfjórðungs og spásvæðis.
Dæmi: Þórsmörk (8-4-2), Landmannalaugar (8-5), Kirkju-
bæjarklaustur og Skaftafell (8-4-1), Hallormsstaður (8-3-1),
Mývatn og Akureyri (8-2-2), Snæfellsnes og Borgar-
fjörður (8-1-1), Þingvellir (8-4-2) og Reykjavík (8-1-1).
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. . /
77/ að velja einstök \ | n.ö /1 .
spásvæði þarf að 'TT\ 2-1 \ L-Jy'V
velja töluna 8 og ú, .flK
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: NA af Jan Mayen er kyrrstæð 1020 mb hæð. 1000
mb smálægðir SA, S og SV af landinu þokast vestur.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Reykjavík
Bolungarvfk
Akureyri
Egllsstaðir
Klrkjubæjarkl.
Nuuk
Narssarssuaq
Þórshöfn
Bergen
Ósló
°C Veður
12 súld
16 skýjað
15 skýjað
10 súld
11 rigning
3 þoka
8 alskýjað
13 þoka
20 skýjað
18 þrumuveður
Kaupmannahöfn 19 skruggur
Stokkhólmur 20 þrumuveður
Helslnki 25 léttskviað
Lúxemborg
Hamborg
Frankfurt
Vin
Algarve
Malaga
Las Palmas
Barcelona
Mallorca
Róm
Feneyjar
°C
17
24
20
23
32
28
25
26
31
28
27
Veður
skúr
skúr
skýjað
alskýjað
heiöskírt
heiöskírt
léttskýjað
léttskýjað
léttskýjað
þokumóða
þokumóða
Dublin
Glasgow
London
Paris
Amsterdam
19 hálfskýjað
19 skýjað
21 skýjað
19 rignign
18 skúr á sið. klst.
Winnipeg
Montreal
Halifax
New York
Washington
Oriando
Chicago
heiðskírt
heiðskirt
skýjað
rigning
vantar
skýjað
þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 lífs, 4 hárs, 7 krækti
saman, 8 lúkur, 9
megna, 11 úrkoma, 13
slægjuland, 14 verur,
15 pat, 17 drasl, 20 ösk-
ur, 22 málmur, 23 hagn-
aður, 24 byggja, 25
lifði.
LÓÐRÉTT:
1 flögg, 2 sterk, 3
þrautgóð, 4 heilnæmt, 5
tilflnningalaus, 6
dimma, 10 bál, 12 lærði,
13 bókstafur, 15 hestur,
16 Sami, 18 dysjar, 19
tijáviður, 20 nabbi, 21
borgaði.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt:
1 holdmikil, 8 umboð, 9 illan, 10 inn, 11 lóðin, 13
narra, 15 skens, 18 hafís, 21 kýr, 22 metri, 23 önd-
uð, 24 sannindin.
Lóðrétt:
2 ofboð, 3 dáðin, 4 iðinn, 5 iglur, 6 kuml, 7 snúa, 12
iðn, 14 aka, 15 sómi, 16 eitra, 17 skinn, 18 hrönn,
19 fæddi, 20 sóði.
í dag er laugardagur 26. júlí,
207. dagur ársins 1997.
Orð dagsins: Skuldið ekki
neinum neitt, nema það eitt að
elska hver annan, því að sá,
sem elskar náunga sinn, hefur
uppfyllt lögmálið.
(Róm. 13, 8.)
Skipin
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrradag fóru olíuskipið
Maersk Botnia, Stella
Pollux og Asuratovy. í
gær fór Polar Amarok
og rússneski togarinn
Ozherely. I gær kom
rússneski togarinn So-
diac. Lómur fer á veiðar
í dag.
Ferjur
Akraborgin fer alla
daga frá Akranesi kl. 8,
11, 14 og 17. Frá
Reykjavík kl. 9.30,
12.30, 15.30 og 18.30. Á
sunnudögum í sumar er
kvöldferð frá Akranesi
kl. 20 og frá Reykjavík
kl. 21.30.
Heijólfur fer alla daga
frá Vestmannaeyjum kl.
8.15 og frá Þorlákshöfn
kl. 12. Fimmtudaga
föstudaga og sunnudaga
frá Vestmannaeyjum kl.
15.30 og frá Þorlákshöfn
kl. 19.
Breiðafjarðarfeijan
Baldur fer daglega frá
Stykkishólmi kl. 10 og
16.30 og frá Bijánslæk
kl. 13.00 og 19.30.
Hríseyjarferjan Sæv-
ar. Daglegar ferðir frá
Hrísey eru frá kl. 9 á
morgnana á tveggja
tíma fresti til kl. 23 og
frá Árskógssandi á
tveggja tíma fresti frá
kl. 9.30-23.30.
Fagranesið fer á milli
ísafjarðar og Arngerðar-
eyri mánudaga, miðviku-
daga og föstudaga frá
ísafírði kl. 10 og frá
Arngerðareyri kl. 13.30.
Einnig farið alla daga
nema laugardaga frá
ísafirði kl. 18 og frá
Arngerðareyri kl. 21.
Uppl. í s. 456-3155.
Fréttir
Viðey. Gönguferðin í
dag hefst kl. 10 og verð-
ur nú farið um norðaust-
urhluta eyjarinnar með
viðkomu á fyrrum at-
hafnasvæði Milljónafé-
lagsins og í skólanum.
Tveir ungir menn munu
freista þess að synda út
í Viðey kl. 2 e.h. Staðar-
skoðun hefst við kirkj-
una kl. 14.15. Veitinga-
salan í Viðeyjarstofu er
opin frá kl. 14. Hesta-
leiga. Bátsferðir á
klukkustundarfresti kl.
13-17 og kvöldferðir kl.
19, 19.30 og 20.
Félag einstæðra for-
eldra er með flóamarkað *
alla laugardaga kl. 14-17
í Skeljanesi 6, Skeija-
firði.
Silfurlinan, s. 561-6262
er síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara
alla virka daga frá kl.
16-18.
Verkakvennafélagið
Framsókn fer í sumar-
ferð sína dagana 8.-10.
ágúst. Farið verður um
Skagafjörð. Uppl. og
skráning á skrifstofu
félagsins í s. 568-8930.
Mannamót
Húmanistahreyfingin
stendur fyrir .jákvæðu
stundinni" alla þriðju-
daga kl. 20-21 í hverfis-
miðstöð húmanista,
Blönduhlíð 35 (gengið
inn frá Stakkahlíð).
Aflagrandi 40. Farið
verður i dagsferð að
Hofsósi fimmtudaginn
14. ágúst. Vesturfara-
setrið heimsótt. Há-
degisverður. Miðdegi-
skaffí á Hólum í ^
Hjaltadal. Ekið til baka
síðdegis. Skráning og
nánari uppl. í félagsmið-
stöðinni og í síma
562-2571.
Kirkjustarf
Hallgrimskirkja. Orgel-
tónlist kl. 12-12.30.
Bjöm Steinar Sólbergs-
son, organisti Akur-
eyrarkirkju.
SPURTER...
IGítarleikarinn Símon H. ívars-
son hélt nýlega tónleika þar
sem efnisskráin var öll helguð
ákveðinni tegund tónlistar sem að-
allega er frá Suður-Spáni. Óvíst er
hve langt er síðan hún spratt upp
en söngröddin mun hafa verið
sterkur þáttur í henni þótt flestir
tengi hana einkum við gítarinn.
Hvað tónlist er rætt um?
2Reyniviður eða reynir er eitt
algengasta garðtré hér á landi.
Lauf hans eru stakfjöðruð, verða
rauð og gul á haustin. Fuglar sækja
í berin sem eru rauð en hvernig eru
blóm reyniviðar á litinn?
3Hvað merkir orðtakið að fínna
einhvern í fjöru?
4Heimsfrægur, ítalskur tísku-
hönnuður var myrtur fyrir ut-
an heimili sitt í Flórída fyrir rúmri
viku. Hvað hét hann?
5Spurt er um þekkta laxveiðiá
á Norðurlandi. Vatnasvæði
hennar er stórt og í reynd er um
fjórar ár að ræða sem ganga undir
samheiti. Einn af bæjunum sem á
land að ánni er Bjarg þar sem Grett-
ir Ásmundarson ólst upp. Hvað
heitir áin?
Hver orti?
„Ríkismanns mig rak að setri
ráðin engin þekkti betri
af sulti kominn mjög í mát.
Sá ég vera soðið slátur;
sál mín rak upp skellihlátur
og gufuna með græðgi át.“
7Kvikmyndaleikkonan á mynd-
inni er bandarísk. í nýjustu
mynd sinni, Contact, er hún í hlut-
verki vísindamanns sem nemur
merki utan úr geimnum. Síðasta
mynd hennar var Nell árið 1994.
Hvað heitir leikkonan?
8Knattspymumenn Grindvík-
inga náðu sögulegum áfanga
fyrir skömmu er þeir unnu KR í ^
fyrsta sinn í Frostaskjólinu. Hvem-
ig endaði leikurinn?
9Framkvæmdastjóri Samein- ^
uðu þjóðanna lagði nýlega
fram róttækar tillögur að umbótum
á rekstri samtakanna en þau hafa
lengi verið gagnrýnd fyrir bruðl og
litla skilvirkni. Hann vill að fé sem
sparist verði notað til aðstoðar við
fátæk lönd. Hvað heitir fram-
kvæmdastjórinn?
SVOR:
•UBUUV
U°H '6 •’BABPuHO J!X|SJ 1-0 ‘8 'Ja»soj ~
aipof ■/. •(juuiiv!H-ni9a) uossu9f jKui|i>(ji
•9 •yjKfjKfjpijv -g -aaesjaA rauuig -p
■umCiaAquia u Kjqsnj ‘ujaAquia gu jiqus
d(in kjo;> 'E -jiau 7 •jsiiuoj-oouaimiij - j
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Askriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 669 1156,
sórblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið.