Morgunblaðið - 31.07.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR31. JÚLÍ 1997 51
DAGBÓK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
A 11 * * R|gning ’ð' Skúrir í
ý g^t 'f ^ y ) 4 * t ' Slydda - Slydduel j
Hálfskúiafl Skúiað Alskviað Snjókoma \7 Él
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonnsymrvind- __
stefnu og fjöðrin ss Þoka
vindstyrk,heilfjöður . é _.. .
er 2 vindstig. 6
VEÐURHORFURí DAG
Spá: Suðaustan stinningskaldi eða allhvasst
suðvestan til fram að hádegi, en annars austan
og suðaustan kaldi víðast hvar. Fram að hádegi
verður rigning sunnan og vestan til en á
Norðurlandi þykknar upp. Síðdegis rignir um allt
land. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á Norðausturiandi
síðdegis.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á föstudag líklega fremur hæg breytileg átt, súld
eða skúrir norðan og austan til en úrkomulítið
sunnanlands. Á laugardag lítur út fyrir vestlæga
átt með súld eða skúrum um norðanvert landið
en víða léttskýjað sunnan til og vestan. Frá
sunnudegi til þriðjudags eru horfur á suð-
vestlægri átt með vætutíð vestan- og sunnan-
lands en bjartviðri norðaustan til. Hiti yfirieitt 10
Yfirlit: Lægð við Skotland sem grynnist og hreyfist til
austurs, en lægðin við Hvarf er á leið til austnorðausturs.
til 20 stig.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt nr.) og 5631500, og í þjónustustöðvum
Vegagerðarinnar annars staðar á landinu.
eðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
tutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
egna er 902 0600. \ /
II að velja einstök 0-2 ío i
pásvæði þarf að ;7'T\ 2-1 \
elja töluna 8 og \ /
iðan viðeigandi
ölur skv. kortinu til
liðar. Til að fara á
nilli spásvæða erýttá
ig siðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 15 skýjað Lúxemborg 25 skýjað
Bolungarvík 14 skýjað Hamborg 24 skýjað
Akureyri 15 skýjað Frankturt 27 skýjað
Egilsstaðir 13 skýjað Vín 25 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 15 alskýjað Algarve 26 heiðsklrt
Nuuk 4 súld Malaga 28 heiðskírt
Narssarssuaq 13 rigning Las Palmas 26 hálfskýjað
Pórshöfn 14 skýjað Barcelona 29 léttskýjað
Bergen 20 skýjað Mallorca 30 léttskýjað
Ósló 22 skýjað Róm 28 léttskýjað
Kaupmannahöfn 20 léttskýjað Feneyiar 28 heiöskfrt
Stokkhólmur 22 léttskýjað Winnipeg 14 heiðskírt
Helsinki 19 skýiað Montreal 18 heiðsklrt
Dublin 17 léttskýjað Halifax 19 léttskýjað
Glasgow 16 skúr New York 21 léttskýjað
London 23 hálfskýjað Washington
Paris 26 skýjað Orlando 24 alskýjað
Amsterdam 19 rigning Chicago 17 léttskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegagerðinni.
31.JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri
REYKJAViK 4.24 3,0 10.32 0,7 16.48 3,4 23.09 0,7 4.28 13.30 22.29 11.10
ISAFJÖRÐUR 0.35 0,6 6.31 1,7 12.36 0,5 18.49 2,0 4.13 13.38 22.59 11.19
SIGLUFJORÐUR 2.28 0,3 8.57 1,1 14.29 0,4 20.58 1,2 3.53 13.18 22.39 10.58
DJUPIVOGUR 1.23 1,6 7.24 0,5 13.57 1,9 20.15 0,6 4.00 13.02 22.01 10.41
Sfávadræð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morqunblaðið/Siómæltnqar islands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 svipað, 4 auðveldur, 7
maula, 8 blómum, 9
rangl, 11 ill kona, 13
tölustafur, 14 óskar eft-
ir, 15 líf, 17 spil, 20
skordýr, 22 þýðgengur,
23 gluggi, 24 undin, 25
syiýa.
LÓÐRÉTT:
1 þrælkun, 2 örlátur, 3
rnjög, 4 útlit, 5 skvettir,
6 rödd, 10 mannsnafn,
12 þegar, 13 sterk löng-
un, 15 einfaldur, 16 org,
18 menntastofnun, 19
rétta við, 20 næði, 21
ógæfa.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 hjákátleg, 8 lætur, 9 kelda, 10 rok, 11 neita,
13 akrar, 15 gulls, 18 áflog, 21 auk, 22 tómat, 23
aflar, 24 hranalegt.
LÓÐRÉTT: 2 játti, 3 kurra, 4 takka, 5 eflir, 6 flón,
7 gaur, 12 tól, 14 káf, 15 gáta, 16 lemur, 17 satan,
18 ákall, 19 léleg, 20 gert.
í dag er fimmtudagur 31. júlí,
212. dagur ársins 1997. Orð
dagsins: „Hver sem tekur við einu
slíku bami í mínu nafni, tekur við
mér, og hver sem tekur við mér,
tekur ekki aðeins við mér, heldur
og við þeim er sendi mig.“
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
fyrrinótt komu Dettifoss
og Skagflrðingur. Jón
Baldvinsson og Goða-
foss í gær. Skemmti-
ferðaskipið Europe kom
í gærmorgun og fór aftur
í gærkvöldi. Bjami Sæ-
mundsson kom í gær.
Klakkur fór í gær og
Snorri Sturluson og
Mælifell fóru í gær-
kvöldi.
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrrinótt kom Pétur
Jónsson.
Ferjur
Akraborgin fer alla
daga frá Akranesi kl. 8,
11,14 og 17. Frá Reykja-
vík kl. 9.30, 12.30, 15.30
og 18.30. Á sunnudögum
í sumar er kvöldferð frá
Akranesi kl. 20 og frá
Reykjavík kl. 21.30.
Heijólfur fer alla daga
frá Vestmannaeyjum kl.
8.15 og frá Þorlákshöfn
kl. 12. Fimmtud., föstud.
og sunnud. frá Vest-
mannaeyjum kl. 15.30 og
frá Þorlákshöfn kl. 19.
Breiðafjarðarf erjan
Baldur fer daglega frá
Stykkishólmi kl. 10 og
16.30 og frá Bijánslæk
kl. 13.00 og 19.30.
Hríseyjarfeijan Sævar.
Daglegar ferðir frá Hrís-
ey eru frá kl. 9 á morgn-
ana á tveggja tíma fresti
(Markús 9,37.)
til kl. 23 og frá Árskógss-
andi á tveggja tima fresti
frá ki. 9.30-23.30.
Fagranesið fer á milli
ísafjarðar og Arngerðar-
eyrar mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga
frá ísafirði kl. 10 og frá
Arngerðareyri kl. 13.30.
Einnig farið alla daga
nema laugardaga frá
ísafirði kl. 18 og frá
Amgerðareyri kl. 21.
Uppl. í s. 456-3155.
Fréttir
Ný dögun er með skrif-
stofu í Sigtúni 7. Síma-
tími er á fimmtudögum
kl. 18-20 og er símsvör-
un i höndum fólks sem
reynslu hefur af missi
ástvina. Síminn er
557-4811 og má lesa
skilaboð inn á símsvara
utan símatíma.
Sundhöll Reykjavíkur.
Vatnsleikfimi fyrir aldr-
aða alla virka daga kl.
8. Ókeypis aðgangur.
Kynning í næstu viku á
þriðjudag, miðvikudag og
fimmtudag kl. 19 á bætt-
um sundstfl, farið verður
yfir skriðsund, bringu-
sund og að stinga sér.
Skráning í Sundhöll
Reykjavíkur.
Mannamót
Árskógar 4. Leikfimi kl.
10.15.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun.
Langahlíð 3. „Opið
hús“. Spilað alla föstu-
daga á milli kl. 13 og 17.
Kaffiveitingar.
Hraunbær 105. í dag
kl. 14 félagsvist. Verð-
laun og veitingar. Á
morgun, 1. ágúst, höldum
við upp á 5 ára afmælið
sem hefst kl. 14 með
tískusýningu, söng og
dansi.
Vitatorg. I dag kl. 9
kaffi, morgunstund kl.
9.30, handmennt kl. 10,
brids frjálst kl. 13, bók-
band kl. 13.30, bocciaæf-
ing kl. 14, kaffi kl. 15.
Vídalínskirkja. Bæna-
og kyrrðarstund kl. 22.
Akraneskirkja. Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl.
18.30. Beðið fyrir sjúk-
um.
Furugerði 1. í dag kl. 9
böðun, hárgreiðsla og
fótaaðgerðir. Kl. 12 há-
degismatur. Ki. 13.30
boccia. Kl. 15 kaffiveit-
ingar.
Félagsstarf aldraðra
Dalbraut 20. Fyrirhug-
uð ferð á Reykjanes 7.
ágúst fellur niður en bent
er á Reykjavíkurferð
sama dag kl. 13.30. Bók-
anir í Reykjavíkurferð í
öllum félagsmiðstöðvum
aldraðra.
Kirkjustarf
Hallgrímskirkja. Orgel-
tónlist kl. 12-12.30.
Háteigskirkja. Kvöld-
söngur með Taizé tónlist
kl. 21. Kyrrð, íhugun,
endurnæring. Allir hjart-
anlega velkomnir.
Laugarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Orgelleikur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður í safnað-
arheimilinu að stundinni
lokinni.
Spítali systranna
SKÓLAR og sjúkrahús fylgja kaþólsku trúboði hvarvetna í heiminum og
sama á við hér á landi. I Iok síðustu aldar komu hingað fjórar systur af
St. Jósefsreglunni og settust að
á jörðinni Landakoti, þar sem
síðar reis bæði skóli og sjúkra-
hús. Önnur regla, St. Fransiskus-
systur, settist að í Stykkishólmi.
Fransiskanareglan var stofnuð
af Frans frá Assisi árið 1210 og
hlaut staðfestingu páfa árið 1223
sem regla predikara og kristni-
boða, að því er fram kemur í
íslensku alfræðiorðabókinni. Þar
segir einnig, að fræðasetur fransiskana hafi á 13. og 14. öld verið helstu
miðstöðvar guðfræðimenntunar í Evrópu.
Páll V. Bjamason, sýslumaður í Stykkishólmi, vakti máls á því árið
1929 hvort kaþólskar nunnur yrðu fáanlegar til að byggja og reka sjúkra-
hús í bænum. Fjórum árum siðar var byijað að byggja og fyrstu systura-
ar komu þangað í júní árið 1935. Árið 1936 var St. Fransiskusspítalinn
tekinn í notkun og rúmaði 45 sjúklinga. Systurnar í Stykkishólmi komu
síðar á fót leikskóla, sumarskóla fyrir börn og prentsmiðju.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Toppurinn í bíltækjum!
BS CiD PIONEER ^
• 4x35w maanari The Art of Entertainment
4x35w magnari
• RDS
• Stafrænt útvarp
• 18 stöðva minnl
• BSM • Loudness
• Framhlið er hægt
að taka úr tækinu
• Aðskilin
bassi/diskant
• RCA útgangur
• Klukka
9SMM)
]Fsr“~ 11,1 * —-
tdntoruixn •jS"j t <£>rr. 9
T j úV. t
*“* *3’
Lóg m ú
Umboðsmenn um land allt: Reykjavík: Byggt og Búið Vesturland: Málnlngarþiónustan, Akranesi. Kt. Borgfiröinga,
Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Ásubúð.Búöardal
Vestfiröir: Geirseyrarbúöin, Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafiröi. Noröurland: Kf. V-Hún.,
Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blðnduósi. Verslunin Hegri, Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga,
Húsavfk. Austurland: Kf. Héraösbúa, Egilsstööum. Verslunin V(k, Neskaupstaö. Suðurland: Árvirkinn, Selfossi.
Rás, Þorfákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn.Keflavlk. Rafborg, Grindavík.