Morgunblaðið - 07.08.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1997 9
FRÉTTIR
Rússar hyggja á olíu- og
gasvinnslu í Barentshafi
Lýsa jafnframt áhyggjum af Smuguveiðum Islendinga
RÚSSAR hafa uppi áætlanir um að
hefja gas- og olíuvinnslu í Barents-
hafí þar sem fundist hafa auðugar
lindir á hafsbotni. Anatolí Malínín,
fyrsti aðstoðarhéraðsstjóri í Mur-
mansk, segir að ákveðið hafí verið
að hefjast handa árið 2000. Margt
er þó óljóst enn um þessar áætlanir.
Pavel A. Sasjínov, forseti dúmunnar
í Múrmansk, sagði í samtali við
Morgunblaðið að ekkert hefði enn
verið ákveðið þar sem enn ætti eftir
að rannsaka áhrif slíkrar vinnslu á
lífríki sjávar. Þá lýsti Sasjínov yfír
miklum áhyggjum af veiðum íslend-
inga í Smugunni og hvatti eindregið
til þess að reynt yrði að ná sarnkomu-
lagi Rússa, Norðmanna og íslend-
inga um veiðamar.
Sturla Böðvarsson alþingismaður
á sæti í Nærsvæðanefnd Norður-
landaráðs, sem var á ferð í Mur-
mansk í síðustu viku. Spurði Sturla
Sasjínov um veiðar íslendinga í Bar-
entshafí og segir það hafa komið sér
nokkuð á óvart hversu miklar
áhyggjur Sasjínov virt-
ist hafa af þessum veið-
um og hversu harður
hann var í afstöðu sinni
til þess að eitthvað yrði
að gert. „Hann kvaðst
vona að heimsókn eins
og sú sem ég var í
myndi opna augu okkar
fyrir því hvers vegna
þeir hefðu áhyggjur af
þessum veiðum,“ segir
Sturla.
Gullnáma ef
af verður
Þar sem Rússar hafa
ekki þá tækniþekk-
ingu, sem þarf til olíu-
og gasvinnslunnar við þær aðstæð-
ur, sem eru fyrir hendi í Barents-
hafi, verður gengið til samstarfs við
útlend fyrirtæki en þau verða að
tryggja að Rússar fái helming ágóð-
ans af olíuvinnslunni. Sasjínov sagði
að hins vegar væri ekki fullrannsak-
að hvaða áhrif olíu- og
gasvinnsla hefði á fiski-
stofna í Barentshafi.
Það yrði að gera áður
en hafist yrði handa
enda ættu íbúar Múr-
mansk gífurlegra hags-
muna að gæta í veiðum
og vinnslu.
„Við munum kanna
hvort öruggara og hag-
kvæmara sé að flyija
olíu- og gas með tank-
skipum eða dæla elds-
neytinu eftir leiðslum
neðansjávar. Þá þarf
ennfremur að kanna
hvaða áhrif’ hávaðinn
af slíkri vinnslu hefur á
fískistofna. En olíu- og gasauðlind-
irnar í Barentshafí eru gullnáma sem
myndi breyta mjög miklu fyrir
Rússa, ekki aðeins í Múrmansk held-
ur í öllu landinu. Sjáðu bara Norð-
menn, við myndum geta lifað flott
eins og þeir.“
Pavel A.
Sasjínov
Aðalfundur samtaka ungra íhaldsmanna á Norðurlöndum
íslendingur varaforseti
Á SÍÐASTA aðalfundi Samtaka ungra
íhaldsmanna á Norðurlöndum (NUU)
var Siguijón Pálsson kjörinn varafor-
seti samtakanna. Auk venjulegra að-
alfundastarfa voru umhverfismál til
umræðu.
Sigurjón, sem stundar framhalds-
nám í byggingaverkfræði í Svíþjóð,
segir að auk aðalfunda hittist fram-
kvæmdastjórnin oftast þrisvar á ári.
Eitt aðalverkefni stjórnarinnar er að
auka tengslin við Eystrasaltsríkin sem
nú eiga aukaaðild.
Hann segir fulltrúa NUU hafa far-
ið í kynnisferðir til Eystrasaltsland-
anna og reyna eigi að auka þessi sam-
skipti frekar. Siguijón segir að sem
varaforseti NUU gefist honum einnig
tækifæri til að sitja ýmsa fundi og
ráðstefnur í öðrum Evrópulöndum og
að búseta hans í Svíþjóð þessi árin
auðveldi honum að fylgjast vel með
starfi ungra íhaldsmanna þar í landi.
SIGURJÓN Pálsson, varaforseti Samtaka ungra íhaldsmanna
á Norðurlöndum, lengst til vinstri og Finnarnir Kalle Euro
forseti og Jukka Tahvanainen framkvæmdastjóri.
Fæturnir eru grunnur að vellíðan okkar!
arav Fítness
Loftbólstraður sóli
frá tábergi að hæl
Táj>rip sem
örvar blóðrásina
heilsuskór stuðla
að heilbrigðu
og óþreyttu baki
Laut fyrir hæl
sem veitir stuðning
Stamur
innsóli
Microcellu sóli, sem dregur úr
þreytu og virkar dempandi.
Ilstuðningur
sem hvílir
Ekta korkblanda
(einangrar)
STEINAR WÁAGE
SKÓVERSLUN
nnMiis MFnira s, krinri iinni
5% staögreiðsluafsláttur • Póstsendum samdœgurs!
Steinar Waage, Domus medica, sími 551 8519 • Steinar Waage, Kringlunni, sími 568 9212
Lokun Mosavegar við Skólaveg
Breyting á akstri
SVR í viku
VEGNA gatnaframkvæmda
verður gatnamótum Mosavegar
og Skólavegar í Grafarvogs-
hverfi lokað frá og með fimmtu-
deginum 7. ágúst. Ráðgert er
að lokunin standi í vikutíma.
Lokunin hefur áhrif á aksturs-
leiðir vagna á leiðum 14 og 115.
Leið 14 mun aka Mosaveg til
hægri - Víkurveg - Borgarveg
- Gullengi að Skólaengi og til
baka - Langarima. Leið 115
mun aka Gullengi að Skólavegi
og til baka - Borgarveg - Víkur-
veg.
Vagnar munu stansa á öllum
viðkomustöðum sem eru á nýrri
akstursleið.
Breytingin er tímabundin og
munu vagnar aka hefðbundna
leið um leið og Mosavegur verð-
ur opnaður fyrir umferð á ný.
EDENBORG
Kjörgarði, Laugavegi
Dömur - Ný sending af blússum, peysum og vestum.
Herrar - Terelinebuxurnar komnar aftur.
Stelpur - Spice Cirls bolir, pils og buxur.
Strákar - Iþróttabúningarnir komnir.
Gólfmottur í úrvali frá kr. 1.700.
Chippendale
mahogny
húsgögn
4i m
43tofnnö 19T4
munit
Chippendale
mahogny
húsgögn
Nýkomnar vörur
Antik munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977
ÚTSALA
HEFST Á MORGUN
B
O G N E
R
sérverslun v/Óðinstorg, sími 552 5177
TILBOÐSDAOAR
5.-9. ágúst
afsláttur af öllum vörufh
LEÐURIÐJAN ehf.
Laugavegur 15, sími 561 3060
odtson c