Morgunblaðið - 07.08.1997, Síða 11

Morgunblaðið - 07.08.1997, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1997 11 FRÉTTIR BÍLSKÚRSHURÐIR Bæjarráð Mosfellsbæjar fjallar um byggingu á nýju íþróttahúsi Gengið til samn- inga við Byrgi BÆJARRÁÐ Mosfellsbæjar sam- þykkti á fundi sínum á fimmtudag að ganga til samninga við lægst- bjóðanda, Byrgi efh., um byggingu 1. áfanga íþróttahúss við íþrótta- miðstöðina á Varmá. Fjórir verk- takar buðu í verkið og voru auk Byrgis ehf. Límtré hf., íslenskir aðalverktakar og Álftárós ehf. Jafnframt þeirri samþykkt bæj- arráðs að ganga til samninga við Byrgi efh. var óskað eftir því við Byrgi ehf. og Álftarós ehf. að til- boðsfrestur þeirra yrði framlengdur til loka ágúst nk. Áð sögn Tryggva Jónssonar bæjarverkfræðings þýðir þetta að ef ekki nást samningar við forsvarsmenn Byrgis ehf. verður væntanlega leitað eftir samningum við Álftarós ehf. sem næsta aðila í röðinni. Skiptar skoðanir um tilboðin í bókun fundarins, sem samþykkt var með tveimur atkvæðum, kemur fram að samkvæmt niðurstöðu dóm- nefndar sé matsverð tilboðs Byrgis ehf. í bygginu nýs íþróttahúss lægst tilboða og það sé um 50 milljónum króna lægra en næstlægsta tilboðið sem sé frá Álftarósi ehf. í bókun Valgerðar Sigurðardótt- ur, Sjálfstæðisflokki, kemur fram að hún sé á móti því að ganga til samninga við Byrgi ehf. þar sem hún telji að málið hafi hlotið litla kynningu meðal bæjarstjórnar- manna eftir að tilboð voru opnuð. Hún bendir á að sú tillaga sem meirihlutinn greiðir atkvæði með sé ekki með lægsta fermetraverð og hafi ekki hlotið hæstu einkunn hjá dómnefnd. Ennfremur telur hún að tillagan sýni ekki fram á full- nægjandi lausn á ýmsum atriðum, eins og til dæmis umferðaröryggis- málum. í bókun meirihluta bæjarráðs er bent á að málið hafi verið kynnt, alveg frá upphafi og að sérfræðing- ur hafi verið fenginn til að aðstoða bæjarstjóm. Þá er bent á að húsið og umhverfi sé ekki fullhannað við opnun útboða og að síðar verði kynntar frekari teikningar og hönn- un á mannvirkjum sem sýna m.a. umferðarmál og aðgengi fatlaðra. ÍSYr\L-íiOí<GA\ E rl r. nöl OAI3AKKA 9. 11Hl YKJAVIK SÍMI i>8/ 8/iSO I AX í>8/ 8/'í’.1 Jttwgmifyhitoife -kjarni málsins! HITACHI PHILIPS TELEFUNKEN 25" sjónvarp með Black Matrix myndlampa, skjáfilter, Nicam Stereo, íslensku textavarpi, fjarstýringu o.fl. __ ____ meðBlackMatrix myndlampa, valmyndakerfi, Nicam Stereo, islensku textavarpi, fjarstýringu, barnalæsingu, 2 Scarttengjum o.fi. CRUnDIC 28" sjónvarp með 100 Hz Super Blacklilne myndlampa, Nicam Stereo, fjarstýringu o.fl. _ ____ 28” sjónvarp með Black Line myndlampa, Nicam Stereo, íslensku textavarpi, fjarstýringu o.fl. PHILIPS HITACHI _ videotæki með 2 hausum, Show View, PDC, sjálfvirkum stöðvarleitara, fjarstýringu o.fl. videotæki með 6 hausum.Long Play, allar aðgerðir á skjá.sjálfíeitari, Nicam Stereo, fjarstýring o.fl. Videotæki með 2 hausum, ailar aðgerðir á skjá, sjálfleitari, fjarstyring o.fl. ____ , . ..irp með islensku textavarpi, fjarstýringu o.f I, Panasonic hljómtækjasamstæða 25W x 2 með útvarpi, kassettutæki og geislaspilara með 60 diska magaslni, Dolby B, fjarstýringu o.fl. ilttK hljómtækjasamstæða 2 x 70W með útvarpi, kassettutæki og geislaspilara með 25 diska magasím, Dolby B, Karaoke, fjarstyríngu o.fi. Av^rfl videotæki með Show Víew, 2 hausar, •Supptökukerfi, 2scarttengi, Index leitunarkerfi, fjarstýring o.fl. aiuia hljómtækjasamstæða með útvarpi, kassettutæki og geislaspilara, Dolby, Karaoke, Panasonic THOMSON ferðatæki með útvarpi, kassettutæki og geislaspilara, ______________ferðatæki með útvarpi, kassettutæki og geislaspilara, Dolby, fjarstýringu o.fl Cfryr&Lfa komu (i/istiv <fá! Greiðslukjör við allra hæfi Wð erum í nEesta - ANNO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 á íslandi Slærsta helmilis-og raftækjaverslunariteðja I Evrópu VERIÐ VELKOMIN í VERSLÚN OKKAR Verd kr. stgr. PHUfW Verð kr. stgr. Verð kr. stgr. Verð kr. stgr. Verð kr. stgr. Verð kr. stgr. Verð kr. stgr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.