Morgunblaðið - 07.08.1997, Qupperneq 18
18 FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1997
MORGUNBLAÐIÐ
_______________________ÍMEYTEIMPUR______________________
Verðkönnun ASÍ, BSRB og Neytendasamtakanna á bílaþjónustu
Allt að 38% verðmun-
ur á dekkjaviðgerðum
VERÐMUNUR á smurningu var
allt að 56% innan sama byggðar-
lags, þ.e. á Sauðárkróki, og á höf-
uðborgarsvæðinu var munurinn
allt að 42%. Verðmunur á þeim
dekkjaviðgerðum sem kannaðar
voru var mestur 38% á höfuðborg-
arsvæðinu. Ódýrasta dekkjavið-
gerðin var á Stöðvarfirði á 1.057
krónur en dýrust var hún á Seyðis-
firði á 1.500 krónur.
Þetta kemur fram í verðkönnun
sem gerð var á vegum ASÍ, BSRB
og Neytendasamtakanna 24. júlí
sl. Könnunin náði til 96 þjónustu-
fyrirtækja í 26 byggðarlögum.
Aðeins einn neitaði að svara,
Kambur á Dalvík. Uppgefið verð
er án staðgreiðsluafsláttar eða
annarra afsláttarkjara.
Þetta er fyrsta samstarfsverk-
efnið sem ASÍ, BSRB og Neyt-
endasamtökin gera eftir að hafa
efnt til samstarfs um verðlagseftir-
lit og verðkannanir.
42% verðmunur á olíuskiptum
Birgir Guðmundsson starfsmað-
ur þessara þrennra félagasamtaka
segir að miðað hafi verið við verð
á olíuskiptum fyrir smurkoppa-
lausan fólksbíl. Ódýrast reyndist
að skipta um olíu hjá Brimborg
sem kostaði 900 krónur. Dýrust
var þjónustan hjá Semco eða 1.279
krónur. Munurinn er 42%. Birgir
bendir á að ekki sé hér tekið tillit
til ýmissa afsláttarkjara. Hann
segir að erfitt sé að gera verðsam-
anburð milli höfuðborgarsvæðisins
og landsbyggðarinnar þar sem
aðstæður séu mismunandi. „Á höf-
uðborgarsvæðinu tíðkast að olíu-
skipti á bíl eru seld sem einn pakki
með stöðluðum verkþáttum en víða
á landsbyggðinni eru olíuskiptin
unnin í tímavinnu eða einstakir
verkþættir verðlagðir sérstaklega.
í ljós kom athyglisverður verðmun-
ur innan vissra byggðarlaga. Allt
að 56% verðmunur var á Sauðár-
króki, 47% á ísafirði, 48% á Bol-
ungarvík og 42% á Hólmavík."
Ódýrast
á Stöðvarfirði
Á höfuðborgarsvæðinu var Hjól-
barðaverkstæðið E.R. með ódýr-
ustu viðgerðina á slöngudekki auk
dekkjaskipta, alls 1.070 krónur.
Dýrust var viðgerðin hjá Dekkja-
húsinu, Sólningu og Fjarðardekki
sem öll taka 1.485 krónur fyrir
viðgerð og dekkjaskipti. Á lands-
byggðinni var ódýrast að gera við
dekkið hjá Vélaverkstæði Björg-
vins á Stöðvarfirði eða 1.057 krón-
ur. Dýrust reyndist viðgerðin á
Bílaverkstæði Hörra á Seyðisfirði
eða 1.500 krónur.
Hvað kostar
að skipta um
olíu á bíinum?
Verðið er miðað við
smurkoppalausan fólksbíl,
án staðgreiðslu en með virðisaukaskatti. Á höfuðborgarsvæðinu Skipt um olíu Skiptum skrúfaða Ódýrasta olíusíu jarðolfa Ultra 10/40 Ultra 5/40 Ursa super LA 15/40 New Mobil 1 5/50 Helix plus 10/41 Skipt um olíuá Helix gírkassa ultra eða 5/40 drifi
Brimborg hf., Bíldshöfða 6 900 330 292
Esso smurstöðin, Þórðarhöfða 1 957 300 199 330 580 284
Hjólbarðaverkstæðið Nesdekk, Suðurstönd 4 990 390 248 379 550 390
Skeljungur, Bæjarbraut 1.020 305 226 382 591 305
Skeljungur, Laugavegi 180 1.025 320 240 382 550 390
Gúmmívinnustofan, Réttarhálsi 2 1.026 331 212 382 331
Hjólbarðaviðgerðir Vesturbæjar, Ægisíðu 102 1.030 330 195 325 565 250
Hjólbarða- og smurþjónustan Klöpp, Vegmúla 4 1.040 315 210 210 740 315
Smurstöðin, Reykjavíkurvegi 54 1.045 300 138 267 478 300
Smur- bón- og dekkjaþjónusta, Tryggvagötu 15 1.050 300 270 270 770
Smur- og dekkjaþjónusta Breiðholts, Jafnaseli 6 1.050 184 301 300
Jöfur hf., Nýbýlavegi 2 1.063 327
Skeljungur, Skógarhlíð 1.075 340 158 382 550 340
Smurstöðin, Fosshálsi 1 1.080 330 225 225 720 330
Smurstöð HBS, Bíldshöfða 8 1.080 350 148 270 350
Smur- og þjónustustöðin, Geirsgötu 19 1.090 280 138 264 478 390
Smurstöðin Vogar, Knarrarvogi 2 1.101 361 225 225 600 377
Hjólbarðaverkst. Bæjardekk, Langatanga 1a 1.101 355 200 200 650 300
Bíljöfur, Smiðjuvegi 70 1.108 386 555
Esso þvottastöðin, Stórahjalla 2 1.155 375 134 267 478 375
Hekla hf„ Laugavegi 170-174 1.175 366 240 268 366
Semocohf., Skeífunni 17 1} Utan höfuðborgarsvæðisins 1.279 762 239
Bílaverkstæði Guðjóns, Patreksfirði 950 215 680
Bifreiðaþjónusta Péturs, Patreksfirði 1.125 340 328 360
Bílgarður, ísafirði 1.100 220 220 377
Bílatangi, ísafirði 1.581 261 350
Smurstöð Sigurðar og Stefáns, ísafirði 1.600 300
Vélsmiðja ísafjarðar 1.618 220
Vélsmiðjan, Bolungarvík 1.150 370 250
Nonni, Bolungarvík 1.701 250 280 234
Fylling, Hólmavík 900 234 666
Vélsmiðjan Vík, Hólmavík 1.280 290 666
Bíla- og vélaverkstæðið, Víðigerði 972 528 247
Vélav. Hjartar Einkssonar, Hvammstanga 1.000 199
Bflaþjónustan, Blönduósi 1.341 508 149 382 648
Árvirkni, Blönduósi 1.495 292 272 268 550
Bílav. Kaupfélags Skagfirðinga, Sauðárkróki 995 250 267 478 382 325
Áki, bílaverkstæði, Sauðárkróki 1.346 325 138 647 673
Pardus, Sauðárkróki 1.556 381 411
Bifreiðaverkstæði Birgis Björnssonar, Siglufirði 1.000 300 220 250 660 350
Bifreiðaverkstæði Dalvíkur 1.080 353 189 243 580 310
Smurstöð Esso, Akureyri 950 267 478 330
Dekkjahöllin, Akureyri 1.069 330 138 233 570 353
Bíley, Reyðarfirði 1.150 371 238 664 350
Lykill, Reyðarfirði 1.494 350 273 141 610
Vélaverkstæði Björgvins, Stöðvarfirði 620 300 152 620
Bílaverkstæði Hornafjarðar 811 221 404 227
Smur og dekk, Hornafirði 650 220 220 600 260
Vélsmiðja Hornafjarðar 689 300 152 300 478 300
Tyrfingsson, Selfossi 890 195 300 535 645 300
Hjólbarðaþjónusta Magnúsar, Selfossi 900 300 179 267 478 355
Bílfoss, Selfossi 916 180 291 478 706
Bifreiðaverkstæði Muggs, Vestmannaeyjum 930 394 160 179 250
Fjölverk, Vestmannaeyjum 950 150 125 288 230 215
Bifreiðaverkstæðið Bragginn, Vestmannaeyjum 975 193 400 314
Bíla- og vélav. Harðar og Matta, Vestm.eyjum 1.000 315 270 300 325 350
1) Skipta alltaf um olíusíu þannig að kr. 762 bætast við. 2) Skipta eínnig um ollusíu.
Hvað kostar að gera við
sprungið dekk?
Verðið er miðað við viðgerð og jafnvægisstillingu á
einu 14 tommu dekki með slöngu, án staðgreiðslu.
Á höfuðborgarsvæðinu
Viðgerð
og dekkið
Viðgerð sett undir
Hjólbarðaverkstæði, E.R. þjónustan, Kleppsmýrarvegi 900 1.070
Hjólbarða- og smurþjónustan Klöpp, Vegmúla 4 920 1.100
Brimborg hf„ Bíldshöfða 6 936 1.124
Hjá Krissa, verkstæði, Skeifunni 5 1.000 1.150
VDO-Borgardekk hf„ Borgartúni 361) 1.160 1.160
Hjólbarðaverkst. Bílabúðar Benna, Vagnhöfða 23 980 1.180
Hjólbarðaverkstæðið Nesdekk, Suðurströnd 4 980 1.180
Hjólbarðaverkstæði Vöku hf. 1) 1.186 1.186
Hjólbarðahöllin, Fellsmúla 24 1.060 1.260
Pólar, Einholti 6 1) 1.280 1.280
Hekla hf„ Laugavegi 170-1741) 1.300 1.300
Smur- og dekkjaþjónusta Breiðholts, Jafnaseli 6 1.140 1.320
Smur-, bón- og dekkjaþjónusta, Tryggvagötu 15 1.150 1.350
VDO hjólbarðaverkstæði, Suðurlandsbraut 16 1.170 1.360
Hjólbarðaverkstæðið Bæjardekk, Langatanga 1 a 1.170 1.375
Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2 1.180 1.375
Höfðadekk hf„ Tangarhöfða 15 1.180 1.375
Hjólkó sf„ Smiðjuvegi 26 1.180 1.375
Dekkið, Reykjavíkurvegi 56 1.180 1 380
Gúmmívinnustofan, Skipholti 35 1.170 1.400
Gúmmívinnustofan, Réttarhálsi 2 1.170 1.400
Hjólbarðaviðgerð Vesturbæjar, Ægisíðu 102 1.200 1.400
Hjólbarðastöðin, Bíldshöfða 8 1.190 1.400
Barðinn hf„ Skútuvogi 2 1.200 1.410
Smur- og þjónustustöðin, Geirsgötu 19 1.240 1.440
Hjólbarðaviðgerð Hafnarfjarðar, Drangahrauni 1 1.300 1.480
Dekkjahúsið, Skeifunni 11 1.295 1.485 j
Sólning, Smiðjuvegi 70 1.295 1.485
Fjarðardekk, Dalshrauni 1 1.300 1.485
Utan höfuðborgarsvæðisins
Hjólbarðaverkstæðið Ásgarði, Garði 1.000 1.150
Bílaverkstæði Guðjóns, Patreksfirði 1) 1.000 1.250
Bifreiðaþjónusta Péturs, Patreksfirði 1.260 1.260
Véla- og bílaþjónusta Kristjáns, Þingeyri 1.105 1.305
Vélsmiðjan, Bolungarvík 900 1.105
Hjólbarðaverkstæði ísafjarðar 1.160 1.350
Bilgarður, Isafirði 1.185 1.365
Vélsmiðjan Vík, Hólmavík 1) 1.200 1.2001
Fylling, Hólmavík 1.190 1.385
Vélaverkstæði Hjartar Gunnarssonar, Hvammstanga 2) 1.058 1.058
Bíla- og vélaverkstæðið, Víðigerði 996 1.143
Árvirkni, Blöndósi 1) 1.014 1.014 j
Bílaþjónustan, Blönduósi 1.121 1.311
Létttækni, Blönduósi 1.200 1.390
Pardus, Sauðárkróki 1.185 1.365
Áki, bílaverkstæði, Sauðárkróki 1.194 1.404
Bílaverkstæði Kaupfélags Skagfirðinga, Sauðárkróki 1.200 1.410
Bifreiðaverkstæði Ragnars Guðmundssonar, Siglufirði 800 1.100
Bifreiðaverkstæði Birgis Björnssonar, Siglufirði 1.100 1.300
Bifreiðaverkstæði Dalvíkur 1) 1.200 1.200
Hjólbarðaverkstæði Einars, Akureyri 1.200 1.385
Dekkjahöllin, Akureyri 1.200 1.385
Gúmmívinnslan, Akureyri 1.300 1.485
Hjólbarðaverkstæði Hölds, Akureyri 1.300 1.500
Bílaverkstæði Hörra, Seyðisfirði 1.300 1.500
Lykill, Reyðarfirði 900 1.090
Bíley, Reyðarfirði 1.180 1.400
Vélaverkstæði Björgvins, Stöðvarfirði 1) 1.057 1.057
Véismiðja Hornafjarðar 1.124 1.319
Smur og dekk, Hornafirði 1.185 1.365
Hjólbarðaþjónusta Magnúsar, Selfossi 1.185 1.366
Bílfoss, Selfossi 1.282 1.481
Sólning Selfossi 1.295 1.485
Hjólbarðastofan, Vestmannaeyjum 900 1.080
Bifreiðaverkstæði T.S., Vestmannaeyjum 1 -121 1.321
1) Hjólbarðaskipti innifalin í verði. 2) Verð miðað við eina bót. Dekk sett undir á timataxta.