Morgunblaðið - 07.08.1997, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1997 31
FRÉTTIR
ERLEND HLUTABREF
Dow Jones, 5. ágúst.
VERÐ HREYF.
NEWYORK
DowJones Ind 8200,8 t 0,2%
S&PComposite 953,0 t 0.4%
Allied Signal Inc 92,1 t 0,3%
AluminCoof Amer... 87,4 i 1,0%
Amer Express Co 83,6 i 0,4%
AT&T Corp 37,6 t 1,2%
Bethlehem Steel 10,9 t 0,6%
Boeing Co 58,4 t 0,6%
Caterpillar Inc 58,6 t 0,3%
Chevron Corp 78,7 t 0,2%
Coca Cola Co 68,6 0,0%
Walt Disney Co 80,5 t 0,2%
Du Pont 68,7 t 1.6%
Eastman Kodak Co... 68,0 t 0,6%
Exxon Corp 63,6 i 0,7%
Gen Electric Co 68,1 i 0,2%
Gen Motors Corp 63,4 t 1,4%
Goodyear 63,8 i 0,9%
Intl Bus Machine 107,3 t 1.9%
Intl Paper 56,9 í 0,4%
McDonalds Corp 52,5 t 0,1%
Merck&Co Inc 103,4 t 1,2%
Minnesota Mining.... 95,3 t 0,4%
Morgan J P &Co 113,8 i 0,4%
Philip Morris 44,7 í 0,6%
Procter&Gamble 148,9 t 0,4%
Sears Roebuck 64,4 t 2.6%
Texaco Inc 115,3 t 0,4%
Union Carbide Cp 55,8 - 0,0%
United Tech 84,7 t 0,9%
Westinghouse Elec.. 24,8 t 2,1%
Woolworth Corp 28,4 t 1,8%
Apple Computer 2310,0 t 2,7%
Compaq Computer.. 58,0 t 0,2%
Chase Manhattan .... 110,0 t 0,8%
ChryslerCorp 36,6 t 1,0%
Citicorp 134,8 t 0,0%
Digital Equipment 43,8 t 5,9%
Ford MotorCo 41,4 t 0,9%
Hewlett Packard 70,2 t 1,9%
LONDON
FTSE 100 Index 4960.6 t 1,3%
Barclays Bank 1278,0 t 0,5%
British Airways 630,8 t 2,6%
British Petroleum 85,1 t 0,1%
BritishTelecom 860,0 t 1,2%
Glaxo Wellcome 1327,0 t 2,5%
Grand Metrop 588,0 - 0,0%
Marks & Spencer 587,0 t 0,2%
Pearson 740,0 t 6,5%
Royal & Sun All 496,0 t 1,4%
ShellTran&Trad 460,0 t 3.8%
EMI Group 566,0 - 0,0%
Unilever 1838,0 t 0,3%
FRANKFURT
DT Aktien Index 4325,9 t 0,5%
Adidas AG 216,0 t 1,9%
Allianz AG hldg 442,0 t 5,0%
BASFAG 70,5 t 0,2%
Bay Mot Werke 1472,0 t 1,1%
Commerzbank AG.... 62,4 i 0,5%
Daimler-Benz 148,1 t 0,8%
DeutscheBankAG... 116,9 i 4,3%
DresdnerBank 79,0 i 5,8%
FPB Holdings AG 306,0 0,0%
Hoechst AG 84,2 i 1,4%
KarstadtAG 663,0 t 5,2%
Lufthansa 35,4 i 2,6%
MAN AG 544,0 í 1,8%
Mannesmann 880,5 t 0,6%
IG Farben Liquid 3,0 i 3,2%
Preussag LW 562,0 t 1,2%
Schering 203,5 t 0,4%
Siemens AG 121,3 i 1,3%
Thyssen AG 403,0 i 3,1%
Veba AG 107,6 t 0,7%
Viag AG 774,5 i 1,0%
Volkswagen AG 1373,0 t 2,4%
TOKYO
Nikkei 225 Index 19514,5 i 0,8%
Asahi Glass 1050,0 i 0,9%
Tky-Mitsub. bank 2180,0 t 1,9%
Canon 3520,0 i 2,8%
Dai-lchi Kangyo 1450,0 t 1,4%
Hitachi 1330,0 0,0%
Japan Airlines 492,0 i 0,4%
Matsushita EIND 2410,0 j 0,8%
Mitsubishi HVY 824,0 t 1,7%
Mitsui 1090,0 t 0,9%
Nec 1680,0 i 0,6%
Nikon 2120,0 t 1,0%
Pioneer Elect 2820,0 t 1,1%
Sanyo Elec 463,0 i 2,3%
Sharp 1450,0 i 1,4%
Sony 11900,0 i 0,8%
Sumitomo Bank 1780,0 - 0,0%
Toyota Motor 3160,0 i 3,4%
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 186,2 j 0,8%
Novo Nordisk 730,0 t 0.7%
FinansGefion 137,0 i 2,1%
Den Danske Bank.... 719,0 i 2,2%
Sophus Berend B.... 971,0 i 1,2%
ISS Int.Serv.Syst 226,0 i 0,9%
Danisco 379,0 i 3,8%
Unidanmark 410,0 i 2,1%
DS Svendborg 435000,0 0,0%
Carlsberg A 350,0 j 3,6%
DS1912B 292000,0 i 2,7%
Jyske Bank 620,0 t 0,3%
OSLÓ
OsloTotallndex 1300,6 t 0,9%
Norsk Hydro 399,0 t 0,8%
Bergesen B 196,0 t 1,6%
Hafslund B 39,7 i 0,7%
Kvaerner A 441,0 t 0,5%
Saga Petroleum B... 141,0 t 2,9%
OrklaB 512,0 t 1,8%
Elkem 156,5 t 1,6%
STOKKHÓLMUR
Stokkholm Index 3162,8 t 0,1%
Astra AB 149,5 t 5,3%
Electrolux 675,0 - 0,0%
Ericson Telefon 161,0 i 2,1%
ABBABA 107,0 t 1.4%
Sandvik A 65,0 i 8,5%
Volvo A25 SEK 63,0 i 3.19
SvenskHandelsb... 77,5 - 0,0%
Stora Kopparberg.... 131,5 O.Oty
Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð
hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð-
breyting frá deginum áöur.
Heimild: DowJones
Bresk hlutabréf
hækka en dollar
lækkar
METHÆKKANIR urðu á gengi
hlutabréfa í London í gær vegna
lægra gengis sterlingspunds,
sem talið er að styrkja muni
stöðu útflutningsgreina þar í
landi. Gengi FTSE-100 hluta-
bréfavísitölunnar hækkaði um
1,3% í rúm 5.026,2 stig sem er
nýtt met. Gengi hlutabréfa í Par-
ís hækkaði sömuleiðis um nær
2% í gær.
Gengi dollars lækkaði hins veg-
ar lítillega gangvart marki í gær
er gjaldeyriskaupmenn leystu inn
gengishagnað undangenginna
vikna, en gengi dollars gagnvart
marki hefur ekki verið hærra í 8
ár. Margt virðist benda til þess
að gengi hans muni halda áfram
að hækka gagnvart marki, enda
virðast fjárfestar almennt á þeirri
skoðun að þýski seðlabankinn
hafi mjög takmarkað svigrúm til
vaxtahækkana til að verja gengi
marksins.
Sem fyrr segir var það lækkun
pundsins gagnvart þýsku marki
sem olli hækkunum á hlutabréfa-
mörkuðum í London í gær. Gengi
pundsins hafði farið hækkandi á
undangengnum vikum vegna
væntinga um vaxtahækkanir þar
í landi. í gær lækkaði það hins
vegar um 4 fenninga gagnvart
markinu og virtist sem fjárfestar
hefðu glatað trúnni á vaxtahækk-
anir að sinni.
Var það trú manna að seðla-
bankinn myndi ekki hækka vexti
á fundi sínum í dag vegna kvart-
ana útflutningsfyrirtækja um of
hátt gengi pundsins.
Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. júní
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
6.8. 1997
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heiidar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Blálanga 76 76 76 46 3.496
Hlýri 60 60 60 26 1.560
Karfi 79 75 79 1.430 112.490
Lúða 490 130 378 177 66.975
Skarkoli 120 79 111 96 10.673
Skötuselur 100 100 100 2 200
Steinbítur 115 115 115 47 5.405
Sólkoli 130 130 130 348 45.240
Ufsi 65 30 58 12.558 723.666
Ýsa 148 60 125 4.158 518.970
Þorskur 115 89 111 1.010 112.120
Samtals 80 19.898 1.600.796
FMS Á ÍSAFIRÐI
Skarkoli 120 120 120 75 9.000
Ýsa 141 60 124 3.495 432.297
Þorskur 115 89 111 1.010 112.120
Samtals 121 4.580 553.417
FAXALÓN
Blálanga 76 76 76 46 3.496
Karfi 75 75 75 120 9.000
Lúða 490 315 449 70 31.435
Ufsi 30 30 30 20 600
Ýsa 70 70 70 11 770
Samtals 170 267 45.301
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Karfi 79 79 79 1.310 103.490
Lúða 340 340 340 103 35.020
Skarkoli 79 79 79 7 553
Skötuselur 100 100 100 2 200
Steinbítur 115 115 115 47 5.405
Sólkoli 130 130 130 348 45.240
Ufsi 65 42 58 12.538 723.066
Ýsa 148 60 127 394 50.042
Samtals 65 14.749 963.016
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Hlýri 60 60 60 26 1.560
Lúða 130 130 130 4 520
Skarkoli 80 80 80' 14 1.120
Samtals 73 44 3.200
TÁLKNAFJÖRÐUR
Ýsa 139 139 139 258 35.862
Samtals 139 258 35.862
Borgarfjarðarsýsla norðan Skarðsheiðar
Tillögur um
svæðisskipulag
til sýnis
Borgarfirði. Morgunblaðið.
NEFND um svæðisskipulag hefur
lokið við skipulagstillögur sínar og
eru þær nú til sýnis í íþróttahúsinu
á Kleppjárnsreykjum. Frestur til
að skila athugasemdum er til 15.
september nk.
Upphaf vinnunnar má rekja til
ársins 1993 þegar forsvarsmenn
sveitarfélaganna í Borgarfirði
norðan Skarðsheiðar báru fram þá
ósk við skipulagsstjórn ríkisins að
ýtt yrði úr vör skipulagsáætlun
fyrir svæðið.
Erindið hlaut samþykki skipu-
lagsyfirvalda og í framhaldi af því
var skipuð samvinnunefnd um
svæðisskipulag í Borgarfirði norð-
an Skarðsheiðar. í nefndina voru
kjörnir tveir fulltrúar frá hvetju
sveitarfélagi og tveir til vara, en
þeir voru:
Aðalmenn: -Ríkarð Brynjólfsson,
Sturla Guðbjartsson, Davíð Péturs-
son, Pálmi Ingólfsson, Gunnar
Bjamason, Sigurður Bjarnason,
Þórunn Reykdal, Bergþór Krist-
leifsson, Jón Böðvarsson, Ólafur
Jóhannesson.
Varamenn: Sigurður Jakobsson,
Svava Kristjánsdóttir, Ágúst Árna-
son, Jón Jakobsson, Ármann
Bjarnason, Pétur Önundur Andrés-
son, Þórður Stefánsson, Ingibjörg
Adda Konráðsdóttir, Rúnar Hálf-
dánarson og Ágústa Þorvaldsdóttir.
Margrét Heinreksdóttir lögfræð-
ingur var síðan skipuð formaður
nefndarinnar af skipulagsstjórn
ríkisins.
Samvinnunefndin kom saman til
fyrsta fundarins 20. júní 1994, og
29. júní 1995 var gengið frá samn-
ingi við Guðrúnu Jónsdóttur arki-
tekt um gerð áætlunarinnar.
Nefndin hefur fram að auglýsingu
haldið 17 fundi, auk tveggja sér-
stakra vinnufunda, þar sem farið
var yfir greinargerð og kort. Þá
hafa verið haldnir sjö fundir með
íbúum svæðisins.
Á fyrstu þremur íbúafundunum
var farið yfír eðli svæðisskipulags,
menn hvattir til að tjá sig um
málefni svæðisins og kynnt frum-
drög að skipulagi.
Ráðherrar mættu til fundar
Á seinni íbúafundunum voru tek-
in fyrir afmörkuð efnissvið. Guð-
Morgunblaðið/Davíð Pétursson
Svæðisskipulagsnefndin legg-
ur lokahönd á tillögur að
svæðisskipulagi í Borgar-
fjarðarsýslu norðan Skarðs-
heiðar.
mundur Bjarnason umhverfisráð-
herra mætti á fundi um landbúnað-
ar- og umhverfismál. Björn Bjarna-
son menntamálaráðherra kom á
fund um mennta- og menningarmál
þar sem málefni Reykholts voru
mikið rædd og Halldór Blöndal
samgönguráðherra kom á fund um
samgöngumál. Mætti fólk heldur
vel á þessa fundi.
Minnsta þátttaka var 16 manns
en mest um 70 manns, auk sam-
vinnunefndarmanna og ráðgjafa.
Skipulagsáætlanir eru stefnumark-
andi fyrir aðalskipulagsgerð ein-
stakra sveitarfélaga. Þær á sam-
kvæmt lögum að endurskoða á 5
ára fresti og aðlaga þær breyting-
um, sem sífellt verða á jafn víðfeðm-
um málaflokki og hér um ræðir.
Svæðisskipulagsáætlanir eru
stjórntæki sveitarstjórna og eiga
að vera þeim styrkur í ábyrgðar-
miklu starfi við að búa íbúunum
sem hagstæðust skilyrði til farsæls
og hamingjuriks lífs. Það er von
nefndarinnar sem að tillögunum
stendur að sem flestir leggi leið
sína i iþróttahúsið á Kleppjáms-
reykjum næstu vikumar, yfírfari
tillögumar og kortin og ef menn
sjá eitthvað sem betur mætti fara,
þá að koma athugasemdum á fram-
færi fyrir næstkomandi mánaða-
mót.
Athugasemdir Náttúruverndarsamtaka
Islands við Hveravallasvæðið
Hafna hugmyndum um
nýja þjónustumiðstöð ,
í BRÉFI til Skipulags ríkisins gera
Náttúruverndarsamtök íslands at-
hugasemdir í fjórum liðum við til-
lögu um deiliskipulag sem nú ligg-
ur fyrir vegna Hveravalla. Benda
samtökin á að meðan ekki hafí
verið samþykkt svæðisskipulag fyr-
ir hálendið sé óeðlilegt að ganga
frá deiliskipulagi.
Náttúruverndarsamtök íslands
fagna því að tekið sé á skipulags-
vanda Hveravalla. Þau hafna þeirri
hugmynd að reist verði á Hveravöll-
um þjónustuhús af þeirri stærð sem
lagt er til í deiliskipulagstillögunni
og hafna sömuleiðis hugmyndum
um bensínsölu, telja að fremur skuli
hætta núverandi sölu en að auka
hana. Þá taka samtökin undir það
í bréfi sínu að fækka skuli bygging-
um á svæðinu, „fjarlægja hús
Sauðfjárveikivama, nýjan skála
Ferðafélags íslands og salernishús
ásamt öðrum skúrum enda em þær
byggingar til mikilla lýta,“ segir í
bréfí samtakanna.
í greinargerð samtakanna segir
m.a.: „Besta leiðin til að draga úr
ágangi er að takmarka þjónustu á
svæðinu og þannig tryggja að
umferð verði ekki önnur en nauð-
synleg er til að skoða hverina og
umhverfi_ þeirra. Náttúruvemdar-
samtök íslands vilja í því sam-
bandi sérstaklega benda á hug-T
myndir sem verið hafa uppi um
uppbyggingu þjónustumiðstöðva
utan eða í jaðri hálendisins og má
sem dæmi um slíkt nefna Geysi í
Haukadal.“
í Náttúmvemdarsamtökum ís-
lands, sem stofnuð vom á síðasta
vori, eru á annað hundrað einstakl-
ingar.