Morgunblaðið - 07.08.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 07.08.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ j FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1997 47 MIDISALA t StMA 555 0553 LeikHúsmatseðill: A. HANSEN — basði fyrir og eftir — HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ (JMhermpður V&T OG HAÐVÖR PAMELA Anderson Lee og Tommy eiginmaður hennar eiga nú von á öðru barni sínu en fyrir eiga þau soninn Brandon. Hjóna- komunum hefur víst tekist að lappa upp á samband sitt sem þótti ansi stormasamt um tíma. Pamela segist ekki vilja að Bran- don yrði einkabarn því allir hafi gott af því að eiga systkini. Að eigin sögn er hún full eftirvænt- ingar eftir fæðingu nýja barnsins. Eins og sést á myndinni er farið að sjást verulega á hinni lögulegu Pamelu. FÓLK í FRÉTTUM Olétt aftur Leika ekki saman ÁFORM Brad Pitts og fyrrum unnustu hans, Gwyneth Paltrow, um að Ieika saman í mynd- inni „Duets“ eru að engu orðin samkvæmt nýjustu fregnum. Faðir Gwyn- eth, Bruce Paltrow, átti að leikstýra myndinni og var áætlað að tökur myndu hefjast í septem- ber. Að sögn Bruce Paltrows var ástæðu- laust að Brad og Gwy- neth hefðu þessi áform yfir höfði sér núna þegar þau eru enn í sárum vegna sambands- slitanna. „Þegar við töluðum um að gera þetta saman vorum við á öðrum stað og tíma í lífinu," sagði faðir Gwy- eth. Fregnir herma að Brad Pitt hafi nælt sér í sérlega ábatasaman auglýsingasamning við japanskt fyrirtæki og muni taka við af James Dean sem Edwin galla- buxnamaðurinn. Áætlað er að samningurinn gefi Pitt tæpar 250 milljónir króna í aðra hönd á einu ári fyrir blaða- og tíma- ritaauglýsingar og fyrir að birtast á auglýsingaskiltum. Aflýsti brúð- kaupinu ►BRESKI hnefalei- kakappinn Prince Naseem Hamed hefur aflýst brúð- kaupi sínu og hinnar 24 ára gömlu unnustu sinnar, Eleas- ha Elphingstone. Ástæðan er sú að brúðurinn verðandi neitaði alfarið að taka múha- meðstrú en prinsinn er sjálfur ákafur fylgjandi Islam. Unnustan fyrrverandi er sögð hafa flutt út úr 50 milljóna króna glæsi- hýsi þessa dáða hnefa- leikakappa Breta. I kvold fi. 7. ag. forsýning uppselt Fö. 8. ág. frumsýning örfá sæti lausy Lau. 9. ág. sýningar hefjast kl. 20 Miðasala opin 13-18 £3l ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHUS Opið sun.-fim. frá 12-01 I MAT EÐA DRYKK LIFANDITÓNLIST ÖLL KVÖLD fös. og lau. fra 12—03 KRINGLUNNl 4 Á GÓÐRI STUND „Sumarsmellurinn 1997/ „Uppsetningin... er villt á agaðan hátt, kraftmikil og hröð og maður veit aldrei á hverju er von næst“. DV „...bráðfyndin..." Mbl Fös. 8. ágúst örfá sæti laus Fös. 15. ágúst aukasýning Lau. 16. ágúst örfá sæti laus Sýningar hefjast kl. 20 Tryggið ykkur miða í tíma IHIHWIlL-lMTHHf Leikrit eftir Mark Medoff rnirm Baitasar Kormákur • Margrét Vilhjálmsdottir Benedikt Erlingsson • Kjartan GuJjónsson Leikstjóri: Magnús Geir Þórðarson Miðasöiusími 552 3000 f ÍSIENSKII Ú P E H U N NI Fös. 8.8 kl. 20. Örfá sæti. Lau. 9.8 kl. 20. Örfá sæti. Fim. 14.8 kl. 20. Fös. 15.8 kl. 20. Lau. 16.8 kl. 20. Ath. Síðasti sýningarmánuður. m íil)] I47S Hirin arlegi stordansleikur Hotel Islandi agust Forsala aðgöngumiða frá fimmtudegi-laugardags í Hljóðfæraversluninni Samspil, Laugavegi 168, sími 562 2710. Hótel íslandi, sími 568 7111 föstudag og laugardag frá kl. 13.00-17.00. Sparilila’öiiaöur - Vliöaverö kr. 1.500 C Húsið opnað kl. 22. Illjóilln’rtircrsliiiiin Samspil þar snn lllrn <F llralli h lióilblöiul ii n a rl trltin fást!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.