Morgunblaðið - 07.08.1997, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 07.08.1997, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ ungur stok Háskólabíó Gott T&íó HASKOLABIO SÍMI 552 2140 CHRIS D DONNELL GENE HACKMAN SKOTHELDIR ~ iillflll kMii ELSKUNNAR LOGAND BAL ☆☆☆ Hrifandi, gríðarlega falleg og erótísk mynd eftir meistara Bo Widerberg. TWboð 400 kr LOGFRÆÐINGUR REYNIR AÐ BJARGA AFA SINUM FRA ER ÞAÐ ÞESS VIRÐI? ÁTT ÞCl EFTIR AÐ SJÁ KOLYA? * ' y EINNIG SYND I gSfcú Frá John Grisham höfundi The Firm, The Client og á ATimetoKill. Tvöfalt fleiri eðlur, tvöfalt betri brellur tvöfalt meiri spenna! Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 . B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Síðustu sýningar EDWARD Furlong með CHRIS O’Donnell með GEORGE Clooney með einkakennaranum eiginkonu sinni Carol- leikskólakennaranum Jacqueline Domac. ine Fentress. Céline Balitran. Uppáhald kennarans ►KENNARAR eru vinsælir í Domac en hún ku vera talsvert ur Robins er yfir sig ástfanginn glysborginni Hollywood ef marka eldri en Eddie litli. Hinn nýi Rob- af franska Ieikskólakennaranum má nýjustu fregnir af pörun in, Chris O’Donnell, í Batman og Céline Balitran. Þeir hljóta því sljarnanna. Leikarinn ungi Edw- Robin giftist nýlega æskuást sinni að læra eitthvað meira en tungu- ard Furlong býr með fyrrum kennaranum Caroline Fentress. mál ástarinnar kennaravinirnir í einkakennara sínum Jacqueline Og Batman, George Clooney, vin- Hollywwod. Hefðar- daman Jamie Lee ►JAMIE Lee Curtis vakti athygli þegar hún mætti í Lávarðadeild breska þingsins til að vera við- stödd vígslu eiginmanns síns þegar hann tók sæti föður síns í deildinni. Eig- inmaður Jamie, Christoph- er Haden-Guest, sem er leikari og handritshöfund- ur, varð fimmti barón Had- en-Guest af Saling við lát föður síns Peters Haden- Guest og erfði sæti hans í Lávarðadeildinni. „Það var mjög mikilvægt að við værum hér til að veita eiginmanni mínum stuðning," sagði Jamie sem var viðstödd ásamt 11 ára dóttur þeirra Annie, en þau hafa einnig ættleitt soninn Thomas. Jamie Lee sagði í gríni að hún ætti eflaust eftir að nota titilinn til að fá betra borð á veitinga- stöðum í framtíðinni. Fótbrotinn Swayze ►PATRICK Swayze er um þessar mundir að læra að ganga aftur eftir slæmt reiðslys sem hann lenti í við tökur á nýjustu mynd sinni „Letters From A Killer“. Swayze fótbrotnaði á báðum fótum þegar hann datt af baki í einu atriði myndarinnar. Hjartaknúsarinn mikli hefur þurft að þola vítiskval- ir og nokkurra vikna sjúkraþjálf- un í kjölfarið. Hann braut hægri fót sinn svo illa að koma þurfti jámnagla fyrir í beininu. Tökum á kvikmyndinni hefur verið frest- að um óákveðinn tíma en kostnað- ur við gerð hennar var áætlaður um 3,5 milljarðar króna. Logn í storminum ►DUDLEY Moore og fjórða eiginkona hans, Nicole Rothchild, virð- ast hafa náð sáttum eftir margra vikna deilur og viðræður vegna milljóna dollara skilnaðarsáttmála. Parið er skilið að borði og sæng en á myndinni sjást þau ganga út úr réttarsal í Los Angeles eftir að hafa átt í samningaviðræðum með lögfræðingum sínum. Dudley og Nicole gengu í það heilaga árið 1994 og eiga einn son saman. Stoltur faðir ►PAULA Yates, fyrrum eigin- kona Bob Geldof, og Michael Hutchence söngvari INXS taka sér tíma til að kveðja hvort annað ef marka má þessar myndir af par- inu. Þegar söngvarinn yfirgaf heimili þeirra í Chelsea á dögunum var fjölskyldan á tröppunum til að kveðja hann. Fyrirmyndarfaðirinn Michael tók sér frí frá tónleika- ferðalagi INXS til að vera heima hjá Paulu og dóttur þeirra Hea- venly Hiraani Tiger Lily sem hélt upp á fyrsta afmælisdaginn sinn fyrir skömmu. Michael kvaddi Tig- er Lily með kossi og var rétt í þann mund að fara þegar hann sneri við og tók litlu dótturina upp og sýndi bílstjóranum augasteininn sinn. Kyntáknið og tónlistargoðið úr INXS er sannarlega stoltur faðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.