Morgunblaðið - 07.08.1997, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1997 55
VEÐUR
Rigning 'Á Skúrir f Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitasl
f I UinHnrin eúnir innrl.
e * Slydda y Slydduél
▼ - ■ - -
Heiðskírt Léttskýjað Háifskýjað Skýjað
t Slydda
Alskýjað %% t|Snjákoma Él
Vindörinsýnirvind-
stefnuogfjöðrin = Þoka
vindstyrk,heilfjöður . .
er 2 vindstig. V Su|d
Spá kl. 12.00 f dag:
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðlæg en seinna breytileg átt, gola eða
kaldi. Dálítil rigning eða súld um landið
sunnanvert er líður á daginn, en skýjað með
köflum og víðast úrkomulaust nyrðra. Hiti 8 til
17 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á föstudag og laugardag lítur út fyrir fnemur
hægan vind og að smám saman stytti upp, en
aftur verður komin rigning um mest allt land á
sunnudag. Liklega styttir aftur upp á mánudag,
en eftir það er búist við suðlægum áttum og
vætutíð. Hiti lengst af á bilinu 8 til 16 stig.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá
og siðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Á vestanverður Grænlandi er 995 millibara lægð
sem hreyfist norðaustur, en austur af Nýfundnalandi er
1009 millibara lægð sem hreyfíst austnorðaustur.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 (gær að ísl. tíma
"C Veður °C Veöur
Reykjavík 12 úrkoma I grennd Lúxemborg 24 hálfskýjað
Bolungarvlk 13 léttskýjað Hamborg 24 hálfskýjað
Akureyri 14 skýjað Frankfurt 27 léttskýjað
Egilsstaðir 17 léttskýjaö Vln 25 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 12 skúr Algarve 27 heiðskírt
Nuuk 4 skýjað Malaga 32 léttskýjað
Narssarssuaq 7 rigning Las Palmas 25 skýjað
Þórshöfn 12 súld Barcelona 27 mistur
Bergen 22 léttskýjaö Mallorca 28 léttskýjað
Ósló 26 léttskýjað Róm 26 skýjað
Kaupmannahöfn 25 léttskýjað Feneviar 26 hálfskviaö
Stokkhólmur 26 léttskýjað Winnipeg 14 heiðskirt
Helsinkí 25 léttskýjað Montreal 16 léttskýjað
Dublin 16 alskýjað Halifax 16 alskýjað
Glasgow 18 skýjað New York
London 26 skýjað Washington
París 21 rign. á sfð.klst. Orlando
Amsterdam 26 léttskýjaö Chicago
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni.
7. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst Sól- setur Tungl f suðri
REYKJAVlK 2.35 0,3 8.43 3,5 14.47 0,4 20.56 3,6 4.51 13.29 22.06 16.30
ÍSAFJÖRÐUR 4.36 0,3 10.32 1,9 16.46 0,4 22.43 2,0 4.40 13.37 22.32 16.38
SIGLUFJÖRÐUR 0.46 1,3 6.59 0,2 13.18 1,2 19.03 0,3 4.20 13.17 22.12 16.17
DJÚPIVOGUR 5.48 1,9 12.00 0,4 18.04 2,0 4.22 13.01 21.38 16.01
Sjávartiæð miðast við meöalstórstraumsfjöm Morgunblaöið/Sjómælingar íslands
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil Samskil
Yfirllt
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 grasgeiri, 4 kvendýr, 7
formar, 8 meiðum, 9
rödd, 11 beitu, 13 tryllt-
ar, 14 sköp, 15 sjávar-
dýr, 17 boli, 20 dtta, 22
lágfdtan, 23 fangbrögð,
24 kvarta undan, 25
ákveð.
LÓÐRÉTT:
1 áflog, 2 reikningurinn,
3 sjá eftir, 4 næðing, 5
líkamshlutinn, 6 sár, 10
lítilfjörleg, 12 afbrot, 13
skelfing, 15 snauð, 16
svefnhöfgi, 18 ávinnur
sér, 19 dregið, 20 elska,
21 getraun.
LAUSN SfoUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: -1 bandólmur, 8 farið, 9 kuldi, 10 lok, 11 riðla, 13
afnám, 15 stefs, 18 illar, 21 puð, 22 lognu, 23 netti, 24
hannyrðir.
Lóðrétt:-2 afréð, 3 daðla, 4 lokka, 5 uglan, 6 æfar, 7
fimm, 12 lof, 14 fól, 15 soll, 16 eigra, 17 spurn, 18 iðnar,
19 látni, 20 reif.
í dag er fímmtudagur 7. ágúst,
219. dagur ársins 1997.
Orð dagsins: Hafíð gát á sjálfum
yður. Ef bróðir þinn syndgar, þá
ávíta hann, og ef hann iðrast, þá
fyrirgef honum.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í gær-
kvöldi fóru Bakkafoss og
Mælifell.
HafnarQarðarhöfn: í
gær fóru olíuskipið Arct-
ic Swan, Strong Iceland-
er og Bakkafoss. Orlik
kom í gær, Tjaldur var
væntanlegur og Gemini
fór á veiðar. Ýmir var
væntanlegur af veiðum í
gær.
Fréttir
Kattholt - Fléamarkað-
ur. Flóamarkaður Katt-
holts hefst í dag kl. 14 í
Kattholti, Stangarhyl 2.
Ný Dögun er með skrif-
stofu í Sigtúni 7. Síma-
tími er á fimmtudögum
kl. 18-20 og er símsvör-
un í höndum fólks sem
reynslu hefur af missi
ástvina. Síminn er 557-
4811 og má lesa skilaboð
inn á símsvara utan
símatíma.
Silfurlínan, s. 561-6262
er síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara
alla virka daga frá kl.
16-18.
Verkakvennafélagið
Framsdkn fer í sumar-
(Lúkas 17,3.)
ferð sína dagana 8.-10.
ágúst. Farið verður um
Skagafjörð. Uppl. og
skráning á skrifstofu fé-
lagsins í s. 568-8930.
Skálholtsskdli býður
eldri borgurum til fimm
daga dvalar í ágúst. M.a.
boðið upp á fræðslu,
helgihald, leikfimi, sund,
skemmtun o.fl. Umsjón
er í höndum sr. Gísla og
Sigríðar Kolbeins. Uppl.
og skráning í s. 562-1500
og 486-8870.
Mannamót
Árskdgar 4. Leikfími kl.
10.15.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun.
Langahlíð 3. „Opið hús“.
Spilað alla föstudaga á
milli kl. 13 og 17. Kaffi-
veitingar.
Hraunbær 105. í dag kl.
14 félagsvist. Verðlaun
og veitingar.
Vitatorg. í dag kl. 9
kaffi, stund með Þórdísi
kl. 9.30, brids frjálst kl.
13, bókband kl. 13.30,
bocciaæfing kl. 14, kaffi
kl. 15.
Aflagrandi 40. Farið
verður í dagsferð
fimmtudaginn 14. ágúst
að Hofsósi, Vesturfarar-
setrið heimsótt. Hádegis-
verður. Miðdegiskaffi að
Hólum. Lagt af stað frá
Aflagranda 40 kl. 8.30.
Skráning í afgreiðslu s.
562-2571. Síðasti skrán-
ingardagur er mánud.
11. ágúst.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Bridstvímenningur í Ris-
inu kl. 13 í dag. Vegna
forfalla eru laus sæti I
ferðina um miðhálendið
18. til 25. ágúst. Upplýs-
ingar á skrifstofu félags- C.
ins, sími 552-8812.
Kirkjustarf
Hallgrfmskirkja. Org-
eltónlist kl. 12-12.30.
Katalin Lörincz leikur.
Háteigskirkja. Kvöld-
söngur með Taizé tónlist
kl. 21. Kyi-rð, íhugun,
endurnæring. Allir hjart-
anlega velkomnir.
Laugarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Orgelleikur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður í safnað-
arheimilinu að stundinni
lokinni.
Vídalfnskirkja. Bæna-
og kyrrðarstund kl. 22.
Akraneskirkja. Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl.
18.30. Beðið fyirir sjúk-
um.
Landakirkja, Vest-
mannaeyjum. Kl. 11
kyrrðarstund á Hraun-
búðum. Sr. Guðmundur
Karl Brynjarsson þjónar.
Verslunarmannahelgin
VERSLUNARMANNAHELGIN er
kennd við frídag verslunarmanna
fyrsta mánudag í ágúst og hefur sú
dagsetning haldist dbreytt frá árinu
1934.
Áður höfðu verslunarmenn í
Reykjavfk átt frídag á ýmsum dögum
allt frá 1894, að því er segir í bdk
Áma Bjömssonar, Sögu daganna.
Þar segir ennfremur að þessi tíma-
setning eigi rdt að rekja til þjdðhátíð-
arinnar 2. ágúst 1874, sem haldin var
í tilefni þúsund ára afmælis íslands-
byggðar. Hennar var reglulega
minnst í Reykjavfk kringum aldamdt-
in og héldu verslunarmenn löngum tryggð við daginn eftir það.
Veturinn 1933 til 1934 var ákveðið að frídagur verslunarmanna skyldi
vera fyrsti mánudagur í ágúst. Eftir seinni heimsstyrjöldina varð hann
smám saman almennur frídagur, notaður til ferðalaga og skemmtanahalds
og á sjöunda áratugnum er tekið að efna til skipulegra útihátfða vfða um
land, að því er kemur fram í Sögu daganna.
Ungt fdlk fdr snemma að nýta sér hina löngu helgi til útilegu í grennd við
dansleiki. Þegar árið 1952 er kvartað yfir ölvun og skrílmennsku um versl-
unarmannahelgina, einkum við Hreðavatnsskála. I frétt Morgunblaðsins frá
þessum tíma segir til að mynda frá þvf að „Ölmdður dspektarlýður, mest
ungir menn“ hafi framið mikil spell.
Ungmennasambönd, átthagafélög og bindindishrcyfingin létu upp frá
þessu meira til sfn taka við skemmtanahald um þessa helgi og fieiri staðir
komu við sögu, svo sem Atlavfk, Bjarkarlundur og Galtalækjarskdgur, segir
í Sögu daganna.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 669 1329, fréttir 669 1181, íþrðttir 569 1166,
sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG: JA
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakið.
o
w
Matvinnsluvélin fró AEG
hakkar, rífur, tætir, hnoðar,
þeytir og m.fl.
<
\
Umboðsmenn um land allt