Morgunblaðið - 02.09.1997, Side 2

Morgunblaðið - 02.09.1997, Side 2
2 C ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1997 i MORGUNBLAÐIÐ Garðabær Lóðaúthlutun í Hraunsholti hefst um áramót GARÐABÆR hefur vaxið mikið á undanfornum áratugum, enda hef- ur byggðin þanizt út. Ibúar þar eru nú um 7.800. Þörfín fyrir nýjar lóðir er því töluverð og að sögn Agnars Astráðssonar, byggingarfulltrúa í Garðabæ, er nú gert ráð fyrir, að fyrstu lóðunum í nýju hverfí í Hraunsholti verði úthlutað upp úr næstu áramótum. Alls verða rúml. 400 íbúðir reistar í þessu hverfí. I vetur leið var efnt til sam- keppni um skipulag hverfisins og fékk tillaga arkitektanna Gests Ólafssonar, Hauks A. Viktorssonar og Aslaugar Katrínar Aðalsteins- dóttur landslagsarkitekts fyrstu verðlaun. Voru þau síðan ráðin til þess að vinna að gerð deiliskipulags hverfisins. Samkvæmt tillögunni er Kirkjusandur 1-3-5 Til sölu nýjar, glæsilegar 82-90 fm 2ja-3ja herb. íbúðir, 104 fm 3ja-4ra herb. íbúðir og 185 fm topp- íbúðir. Allur frágangur að utan sem innan er mjög vandaður. Stutt er í alla þjónustu s.s. verslanir.Laugar- nesið og Laugardalurinn bjóða upp á einstaka útivist. íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna í febrúar, apríl og júní nk. g Láa TíErtL'' Ýmsir kostir: * Frábært útsýni * Miðsvæðis í borginni * Húsvörður sér um lóð og viðhald * Innangengt úr bílageymslu í húsinu * Fullkomin hljóðeinangrun * Traustur byggingaraðili Dæmi um verð og greiðslukjör (2ja-3ja 82 fm íb.) Við kaupsamning...kr. 900.000 Húsbréf...........kr. 5.400.000 Með skuldabréfi til 25 ára m. 7,25% vöxtum ...kr. 2.080.000 Samtals...........kr. 8.380.000 *Veitt gegn fullnægjandi fasteignaveöi Nánari upplýsingar á skrifstofum Ármannsfell Leggur grunn að góðri framtíð Funahöfða 19, sími 577 3700, http://nm.is/armfell í BÚÐARLÁN TIL ALLT AÐ Þú átt góðu láni að fagna hjá Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis SPARISJOÐUR REYKJAVlKUR OC NÁCRENNIS Morgunblaðið/Þorkell GERT er ráð fyrir, að rúml. 400 íbúðir verði byggðar í fyrirhuguðu íbúðarhverfí í Hraunsholti. lögð áherzla á, að íbúðabyggðin falli vel inn í landslagið og sé tiltölulega þétt eins til tveggja hæða blanda af einbýlishúsum, rað- og parhúsum sem og fjölbýlishúsum. Hraunsholtið er vafalítið eitt bezta byggingarland nú á öllu höf- Fasteigna- sölur í blaðinu í dag Agnar Gústafsson bls. 3 Almenna fasteignasalan bls. 3 Ás bls. 8 Ásbyrgi bls. 24 Berg bls. 28 Bifröst bls. 26 Borgareign bls. 28 Borgir bls. 27 Eignamiölun bls. 16-17 Eignasaian bls. 19 Fasteignamarkaöur bls. 25 Fasteignamiðlun bls. 12 Fasteignas. íslands bls. 11 Fasteignas. íslands bls. 11 Fast.sala Reykjavíkur bls. 20 Fast.salan Suöurveri bls. 9 Fjárfesting bls. 7 Fold bls. 10 Framtíðin bls. 19 Frón bls. 21 Garður bls. 17 Gimli bls. 4 H-Gæði bls. 30 Hátún bls. 3 Hóll bls. 6 Hóll Hafnarfirði bls. 22 Hraunhamar bls. 14 Húsakaup bls. 9 Húsvangur bls. 23 Höfði bls. 29 Kjöreign bls. 5 Kjörbýli bls. 8 Laufás bls. 31 Lyngvík bls. 18 Miðborg bls. 15 Skeifan bls. 13 Stóreign bls. 30 Stakfell bls. 11 Valhöll bls. 32 Hafðu öryggi og reynslu í fyrirrúmi þegar þú kaupir eða selur fasteign. <F Félag Fasteignasala uðborgarsvæðinu vegna nálægðar sinnar við hraunið og sjóinn. Það er láglent og hallar örlítið mót suð- vestri og síðan til norðurs. Lang- flestar lóðirnar munu liggja vel við sólu. Alls er Hraunsholtið 40 hektarar ATHYGLISVERT tilraunaverkefni er nú hafið í tveimur húsum í Kefla- vík. Gerður verður samanburður á tvenns konar hitakerfum, annars vegar plaströrakerfi í gólfi og hins vogar hefðbundnu ofnakerfi. Verk- efni þetta er styrkt af Húsnæðis- stofnun ríkisins, Fjöltækni sf. og Héðni Verzlun hf., en þátttakendur eru Elías Georgsson og Rannsókna- stofnun byggingariðnaðarins (Rb.) Verkefnisstjóri er Einar Þorsteins- son, byggingatæknifræðingur hjá Rb. Húsin eru tvö raðhús við Vatns- holt. í öðru húsinu, sem er í smíðum, verður notað svonefnt Rehau-kerfi, en með því eru lagðar plastslöngur í gólfið í hverju herbergi, sem heita vatnið rennur í gegnum. Vatnið er keyrt í gegnum varmaskipti, sem auðveldar mjög stillingu á hitanum og á sérstökum mæli má sjá, hver nýtingin er. Neyzluvatnskerfið er svokallað rör-í-rör kerfi, bæði kalda og heita vatnið, þannig að allar vatnslagnir í húsinu eru úr plasti og útskiptanlegar án þess að valda þurfi skemmdum á húsinu. í hinu húsinu er þegar komið hefð; bundið ofnakerfi lagt í stálpípum. I lok þessa árs á samanburðurinn á þessum tveimur húsum að liggja fyr- ir í skýrsluformi. Mældur verður í fyrsta lagi kostnaður við að leggja kerfin, bæði efni og vinna og í öðru lagi hitanotkun. Þar að auki verður mæld hitadreifingin í húsunum, rakamagn o. fl. til þess að sem bezt- ur samanburður fáist. Peter Brágelmann, tæknifræð- ingur frá Rehau, sem er þýzkt fyrir- tæki, var staddur fyrir skömmu hér á landi á vegum Fjöltækni, umboðs- aðila Rehau á íslandi, til leiðbeining- ar við lagningu hins nýja hitakerfis, sem nú er óðum að ryðja sér til rúms hérlendis. Plast komi í staðinn fyrir stál Að sögn Einars Þorsteinssonar, byggingatæknifræðings, sem stjórn- að stærð. Það afmarkast af Lyngási til norðvesturs, Hafnarfjarðarvegi til suðausturs, Álftanesi og hraun- brún Garðahrauns í suðvestri og fyrirhugaðri framlengingu á Vífils- staðavegi til norðurs og norðvest- urs. f hinu húsinu er þegar komið hefðbundið ofnakerfi lagt í stál- pípum. Eins og sjá má, eru þessi tvö hitakerfi mjög frá- brugðin. ar verkefninu, fer það fram sökum þess að nokkrir fordómar hafa verið ríkjandi gagnvart gólfhitakerfum hér á landi. „Þetta er því kynningarverkefni um leið til þess að vekja athygli á því, sem við hjá Rb. teljum góðan valkost við upphitun húsa,“ sagði Einar. „Jafnframt höfum við verið að prófa ákveðna nýjung varðandi ein- angi-un undir hitarörum og sérstakt blöndunarefni í gólfmúrinn, sem eykur varmaleiðni.og jafnar hitastig gólfsins. Þetta bætir einnig viðbragðstíma kerfisins gagnvart hitasveiflum, en langur viðbragðstími er eitt af því, sem fundið hefur verið að varðandi gólfhitakerfi. Hús í Keflavík voru valin, vegna þess að þar er mun meira um vatnstjón en annars staðar af völdum tæringar í stálofnum. Hugmyndin er sú, að plast komi í staðinn fyrir stál.“ Morgunblaðið/Björn Blöndal í ÖÐRU húsinu, sem er í smíðum, er notað svonefnt Rehau-kerfi, en með því eru lagðar plastslöngur í gólfið, sem heitavatnið rennur í gegnum. Samanburður á tveimur hitakerfum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.