Morgunblaðið - 02.09.1997, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1997 C 7
Fannafold. Gullfallegt 116 fm timb-
urhús (klætt múrsteini) á einni hæð ásamt
38 fm bflskúr. Þrjú svefnherb. Fallegar
stofur, vandaðar innréttingar. Lóðin er
einstaklega falleg og vel gróin með
góðri verönd. Rúmgóður bílskúr með
öllu. Áhv. 1,6 millj. Verð 14,5 millj. (5911)
Vesturbær - Kóp. 3 íbúðir
j “ Hörkugott ca. 260 fm einbýli / 3 býli
t . á fallegum stað við Holtagerði, Kóp.
Þarna eru fráb. mögul í útleigu eða
^ fyrir stóra fjölskyldu. Sérinngangur,
hiti og rafmagn í öllum íbúðunum.
Samþ. teikn. fyrir sólskála. Eign í mjög
góðu standi. Verð 16,9 millj. (5991)
Lindarflöt - Gb. Hörkugott 274 fm
einbýli ásamt 36 fm einföldum bílskúr.
Fimm herbergi. Góðar 70 fm stofur
ásamt sólstofu. Fallegur arinn. Mikil
lofthæð að hluta. Falleg ræktuð lóð að
góðri verönd (arinn). Frábær staðsetning í
jaðri byggðar. Áhv. 5,0 millj. langtlmalán.
Verð 18,5 millj. (5925).
Lyngrimi - endahús. Guiifaiiegt
237 fm einbýli á tveimur hæðum með
innb. 47 fm bilskúr (teikn. Kjartan
Sveinsson). Fimm herbergi, góðar stofur,
gert ráð fyrir arni. Fallegt vandað eldhús
(rauð eik) með góðum borðkrók. Húsið er
ekki alveg fullfrág. Endahús í botnlanga,
falleg frág. lóð. Áhv. 7,0 millj. húsb. og
lífsj. Verð 14,8 millj. (5998)
Nesvegur Miöa aott 130 fm einbýli
sem er hæð og kjallari. Gæti hentað sem
fvær íbúðir. Stór stofa m. parketi. Suður
verönd. Sauna í kjallara. Huggulegar inn-
réttingar. Gott geymsluloft yfir allri íbúð-
inni. Bílskúrsréttur. Verð f3 millj.
Reykjabyggð - Mos Vorum aö fá
í sölu einsakleaa falleat einbvlishús. á
friðsælum stað. Góðyr fyöf. biiskúr.
Lokafrágang vantar á eignina. Rúmgott
eldhús og stór stofa. 4 svefnherb. Góður
garður. Vilia iafnvel skipta á eian á ísa-
firðL Verð 13,5 m. (2621)
Seiðakvísl - Fengum í sölu fallegt
203 fm hús á þessum eftirsótta stað. 3fl
fm bilskúr með öllu. Glæsil. garður.
Upphitað stórt plan. 4 svefnh. 2 baðherb.
Stórt eldhús. fllsar 00 parket. Láttu
þessa eign ekki sleppal! verð 18,5 millj.
Áhv. 3,7 millj. í hagst. lánum. Sk. á minni
eign með bílskúr. Uppl. gefur Ingvar sölu-
maður. (5651)
Grafarvogur - Eign í sér-
flokki. Stórglæsilegt 205 fm einbýli á
tveimur hæðum með 39 fm innb. bílskúr. 4
svefnherb., stofa, borðst. og sjónvarpsh.
Útgrafið rými f kjallara (miklir mögul.)
Glæsilegar vandaðar innréttlngar, ma-
hognyviður, gegnheilt parket og flísar á
öllu. Lóð fullfrág. með 50 fm timburver-
önd. Áhv. 5,0 millj. Verð 16,1 millj. (5590)
Stuðlasel. Mjög fallegt 155 fm
einbýli á einni hæð með garðskála
; ' auk innb. bílskúrs. Þrjú svefnherb.
(mögul. á fjórum), ásamt sjónvarps-
holi og góðum stofum. Fallegur garð-
* skáli. Góð lofthæð að hluta. Glæsi-
leg gróin lóð með suðursólpalli, frá-
bær staðsetning. Skipti möguleg á
ódýrari. Áhv. 5,8 millj. húsb. og
byggsj. Verð 14,5 millj. (5018)
Nýbyggingar
Iðalind - Kópavogur. Mjög
skemmtilegt 180 fm einbýli á einni hæð með
innb. bílskúr. 4 góð svefnherb. Fráb. stað-
setning. Húsið skilast tilb. að utan en fokhelt
að innan. Teikn á Hóli. Verð 10,2 millj. (5040)
Mánabraut - Kóp. Ný stórgiæsi-
leg 101,2 fm íbúð á neðri hæð í tvíbýli. Allt
sér, íbúðin er þriggja herbergja (sérinn-
gangur er í herb. sem getur verið vinnu-
aðstaða ef vill), afhendist tilbúin til innrétt-
ingar fljótlega. Áhv. 5,2 m. (húsbréf). V.
8,2 m. Teikningar á staðnum. (7881)
FJARFESTING
FASTEIGNASALA eht
Sími 5624250 Borgartúni 31
Opið mánud. - föstud. kl. 9-18.
Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Sigurjónsson.
Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl.
Einbýlis- og raðhús
Holtasel - nýtt í SÖIU Glæsilegt
262 fm einb.hús á mjög góðum stað.
Eignin er einstakl. vönduð og vel skipu-
lögð. Sjón er sögu ríkari.
Hvammar - raðh. - Hafn. sén.
gott 200 fm raðhús ásamt góðum bílsk. í
vistgötu. Vel skipul. eign m. 4 góðum
svefnherb., stórum stofum. Nýtt baðherb.
Skjólsæl suðurverönd. Hagstætt verð.
Skipti á minna.
Lyngbrekka - 3 íb. Gott 380 fm
hús á tveimur hæðum með 3 samþ. íb.
Bílskúr auk 130 fm iðnaðarhúsn. fylgja.
Sérst. eign. Ýmsir mögul. Hagst. verð.
Hegranes - 2ja íb. hús Eitt þess-
ara eftirsóttu húsa m. góðri 2ja-3ja herb.
íb. á jarðh. og 160 fm séríb. á efri hæð.
Tvöf. bílsk. Skjólsæll garður. Ib. seljast
saman eða í sitt hvoru iagi.
Hábær Mjög gott einbhús ásamt
stórum bilsk. og 1. fl. veislueldh. I húsinu
eru 4 svefnherb., góðar stofur, nýl. eldhin-
nr., nýtt þak, góðar innr. og gólfefni.
Fallegur, ræktaður garður. Hiti í bílaplani.
1. fl. veislueldh. m. rekstrarleyfi, fullkomin
tæki og áhöld. Fráb. mögul.
Krókabyggð - raðh. Gott raðhús
á einni hæð á rólegum og góðum r.tað.
Tvö svefnherb., flísar, parket, áhv. bygg.sj.
2,6 millj. Verð 8,7 millj.
Jórusel - einb. Sérl. gott 327 fm
einbhús á 2 hæðum auk kj. og bílsk. Húsið
er allt hið vandaðasta með góðum innr.
Flísar á gólfum, 4 stór svefnherb. Bjartar
stofur auk sólskála.
Klyfjasel - 2 íbúðir. Einstakl. fal-
legt ca 293 fm einbhús m. innb. tvöf. bílsk.
Húsið er allt hið vandaðasta utan sem inn-
an. I kj. er aukaíb. Góður kostur fyrir vand-
láta.
5 herb. og sérhæóir
Rauðalækur Mjög góð 4ra herb. íb.
á efri hæð í þríb. ásamt góðum bílsk. 2
góð svefnherb. m. skápum, góð skipul.,
góð staðsetn. Verð 8,9 millj.
Stigahlíð Sérl. góð 164 fm efri sérhæð
í þríbýlishúsi ásamt góðum bílskúr og
saml. geymslu. Innangengt úr sameign.
Fjögur stór herb. Bjartar stofur, suðursv.,
vönduð og vel viðhaldin eign í sérflokki.
Reykás - hæð og ris Mjög falleg
og góð 143 fm íbúð á tveimur hæðum. 4
stór svefnherb., sjónvarpshol, rúmg. stofa,
vandaðar innr., nýtt parket, suðursv.
Breiðvangur. Mjög rúmgóð 140 fm
efri sérhæð í tvíb. ásamt 30 fm bílskúr.
Staðsett í rólegri botnlangagötu, stutt frá
skóla. Einstakl. vönduð og vel með farin
eign. Verð 11,5 millj.
Grænatún - tvíbh. Einstaklega
góð 130 fm neðri sérh. ásamt bílsk. Eignin
er nýl. með sérl. vönduðum innr. og
gólfefnum. 3 góð svefnherb. rúmgott eld-
hús. Stór skjólst. s-verönd. Gróinn suður-
garður.
Sæviðarsund - neðri sérhæð
með aukaíbúð Sérlega björt og
rúmgóð 133 fm íb. á 1. hæð ásamt lítilli
stúdíóíbúð í kj. Innb. bilskúr. Stórar stofur,
rúmgott eldhús. Eign í mjög góðu ástandi,
utan sem innan.
Stapasel. Björt og góð ca 120 fm
neðri sérhæð í tvíb. 3 svefnherb. Parket
flisar, vandaðar innréttingar. Góð stað-
setning i lokaðri götu. Glæsil. útsýni.
Hraunbær - 5 herb. Mjög björt og
rúmgóð ca 118 fm 5 herb. íb. á 1. hæð. 4
góð svefnherb., þv.hús og búr i ib.
Suðursvalir, góð sameign. Steni-kl. Áhv.
4,7. Hagstætt verð.
4ra herb.
Fálkagata Einstaklega góð 3ja-4ra
herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. á þessum
eftirsótta stað. 3 svefnherb., björt og
rúmg. stofa, suðursv. Frábært útsýni yfir
Skerjafjörð.
Hraunbær Mjög björt og rúmgóð 120
fm ib. á 3. hæð. Parket. Nýl. bað.
Suðursvalir. Snyrtil. sameign. Góð
staðsetn. Aukaherb. í kjallara. Áhv. 5 millj.
Meistaravellir - v/KR-völlinn.
Góð og mjög snyrtileg 4ra herb. íb. með
parketi og góðum innréttingum. Ný-
standsett baðherb. Verð 7,4 millj.
Arnarsmári - bílskúr Ný og
glæsil. 105 fm á þessum eftirsótta stað. Ib.
er fullfrágengin með sérl. vönduðum innr.
og gólfefnum. Sér þvottah., 3 góð svefn-
herb. Fráb. útsýni.
Grettisgata - steinhús Sérlega
hagkvæm og góð 4ra herb. íb. á 2. hæð i
litlu fjölb. 3 góð svefnh. Hægt að stækka
stofu. Eign í góðu ástandi. Nýtt þak. Mjög
góð staðs. Verð aðeins 5,9 millj.
Ásbraut - bílsk. Mjög góð 4ra herb.
endaíb. í algj. sérfl. ásamt góðum bílsk.
Nýl. parket. Ný sérsm. eldhinnr. Nýtt gier.
Steni-klætt. Fráb. útsýni yfir Skerjafj. Eign
sem þarf að skoða.
3ja herb.
Gautland Björt og rúmg. 3ja herb. ib. á
3. hæð í litlu fjölb. 2 stór svefnherb. m.
skápum. Rúmg stofa, stórar suðursv.
Snyrtil. sameign. Áhv. 2,3 millj. Verð 7,3 millj.
Framnesvegur - góð kaup
Mjög góð 3ja-4ra herb. íb. á tveimur
hæðum í tvíb. Tvö góð svefnh. Nýtt gler,
rafm., nýstandsett að utan, nýtt þak.
Sérbilastæði. Verð 5,8 millj.
Starengi - bílskúr Ný og glæsileg
3ja herb. íb. með sérinng. á fráb. stað
ásamt góðum bílskúr. Mjög vandaðar innr.
Fallegt parket. Skjólsælar suðursv.
Grensásvegur - ódýr íb. -
kjarakaup Góð 3ja herb. ca 70 fm íb.
á 3. hæð í fjölbhúsi. 2 rúmg. svefnherb.
Vestursv. Gott útsýni. Sameign ný stands.
utan sem innan. Mjög hagst. Verð 5,4 millj.
írabakki - hagst. verð góö 3ja
herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Nýl. parket.
Góðar endurn. innr. Suðursv. Góð aðst.
fyrir börn. Hagst verð.
Grafarvogur - glæsieign. Ný
íbúð, einstakl. vönduð og glæsil. ca 100
fm í litlu fjölb. Eikarparket. Flísar. Alno-innr.
Sérþvhús. Eign í sérfl. Hagst. verð. Góðir
greiðsluskilm.
2ja herb.
Rauðás - laus strax Mjög góð 52
fm íb. á jarðh. Parket á öllu. Fallegt útsýni.
Áhv. 3,0 millj. Verð 4,9 millj.
Laugavegur - miðbær. 2ja herb.
íb. i bakhúsi, eldra hús nýstandsett utan.
Nýtt eldhús, nýtt rafmagn. Verð 4,9 millj.
Hagamelur Mjög björt og góð 65 fm
kjallaraíb. m. sérinng. í fjórb. Stórt herb. og
stofa. Rúmgott eldh. innr. endurn. að
hluta. Nýl. parket og flísar. Sameign i góðu
ástandi. Gróinn ræktaður garður. Áhv. ca 3
millj.
Laugarnesvegur góö íb. á 3. hæð
í litlu fjölbýli. Nýstandsett hús. Stórar
svalir. Stutt í alla þjónustu. Hagstætt verð.
Dúfnahólar - laus strax. Ein-
staklega björt og rúmg. 2ja herb. ib. á 7.
hæð. Góðar innr. parket og flísar. Stórar
yfirb. suöursv. Úr íb. er einstakt útsýni yfir
borgina. Sameign öll nýstands. Hagstætt
verð.
Vallarás - ekkert greiðslu-
mat Góð 2ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuh.
Góðar innr. og gólfefni. Suðursv. Útsýni.
Sameign fullfrág. úti og inni. Góðir garður
m. leiktækjum. Áhv. 3,7 millj. byggsj.
Eldri borgarar
Grandavegur - 3ja - stæði f
bílageymslu Mjög vönduð 3ja herb.
íb. á 5. hæð. Sérlega vandaðar og góðar
innr. og gólfefni. Mjög snyrtileg sameign.
Frábært útsýni. Áhv. byggsj. 3,6. Verð 9,8
millj.
Skúlagata - 2ja - stæði í bílg.
Góð 2ja herb. 67 fm íb. ásamt stæði í bílg.
Vandaðar beykiinnr., gólfefni. Góð
sameign. Þægil. staðsetn. Áhv. hagst.
byggsjlán 3,3 millj.
Nýjar fbúðjr
Tröllaborgir 23 og 25 - nýjar
íbúðir. Stórglæsil. 3ja og 4ra herb. íb.
ásamt innb. bílsk. Afh. fullb. m. gólfefni.
Mjög vandaðar innr. Merbau-parket. Fráb.
staðsetn. Glæsil. útsýni.
Fitjasmári - aðeins tvö hús
eftir Einstaklega vönduð og vel skipul.
raðh. á einni hæð ásamt innb. bílsk. Húsin
seljast tilb. u. trév. en fullb. að utan með
frág. lóð. Hagkvæm stærð. Fráb. staðset-
ning. Teikningar og nánari uppl. á skrifst.
Lautasmári 1, 3 og 5 - Kópavogi
Einstaklega glæsilegar 2ja-6
herbergja íbúðir í þessu fallega
jyftuhúsi j hjarta Kópavogs. Mjög
gott skipulag. Vandaðar innrét-
tingar. Suður- og vestursvalir.
Byggingaraðili: Byggfélag Gylfa
og Gunnars. Glæsilegur upp-
lýsingabæklingur fyrirliggjandi.
Verð frá 6,4 millj.
Áttstrendur
sumarbústaður
Spegilljós
VAXKERTI voru mjög dýr áður
fyrr og þess vegna datt mönnum
í hug að setja ljósið fyrir framan
spegil og nýta þannig birtuna
sem best. Þetta spegiljós er frá
því 1870.
ÁTTSTRENDAR byggingar eru
sjaldgæfar á íslandi. Vitað er um
tvær kirkjur með slíku byggingar-
lagi og eina byggingu á Vestfjörð-
um sem allar eru frá öldinni sem
leið. En ein ný slík bygging er nú til
sölu hjá fasteignasölunni Borgar-
eign, en það er áttstrendur sumar-
bústaður í landi Norðurness í Kjós-
arhreppi.
Bústaðurinn var byggður árið
1982. Hann stendur á steyptum
grunni en hvelfingin sjálf er klædd
lituðu stáli. „Húsið er panelklætt að
innan og skiptist í stóra stofu, eld-
hús og snyrtingu og svefnloft," sagði
Þorsteinn Broddason hjá Borgar-
eign. „Rafmagn og vatn er í bú-
staðnum og kamína er í stofu hans,
auk rafmagnsofna. I kringum bú-
staðinn eru fjórar timburverandir.
Bústaðurinn stendur á hálfum
hektara iands og það tekur um hálfa
klukkustund að aka á staðinn frá
Reykjavík. Verðhugmynd seljanda
er um 4 millj. kr.
Eins og fyrr gat er byggingarlag
bústaðarins mjög sérstakt og er
þetta eina slíka byggingin sem okk-
ur er kunnugt um að hafi verið reist
á íslandi á þessari öld. Silfrastaða-
kirkja var byggð með þessu bygg-
ingarlagi árið 1896, en þá var lögð
af kirkja sem löngu síðar var flutt í
Árbæjarsafn í Reykjavík þar sem
hún stendur enn og er kölluð Ár-
bæjarkirkja.
Eins má benda á kirkjuna á Auð-
kúlu í Húnavatnssýslu, sem er frá
líkum tíma og höfum við fyrir satt
að sami smiður hafi reist báðar
þessar kirkjur."
HJÁ Borgareign er til sölu
þessi sérkennilegi sumarbú-
staður. Hann er vandaður að
gerð og er verðhugmynd selj-
anda 4 millj. kr.
FF ábyrgt
Félag fasteignasala