Morgunblaðið - 02.09.1997, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1997 C 9
fa
FélagM fasteignasala
Brynjar Harðarson
viðskiptafrœðingur
Guðrún Árnadóttir
löggiltur fasteignasali
ÍRIS BjÖRNÆS
ritari
SlGRÚN ÞORGRÍMSDÓTTIR
568 2800
HÚSAKAUP
Opið virka daga
9 - 18
Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Sími: 568 2800 • Fax: 568 2808 • Heimasíða: http://www.husakaup.is
SERBYLI
MIÐHÚS
Þetta glæsilega 180 fm einbýli ásamt 32 fm bílskúr
er fullbúið og mjög nýtískulega innréttaö. Mjög fal-
legur arkitektahannaður garöur. Allt tréverk í stíl. 4
svefnherb. Stórar stofur. Ahv. 5 millj. byggsj. Verð
15,7 millj. Falleg eign sem vert er að skoða.
HOLTSBÚÐ
Þetta fallega nýja einbýlishús er íbúðarhæft en
ekki fullbúið að innan né heldur bílskúr, þakkantur
og múrverk að utan. Áhv. 4,2 millj. Verð kr. 12,5
millj. Laust strax.
KÓPAVOGSBRAUT
Þetta einstaklega snyrtilega og vel viðhaldna hús
er nýkomið í sölu. Húsið er uþb. 170 fm auk 55 fm
tengishúss þar sem er sér íbúð. Húsið er allt í
toppástandi m.a nýtt eldhús, parket og fllísar.
Glæsilegur skólsæll garður. í dag er einnig séríbúð
á jarðhæð. Einstakt tækifæri fyrir stóra fjölskyldu
eða þá sem vilja leigja frá sér til að standa undir
lánum. Hagstætt verð kr. 14,2 millj. Þetta er hús
sem vert er að skoða.
SEIÐAKVÍSL- 35143
Mjög fallegt og vandað 190 fm einbýlishús á einni
hæð ásamt bílskúr. 4 góð herb. og rúmgóðar stof-
ur. Arinn. Góð staðsetning i lítlum botnlagna. Verð
16,7 millj.
VESTURBERG - 19481
181 fm einb. ásamt bílskúr á einstökum útsýnis-
stað. Húseign i góðu ástandi. Nýl. sólstofa. Arinn.
2ja herb. séribúð. Góður aflokaður garður. Skipti
æskileg á minni eign.
BOLLAGARÐAR 33172
Einstaklega vandað 190 fm raðhús auk millilofts yf-
ir 2. hæð. Glæsilegt sjávarútsýni. Nýtt sérsmíðað
eldhús og ný gólfefni. Skjólsæl hellulögð suðurver-
önd. Rúmgóður bílskúr. Verð 14,9 millj. Áhv. byggsj.
kr. 1,8 millj. Hér er gott hús á góðu verði.
FANNAFOLD - 32282
Fallegt 165 fm endaraðhús til sölu og afhendingar
fljótlega. Fullbúið hús. Mjög fallegur garður með
skjólsælli verönd. Fallegt útsýni af efri hæð. Áhv.
byggsj. 5,0 millj. Verð 12,9 millj. Góður möguleiki á
skiptum á minni eign.
SÉRHÆÐIR
SIGTÚN 31050
í þessu fallega húsi ertil sölu aðalhæðin. Glæsileg
tæplega 100 fm og öll nýinnréttuð. Merbau parket.
Flísal. bað. Stór bílskúr. Verð 9,4 millj. áhv. 4,8 millj..
Húseign í mjög góðu ástandi m.a. nýtt þak. Áhuga-
verð eign.
ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP - 22967
Falleg 111 fm efri sérh. auk bílsk. í nýviðg. tvíbýli.
Mikið útsýni yfir Reykjavík. 4 svefnherbergi. Par-
ket. Útsýni. Verð 9,5 millj.
LANGAMÝRI - GBÆ.
Glæsileg neðri sérhæð í tvíbýlu raðhúsi ásamt
innb. bílskúr. 2 svefnherbergi og góðar stofur
Vandaðar innréttingar. Falleg verönd. Áhv. 6.250
þús m. grb. 38 þús pr. mánuð. Verð 10,3 millj.
UNDARHVAMMUR- HF.
Glæsileg og mjög vel staðsett 100 fm miðhæð auk
30 fm bílskúrs. Mikið endurnýjuð eign, m.a. nýtt
eldhús, bað og parket. Frábært útsýni. Áhv. 4,2
millj. Verð 8,7 millj.
MIÐBRAUT
Mjög góð og mikið endurnýjuð 110 fm neðri
sérhæð. M.a. nýtt eldhús, bað og parket. Vel
staðsett húseign syðst á Seltjarnarnesi. Verð 9,5
millj.
4 - 6 HERBERGJA
KÓNGSBAKKI - 29052
Glæsileg 5-6 herbergja íbúð á 3ju og efstu hæð.
íbúðin er mjög björt og rúmgóð með stórum suð-
ursvölum, 4 svefnherbergi og sér þvottahús. Nýtt
eldhús, nýtt bað og nýtt parket. í heild frábær íbúð.
Áhv. byggsj. 2,1 millj. Verð 10,5 millj.
ÁLFATÚN - BÍLSKÚR - 35222
Ein af þessum eftirsóttu 4ra herbergja íbúðum á 2.
og efstu hæð í fjórbýli ásamt innbyggðum bílskúr.
Fallegt útsýni. Stórar suðursvalir. Þvottahús á
hæðinni. Parket. Skipti möguleg á minni íbúð helst
með bílskúr. Áhv. 2,3 millj. Verð 10,3 millj.
LANGHOLTSVEGUR - 22573
í nýuppgerðu þríbýlihúsi er til sölu 105 fm mjög
góð rishæð. 3 stór svefnherb. Parket. Nýtt eldhús.
Ahv. 2,8 millj. Byggsj. Verð 7,9 millj.
MÁVAHLÍÐ - RISHÆÐ
Góö 4ra herb. rishæð í góðu fjórbýli. Ótrúleg nýting
á fm. Parket, endurnýjað eldhús að hluta til, nýjar
suðursvalir. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,4 millj.
SVEFNHERB. + BÍLSKÚR!
106 fm íbúð á efstu hæð í góðu fjölb. viö Austur-
berg ásamt 18 fm bílsk. íb. er björt og falleg með
fallegu útsýni. Sérþvottahús I íbúðinni og 4 svefn-
herbergi. Laus strax - lyklar á skrifstofu. Áhv. 4,7
millj. i húsbréfum.VERÐ AÐEINS 7,3 MILLJ.
DUNHAGI - LAUS
Rúmlega 100 fm mjög góð 4-5 herb. íbúð á 2. hæð í
fjórbýlum stigagangi. Vandaðar innréttingar og
gólfefni. Sérstaklega góð nýting. Nýtt gler og
gluggar að mestu. Steni-klætt hús. Áhv. 4,3 millj.
Húsbréf og byggsj. LÆKKAÐ VERÐ 7,9 MILLJ.
BLIKAHÓLAR + BÍLSKÚR - 34328
Glæsileg 4 herb. íbúð á 7. hæð ásamt bílskúr. íbúð-
in hefur öll verið endurnýjuð. Nýtt eldhús og bað.
Parket og flísar. Verð 8,4 millj.
3 HERBERGI
HRAUNBÆR-EINSTAKT TÆKIFÆRI
Nú getur þú fengið 3ja herb. ibúð á 5,2 millj. Sér-
inng. af svölum. Nýlegt eldhús. Parket og flisar.
Áhv. 3,5 millj. Laus strax.
BARÓNSSTÍGUR - 34396
3ja herb. 58 fm ibúð á 3ju og efstu hæð. Þarfnast
endurbóta en býður uppá mikla mögul. Snýr að
mestu inn í garð frá götu. Áhv.1,1 millj. Verð 3,6 millj.
LOGAFOLD- GLÆSIEIGN
100 fm 3ja herb. endaíbúð í þessu fallega litla fjöl-
býli ásamt stæði I innangengri bilgeymslu. íbúðin
er í toppstandi. Vönduð gólfefni og innr. Sérþvotta-
hús i ibúð. Stórar suöursvalir og fallegt útsýni.
Áhv. 5,2 milllj. byggsj. Verð 9,2 millj. Til greina
koma skipti á 2ja herb. íbúð I góðu lyftuhúsi.
NÆFURÁS - „LÚXUS" ÍB.
Glæsileg 110 fm 3ja herb. íbúð á 3ju hæð í góðu
litlu fjölbýli. Allt mjög rúmgott. Tvennar svalir. Sér-
þvottahús. Snyrtileg og góð sameign. Áhv. 5 millj.
Byggsj. rík. Verð 8,7 millj.
ÁLFTAHÓLAR-BÍLSKÚR
Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi m. ótrú-
legu útsýni til fjalla og yfir borgina. Nýtt bað, upp-
gert eldhús, parket og flísar. Gott barnaherbergi.
Sameign og hús í góðu standi. Góður frístandandi
bílskúr fylgir með. Ávh. 4,4 millj. húsbréf. Verð 7,8
millj.
RAUÐARÁRSTÍGUR - 5 MILLJ.
Falleg, talsvert endurnýjuð íbúð í litlu eldra fjöl-
býlishúsi. Nýtt eldhús. Parket og flísalagt bað. Ný-
legt þak. Góð bílastæði. Áhv. 2,3 millj. Verð aðeins
5 millj.
SMYRLAHRAUN - HF. + BÍLSKÚR 6,9
MILU.
86 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlum stigagangi ásamt
28 fm bílskúr næst húsinu. íbúðin er laus strax og
á henni hvíla 3,3 millj. í byggsj. Sérþvhús í íbúð.
GÓÐ EIGN. Lækkað verð, nú aðeins 6,9 millj. Lyklar
á skrifstofu.
ÁLFHÓLSVEGUR KÓP,- SÉRINNG.
Rúmgóð 3ja herb. jarðhæð með sérinngangi. Fal-
legt útsýni. Parket og nýtt eldhús. Góður garður
með sólpalli. Snyrtileg séreign á góðum stað. Áhv.
2,5 millj. I byggsj. Verð 5.950 þús. Laus strax - lykl-
ar á skrifstofu.
REYKÁS - 30448
Ein af þessum rúmgóðu 104 fm 3ja herbergja íbúð-
um með sérþvottahús, stórum herbergjum og
tvennum svölum. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð 7,5
millj.
2 HERBERGI
AUSTURSTRÖND
Falleg 62,5 fm 2ja herbergja íbúð á 4. hæð í lyftu-
húsi ásamt stæði í bílgeymslu. Stórar útsýnissvalir.
Parket og flísar á gólfum. Mjög stutt í alla þjón-
ustu. Áhv. 2,0 millj. Verð 6,2 millj. LAUS
FLJÓTLEGA.
HOFSVALLAGATA 33716
Mjög áhugaverð og falleg 58 fm íbúð á 1. hæð,
sem öll hefur verið endurnýjuð, Möguleiki á
stækkun í kjallara. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,5 millj.
Laus fljótlega.
VÍÐIMELUR - 35277
Mjög falleg og enduruppgerð 2ja - 3ja herbergja
61 fm íbúð á 2. og efstu hæð í parhúsi. Nýtt eldhús,
ný gólfefni að hluta, nýl. rafmagn, gler og hluti
glugga. Snyrtileg og mikið endurnýjuð sameign.
Góð húseign, m.a. ný klæðning. Áhv. 3,1. Verð 6,2
millj.
REYKÁS LÆKKAÐ VERÐ - 29312
Mjög falleg 70 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð í litlu fjöl-
býli. Allar innréttingar og gólfefni ný. Flísalagt bað.
Sólverönd. Áhv. hagstæð lán 4 millj. Verð áður 6,4
millj. nú aðeins 5,9 millj. Hér er hægt að gera góð
kaup. Laus strax.
RAUÐARÁRSTÍGUR - 35289
2ja herbergja ibúð miðsvæðis, í kjallara. Garöur
sunnanmegin. Áhv. húsbréf 2,5 millj. Verð 4,6 millj.
HRAFNHÓLAR - LÍTIÐ HÚS
Mjög falleg 64 fm 2ja herb. íbúð á efstu hæð í litlu
nýviðgerðu fjölbýli. Flísalagt bað. rúmgóð stofa og
eldhús. Sérlega snyrtileg sameign og vel staðsett
hús. Suðursvalir. Áhv. 2,6 millj. Verð 4,9 millj.
ÞVERBREKKA 28251
44 fm rúmgóð 2ja herb. íbúð í góðu lyftuhúsi á 7.
hæð. Eikarparket og parket. Flísalagt baðherbergi.
Vestursvalir. Útsýni. Verð 4,4 millj.
ASPARFELL - GÓÐ KAUP
53 fm góð 2ja herb. íbúð í góðu lyftuhúsi.. Flísalagt
bað.. Þvottahús á hæðinni. Fallegt útsýni. Áhv. 2,8
millj. Verð 4,7 millj.
AUSTURBERG - SÉRGARÐUR,
Björt og falleg lítil 2ja herbergja íbúð á jarðhæð i
góðu fjölbýli. Sérsuðurgarður. Parket. Góð sam-
eign. Áhv. 2,4 millj. Verð aðeins 4 millj. kr.
VESTURBERG - MJÖG GOTT HÚS
59 fm íbúð á efstu hæð í mjög góðu húsi. Frábært
útsýni. Mikið endurnýjuð íbúð. Flísalagt bað. Par-
ket. Áhv. 2,5 millj. Verð 5,1 millj.
VÍKURÁS - LÆKKAÐ VERÐ - 8491
Mjög falleg og snyrtileg 59 fm 2ja herbergja íbúð á
3. hæð í lítilli blokk, sem öll hefur verið klædd og
lóð fullfrágengin. Parket. Flísalagt baðherbergi.
Áhvílandi byggsj. 3,0 millj. Verð 5,0 millj. Laus fljót-
lega.
NYBYGGING&R
HEIÐARHJALLI - 31820
Á frábærum útsýnisstað er til sölu glæsilegt 200
fm parhús á 2 hæðummeð innb. bílsk. Húsið er
tilb. til innréttinga í júlí. Áhy. 4,2 millj. Verð 12,7
millj.
BREIÐAVÍK - NÝTT HÚS
Erum að hefja sölu á íbúðum í nýju fjölbýli á þrem-
ur hæðum á glæsilegum útsýnisstað i þessu nýja
hverfi. íbúðirnar sem eru 3ja og 4ra herbergja skil-
ast frá tilbúnu til innréttingar allt til fullbúinna
íbúða með gólfefnum. Allar íbúðir eru með sérinn-
gangi frá svölum og sérþvottahúsi. Góðar geymsl-
ur á jarðhæð og möguleiki á að kaupa stæði i op-
inni bílgeymslu. Leitið frekari upplýsinga eöa fáið
sendan litprentaðan bækling.
BREIÐAVÍK - RAÐHÚS - 22710
í þessu framtíðarhverfi við golfvöllinn eru sérstak-
lega vel staðsett 152 fm raðhús á einni hæð m.
innbyggðum bilskúr. Húsin geta selst á öllum
byggingarstigum. Fallegt sjávarútsýni. Stutt í alla
þjónustu. Teikningar og nánari efnislýsingar á
skrifstofu.
Verslunar-
og íbúðar-
húsnæði í
Hafnarfirði
HJÁ Fasteignasölunni Suðui’veri
er til sölu verslunar- og íbúðarhús-
næði að Reykjavíkurvegi 68 í
Hafnarfirði. Um er að ræða tvö
verslunarpláss, annað er rösklega
150 ferm. og hitt um 50 ferm. að
stærð, en íbúðarhúsnæðið er lið-
lega 170 ferm. Auk þess er í kjall-
ara hússins 130 ferm. rými sem
nýta má fyrir alls konar atvinnu-
starfsemi. Húsið er reist árið 1959
og er steinsteypt.
„Ibúðin í húsinu er mjög mynd-
arleg og falleg með góðu útsýni,“
sagði Helgi Hákon Jónsson hjá
Fasteignasölunni Suðurveri. „Eig-
andinn hefur verið að kanna mögu-
leika á að skipta stærra verslunar-
plássinu og búa til úr rýminu að
hluta til íbúð sem þá gæti verið um
50 ferm. Húsið er til sölu hvort
heldur sem vill í hlutum eða sem
heil eign. Það er er nýlega málað og
hefur fengið ágætt viðhald. Ásett
verð er 27,5 millj. kr. fyrir allt hús-
ið.“
■isssassíL
UM er að ræða bæði verslunar- og íbúðarhúsnæði að Reykjavíkurvegi
68. Ásett verð er 27,5 millj. kr. fyrir allt húsið, en það er til sölu hjá
Fasteignasölunni Suðurveri.
Hagamelur 10 Skilimannahrepp 1
146 fm timburhús, 4 svefnherb. Verönd út
frá stofu. Gróinn garður. Bílskúr 22 fm.
Góð lán áhvllandi. Húsið er staðsett í litlu
rólegu hvefi rétt hjá gatnamótum Akraness-
afleggjara og Þjóðvegar 1, 10 mín. akstur
til Grundartanga.
I
Fasteignamiðlun Vesturlands ehf. sími 431 4144.
1
Fasteignasalan Suðurveri ehf.
Stigahiíð 45-47, 105 Reykjavík
Sími 581 2040 Fax 581 4755
Fersk fasteignasala
Einar Örn Reynisson, Reynir Þorgrimsson,
Helgi Hákon Jónsson, viðskiptafr. og löggiltur fasteignasali.
Bergstaðastræti. 5 herbergja falleg íbúð, efri hæð og ris í þríbýlis-
húsi. Ibúðin er gegnumtekin, gólfin parketklædd og veggir plötuklæddir.
Tvöf. gler í gluggum og Danfoss á ofnum. Verð 7,4m.
Sólheimar - Skipti. Falleg 3ja herb í lyftuhúsi, mjög snyrtilegt,
bæði íbúð og sameign. Verð 6,8 m. Skipti óskast á ódýrari 2ja herbergja,
margt kemur til greina.
Smárabarð - Skipti. Falleg tveggja herbergja íbúð með sérinn-
gangi. Björt suðurstofa, flísalögð forstofa, sprautulakkað eldhús. Verð 5,3
m. Gjarna skipti á íbúð sem þarfnast standsetningar.
Leirubakki Stórt verslunarhús samtals 888 fm á tveim hæðum (kjall-
ari og hæð). Góðir möguleikar á byggingaleyfi fyrir 1-2 íbúðarhæðum of-
aná húsið Verð 29 m.
Reykjavíkurvegur, Stór eign sem skiptist í stóra íbúð, tvö verslun-
arpláss og gott atvinnuhúsnæði. Eign með mikla möguleika. Selst í einu
lagi eða skipt. Verð 27,5m.
VANTAR:
Góðar fbúðir í gamla bænum f Reykjavík helst gamlar íbúðír sem
halda sfnum gömlu einkennum, mega þarfnast standsetningar.
íbúðir 3ja herbergja í skiptum fyrir 2ja hebergja.
Gott skrifstofuhúsnæði af ýmsum stærðum.