Morgunblaðið - 02.09.1997, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1997 C 13
ÉL
FASTEIGNAMIDLGM
3QÐGRLAND5BRAÖT 46 (bláu húsin)
SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515
VANTAR - VANTAR - VANTAR
Raöhús eða parhús í Lindarhverfi fyrir áhv. kaupanda strax. Vantar 3ja
herb. íbúð í Vogum eða Fossvogi fyrir ákv. kaupanda. Vantar einbýli
170 til 200 fm í Mosfellsbæ. Gullengi Aðeins 4 íbúðir óseldar.
Félag Fasteignasala
MAGNÚS HILMARSSON
ELFAR ÓLASON
HAUKUR GUÐJÓNSSON
EYSTEINN SIGURÐSSON
lögg. fasteignasali.
Sími 568 5556
FAXATÚN - GARÐABÆ Fallegt ein-
býlishús sem er hæð og 2 herb. í risi. 135 fm
ásamt 25 fm bílskúr. Parket og steinflísar.
Góðar innr. Sérlega fallega ræktaður garður.
Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verð 12,3 millj. 2575
SÓLHEIMAR - RAÐHÚS Fallegt
raðhús á einum besta stað í austurbænum.
Góðar innr. Parket. Tvennar suðursv. Nýir
ofnar. 4 svefnherbergi. Bílskúr. Stutt í skóla.
Verð 11,5 millj. 2499
DVERGHOLT - EINBÝLI Giæsiiegt
einbýlishús 270 fm. Góðar stofur með arni. 5
svefnh. Gufubað, heitur pottur í stórum sól-
skála, sundlaug. Falleg og gróin lóð. Útsýni.
Afar vönduð og sérstök eign. Innbyggður bílsk.
Verð 16,9 millj. 2523
HAMRATANGI - MOS. Fallegt nýtt
einbýlish. á einni hæð 165 fm með innb. bilskúr.
Sólstofa. Góður staður í Mosfellsbæ. Húsið er
ekki alveg fullklárað að innan. Áhv. húsbr. 6,3
millj. og lífsj. 1,3 millj. Verð 11,6 millj. 2073
RAUÐAGERÐI - EINB. Glæsil. einbýli
sem er kj. hæð og ris 200 fm með innb. bílskúr.
Frábær staður. Nýlegt hús. Fallegur garður.
Áhv. byggsj. og húsbr. 7,5 millj. 2462
KÖGURSEL Fallegt einbh. 180 fm ásamt
23 fm bílsk. Vandaðar innr. Parket. Áhv.
byggsj. 2 millj. Verð 13,9 millj. 2234
SUÐURHÚS - EINBÝLI Tvær
samþykktar íbúðir. Glæsilegt einbýlishús á 2
hæðum 350 fm með innb. tvöf. bílskúr. í húsinu
eru 2 samþ. íb. Vandaðar innr. sólstofa. 20 fm
svalir. Glæsilegur útsýnisstaður. Áhv. húsbr.
9,3 millj. Verð 22 millj. 2589
í smíðum
BJARTAHLÍÐ - MOS. Fallegt 166 fm
raðhús með innbyggðum bilskúr. Húsið
afhendist fullbúið að utan og fokhelt að innan,
nú þegar. Möguleiki á 5 svefnherb. Verð 7,1
millj. 2562
MOSARIMI - EINBÝLI Höfum til sölu
fallegt 170 fm einbhús á einni hæð með innb.
bílsk. Húsið er til afh. nú þegar fullb. að utan,
fokh. að innan. 4 svefnh. Teikn. á skrifst Áhv.
húsbr. 7 millj. 1767
VÆTTABORGIR - PARHÚS
Glæsileg parhús á 2 hæðum 140 fm ásamt
30 fm innb. bílsk. Húsin skilast fullb. að
utan, fokheld að innan. Fallegur útsýnis-
staður. 30 fm svalir. 4 svefnh. Teikningar á
skrifst. Verð 8,5 millj. 2588
FUNALIND 5 - KÓPAVOGI t,i sölu
95 fm 3ja - 4ra herb. íbúð í glæsilegu 10 íbúða
húsi, íb. afhendist fullbúin án gólfefna í ágúst.
Frábær staðsetning. Gott útsýni. Teikningar og
uppl. á skrifstofu. Verð 7,4 millj. 2440
GALTALIND 1 og 3 - KÓP.
Höfum til sölu tvö 5 íbúða fjölbýlishús á
þessum frábæra stað. Um er að ræða þrjár
3ja og tvær 4ra herb. íbúðir, sem skilast
fullbúnar að innan, án gólfefna. Verð frá kr.
7,8 millj. Teikningar á skrifst. 2500
5 herb. og hæðir
FLÉTTURIMI - BÍLSKÝLI Faiieg 5
herb 119 fm íb. á 3ju hæð. Fallegar innr. Parket.
Tvennar svalir. Beykistigi er upp á sjón-
varpspall, þar innaf er vinnuherb. Tvö bílskýli
fylgja. Áhv. húsbr. 6,2 millj. Verð 9,2 millj.
2141
HOFSVALLAGATA - BÍLSKÚR
Glæsileg efri hæð í fjórbýli 120 fm ásamt 28 fm
bílskúr. Hæðin er 2 stofur, 3 svefnh. eldhús bað
o.fl. Nýlegt eldús. parket. Áhv. byggsj. og
húsbr. 4 millj. Verð 11,9 mill. 2571
HLÍÐARHJALLI - KÓP. Glæsileg
sérhæð 140 fm í nýlegu húsi í suðurhlíðum
Kópavogs ásamt bílskýli. Glæsilegar innr.
Parket. Sérinngang. Sérþvottah. Sérhiti. Getur
losnað fljótt. Suðurverönd. Fallegt úts. Verð
11,4 millj. 2551
4ra herb.
BOÐAGRANDI - BÍLSKÝLI Vorum
að fá í sölu gullfallega 4ra herb. endaíbúð ca.
100 fm á 3. hæð í mjög góðu fjölbýli. Stæði í
bílskýli fylgir. Vandaðar innréttingar. Parket.
Tvennar svalir. Björt íbúð. Hagstæð áhvílandi
lán 5,2 millj. 2561
ARNARSMÁRI - BÍLSKÚR
Glæsileg 4ra herb. íb. 104 fm á 2. hæð í nýlegu
litlu fjölbh. ásamt 26 fm bílskúr. Fallegar innr.
Parket. Suðvestursv. Gott útsýni. Sérþvottah.
Áhv húsbr. 5,5 millj. Verð 9,8 millj. 2522
ÞVERBREKKA - LYFTA Falleg
4ra herb. íb. 105 fm á 3ju hæð í nýviðgerðu
og máluðu lyftuhúsi. Sérþvottah. Tvennar
svalir. Fallegt útsýni. Laus strax. Verð 7,6
millj. 2573
HRAUNBÆR - BYGGSJ. Falleg 4ra
herb íb. á 3ju hæð efstu. Nýtt parket.
Suðursvalir. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,9
millj. 1602
ENGIHJALLI - ÚTSÝNI Falleg 4 5
herb. íb. 98 fm á 7. hæð í lyftuhúsi. Tvennar
svalir. þvottah. á hæðinni. Hús í góðu standi.
Stórglæsilegt útsýni yfir sundin og víðar.
Húsvörður. Verð 6.950 þús. 2536
ENGJASEL Mjög falleg 4ra herb.
endaíbúð á 1. hæð 101 fm ásamt stæði í bíl-
skýli. Parket á öllu. Nýtt eldhús. Nýlegt
baðherb. Suðursvalir. Mjög góð lán áhvílandi.
Verð 7,5 millj. 2568
JÖRFABAKKI Falleg 97 fm 4ra herb.
íbúð á 2. hæð. Nýlegt beykiparket.
Sérþvottahús í íb. Suður-svalir. Nýstandsettur
garður með leiktækjum. Nýlega flisalagt
baöherb. Áhv. 4,3 millj. húsbr. og bygg.sj. rík.
Verð 6,9 millj 2558
LJÓSHEIMAR Góð 4ra herb. íbúð á 1.
hæð ca 100 fm. Búið að klæða húsið að utan
og lítur mjög vel út. Góð staðsetning. Nýir ofnar
í allri íbúðinni. Tvennar svalir. 2554
GULLSMÁRI - PENTHOUSE
Falleg 120 fm penthouseíbúð á 7. hæð í
lyftuhúsi með frábæru útsýni og tvennum
svölum. Fallegar innr. Góður staður miðsvæðis.
Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 9,8 millj. 2529
AUSTURBERG - ÐÍLSKÚR Faiieg
4ra herb. íbúð á 4. hæð, efstu, ásamt bílskúr.
Góðar innr. Stórar suðursvalir. Húsið ný-
gegnumtekið og málað að utan. Skipti mögu-
leg á minni eign. Verð 7,2 millj. 2070
3ja herb.
ÁLFTAMÝRI 3ja herb. íbúð 77 fm á 4.
hæð, efstu. Góð staðsetning. Suðursvalir.
Verð 5,9 millj. 2545
DALSEL - BÍLSKÝLI Falleg 3ja herb.
íb. 90 fm á 3ju hæð, ásamt bílskýli.
Suðaustursv. Frábært útsýni. Rúmgóð og björt
íb. Gott sjónvarpshol. Verð 6,5 millj. 2572
HÁALEITISBRAUT Vorum að fá í sölu
fallega 3ja herb. íbúð á jarðhæð 90 fm. Sér
inngangur. Nýlegt bað og eldhús. Hús
nýviðgert og málað. Góð lán áhvílandi ca. kr.
4,0 millj. 2569
SELJAVEGUR Rúmgóð3ja herb. íb. á 2.
hæð í góðu steinhúsi ca. 86 fm 2 samliggjandi
stofur. Gódur garður. Laus strax. Verð 6,5 millj.
2553
SELÁS Mjög falleg 3ja herb. íb. 83 fm í góðu
húsi sem hefur verið klætt að utan. Fallegar
innr. Parket. Suðursv. Áhv. byggsj. 3,6 millj.
Verð 6,7 millj. 2527
LINDARGATA - LAUS Snotur 3ja
herb. 53 fm neðri hæð í tvíbýli. íbúðin er á
góðum stað og er laus nú þegar. Lyklar á skrif-
stofu. Áhv. húsbr. 2,7 millj. Verð 4,5 millj.
2514
í NÁGRENNI HÁSKÓLANS Mjög
falleg og mikið endumýjuð 3ja herb. íbúð á 1.
hæð ásamt bílskúr. Nýtt parket, nýtt eldhús o.fl.
Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 6,4 millj.
2474
HJALLAVEGUR Falleg 3ja herb. íb.
72 fm í kj. í tvíbýli. Nýtt eldhús oa fl. Sérhiti.
Sérinngangur. Frábær staður. Áhv. húsbr.
3,4 millj. Verð 5,3 millj. 2504
FLÉTTURIMI Glæsileg 3ja herb. íb.
90 fm á 2. hæó í góðu húsi. Glæsil. Brúnás
innr. Parket. Suðursv. Laus fljótl. Áhv. 5,7
millj. Verð 7,8 millj. 2516
BREKKUBYGGÐ - GARÐAB.
Höfum til sölu 3ja herb. neðri hæð í raðhúsi
á þessum vinsæla stað í Garðabænum.
Sérinngangur. Sérhiti. Sérgarður. Áhv.
byggsj. og húsbr. 3,4 millj. Verð 6,2 millj.
2503
ENGJASEL - LAUS FLJÓTT Faiieg
rúmgóð 3ja herb. íbúð 86 fm á 1. hæð í 6 íb.
húsi. Stórar vestursvalir. Gott útsýni. Hús í
góðu standi, búið að klæða 3 hliðar. Gott verð
6,2 millj. 2426
KÓNGSÐAKKI Falleg 3ja herb. íb. á 1.
hæð 80 fm með sérgarði í suður. Sérþvhús í íb.
Húsið nýlega viðg. og málað að utan. Áhv. góð
lán 3,8 m. Ekkert greiðslumat Verð 6,1 millj.
2243
2ja herb.
HRISRIMI Falleg ný 2ja herb. ca 75 fm. á
2. hæð í litlu fjölbýli. Sérþvottahús. Vestur-
svalir. Áhvílandi húsbréf ca. kr. 3.300 millj. Verð
5,7 millj. 2452
HÓLMGARÐUR Góð 2ja herb. neðri
sérhæð í tvíb. 62 fm. Sórinngangur. Sér
bílastæði. Nýl. mál. hús. Verð 5,6 millj. 2020
FROSTAFOLD Glæsileg rúmgóð 2ja
herb. íb. á 3. hæð í nýlegu litlu fjölbýli. íbúðin
sem er 67 fm er hin vandaðasta, sérsmíðaðar
innréttingar, eikarparket, suðursvalir. Áhv.
bygg-sj. og húsbr. kr. 3,3 millj. Verð 6,7 millj.
2508
ORRAHÓLAR - LYFTUHÚS Faiieg
og rúmgóð 70 fm íb. á 2. hæð í góðu lyftuhúsi.
Góðar innr. Parket. Stórar suð-vestur svalir.
Húsvörður. Hús nýmálað að utan. Áhv.
hagstæð lán. Verð 5,1 millj. Skipti á stærrí íb.
möguleg. 2237
VALLARÁS Falleg einstaklingsíbúð 40 fm
á 3. hæð í góöu fjölbýlishúsi. Verð 3,5 millj.
2547
ENGIHJALLI Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð
63 fm. Parket. Stórar suðursv. Þvottah. á
hæðinni. Laus strax. Áhv. byggsj. 2,8 millj.
Verð 4,9 millj. Skipti mögul. á bíl. Góð kjör.
2334
REYKÁS - SÉRGARÐUR
Vönduð og rúmgóð 2-3ja herb. íbúð á 1.
hæð 70 fm. Suðaustursvalir og sérgarður.
Sérþvottahús í íb. Gott eldhús m. innb.
ísskáp. Útsýni. Áhv. 2,8 m. Verð 6 millj.
Laus strax. 2432
Aðeins 4 íbúðir óseldar!
GULLENGI 21-27 REYKJAVÍK
Frábært verð á fullbúnum íbúðum.
85% lánshlutfall.
3ja herbergja íbúðir frá kr. 6.550.000.
Allar íbúðirnar afh. full-
búnar án gólfefna.
Flísalögð böð. Komið á
skrifst. okkar og
fáið vandaðan upplýs-
ingabækling.
JÁRNBENDING ehf.
byggir.
Verðdæmi:
3ja herb. fullbúin íbúð.
Húsbréf
Lán frá byggingaraðila.
Greiðsla við kaupsamning
Vaxtalausar gráðslur til 20 mán.
kr. 6.550.000
kr. 4.585.000
kr. 1.000.000
kr. 300.000
kr. 665.000
Greiðslub. af húsbréfum og láni frá byggingaraðila
kr. 25.000, miðað við hjón eða sambýlisfólk sem fær fullar
vaxtabætur.
Þinghúsið á Svalbarðs-
strönd í Eyjafirði
GAMLA þinghúsið á Svalbarðs-
strönd í Eyjafirði er nú til sölu hjá
fasteignasölunni Byggð á Akur-
eyri. Hér er um að ræða 270 ferm.
íbúðarhús í fallegu umhverfi í um
10 km. fjarlægð frá Akureyri. Hús-
ið stendur á rúml. 2.000 ferm. lóð.
Asett verð er 14,3 millj. kr.
Þetta er stórt einbýlishús, sem
stendur við Þjóðveg 1 á leiðinni að
Svalbarðseyri. Það var upphaflega
byggt sem samkomu- og skólahús
árið 1922 og nýtt sem slíkt fram yf-
ir 1970. Þinghúsnafnið fékk húsið
af því, að haldin voru í því mann-
talsþing, sem tíðkuðust hér áður
fyrr.
„Húsið hefur verið mikið endur-
byggt,“ sagði Ágústa Ólafsdóttir
hjá Byggð. „Ný forstofa, sem ligg-
ur í boga, var byggð við húsið 1992
og er hún björt og sólrík, enda að
stórum hluta úr gleri.“
Á aðalhæðinni eru auk þess
stofa, eldhús og gott herbergi auk
snyrtingar. Furupanell er á öllum
gólfum, en stofan er mjög stór með
fimm gluggum og ami. Ur stofunni
er gengið út á svalir, sem snúa í
vestur og eru með miklu útsýni yfir
Akureyri. Eldhúsið er mjög rúm-
gott og með útgangi út í garðinn.
Tréstigi með ítölsku járnhand-
riði liggur upp á rishæðina, en á
milli hæða er timburgólf. Rishæðin
er alveg ný og 62 ferm. að stærð.
Þar eru þrjú svefnherbergi, þar
sem hátt er til lofts og panell á öll-
um gólfum. Miðsvæðis er svo setu-
stofa. Á þessari hæð er ennfremur
stórt flísalagt baðherbergi.
I kjallara er rúmgott þvottahús
og inn af því er tvö stór rými og
eitt herbergi. Utgangur er út á lóð
í suður, sem nú er lokaður.
HÚSIÐ er alls um 270 ferm. og stendur á rúml. 2.000 ferm. lóð í fal-
legu umhverfi í um 10 km. fjarlægð frá Akureyri. Ásett verð er 14,3
millj. kr., en húsið er til sölu hjá fasteignasölunni Byggð á Akureyri.